Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Side 7
HVlTA HUSIÐ / SlA MM [ HVlTA HÚSIÐ / SlA
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996
7
Laugavegi 18 •'Sími: 552 4240
Síðumúla 7-9 *Sími: 568 8577
mm i s i i
höphu-
spennandi
saga
Peter Hoeg, höfundur bókarinnar um Smillu (Lesið í
snjóinn) sló aftur í gegn á árinu með þessari spennandi
og furðulegu sögu. Bókin hefur þegar vakið mikil viðbrögð
og deilur - en enginn efast um frásagnarsnilld þessa
sérstæða höfundar.
Konan og apinn gerist í Lundúnum nú á tímum og fjallar
um sérstakt samband dularfulls mannapa og giftrar konu.
Þau ná saman af því þau eru hvort með sínum hætti
utanveltu í spilltu samfélagi mannanna og smám saman
þróast samband þeirra í átt sem engan hefði órað fyrir...
Eygló Guðmundsdóttir þýddi
*&s3
Bodil Wamberg:
Hamingjan er huliðsrún
Þyoingar
Sagan um Victoriu Benedictsson, ástarævintýri
hennar með Georgi Brandes og hörmuleg afdrif
þessarar gáfuðu skáldkonu, var eitt umræddasta
hneykslismál Danmerkur á sínum tíma. Björn Th.
Björnsson þýðir þessa snjöllu bók um ást í meinum.
Salman Rushdie:
Hinsta andvarp márans
Tvær nyjar bækur i Syrtluflokki
öndvegisbókmennta frá 20. öld:
Nýjasta skaldsagan eftir umdeildasta höfund heims. Sagan fjallar um
mikla glæpi og stórkostlega glópsku, útsmogin launráð haldast í hendur
við takmarkalausa skammsýni. Árni Óskarsson þýddi.
„Þessi nyjasta saga Salmans Rushdies er einhver magnaðasta
saga sem ég hef lesið í háa herrans tíð.“
Carol Shields:
Dagbók steinsins
„Dagbók steinsins er ein af þessum sögum sem beinlínis
galdra mann til sín.“
Sigríður Albertsdóttir/DV
Denis Diderot:
Jakob forlagasinni og meistari hans
Þetta er þekktasta gamansaga franskra bókmennta frá 18. öld, ásamt
Birtingi Voltaires. Hún er sagnaskemmtun, frásagnarlist eins og hún reis
hæst á þessum tíma í Evrópu, sígilt verk'sem hefur fyrir löngu öðlast
fastan sess í heimsbókmenntunum. Friðrik Rafnsson þýddi.
José Jiménez Lozano: Georges Perec:
Lambið og aðrar sögur Hlutirnir
Jón Thoroddsen og Pétur Gunnarsson
Kristín G. Jónsdóttir þýddu. þýddi.
„Það má lengi halda áfram í umfjöllun um þessa margbrotnu og
skemmtilegu bók.“
Þröstur Helgason/Morgunblaðinu
Eiríkur Guðmundsson/Morgunblaðinu
Víðfræg og rómuð verðlaunabók frá Kanada. Hér er sögð ævisaga
konu sem er jafn gömul öldinni; lýst lífi sem á ytra borði er venjulegt
með sigrum og ósigrum í dagsins önn. Ólöf Eldjárn þýddi.
Laugavegi 18 ••Sími: 552 4240
Síðumúla 7-9 nSími: 568 8577