Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Side 40
48 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996 Hringiðan Ljósum prýdd Coca Cola jólatrukka- lestln ók niður Laugaveginn á laugardaginn. Spil- uð var jólatónlist og í einum trukk- anna voru jóla- sveinar, mörgæsir og svona ísbirnir sem dreifðu nammi og kókdósum til vegfarenda. Þessi skemmtilegi J jólasveinn söng „Eg / sá mömmu kyssa jóla- / svein" fyrir Unni Maríu / Ingibergsdóttur sem y starði hissa á hann enda y/ ekki á hverjum degi sem jóla- / svelnninn tekur mann í fangið og syngur fyrir mann. Sýningin ;,Milli tveggja heima“ var opnuð í Ustasafnl Islands á föstudags- kvöldið. A sýningunni eru vatnslitamyndir og olíumálverk eftir listamann- inn Eirík Smith. Myndlistarkonurnar Guðrún Kristjánsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir ásamt framkvæmdastjóra Ustahátíðar í Reykjavík, Slgnýju Páls- dóttur, létu sig ekki vanta í Listasafnið. Á laugardaginn var opnuð olíumálverkasýning á efri hæð Sólons fslanduss. Aðstandendur sýnlngarinnar, Karl Steingrímsson, Esther Ólafsdóttir, Lonel Verone og Klara Steffensen, röðuðu sér upp ásamt llstamanninum, Cheo Cruz, sem er á miðri mynd, fyrir Ijósmyndara DV. DV-myndir Teitur Sýning á vatnslitamynd- um og olíumálverkum listamannsins Eiríks L Smlths, sem ber yfir- k skriftina „Milli B tveggja heima“, var A opnuð í Ustasafni sM Islands á föstu- ■\ dagskvöldið. Ge- org Arnarsson og %'f /k Hrafnhildur Jóns- íja dóttir glugguðu i|| í málverka- B|a skrána við opnunina. Hermann Fannar Valgarðsson og Iris Jóns- , dóttir hjá Æskulýðs- og tómstundaráði Hafnarfjaröar sáu til þess að allir skemmtu sér vel á jólaballinu sem haldið var í fþróttahúsinu við Strand- H götu á laugardaginn. Það var sannkölluð hátíðarstemning á Laugaveglnum á laugardaglnn. Jólaskreytingar prýða hvert hús og búðirnar eru skreyttar í bak og fyrir. Heiða Maria Gunnarsdóttir kveikti á kertum sem loguðu framan vlð Habitat fram eftlr kvöldi. Tllkynnt var um úrslit í piparkökuhúsasam- keppnl Kötlu og Bylgjunnar í Kringlunni á laug- ardaginn. Hrafnhildur Óskarsdóttlr hreppti fyrstu verðlaun fyrir Örkina hans Nóa en Hildur Björg Jónasdóttir hlaut önnur verðlaun ásamt bróður sínum Haraldl fyrlr Kópavogskirkju. Með Hildi og Hrafnildi á myndinni eru Laufey Steinsdóttir og Halla Halldórsdóttir. var að hrtngja? Þau inga Hrönn Pálmadóttir og Teitur Ulf- arsson voru í jólaskapi á laugardaginn þar sem þau kynntu nýtt ilmvatn frá tísku- hönnuðinum Jean Paul Gauitler fyrlr utan snyrtivöruverslunina Clöru í Kringlunni. Síðumúla 37-108 Reykjavík Sími 588-2800 - Fax 568-7447[ Blikkandi Ijós Upplýstur skjárj , Valhnappur Símvaki.nn CÍD42S4 Einn fullkomnastí númerabirtirinn hingað til með eftirtöldum eiginleíkum: Stór og skýr 3ja línu kristalsskjár Sýnir hver hringdí, hve margir, hvenær og hversu oft Klukka og dagatal á skjá Sjálfvirkt l/óa lýsir upp skjáinn fyrir aflestur i myrkri 50 símanúmera minni Endurtekiö simanumor notar aðeins 1 minnt Blikkandi Ijós sýnír að ný simanúmer hafi boríst Valhnappur tií aö hringja í simanúmerið á skjánum Veggfesfing, smirurog íslenskar fmðbófningar fylgja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.