Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Side 46
54
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996
dagskrá mánudags 16. desember
**-< ____________________________
SJÓNVARPIÐ
15.00 Alþingi. Bein útsenging frá þing-
fundi.
16.05 Markaregn. Þátturinn veröur
endursýndur aö loknum ellefu-
fréttum.
16.45 Leiöarljós (541) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarþs-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins
(16:24) Hvar er Völundur? Hjálp-
semi.
18.10 Beykigróf (30:72).
18.40 Úr ríki náttúrunnar. Skógar-
björninn í Skandinavíu. Norsk
fræðslumynd.
19.10 Inn milli fjallanna (1:12) (The
Valley Between). Þýsk/ástralskur
myndaflokkur um unglingspilt af
þýsku foreldrl sem vex úr grasi í
hveitiræktarhéraði í Suður-Ástr-
»- alíu á fjóröa áratug aldarinnar.
19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Endursýning.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
Dagsljós er á Sjónvarpinu í
kvöld.
20.30 Dagsljós.
21.05 Horfnar menningarjjjóöir
(10:10) Tibet - Endamörk tímans
_ > (Lost Civilizations). Bresk/banda-
rískur heimildarmyndaflokkur um
forn menningarríki.
22.00 Æskuár Picassos (1:4) (El jo-
ven Picasso).
23.05 Ellefufréttir.
23.20 Markaregn. Endursýndur þáttur
frá því fyrr um daginn.
00.00 Auglýsingatfmi - Sjónvarps-
krlnglan
00.15 Dagskrárlok.
S TÖ E>
08.30 Heimskaup - verslun um víða
veröld.
18.15 Barnastund.
18.35 Seiöur (Spellbinder) (17:26).
19.00 Alf.
19.55 Bon Jovi á tónleikum (e).
21.25 Vfsitölufjölskyldan (Marr-
ied...with Children). Stymie fræn-
di Als hrekkur upp af og ættingj-
arnir bföa spenntir eftir erföa-
skránni hans. ( Ijós kemur að
Stymie frændi hefur séö við lið-
inu. Sá ættingi sem fyrstur eign-
ast sveinbarn og nefnir þaö eftir
honum hlýtur væna summu fyrir
vikið. Al er uppveðraöur og vill
endilega eignast barn en sömu
sögu er ekki að segja af Peggy.
21.50 Réttvísi (Criminal Justice)
(15:26). Ástralskur myndaflokkur
um baráttu réttvísinnar við
glæpafjölskyldu sem nýtur full-
tingis snjalls lögfræðings.
21.55 Stuttmynd (e). Undirbúningur
aö lendingu (Short Story
Cinema: Take out the Beast).
22.35 Ríkur lygari (Rich Deceiver)
(2:2). Þrátt fyrir lítil efni kaupir
húsmóðir sér lottómiða annað
slagið og dag einn hreppir hún
stóra vinninginn. Aðalhlutverk:
Lesley Dunlop og John McArdle.
23.15 David Letterman.
00.25 Dagskrárlok Stöövar 3.
Picasso var einn mesti listmálari 20. aldarinnar og hér fáum við að fylgjast með
honum á yngri árum hans.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Picasso
ungur
Spænski myndaflokkurinn Æskuár
Picassos, sem er í fjórum þáttum, seg-
ir frá fyrstu 25 árunum í ævi eins
mesta listmálara 20. aldarinnar.
Picasso fæddist í Malaga árið 1881 og
sögunni lýkur sumarið 1907 þegar
hann málaði verkið fræga, Stúlkurn-
ar í Avignon. Árið 1900 fór Picasso
fyrst til Parísar að sjá heimssýning-
una en seinna settist hann þar að og
lifði bóhemlífi með Tolousse Lautrec
og fleiri frægum listamönnum. Hann
bjó lengst af í París og Barcelona, fór
í gegnum bláa skeiðið og það bleika
og þróaði með sér stíl sem er einstak-
ur í listasögu 20. aldarinnar. Mynda-
flokkurinn vann til gullverðlauna á
kvikmyndahátíð New York árið 1993.
Stöð 2 kl. 22.05:
Saga rokksins
borð við John Lee
Hooker, Johnny Rott-
en, Chuck D, Iggy
Pop, Mary Wilson,
Malcolm McLaren,
Jimmy Page, Alice
Cooper, David Byrne
og marga fleiri. Þætt-
irnir verða vikulega
á dagskrá Stöðvar 2.
í þessum vandaða
myndaflokki frá BBC
er rokksagan rakin
með orðum þeirra
sem skópu hana.
Aldrei áður hafa jafn
margar stórstjörnur
rokksins gefið færi á
sér í þætti sem þess-
um. Til að gefa örlitla
mynd af því sem fyrir
augu ber má nefna að
í þættinum birtast Þessi er nú frægur fyrir þrumu
viðtöl við menn á rokk.
@sm
09.00 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Dagar I Bombay (Bombay
------------ Talkie). Þessi bíómynd
tjallar um Luciu Lane,
breskan metsöluhölund
sem kemur til Indlands í leit að
ævintýrum. Og hún fær nóg af
þeim. Lucia girnist ungan ind-
verskan leikara og með smá-
brögðum tekst henni að ná honum
frá eiginkonunni. Þar með er hafin
skemmtileg saga tveggja einstak-
linga sem eru um margt líkir en
gjörólíkir í ýmsu öðru. 1970.
14.40 Matreiðslumeistarinn (e).
15.30 Góöa nótt, elskan (9:28).
16.00 Fréttir.
16.05 Kaldir krakkar.
16.30 Snar og Snöggur.
16.50 Lukku-Láki.
17.15 í Barnalandi (1:26). Litríkur og
fjörlegur teiknimyndaflokkur með
íslensku tali um lítil lífleg kríli
sem taka sér ótrúlegustu hluti
fyrir hendur.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.05 Eiríkur.
20.35 Ólympíuleikarnir i matreiðslu
(2:2).
21.10 A noröurslóöum (8:22) (Nort-
hern Exposure).
22.05 Saga rokksins (1:10) (Dancing
In the Street).
23.10 Mörkdagsins.
23.35 Dagar í Bombay (Bombay
Talkie). Sjá umfjöllun að ofan.
01.10 Dagskrárlok.
§svn
17.00 Spítalalff (MASH).
17.30 Fjörefnið. íþrótta- og tóm-
stundaþáttur.
18.00 l'slenski listinn. Vinsælustu
myndböndin samkvæmt vali
hlustenda eins og það birtist í fs-
lenska listanum á Bylgjunni.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on 1).
20.30 Stööin (Taxi 1).
21.00 Walker (Walker Texas Ranger).
Sjónvarpskvikmynd frá árinu
1994 um samnefndan löggæslu-
mann en þættir um sama kappa
er á dagskrá Sýnar á þriðjudags-
kvöldum. Aðalhlutverk: Chuck
Norris, Clarence Gilyard Jr., Stu-
art Whitman og Sheree Wilson.
Leikstjóri: Michael Preece.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 Glæpasaga (Crime Story).
Spennandi þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.15 I Ijósasklptunum (Twilight
Zone). Ótrúlega vinsælir þættir
um enn ótrúlegri hluti.
Þessi er alltaf í þáttunum
Spítalalíf.
23.40 Spftalalff (e) (MASH).
00.05 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bæn: Dr. Arnfríöur Guömunds-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. -Hór og nú -Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
08.35 Viösjá - morgunútgáfa.
08.50 Ljóö dagsins. Styrkt af Menning-
arsjóöi útvarpsstööva. (Endurflutt
kl. 18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Ævintýri
æskunnar. Sigurþór Heimisson
les. (Endurflutt kl.19.40 í kvöld.)
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafrans-
dóttir. eftir Sigrid Undset. Fyrsti
hluti: Kransinn. (5:28.)
14.30 Frá upphafi til enda.
15.00 Fréttir.
15.03 Þeir vísuöu veginn. Hugleiöing-
ar um píanóleikara.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn. Umsjón: Elísabet
Indra Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.03 Um daginn og veginn Víösjá
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt.
20.00 Kvöldtónar.
21.00 Á sunnudögum- Endurfluttur
þáttur Bryndísar Schram frá því í
gær.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Ein-
arsson flytur.
22.20 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Samfélagiö í nærmynd. End-
urtekiö efni úr þáttum liöinnar
viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. -Hór og nú -Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
, Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir. Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
17.00 Fréttir. - Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlíf - http://this.is/netlif.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
21.00 Rokkland.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustaö meö flytjendum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um tíl morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá veröur í lok
frétta kl. 1,2,5, 6,8,12,16,19 og
24 ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á Rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir. og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og t8.35-1900.
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.05 Hressandi morgunþáttur meö
Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur.
Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músík-maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20 Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar Ijúfa
tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengj-
ast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
08.10 Klassísk tónlist.
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC.
09.15 Ævisaga Bachs.
10.00 Morgunstundin meö Halldóri
Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC.
13.30 Diskur dagsins í boöi Japis.
15.00 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta
gamminn geisa. 14.30 Úr
hljómleikasalnum. Krist-
ín Benediktsdóttir. Blönd-
uö klassísk verk. 16.00
Gamlir kunningjar. Stein-
ar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sí-
gild tónlist af ýmsu tagi.
22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00
Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tíu og Eitthvaö 13:00 MTW fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05
Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12
Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar-
deild. 13-16 Músík og minningar.
(Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi.
19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls-
son). 22-01 Logi Dýrfjörö.
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birglr
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 Roadshow 17.00
Time Travellers 17.30 Terra X: The Holy Men of India 18.00
Wild Things: Untamed Africa 19.00 Next Step 19.30 Arthur C
Clarke's Mysterious World 20.00 History's Turning Points 20.30
Wonders of Weather 22.00 Arthur C Clarkes Mysterious
Universe 22.30 On Location with Arthur C Clarke 23.00 Arthur
C Clarke's Mysterious Universe 23.30 Arthur C Clarke’s
Mysterious Universe 0.00 Classic Wheels 1.00 The
Eidremists 1.30 Special Forces: Italian Alpini 2.00Close
BBC Prime
5.00 Making Time: in the Office 5.30 Business Matters: the
Monkey Man 6.25 Prime Weather 6.35 Button Moon 6.45
BluePeter 7.10 Grange Hill 7.35 Turnabout 8.00 Esther 8.30
The Biil 8.55 Great Ormond Street 9.25 Songs of Praise 10.00
Love Hurts 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30
Great Ormond Street 12.00 Songs of Praise 12.35
Tumabout(r) 13.00 Esther 13.30 The Bill 14.00 Love Hurts(r)
14.50 Prime Weather 14.55 Hot Chefs 15.05 Button Moon
15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge
16.35 Kingdom of the lce Bear 17.30 House Detedives 18.25
Prime Weather 18.30 Tba 19.00 Are You Being Served? 19.30
Eastenders 20.00 Minder 21.00 BBC World News 21.25 Prime
Weather 21.30 BBC Proms 96:strauss/elgar/sibelius 22.40 The
Brittas Empire 23.10 Casualty 0.00 Prime Weather 0.05 Anti
Racism: Beyond the Debates 0.30 The English Language
1.00 Leaming for All: Children Eirst 1.30 Nature Displayd:
Women, Nature & Enlightenment 2.00 Primaw Science:cats
Eyes 4.00 Defeating Disease 4.30 Defeating Disease
Eurosport l/
7.30 Biathlon: World Cup 8.30 Alpine Skiing: Men World Cup
9.30 Ski Jumping: World Cup 11.00 Nordic Combined Skiing:
Worid Cup 12.00 Cross-Country Skiing: Cross-Country Skiing
Worid Cup 13.00 Triathlon: International Triathlon Grand Prix
14.00 Alpine Skiing 16.00 Football 18.00 Car Racing 19.00
Speedworld 21.00 Body Building: NABBA Universe 22.00
Football 23.00 Golf 0.00 All Sports 0.30Close
MTV ✓
4.00 Awake on the Wildside 7.00 Morning Mix 10.00 MTV's
Greatest Hits 11.00 MTV’s US Top 20 Couritdown 12.00 Music
Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.00 The
Grind 1Í30 Dial MTV 17.00 MTV Hot 17.30 Michael Jackson
in Black & White 18.00 Hit List UK 19.00 Best of Snowball
19.30 The Real World 5 20.00 Singled Out 20.30 Club MTV
21.00 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butthead 22.00 Yo!
23.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10
CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming
News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News
15.30 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five
18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business
Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News
23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News
0.30 ABC World News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight
with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business
Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30
CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News
Tonight
TNT
21.00 The Broken Chain 23.00 MGM: When the Lion Roars
1.001 am a Fugitive from a 2.40 The Broken Chain
CNN ✓
5.00 World News 5.30 World News 6.00 Wortd News 6.30
Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 8.30 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom
10.00 World News 10.30 World News 11.00 Worfd News 11.30
Ámerican Edition 11.45 Q & Á 12.00 World News Asia 12.30
World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00
Larry Kmg Live 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
Worid News 16.30 Computer Connection 17.00 World News
17.30 Q & A 18.00 Worlí News 18.45 American Edition 19.30
World News 20.00 Larry King Live 21.00 World News Europe
21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World
News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American
Edition 1.30 Q & Á 2.00 Larry King Live 3.00 World News
4.00 Worid News 4.30 Insight
NBC Super Channel
5.00 European Living: Executives Lifestyles 5.30 Europe
2000 8.00 CNBC's European Sguawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 The CNBC Sguawk Box 15.00 MSNBC -
The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Fashion
File 17.30 The Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show 19.00
Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of The
Tonight Show with Jay Leno 22.00 Best of Late Night with
Conan O’Brien 23.00 Best of Later with Greg Kinnear 23.30
NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Best of The
Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Internight ‘Live'
2.00 The Selina Scott Show 3.00 The Ticket NBC 3.30 Talkin’
Jazz 4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Little Dracula 6.00 The Fruitties
6.30TheRealStoryoL 7.00 Tom and Jerry 7.30SwatKats
8.00 Scooby Doo 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest
9.00 The Mask 9.30 Dexter's Laboratory 10.00 The Jetsons
10.30 Two Stupid Dogs 11.00 Little Dracula 11.30 The New
Adventures of Captain Planet 12.00 Youna Robin Hood 12.30
The Real Story of... 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones
14.00 Droopv: Master Detective 14.30 The Bugs and Daffy
Show 15.00 The Jetsons 15.30 Scooby Doo 16.00 The Real
Adventures of Jonny Quesl 17.00 The Mask 18.00 Dexter's
Laboratory 18.30 Droopy: Master Detective 19.00 Hong Kong
Phooey 19.30 The Jetsons 20.00 The Flintstones 20.30
Scooby Doo 21.00 The Bugs and Daffy Show 21.30 Tom and
Jerry Z2.00 Two Stupid Dogs 22.30 The Mask 23.00 The Real
Advenlures of Jonny Quest 23.30 Dexter's Laboratory 23.45
World Premiere Toons 0.00 Little Dracula 0.30 Omer and the
Starchild 1.00 &)artakus 1.30 Sharky and George 2.00 The
RealStoryof... 2.30 The Fruitties 3.00 Omer and the Starchild
3.30 Sparlakus 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus
United Artists Programming"
■ einnigáSTÖD3
Sky One
7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy!
8.10 Hotel. 9.00 Another World. 9.45 The Oprah Winfrey Show.
10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo.
13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey
Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New
Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30
M'A'S’H. 20.00 Through the Keyhole. 20.30 Can't Hurry Love.
21.00 Picket Fences Double Bill. 23.00 Star Trek: The Nexl
Generation. 0.00 The New Adventures of Superman. 1.00
LAPD. 1.30 Real TV. 2.00Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Big Show. 8.00 Story Book. 9.30 The Slipper and the
Rose. 12.00 She Led Two Lives. 14.00 The Neptune Factor.
16.00 The Nativity. 18.00 Tom and Jerry: The Movie. 19.30 E!
Features. 20.00 Milk Money. 22.00 Douole Obsession. 23.30 I
Like It Like that. 1.201 Ought to Be in Pictures. 3.05 Back in the
USSR. 4.30 She Led Two Lives.
OMEGA
7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn-
ar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt
og trúarstyrkjandi kennsluefni frá Kenneth Copeland. zO.OÖ
Central Message. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu
efni. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöld-
ijós, endurtekið efni frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord,
syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni.