Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Qupperneq 14
14
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997
27
íþróttir
íþróttir
P?
ÚRVALSDEILDIN
Keflavík 12 10 2 1185-1008 20
Grindavík 12 10 2 1171-1071 20 „Þetta er þriðji leikurinn í vetur inga, þeir pressuðu, tóku maður á
Haukar 12 8 4 1034-993 16 sem við töpum með einu stigi fyrir mann og einnig spiluðu þeir svæðis-
Akranes 12 8 4 915-893 16 Keflavík og það er frekar svekkj- vöm sem raunar gekk ágætlega um
Njarðvik 11 7 4 947-900 14 andi,“ sagði Atli Bjöm Þorbjöms- tíma. Seinni hálfleikur varö spenn-
ÍR 12 6 6 1046-1013 12 son, leikmaður ÍR-inga, dapur í andi eins og venjan er hjá þessum
KR 12 6 6 1068-1008 12 bragði eftir að Keflvíkingar sigraðu, tveimur liðum og þegar þrjár mín.
Skallagr. 11 4 7 876-956 8 77-78, í hörkuleik í úrvalsdeildinni í vora eftir var staðan jöfn, 69-69.
Seljaskólanum í gærkvöld. Keflvíkingar, sem höfðu spilað
KFÍ 11 4 7 871-942 8 Bæði lið léku ágætlega en þó hef- svæðisvörn mestan part leiksins,
Tindastóll 12 4 8 982-998 8 ur hittnin úr langskotum oft verið skiptu þá yfir í maður á mann vöm
Þór, A. 12 3 9 934-1034 6 betri og það tekur kannski smátíma og sigraðu enn einu sinni með einu
Breiðablik 11 0 11 808-1021 0 eftir jólasteikina að finna réttu leið- stigi.
Stigahæstir:
Tito Baker, ÍR .............388
Andre Bovain, Breiöabliki...386
Fred Williams, Þór..........333
Damon Johnson, Keflavík ....308
Shawn Smith, Haukum ........291
Torrey John, Njarövík.......272
Herman Myers, Grindavík.....250
Jeff Johnson, Tindastóli....239
Helgi J. Guðflnnsson, Grindavík 239
Ronald Bayless, ÍA..........234
Jónatan Bow, KR.............232
Guðjón Skúlason, Keflavík...228
ÍR-ingar töpuðu í gærkvöld i þriðja
skipti fyrir Keflavik með aðeins einu
stigi i vetur. Áður hafði Keflavik
unnið ÍR i bikarkeppninni og Lengiu-
bikamum með sama mun.
Brynjar Sigurðsson var maður-
inn sem tryggði ÍA sigurinn á KR
undir lokin í gærkvöld. Eftir að KR
hafði minnkað forskot heimamanna
úr 20 stigum í 3 skoraði Brynjar sjö
stig i röð og þau geröu útslagið.
Geoff Herman, nýi útlendingur-
inn hjá KR, er Skagamönnum ekki
með öllu ókunnugur. Herman þessi
var nánast genginn til liðs við ÍA eft-
ir að Andrei Bondarenko var látinn
fara fyrr í vetur. Ef Ronald Bayless
hefði ekki óvænt skotið upp kollinum
væri Herman nú í búningi Skaga-
manna. Miðað við leikinn í gærkvöld
eru Skagamenn alsælir með þróun
mála.
Sigurður Jökull Kjartansson
sem gekk til liðs við Skagamenn í
fyrra, er fluttur til Reykjavikur og
ætlar að ganga til liðs við Breiðablik.
Nokkur meiðsli hafa hrjáð Skaga-
menn eftir áramótin. Bayless sneri
sig á æfingu í fyrradag og Dagur
Þóröarson hefur verið slæmur í baki.
Þá er Brynjar Karl Sigurðsson með
bólgna hásin en þeir létu þessi
meiðsli ekki á sig fá í gærkvöld.
Andrei ErmoUnski, sonur Alex-
anders, þjálfara lA, var ellefti maður
hjá Skagamönnum i gærkvöld. Hann
hefði komið inn í hópinn ef Dagur
Þórisson hefði ekki verið leikfær.
Páll Axel Vilbergsson átti stór-
leik með Grindavík gegn Haukum.
Hann skoraði 8 þriggja stiga körfur
og 41 stig alls og réðu Haukamir ekk-
ert við hann.
Sigfús Gizurarson var meiddur
og lék litið sem ekkert með Haukum
í Grindavík og það hafði sín áhrif á
leik Hafnarflarðarliðsins.
Wayne Buckingham, nýi Banda-
ríkjamaðurinn hjá Tindastóli, lék
mest lítið sem miðherji gegn Þór í
gærkvöld. Það kom nokkuð á óvart
þar sem Tindastóll var að leita að
miðherja fyrir Jeff Johnson. Bucking-
ham var aðailega í stöðu framherja
og stóð sig ágætlega.
KFÍ áfrýjar
til ÍSI
KFÍ frá ísafirði hefur ákveðið
áfrýja til dómstóls ÍSÍ úrskurði
dómstóls Körfuknattleikssam-
bands íslands um að úrslitin í
leik KFÍ og Grindavikur í úr-
valsdeildinni (79-82) skuli
standa. Eins og menn muna varð
hluti Grindavíkurliðsins eftir i
Reykjavík, fjórir leikmenn
komust til Ísaíjarðar og liðsstjór-
inn, Dagbjartur Willardsson, lék
sem fimmti maður. ísfirðingar
telja hann ólöglegan, þar sem
hann hafi leikið með Golfklúbbi
Grindavíkur í 2. deild, en dóm-
stóll KKÍ komst að þeirri niður-
stöðu að hann væri löglegur með
Grindavík.
-ÆMK/VS
„Frekar svekkjandi"
enn eins stigs sigur Keflvíkinga gegn ÍR
ina ofan í körfúna. IR-ingar voru
betri í fyrri hálfleik en þeir spiluöu
góða vöm og voru grimmir í frá-
köstum allan leikinn. Mikil fjöl-
breytni var í vamarleik Keflvík-
Hjá IR spilaði Eiríkur Onundar
mjög vel og Baker var góður. Hjá
Keflavík vom þeir Falur, Damon
Johnson
sterkir.
og Kristinn
Friðriksson
-SS
ÍR (42) 77
Keflavík (39) 78
5-7, 14-12, 21-12, 29-24, 36-26, (42-39),
47-47, 54-58, 61-64, 69-71, 73-76, 75-78,
77-78.
Stig ÍR: Tito Baker 27, Eirikur Ön-
undarson 25, Atli Bjöm Þorbjömsson
11, Gísli Hallsson 5, Eggert Garðars-
son 4, Máras Amarson 3, Guöni Ein-
arsson 2.
Stig Keflavíkur: Kristinn Frið-
riksson 23, Falur Harðarson 22,
Damon Johnson 15, Albert Óskarsson
5, Guðjón Skúlason 4, Gunnar Einars-
son 4, Krislján Guðlaugsson 2.
Fráköst: ÍR 38, Keflavík 39.
3ja stiga körfur: ÍR10, Keflavík 8.
Dómarar: Leifur Garðarsson og
Kristján Möller, ágætir.
Áhorfendur: Um 200.
Maður leiksins: Falur Harðar-
son, Keflavik.
------------Ni
Fimm ára
samningur við
16 ára pilt
Knattspyrnudeild Breiðabliks braut blað í sög-
unni í gærkvöld með því að gera fimm ára samning
við sextán ára drengjalandsliðsmann, Marel Bald-
vinsson. Þetta er lengsti samningur íslensks félags
við leikmann til þessa og bindur Marel hjá Kópa-
vogsliðinu til ársins 2002.
Þá eru Blikar, sem féllu í 2. deildina í haust, að fá
til liðs við sig varnarmanninn Unnar Sigurðsson frá
Keflavík en hann lék seinni hluta siðasta sumars
með Víði í 3. deild.
-VS
Sjö mörk Júlíusar
dugðu ekki til
Sjö mörk frá Júlíusi Jónassyni
dugðu ekki liði hans, Suhr, í
fyrstu umferð úrslitakeppninnar
um svissneska meistaratitilinn í
handknattleik í fyrrakvöld. Suhr
tapaði þá fyrir Kadetten á úti-
velli, 32-28, eftir að hafa verið
yfir í hálfleik, 14-16. Perkovac
var markahæstur hjá Suhr með
13 mörk.
Átta lið leika um titilinn og
fór Winterthur með 3 aukastig í
keppnina, St.Otmar/St.Gallen
með 2 og Suhr með 1 stig.
-DVÓ/VS
Auðveldur
sigur á Kýpur
ísland vann auðveldan sigur á
Kýpur, 5-0, í fyrsta leik sínum I
B-keppni Evrópumóts landsliða í
badminton sem hófst í Strasbo-
urg í Frakklandi í gærkvöld.
Ámi Þór Hallgrimsson lék
ekki með þar sem hann veiktist
af flensu en það kom ekki að sök
því Island tapaði ekki lotu.
ísland og Frakkland áttu að
leika í morgun og þar var um
hreinan úrslitaleik í riðlinum að
ræða. Sigurliðið úr honum fer í
úrslitakeppni fjögurra liða um
þrjú sæti í A-keppninni. -VS
Meistarapeningi
Eyjólfs var rænt
Það var ljót aðkoma hjá Eyjólfi Sverrissyni, landsliðsmanni í knatt-
spymu, þegar hann kom í íbúð sína í Berlín eftir jólafrí á íslandi á dög-
unum. Brotist hafði verið inn, vaðið yfir allt á skítugum skóm og öllu
umtumað. Aðeins einum grip var þó stolið, hljómflutningstæki, mynd-
bandstæki og önnur slík verðmæti látin í friði, en meistarapeningur Eyj-
ólfs, frá því hann varð þýskur meistari með Stuttgart 1992, var horfínn.
Sannarlega verðmæti sem erfltt er að meta til fjár.
Eyjólfur þarf að taka það rólega næstu tvær vikumar vegna meiðsla í
hásin en það ætti ekki að koma að sök þar sem 2. deildar keppnin í
Þýskalandi hefst ekki fyrr en í febrúar. Lið hans, Hertha Berlín, stendur
þar vel að vigi og er í þriðja sæti. -VS
Sextíu
stiga sigur
Keflavík vann yfir-
burðasigur á ÍR í 1. deild
kvenna í körfuknattleik í
gærkvöldi, eins og vænta
mátti. Lokatölur urðu
46-106 fyrir Keflavíkur-
stúlkurnar sem hafa unn-
ið alla sína leiki í vetur.
Brann keypti
Pettersen
Norska félagið Brann, liðið sem íslensku
landsliðsmennirnir Birkir Kristinsson og
Ágúst Gylfason leika með, hefur keypt Mort-
en Pettersen, 26 ára gamlan miðvallarleik-
mann frá Start, fyrir 1,5 milljónir norskra
króna.
„Hann kemur til með að styrkja okkar lið
til muna enda að mínu mati einn besti spOar-
inn í Noregi í dag,“ sagði Kjell Tennfjord,
þjálfari Brann, viö norska blaðið Bergen
Avisen í gær. Fleiri félög í Noregi vora á
höttunum eftir Pettersen, þar á meðal Lil-
leström. -GH
Grindavík
Haukar
(59) 107
(41) 86
4-0, 4-6, 13-6, 25-11, 25-20, 42-32, 54-34, (59-41),
63 45, 74-54, 81-54, 89-62, 98-76, 103-76, 107-86.
Stig Grindavíkur: Páll Áxel Vilbergsson 41,
Helgi Jónas Guöfinnsson 27, Herman Myers 19, Mar-
el Guðlaugsson 7, Jón Kr. Gislason 5, Pétur Guð-
mundsson 3, Unndór Sigurðsson 2, Árni S. Björnsson
2, Bergur Hinriksson 1.
Stig Hauka: Shawn Smith 28, Pétur Ingvarsson 21,
Bergur Eðvarðsson 10, Þór Haraldsson 9, Jón Amar
Ingvarsson 5, Sigfús Gizurarson 5, Daníel Árnason 4, Sig-
uröur Jónsson 2, Þröstur Kristinsson 2.
Fráköst: Grindavík 30, Haukar 40.
3ja stiga körfur: Grindavík 27/11, Haukar 11/1.
Vítanýting: Grindavík 28/19, Haukar 22/17.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Björgvin Rúnarsson, þokkalegir.
Áhorfendur: Um 250.
Maður leiksins: Páll Axel Vilbergsson, Grindavík.
Jón Kr. Gíslason stjórnaöi
leik Grindvíkinga gegn
Haukum af snilld í gærkvöld.
Ekki slæmt aö hafa
landsliösþjálfarann sem
óbreyttan leikmann.
DV-mynd BG
Skagamaðurinn Haraldur Ingólfs-
son, sem gerði samning út tímabilið
við skoska úrvalsdeildarliðið Aber-
deen hefur ekki verið í leikmanna-
hópi liðsins í undanfomum leikjum.
Haraldur komst fljótt inn í leik-
mannahópinn eftir að hann kom utan
og var til mynda í byrjunarliðinu í
einum leik en hann hefur ekki verið í
náðinni hjá Roy Aitken, stjóra Aber-
Haukarnir kafsigldir
- Páll Axel skoraöi 41 stig í yfirburðasigri Grindvíkinga
DV, Suönrnesjum:
Grindvíkingcir fóra ótrúlega létt með
Hauka í toppleik úrvalsdeildarinnar í
körfuknattleik í gærkvöld og unnu yfir-
burðasigur, 107-86. Þeir fylgja því Kefl-
víkingum eins og skugginn en Haukar
hafa dregist aftur úr um fjögur stig.
„Við lögðum allt i þennan leik, enda
um toppleik að ræða, og lékum mjög vel í
vöm
og
Tindastóll (46) 96
Þót A. (41) 76
sókn. Eg bjóst þó við Haukunum sterk-
ari,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálf-
ari Grindvíkinga, að vonum mjög ánægð-
ur með sína menn.
„Það er erfitt að vinna upp 18 stiga mun
í síðari hálfleik. Ég átti svo sem ekki von
á rósum hjá okkur í kvöld þar sem æf-
ingasóknin var léleg hjá okkur yfir jólin,“
sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka.
Liðsheild Grindvíkinga var sterk með
Pál Axel Vilbergsson sem besta mann en
hann gerði 41 stig í leiknum. Helgi Jónas
7-0, 11-8, 22-12, 26-20, 34-24, 39-32,
(46-41), 46-45, 53-47, 57-49, 57-53,
65-55, 72-57, 77-62, 86-66, 96-76.
Stig Tindastóls: Arnar Kárason
26, Cecare Piccini 21, Wayne Buck-
ingham 17, Láms Pálsson 15, Skarp-
héðinn Ingason 6, Stefán Guðmunds-
son 6, Ómar Sigmarsson 3, Óli Barð-
dal 2.
Stig Þórs: Fred Williams 35, Kon-
ráð Óskarsson 16, Böðvar Kristjáns-
son 12, Hafsteinn Lúðviksson 5, John
Cariglia 3, Davíð Hreiðarsson 2, Ein-
ar Vilbergsson 2, Högni Friðriksson
1.
3ja stiga körfur: Tindastóll 6, Þór
5.
Vítanýting: Tindastóll 26/11, Þór
24/16.
Dómarar: Georg Andersen og Sig-
mundur Már Herbertsson.
Áhorfendur: 420.
Maður leiksins: Arnar Kárason,
Tindastóli.
Mikilvægur sigur
hjá Tindastóli
DV, Sauöárkróki:
Tindastóll vann góðan sigur á
Þórsurum I gærkvöld. Heimamenn
vora betri allan tímann en leikurinn
var þó ekki ójafn fyrr en um miðjan
seinni hálfleik. Þá misstu Þórsarar
einn sinn besta mann, Böðvar Krist-
jánsson, út af með 5 villur. Þá var
eins og uppgjöf kæmi í Þórsliðið og
undir lokin vora allir skiptimennim-
ir komnir inn á hjá Tindastóli.
Arnar og Piccini vora bestir í liði
Tindastóls og nýi Bandarikjamaður-
inn, Buckingham, sýndi skemmtilega
takta, t.d. nokkrar frábærar stoð-
sendingar. Hjá Þór var Williams yfir-
burðamaður en Böðvar og Konráð
stóðu fyrir sínu. -ÞÁ
KR-ingum skellt
4-8, 15-12, 20-24, 33-31, (40-35), 44-37,
5441, 61-41, 61-57, 63-60, 70-62, 7463,
79-69.
Stig ÍA: Ronald Bayless 29, Alex-
ander Ermolinski 12, Brynjar Sig-
urðsson 11, Haraldur Leifsson 7,
Brynjar Karl Sigurðsson 6, Elvar Þór-
ólfsson 6, Bjami Magnússon 5, Dagur
Þórisson 3.
Stig KR: Jónatan Bow 18, Geoff
Herman 17, Ingvar Ormarsson 13,
Birgir Mikaelsson 8, Hermann
Hauksson 8, Óskar Kristjánsson 3,
Atli Einarsson 2.
Fráköst: ÍA 30, KR 22.
3ja stiga körfur: ÍA 8, KR 8.
Vítanýting: ÍA 9/9, KR 16/13.
Dómarar: Jón Bender og Jón H.
Eðvaldsson - gætu kannski dæmt í
minnibolta.
Áhorfendur: Um 325.
Maður leiksins: Brynjar Sig-
urðsson,ÍA.
DV Akranosi:
Skagamenn héldu sigurgöngu
sinni áfram í gærkvöld þegar þeir
skelltu KR-ingum. KR minnkaði
reyndar muninn úr 20 stigum í þrjú
í seinni hálfleik en komst ekki nær.
„KR-ingar skiptu yfir í svæðis-
vörn, sem við spilum aldrei á æfing-
um. En við verðum tilbúnir þegar lið
spila svona á okkur næst,“ sagði Al-
exander Ermolinski, þjálfari ÍA, við
DV.
Hjá Skagamönnum bar mest á
Ronald Bayless, Alexander og Brynj-
ari Sigurðssyni. Hjá KR var Jónatan
bestur en nýi Kaninn, Geoff Herman,
var atkvæðalítill, enda kominn
snemma í villuvandræði. -DVÓ
W4
Haraldur Ingólfsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá Aberdeen:
„Það þýðir ekkert að skæla“
Haraldur Ingólfsson.
deen, síðustu vikurnar.
„Ég varð fyrir því óláni að veikjast
af flensu og gat ekkert æft í tvær vik-
ur. Síðan hef ég ekki komist í hópinn
og þrátt fyrir að liðinu hafi vegnað
mjög illa hefur Aitken ekki gert breyt-
ingar á liðinu," sagði Haraldur í sam-
tali við DV í gær.
Haraldur lék með varaliðinu í
fyrrakvöld og skoraði annað af tveim-
ur mörkum liðsins sem sigraði, 2-0.
„Ég veit ekkert hvort hann ætlar að
gera einhverjar breytingar á liðinu en
ég geri ekkert frekar ráð fyrir því að
vera í hópnum gegn Rangers um
helgina. Ég vona það besta en ef ekki
þá þýðir ekkert aö skæla heldur verð-
ur maður að halda ótrauður áfram og
reyna að taka framforum. Ég vissi
þaö þegar ég fór utan að það yrði
erfitt að vinna sér sæti í liðinu enda
leikmannahópurinn stór og sterkur,“.
Samningur Haralds viö Aberdeen
rennur út um miðjan maí og sú
spuming vaknar hvort hann komi þá
heim og leikið með ÍA í sumar?
„Ég get ekkert sagt til um það á
þessari stundu. Það ætti að ráðast í
febrúar hvort samningurixm verði
framlengdur en ef ekki þá mun um-
boðsmaður minn skoða málið. Mér
líkar mjög vel hjá félaginu og vonandi
verð ég hér áfram. Við fjölskyldan
höfum komið okkur vel fyrir í Aber-
deen og eram mjög sátt. Tíðin hefúr
ekki verið sú besta í vetur og aðstæð-
ur til æfinga hafa ekki verið sem
skyldi en vonandi stendur það til
bóta svo og frammistaöa Aberdeen,"
sagði Haraldur að lokum. -GH
Breytingar hjá
AC Milan
var frábær í fyrri hálfleik, Myers,
Jón Kr. Gíslason og Marel spiluðu
einnig allir mjög vel og það er erfitt
að eiga við Grindvíkinga í svona
ham.
Haukarnir voru mjög slakir og
hafa vart spilað verr í vetur.
Shawn Smith og Pétur Ingvarsson
björguðu því sem bjargað varð og
komu í veg fyrir enn verri útreið
Hafnarfjaröarliðsins.
-ÆMK
Stjórnendur ítalska knattspymuliðsins AC
f Milan eru ekki par ánægðir með gengi liðsins
á tímabilinu. Fyrir leiktíðina var leikmönn-
um Milan sagt að þeir þyrftu ekkert að óttast að
vera seldir frá félaginu en nú er komið annað
hljóð í strokkinn hjá forráðamönnum félagsins.
Bakvörðurinn Christian Panucci fór fyrstur
þegar hann var seldur til Real Madrid á Spáni í
| gær. Þá gætu miðvallarleikmennimir Stefano Eranio og Zvonimir Boban ver-
ið á leið til Fiorentina.
Milan er þegar farið að skoða leikmenn til að styrkja liðið fyrir næsta
keppnistímabil. Þýski landsliðsmaðurinn Christian Ziege mun væntan-
lega ganga i raðir félgsins og þá er Milan á höttunum eftir Henry Thi-
Christian Panucci var seldur
til Real Madrid í gær.
erry, 19 ára gömlum Frakka sem leikur með Monaco.
-GH
Eftirmaöur Kevins Keegans:
Bobby Robson
er líklegastur
- boðið starfið í gærkvöld
Um helgina
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vonast til
að geta teflt fram Gary Pallister þegar United mætir
Tottenham í Lundúnum í sunnudaginn. Pallister hefur
átt í bakmeiðslum meira eða minna í vetur og hefur af
þeim sökum misst marga leiki úr.
Igor Stimac, fyrirliði Derby, var skorinn upp vegna
nárameiðsla gær og leikur ekki næstu 5 vikumar.
Benito Carbone, ítalinn sem leikur meö Sheffleld
Wednesday, þarf að gangast undir aðgerð vegna nára-
meiösla og leikur ekki næsta mánuðinn.
Marino Ramberg, 23 ára Svíi sem leikur með Deger-
fors í Sviþjóð, hefur gert leigusamning við Derby
County. Samningurinn gildir út marsmánuð en Ram-
berg er sóknarmaður og var kosinn besti ungi leikmað-
urinn í sænsku úrvalsdeildinni.
John Ebbrell, miðjumaðurinn sterki hjá Everton,
veröur íjarrri góðu gamni næstu 6 vikumar en hann
þarf að fara i aðgerð vegna þrálátra ökklameiðsla.
David Rocastle, fyrram leikmaður Arsenal og enska
landsliðsins, hefur verið lánaður frá Chelsea til Norwich
í mánuð. Rocastle hefur ekki verið i náðinni hjá Ruud
Gullit, stjóra Chelsea, og hefur fengið fá tækifæri.
„Jamie Redknapp er ekki til sölu, svo einfalt er
þaö,“ létu forráðamenn Liverpool hafa eftir sér en
ítalska félagið Roma er reiðubúið að kaupa Redknapp
fyrir 500 milljónir króna.
Juventus frá ttalíu er á toppnum yflr bestu félagslið
heims samkvæmt sögulegum og tölulegum upplýsingum.
Juventus er með 335 stig. America Cali frá Brasilíu er í
öðm sæti með 261,5 stig, Barcelona í þriðja með 256 stig,
Atletico Madrid i fjórða með 25, River Plate frá Argent-
ínu i fimmta með 249,5, Ajax í sjötta með 249, Auxerre í
7. sæti með 247, Manchester United er i 8. sæti með 243
stig og Liverpool i 9. sæti með 239 stig.
Will Davies, sem ÍR-ingar vom með í láni frá Derby
County í sumar, hefur fengið frjálsa sölu frá Derby til
irska 2. deildar liðsins Cobh Ramblers.
Guðna Bergssonar og reynslu hans var saknað hjá
Bolton þegar liðið tapaði fyrir Wimbledon í deildabik-
amum í fyrrakvöld, að sögn Daily Telegraph í gær. Vöm
Bolton þótti óvenju óömgg. Sagt var að tvisýnt væri
hvort Guðni næði að spila um helgina. -GH/VS
Kýpurbikarinn í knattspyrnu:
ÍA og ÍBV mæta
liðum frá Svíþjóð
ÍA og ÍBV taka þátt í Kýpurbikarnum í knattspymu, Cypros
Cup, annað árið í röð, en hann er leikinn á Kýpur um miðjan
mars. Alls taka 32 lið, flestöll af Norðurlöndunum, þátt í Kýp-
urbikamum, sem í raun er skipt i fiögur átta liða mót og ÍBV
vann einmitt eitt þeirra í fyrra og ÍA hafnaði í þriðja sæti.
f’ og ÍBV era í sama mótinu og mæta bæði sænskum 1.
Bildar liðum í 1. umferð. tA leikur við Oddewold og ÍBV
við Umeá en bæði liðin féllu úr sænsku úrvalsdeildinni
í fyrra.
Sigurliðin komast í undanúrslit en liðin sem tapa
leika um sæti 5.-8. ÍA leikur þá við Moss frá Noregi
eða finnska 21 árs landsliðið og ÍBV mætir MyPa frá
Finnlandi eða Válerengen frá Noregi. -VS
Bobby Robson, framkvæmda-
stjóri spænska stórliðsins Barce-
lona og fyrrum landsliðseinvaldur
Englands, þótti í gærkvöld líklegasti
eftirmaður Kevins Keegans, sem
hætti svo óvænt störfum sem fram-
kvæmdasfióri Newcastle í fyrradag.
Miklar getgátur hafa verið í ensk-
um fiölmiðlum síðustu tvo sólar-
hringana um hver taki við af Keeg-
an. Kenny Dalglish þótti líklegastur
til að byrja með en í gær var Bobby
Robson orðinn efstur á listanum.
Seint í gærkvöld sagðist hann hafa
fengið boð frá forráðamönnum New-
castle sem flugu til Spánar í gær,
bæði til að hitta hann og John Tos-
hack, stjóra Deportivo Coruna.
„Ég er á tveggja ára samningi hjá
Barcelona, besta félagi heims, og hef
hug á að vinna titla með því. Það er
hins vegar heiður að vera orðaður
við við Newcastle. Meira get ég ekki
sagt að svo stöddu,“ sagði Robson i
samtali við sjónvarpsstöðina Sky i
gærkvöldi.
í gærkvöldi skýrði breskur veð-
banki frá því að líkurnar á Bobby
Robson eða Peter Beardsley, leik-
maður Newcastle, tækju við starf-
inu hefðu skyndilega breyst úr 12:1
í 2:1. „Það era greinilega einhverjir
þarna á ferðinni sem hafa upplýs-
ingar úr innsta hring í Newcastle og
vita meira en aðrir,“ sagði talsmað-
ur veðbankans i gærkvöld.
Mitt i öllum hamaganginum býr
lið Newcastle sig undir átök helgar-
innar en Terry McDermott og Arth-
ur Cox, sem vora aðstoðarmenn
Keegans, stýra því gegn Aston Villa
í úrvalsdeildinni á morgun. -VS
Caja vann
stórbikarinn
Caja Cantabria frá
Spáni, sem áður hét
Teka, sigraði Drammen
frá Noregi, 30-29, í leikn-
um um stórbikar Evrópu
í handknattleik sem fram
fór í Austurríki i fyrra-
kvöld í fyrsta skipti.
Hvít-Rússinn Michail
Jakimovitsj hjá Caja var
valinn maður leiksins en
lið hans þurfti framleng-
ingu til að leggja Norð-
mennina að velli. -VS
NBA-körfuboltinn í nótt:
Atlanta sigraði Orlando
í framlengdum leik
Fjórir leikir vora í NBA í nótt og
urðu úrslitin þessi:
Toronto-Utah ................110-96
Orlando-Atlanta...............92-97
New Jersey-Minnesota .......107-110
Vancouver-Golden State.......86-102
Tapleikur Utah var sá fimmti í
síðustu 6 leikjum. Slæmur leikkafli
í þriðja leikhluta varð liðinu að
faÚi en þá skoraði liðið 18 stig á
móti 33. Utah tókst að jafha þegar 5
mínútur vora eftir en Kanadaliðið
var sterkara á lokasprettinum.
Karl Malone skoraði 24 stig fyrir
Utah og Jeff Hornacek 17 en hjá
Toronto var Damon Stoudamire
með 27 stig og Doug Christie 22.
Atlanta vann sinn 4. sigur í röð
þegar liðið vann Orlando i fram-
lengdum leik. Steve Smith var með
27 stig fyrir Atlanta, Henry James
20 og Christian Laettner 14 en mað-
urinn sem gerði gæufmuninn var
Mookie Blaylock sem skoraði 13
stig, var með 8 stoðsendingar og
stal 7 boltum og hann náði að að
halda Penny Hardaway í skefium.
Horace Grant skoraði 24 stig fyrir
Orlando og Ron Seikaly 22 en
Hardaway skoraði aðeins 9 stig.
Gugliotta skoraöi 26 stig í liði
Minnesota og Chris Marbury 22 og
hjá New Jersey var Robert Pack
með 28 stig.
Latrell Sprewell skoraði 27 stig
fyrir Golden State og Chris Mullin
17 en nýliðinn Abdur Rahim var
með 17 fyrir Vancouver.
-GH
Bobby Robson gæti verið á leiö
heim til Englands eftir góðan feril í
Hollandi, Portúgal og á Spáni.
Handbolti
Bikarkeppni karla:
KR-KA ...................F. 20.00
Stjaman-Haukar...........L. 16.30
Valur-FH ................S. 20.00
ÍR-Grótta......................S. 20.00
Bikarkeppni kvenna:
Stjaman-FH ..............L. 14.00
KR-ÍBV.........................S. 17.00
Víkingur-Valur.................S. 17.00
Haukar-Fram .............S. 20.00
Körfubolti
Úrvalsdeild karla:
KFt-Skallagrimur.........F. 20.00
1. deild kvenna:
ÍS-Njarðvik..............F. 20.00
KR-Breiðablik............L. 13.30
Stjömuleikur KKÍ:
Laugardalshöll ..........L. 15.00
Blak
1. deild karla:
Þróttur R.-Þróttur N.....F. 21.30
Stjaman-Þróttur N........L. 16.00
1. deild kvenna:
ÍS-Þróttur N.............F. 20.00
Víkingur-Þróttur N.......L. 13.30
Borðtennis
A.Karlsson-mótið í TBR-húsinu á
sunnudag. Keppt í 7 flokkum, frá
byrjendaflokki til meistara- og eldri
flokks. Hefst kl. 10.30, lýkur rúmlega
14.
Knattspyrna
íslandsmótið i innanhússknatt-
spymu. 3. deild Austurbergi, Breið-
holti, sunnudag kl. 10-19. 4. deild
Laugardalshöll og Austurbergi föstu-
dag kl. 16.30-24 og laugardag kl.
18.30-21.
r
\
V
Frestur til aö tilkynua þátttöku j mótum
næsta sumars er til 20. janúar nk.
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa KSÍ.
Mótanefnd KSÍ