Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996
51
Lalli og Lína
ÞÚ ÁTTIR ALDREI AÐ SJÁ
ÞAÐ, LALLI...ÞETTA VAR SJÓNHVERFING.
Brúðkaup
Pann 31. ágúst voru gefin saman í
Víðistaöakirkju af séra Guðlaugu
Helgu Ásgeirsdóttur Viktoría Marin-
usdóttir og Hafsteinn Valgarösson.
Heimili þeirra er að Stekkjahvammi
64, Hafnarfirði.
Ljósm. Ljósmyndastofa Sigríðar
Bachmann.
Þann 17. ágúst voru gefin saman í
Hafnarkirkju af séra Einari Jónssyni
Ólöf Björnsdóttir og Sigurður
Finnsson. Heimili þeirra er að
Kirkjubraut 45, Höfn.
Ljósm. Ljósey.
Þann 10. ágúst voru gefin saman í
Borgarneskirkju af séra Sigríöi Guð-
mundsdóttur Þóra Svanhildur Þor-
kelsdóttir og Einar Þór Skarphéð-
insson. Heimili þeirra er að Bröttu-
götu 4, Borgarnesi.
Ljósm. Svanur.
Andlát
Ásgeir Jónsson, Látraströnd 36,
Seltjamamesi, lést fimmtudaginn 5.
desember. Úförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Jarðarfarir
Guðlaug Bjamadóttir, Mávahlíð
22, Reykjavík, sem andaðist 9. des-
ember, verður jarðsungin frá Há-
teigskirkju mánudaginn 16. desem-
ber, kl. 15.
Elín Birgitta Þorsteinsdóttir, sem
lést þann 7. desember, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni þriðjudag-
inn 17. desember, kl. 13.30.
Hannes Pálsson, sem lést miðviku-
daginn 4. desember, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 16. desember, kl. 13.30.
Guðný Björnsdóttir frá Eskifirði,
Grænuhlíð 16, Reykjavík, verður
jarðsungin frá Grensáskirkju
þriðjudaginn 17. desember, kl. 13.30.
Bjami Jónsson byggingameistari
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík mánudaginn 16.
desember, kl. 15.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 13. til 19. desember, að báð-
um dögum meðtöldum, verða Háa-
leitisapótek, Háaleitisbraut 68,
sími 581 2101, og Vesturbæjarapó-
tek, Melhaga 20-22, sími 552 2190,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22
til morguns annast Háaleitisapó-
tek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu em gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið
frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán,-föstud. ki. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sfm-
svara 555 1600.
Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvf apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sfmi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfiörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
flmmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Vísir fyrir 50 árum
16. desember 1946.
Þingi SÞ lauk í nótt-
kemur aftur saman
eftir 10 mánuði.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráöamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspftali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opiö i
tengslum við safnarútu Reykjavikurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5,
S. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Velgengni byggist á
einskærri heppni.
Spyrjið hvern þann
sem hefur ekki notið
hennar.
Earl Wilson.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
verður lokuð frá 13. desember til 7.
janúar n.k.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tU-'
feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú skalt hugleiða vandlega ákvörðim sem þú þarft að taka.
Treystu á sjálfan þig þvi skoðanir annarra em mjög mismun-
andi.
Fiskarmr (19. febr.-20. mars):
Vertu ekki hræddur við að endurskoða hug þinn þó aðrir taki
eftir þvi. Þú þarft að íhuga viss mál vandlega.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Dómgreind þin gæti verið að nokkru leyti skert vegna tilfinn-
inga þinna. Þú skalt hlusta á það sem aðrir hafa að segja.
Taktu þaö rólega i dag.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Vinátta og fjármál gætu valdið þér hugarangri í dag. Farðu
einstaklega varlega í viðskiptum. Reyndu að forðast deUur
við vini þína.
Tviburamir (21. mai-21. júni):
Þú ert viðkvæmur í dag, hvort sem það er vegna einhvers
sem var sagt við þig eða þú heyrðir sagt um þig. Þú þarft
hvatningu tU að byrja á einhverju nýju.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þér gengur best að vinna í dag ef þú getur verið í félagsskap
fólks sem þér líkar vel við. Samkeppni á ekki viö þig þessa
dagana.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú helgar þig fjölskyldunni og ættir að hugleiða endurbætur
og hvemig væri best að koma þeim í framkvæmd.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hvemig sem þú hefur hugsað þér að eyöa deginum skaltu
finna þér tíma tU að setjast niður og hugleiöa næsta dag því
þeir gætu orðiö annasamir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ákvarðanir sem þú tekur í dag og næstu daga gætu haft góð
áhrif á framtíö þína. Samvinna gengur vel.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nOv.):
Þó þú hafir þegar gert ráöstafanir í sambandi við mannamót
og hafir skipulagt tima þinn vel gætirðu þurft að breyta öU-
um áæUunum þínum vegna annarra.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu viðbúinn að þurfa að taka svoliUa áhættu i dag því
þannig kemstu ef tU viU best áfram. Aðrir líta tU þín sem
nokkurs konar leiðtoga um þessar mundir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Samband sem venjulega er mjög tilfinningaríkt gæti orðið
stormasamt á næstu dögum. Vinnan gengur að óskum.