Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Síða 19
^^"VmÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996
menning
Fullorðið fólk
er bilað!
Nýjasta bók Guðrúnar
ur, Ekkert að marka!, er
sjálfstætt framhald met-
sölubókarinnar frá því
fyrra, Ekkert að
Að þessu sinni eru það
Ari Sveinn og vinur
hans Áki sem eru
mest í sviðsljósinu,
en Eva kemur
minna við sögu.
Það er þingmanns-
sonurinn Ari
Sveinn sem segir
söguna og sjón-
arhom hans er
albernskt. Sem
fyrr horfir
Guðrún á
samfélagið
með augum
barnsins og gagn-
rýnir það á forsendum þess.
Ari Sveinn á erfitt með að skilja
hátterni hinna fullorðnu og frama-
pot föður sins. Séð með augum hans
verður tilvera þeirra hjákátleg, eða
svo notuð séu orð Ara Sveins: „Ég
er farinn að halda
að fullorðið fólk sé
bara alls ekki full-
orðið. Að minnsta
kosti ekki fyrr en
það er orðið voða
gamalt.“ (bls. 34).
Fjölskyldulífið gengur sinn vana-
gang, pabbinn heldur áfram að gera
sig hlægilegan á Alþingi íslendinga
og nýr fjölskyldumeðlimur litur
dagsins ljós. Þar að auki kemur
Hallgerður amma inn á heimilið til
þess að létta undir með heimilis-
störfin. Hún getur ýmislegt fleira og
lætim sig ekki muna um að rífa
þingmanninn niður eins og gamlan
ost ef því er að skipta.
í sögunni, sem er öðrum þræði
spæjarasaga, fást Ari Sveinn og Áki
að leysa leyndardóminn um
Línu gömlu. Hún er ellilífeyr-
isþegi en á þó sand af seðlum.
Forvitni strákanna er
vakin þegar
þeir kom-
ast að því að
i íbúðinni
hennar er
dularfullt her-
bergi sem
alltaf er læst og
hún hleypir eng-
um inn í. For-
vitnin dvínar
ekki þegar þeir
komast að því að
hún selur ókunn-
ugu fólki hænur
nótt sem nýtan dag! í
ljós kemur að ekki er
allt sem sýnist og ólík-
legasta fólk fremur af-
brot. Fiölskyldur strá-
kanna leysa svo málið í
sameiningu á farsælan og mannúð-
legan hátt.
Bókin er bráðfyndin og skemmti-
leg og sem fyrr ættu
allir aldurshópar að
geta haft gaman af
skrifum Guðrúnar
Helgadóttur. Sam-
ræmis gætir alls
staðar, hvort heldur
er í frásagnarhætti eða bernsku
sjónarhorni sögumanns. Það er
hreinlega eins og enginn fullorðinn
hafi komið nálægt sköpun verksins,
aðeins afburða snjöll böm. Mynd-
skreytingar Kristtnar Rögnu Gunn-
arsdóttur era skemmtilega hressi-
legar og hæfa sögunni prýðilega.
Guðrún Helgadóttir:
Ekkert að marka!
Myndir: Kristín Ragna Gunnars-
dóttir
Vaka-Helgafell 1996.
Bókmenntir
Margrét Tryggvadóttir
gera frelsi undan íslenskri ljóð-
hefð? Hann sprettur upp, alskap-
aður Evrópumaður, eindregnasti
nútimamaðurinn meðal atóm-
skáldanna, og ítrekar þá stöðu
sína i Höndum og orðum 1959, þá
nýkominn heim frá námi í
Frakklandi.
Ljóðaunnendur tengja Sigfús
oftast við heimspeki og hið djúp-
rætta æðruleysi frammi fyrir ein-
semd og angist nútímamannsins
sem birtist svo oft í ljóðum hans.
En hann hefur líka ort ástarljóð,
einstaklega hógvær í ástríðu sinni
- eins og IX. ljóð Handa og orða:
Sigfús Daðason
látinn
Sigfús Daðason, eitt af höf-
uðskáldum þjóðarinnar á
þessari öld, lést að morgni
12. desember. Hann var
fæddur 1928 og yngstur af
atómskáldunum fimm sem
umbyltu íslenskri ljóðhefð
og gáfu henni nýjan lífsanda
um miðja öldina.
Sigfús gaf út fyrstu ljóða-
bók sína, Ljóð 1947-1951, hið
magíska ár 1951 - þegar Stef-
án Hörður gaf út Svartálfadans,
Hannes Sigfússon Imbrudaga og
Jón úr Vör Með örvalausum boga.
Sigfús var þá aðeins 23 ára, -
undrabarn - , en aldrei minna
þessi fyrstu ljóð á ungan aldur
hans. Upphaf fyrsta ljóðsins í bók-
inni varð fleygt og hefur löngrnn
verið eins konar vöramerki Sig-
fúsar: „Mannshöfuð er nokkuð
þungt“.
Það er makalaust að lesa þessi
ljóð nú, svo mikinn þroska og
skilning vitna þau um. Hvaðan
kom unga Snæfellingnum þessi
viska og djúphygli? Og þetta al-
19
Sjónvarpsmiðstöðin
5]riUlVJLILA L! ; ZiílYIJ ULiU UU UU
UntDlsnfni■ laidalltViniAIID:Hljómsýn.Akranesi laujlálaj DiuUlfga.Binnsi.Blómsiuivellif. Hellissandi. Guðni Hallgrimssnn. Gniniailiili.VESTFIBBIfl: Rafbúð Jinasai Ma Patitksliili.Póllinn. isalirii.NORÐURIANI. [fSieingiimsljarðai. Hólmavík. KFV-Húnvetninga.
Huammslanga. IF Húnvetninga. Blöndunsi. Skagfirðingabúð, Sauúáikróki. If A, Dalvik. Hljúmvei, Akureyii. Dnragi. Hiisaiik llil. Raularböfn. AUHAIO: If Héiaðsbúa. [gilsstööum. If Vnpnfirðinga. Vognaliiði. IF Húiaðsbúa. Seyðisfirði. II fáskiúðsfjaiðar. Fáskiúðsfiiði IASL Djúpavogi.
IASK, Köfn Homafiiði. SDOURIAND: II Ainesinga .Hvolsvelli Unslell Hellu Örveik. Selfossi. Radiúiás. Sellossi. If Amesinga. Selfossi. Rás. Þotláksbúfn. firimnes. Vesiiuannaeyjum RfYKJANfS: Ralburg. Giindavík. lalfagnavlinnst. Sig. Ingvaissinai. Gaiði. Rafmæiii. Hafnarliiði.
Hr. 26.900 sfgr.
V
M Hr. 36.900 srgr.
sSchneider
•IslensHi rexravarp
•Fullliominfjarsípg
•40 slöðva minni
Sjálfvirh slöövflleilun
c Svefnrofi 1S-120 mín.
•flllar flðgerðiráshjá
tScarl-lengi
mm Kr. 39.900 sfgr.
OKDLSIEF
«Blðch Line mqndlampi
þarsem svarlersvarl
og hvTU er hvíll
•Nicam Slereo
•íslenshl lexlavarp
•Rllaraðgerðiráshjá
•Sjálfvirh slöðvaleilun
©40 slöðva minni
•Tenging fgrir auha hálalara
•Svefnrofi 1S-1B0 mín.
•2 Scarf-lengi
•Fullhomin fjarslQring
TVC281
Kr. 59.900 slgr
Litasjónvarp
Hin mikla gleði: að vita ekki þegar þú tókst í hönd mina
hvort þú tókst í hönd mína
- eða hvort hendur okkar væru aðeins hendur -
þegar við töluðum saman: að vita ekki hvort við töluðum saman
- eða hvort orð okkar væru aðeins orð.
Og hin mesta gleði þegar sá tími kom að við vissum að hendur
okkar og orð voru lifandi og fullkomin en ekki aðeins hendur og
ekki aðeins orð.
Áskrifendur fá 10%
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
ZÆÆÆÆaV££ÆÆÆÆÆ£ÆÆÆÆ.