Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Side 17
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997
29
Ath. Flugskóllnn Flugmennt auglýsir:
Skráning hafin á einkaflugmanns-
námsk. er hefst 20. jan. nk. Kynning
alla daga. Uppl. í síma 562 8062.
Ath. Flugskólinn Flugtak heldur bóklegt
einkaflugmannsnámskeiö sem hefst í
lok janúar. Námið er metið á fram-
haldsskólastigi. Uppl. í síma 552 8122.
% Hjólbarðar
Nýárstilboð.
Matador, nýir vetrarhjólbarðar.
165/70 R 13...
175/70 R 13...
165 R 13....
185/65 R 14...
185 R/C R 14
195 R/C R 14
195 R/C R 15
.kr. 3.390.
.kr. 3.580.
.kr. 3.500.
,kr. 3.990.
.kr. 4.990.
..kr. 5.540
.kr. 5.600.
Kaldasel ehf., hjólbarðaverkstæði,
sími 561 0200, Skipholt 11-13
(Brautarholtsmegin).
Jeppar
Range Rover Vogue SEI, árg. ‘87,
4 dyra, sjálfskiptur, ekinn 130 þús. km.
Fallegur bíll, gott eintak. S. 552 5099,
893 9291 eða 567 4567. Ólafúr.
Toyota Hilux, árgerö ‘87, óskoðaður,
tilboð óskast. Uppl. í síma 424 6515
eða897 9524.
tír Lyftarar
Ath. áramótatilboö. Landsins mesta
úrval af lyfturum, t.d. Boss PE25-PE20
LE 16. Einnig Stdll Balkancar o.fl. í
flestum stærðum með og án veltibún-
as. Verð og greiðslur við aflra hæfi.
Gerið góð kaup fyrir áramótin.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjóhð eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
/ Varahlutir
• Japanskar vélar - vhlsala, s. 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., hásingar, öxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara “95, Feroza
‘91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 *91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Justy
4x4 ‘87-91, Impreza “94, Mazda 626
‘87-88, 323 ‘89 og ‘96, Bluebird ‘88,
Swift ‘87-’93, Micra “91 og “96, Sunny
‘88-’95, Primera ‘93, Urvan ‘91, Civic
‘86-’92 og Shuttle 4x4, “90, Accord ‘87,
Corolla ‘92, Pony 92-’94, Accent “96,
Polo “96, Baleno “97. Kaupum bfla tií
niðurrifs. ísetning, fast verð, 6 mán.
ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið virka
daga 9-18 og lau. 11-15. Japanskar
vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400.
Varahlutaþjónustan sf., sfmi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
“91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt 91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause 92, Lancer st. 4x4 94, ‘88,
Sunny 93, 90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-91, Audi 100 ‘85, Terrano 90, Hi-
lux double cab 91, dísfl, Aries ‘88,
Primera dísil 91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy 90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada 92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo 91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, 91, Favorit 91, Scorpion
‘86, Ihrcel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85,
CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og
lau. 10-16. Visa/Euro.
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar:
Renault 19 90-95, Subaru st. ‘85-91,
Porsche 944, Legacy 90, Benz 190 ‘85,
Charade ‘85-91, Bronco II ‘85, Saab
9000 turbo ‘88, Tbpaz ‘86, Lancer, Colt
‘84-91, Galant 90, Bluebird ‘87-90,
Sunny ‘87-91, Peugeot 205 GTi ‘85,
Opel Vectra 90, Neon 95, Monza ‘87,
Uno ‘84-’89, Civic 90, Mazda 323
‘86-92 og 626 ‘83-’89, Pony 90, Elec-
tra 92, Aries ‘85, Le Baron ‘88, BMW
300, Grand Am ‘87, GMC Suburban
‘85, dísfl, og fl. bflar. Kaupum bfla til
niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga.
Bílakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310
eða 565 5315. Erum að rífa: Mazda 323
90-92, Tbyota Corofla liftback ‘88,
Pony 94, Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88,
Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87,
Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade
‘88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626
‘87, Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara
‘91, Golf ‘85-’88, Polo 91, Monza ‘87,
Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87,
Swift ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro.
Bflakjaflarinn, s. 565 5310/565 5315.
Varahlutir f Range Rover, LandCruiser,
Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport,
Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer,
Galant, Tredia, Space Wagon, Mazda
626, 323, Corolla, Tbrcel, Tburing,
Sunny, Bluebird, Swift, Civic, CRX,
Prelude, Accord, Cflo, Peugeot 205,
BX, Monza, Escort, Orion, Sierra,
Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl.
Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austurhflð, Akureyri,
sími 462 6512, fax 4612040.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifiiir: Sunny
‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89,
BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic
‘84-91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade
‘84-90, Corofla ‘84-’87, March ‘84-’88,
Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy
‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant
‘85, Favorit 91, Samara ‘87-92 o.fl.
Kaupum nýlega tjónbfla. Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
Bílapartasalan Partar, s. 565 3323.
Eigum tfl mikið af varahlutum. Ljós,
stuðara, hurðir, afturhlera, húdd,
grill, rúður og skottlok í flesta
japanska og evrópska bfla.
Erum einnig með dempara í flestar
gerðir bfla, ísetningar á staðnum.
Visa/Euro rað. Opið 8.30-18.30 og
laugardaga 10-13.
Partar, varahlutasala, Kaplahraimi
11, Hafnarfirði.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-95, Tburing 92,
Twin Cam ‘84-’88, Tbrcel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-93, Celica,
Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner 90,
LandCruiser ‘86-’88, Cressida, HiAce,
model F ‘84, Legacy, Econoflne, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfúm fyrirflggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro,
Altematorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land aUt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
> *--------------------------------------
Bílabjörgun, bflapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Charade ‘88,
Favorit, Golf ‘84, Samara ‘87, Escort
‘85, Civic ‘86, Micra ‘85., Kaupum bfla.
Op. 9-18.30, lau. 10-16. fsetn/viðg.
Eigum til vatnskassa f allar geröir bfla.
Slaptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimiflsfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahölflna, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sfmi 577 1200. Stjömublikk.
Mazda, Mazda. Notaðir varahlutir í
Mazda-bíla. 323 ‘86-’87, 626 ‘83-91 og
E 2200 ‘85. TU sölu uppgerð sjálfskipt-
ing í 626 ‘88-91. Viðg. á flestmn gerð-
um bfla. Fólksbflaland, s. 567 3990.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfúm okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
MosfeUsbær, s. 566 8339 og 852 5849.
Renault, Galant, Volkswagen.
Varahlutir tíl sölu í Kenault, Galant
og Volkswagen Golf og Nissan.
Upplýsingar í sfma 568 6860.
Til sölu varahl. í BMW 320i ‘83-’87,
Prelude ‘83-’87, Charade ‘86-’87,
Escort ‘80-’86. Upplýsingar f síma
897 2282.
Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: Tbyota: HiAce 4x4
‘89-94, 2,4 EFi-2,4 dfsU, Corolla
‘84-’88, Nissan Sunny ‘85-90, Micra
‘85-90, MMC Galant ‘85-92 + turbo,
Lancer, Colt, Pajero ‘84-’88, Charade
‘84-92. Mazda 323, 626, 929, E 2000
‘82-92. Peugeot 205, 309, 405, 505
‘80-92. Citroén BX og AX ‘85-91,
BMW ‘81-’88, Swift ‘84-’88, Subaru
‘85-91, Aries ‘81-’88, Fiesta, Sierra,
Taunus, Mustang, Escort, Uno,
Lancia, Alfa Romeo, Lada Sport, 1500
og Samara, Skoda Favorit, Monza og
Ascona. Kaupum bfla tíl uppgerðar
og niðurrifs. Opið 9-20. Visa/Euro.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk
á flestar gerðir bifreiða.
Vaka hf., sími 567 6860.
Vélsleðar
Til sölu 2 stk. Polaris Indy Wide Track,
árg. 93, ekinn 3.500 mflur, og árg. 94,
ekinn 2.900 mflur, hátt og lágt drif
ásamt bakkgír. Mjög góð eintök.
Virkilega ánægjuaukandi ferðatæki
og vinnuþjarkar. S. 854 1961 (Palli).
Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
tilD Vönibilar
Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf,, s. 567 0699,
Fjaörír f margar geröir vörubfla, nýjar
og notaðar. .Einnig plastbretti og fleiri
varahlutir. Utvegum vörubfla.
Vélahlutir ehf., sími 554 6005.
AMnnuhúsnæði
Til leigu í austurborginni 40 fm gott
iðnaðar- eða skrifstofupláss á annarri
hæð. Upplýsingar í síma 553 9820 eða
553 0505.
g HúsnæHíboði
Búslóöageymsla Olivers.
Búslóðimu er raðað á bretti og plast-
filmu vafið utan um. Göngum frá á
bretti þér að kostnaðarlausu. Enginn
umgangur er leyfður um svæðið. Hús-
næðið er upphitað, snyrtilegt og vakt-
að. S. 567 4046 (símsvari) eða 892 2074.
Sjálfboðaliöinn.
TVeir menn á bfl. Sérhæfðir í búslóða-
flutningum. Þú borgar aðeins einfalt
taxtaverð. (Samsvarar 50% afsl.)
Pantið með fyrirvara.
Búslóðageymsla Ohvers, s. 892 2074.
Fyrir skólafólk. Stutt frá Hlemmi er til
leigu herbergi með húsgögnum, eldun-
araðstöðu, setustofú með sjónvarpi og
síma. Reglusemi áskilin. S. 562 2240.
Góö 2ja herbergja íbúö í Hlföunum til
leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Upplýsingar í síma 551 3972
milli kl. 16 og 19.__________________
Herbergi laust í 5 herb. einbýlishúsi í
Lindahverfi í Kópavogi, verð 17 þús-
und á mánuði, með hita, rafmagni,
Stöð 2 og Mogga. Sími 564 3550.______
Herbergi til leigu í Þingholtunum.
Leigist með húsgögnum. Aðgangur að
öllu. Verður að vera reyklaus og
reglusöm. Upplýsingar í síma 562 0080.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Herbergi til leigu í Kópavogi.
Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 554 2913._________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s, 5112700._______
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguhstinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð,
3-4 hetb. fbúö óskast í vesturbæ eða
miðsvæðis í Rvík sem fyrst. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 554 3040.________________
Húsasmiöur óskar eftir 3—4 herb. hús-
næði í 2-4 mán. eða lengur. Algjör
reglusemi. Viðhaldsvinna upp í leigu
kemur til greina S. 551 9188/551 7296.
Laghentur miöaldra maöur óskar eftir
einstakhngsíbúð (má þarfnast lagfær-
ingar), helst á 101 svæðinu. Uppl. í
síma 588 6744 e.kl. 19 næstu kvöld.
Reglusamt og reykl., ungt fólk utan af
landi óskar e. 3ja h. íb. sem fyrst á sv.
101, 103,105 eða 108. Helst m/húsgögn-
um. Meðmæli ef óskað er. S. 562 3457.
Vantar 2ja herb. fbúö fyrir einhleypa
konu, helst á svæði 101 eða 105. Góð
umgengni og tiyggar greiðslur. S. vs.
552 5633, Hjálmfríður, eða hs. 587 1471.
Óska eftir einstaklíbúö, helst miösvæöis
í Reykjavík. Er 24 ára kona í háskóla-
námi og vinnu. Skilv. gr. og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 565 8121 e.kl. 18.30.
Óskum eftir 4-5 herb. fbúö til leigu fljótt,
erum 2 miðaldra í heimili, reyklaus
og reglusöm. Vinsamlega hafið sam-
band I síma 897 8969. Guðrún._________
Óska eftir ca 30-40 fm húsnæöi til leigu
f austurbænum fyrir léttan iðnað.
Upplýsingar í síma 551 0156.__________
Öryggisvöröur óskar eftir stúdfó- eða 2
herb. fbúð á svæði 101-108. Uppl. í
síma 564 4841 eða símboði 846 2524.
2-3 herb. fbúö óskast á leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 552 8804.
Vantar 3-5 herb. íbúö eöa einbýli strax
í vesturbæ eða miðbæ. Sími 893 1703.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður f Grímsnesi til sölu.
Tilboð óskast í 40 fm sumarhús sem
stendur á 1 hektara eignarlandi miðsv.
í Grímsnesi. S. 568 7633 á vinnutíma.
# Atvinnaíboði
Vantar röska, áreiöanlega afgreiðslu-
menn á eina stærstu myndbandaleigu
landsins. Þurfa að geta byijað strax,
ekki yngri en 20 ára. Reyklaus vinnu-
staður. Svar sendist DV fyrir kl. 20
sunnud. 12. jan., merkt „Röskur 6755.
Æskilegt að mynd fylgi umsókn.
Heimilishjálp óskast f Hlíðahverfi, hjá
5 manna fjölskyldu, frá kl. 15-20 virka
daga. Viðkomandi þarf að sjá um að
sækja 2 böm á leikskóla kl. 17, þrífa
og elda kvöldverð. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tflvnr. 80944.
1-2 starfskraftar óskast á veitingastaö
tfl framreiðslu. Reglusemi og stund-
vísi áskilin. Þurfa að geta byijað
strax. Lágmarksaldur 22-24 ára. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tflvnr. 80936.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Duglegan starfskraft vantar á skyndi-
bitastað í miðbænum, þarf að geta
unnið undir álagi, ekki yngri en 19
ára, reyklaus. Uppl. í s. 557 7233 í dag.
Starfskraftur óskast viö fatapressun f
efnalaug í vesturborginni hálfan eða
ahan daginn. Svör sendist DV fyrir
mánud. 13.1., merkt „E 6753.
Vanur starfskraftur óskast í kvenfata-
verslun í austurborginni, ekki yngri
en 25 ára. Vinnut. frá kl. 12-18. Svör
send. DV, m. „Verslun 6750, f. 14.1.
Er meö frábæra söluvöru sem allir geta
selt og allir vilja kaupa. Hringdu núna
í sírna 898 7188 eða 553 9980.
Vanur maöur óskast til þrifa á nýjum
og notuðum bflum. Upplýsingar í síma
568 0230.
Vanur starfskraftur óskast á skyndibita-
stað strax. Upplýsingar á Svörtu
Pönnunni, Guðmundur eða Grétar.
Óska eftir starfskrafti á loödýrabú, þarf
að vera vanur. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 80966.
Óskum eftir góöu fólki f útburö
á höfúðborgarsvæðinu. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81481.
Óskum eftir aö ráöa rafvirkja.
Upplýsingar í síma 562 3311.
Atvinna óskast
21 árs karimaöur óskar eftir vinnu, hef-
ur stúdentspróf, góða enskukunnáttu.
og tölvukunnátttu. Nánast allt kemur
tfl greina. Uppl. í sfma 567 4539.___
25 ára stúlka óskar eftir framtíöarstarfi
í vor eða haust. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 477 1173 e.kl. 17. Þorbjörg,
Kona á miöjum aldri óskar eftir
vönduðu starfi sem fyrst. Upplýsingar
f síma 555 2489._____________________
Ung kona óskar eftir vinnu frá kl. 13 til
17 og á kvöldin. Flest kemur til greina.
Uppl. í síma 554 4264._______________
Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í
síma 553 7859.
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000. *"
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.__________
Útsala. 10-50% afsláttpr + 100% fyrir
heppinn viðskiptavin. I lok hvers dags
drögum við út nafii heppins viðskipta-
vinar og fær hann að fúllu endur-
greitt það sem hann hefúr keypt á
útsölunni þann daginn. Cos imdirfata-
verslun, Glæsibæ, sími 588 5575.
Erótfskar videomyndir, blöð og
CD-ROM diskar, sexí undirföt, hjálp-
artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Ertu (greiösluerfiöleikum?
Þá er lausnin hjá okkur.
Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30,
Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750.
EINKAMÁL
f) Einkamál
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu lfnunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
B:60 L:115 D:29 kr. 8.140,-
B:60 L:203 D:29 kr. 13.120,-
B:80 L:115 D:29 kr. 9.680,-
B:80 L:203 D:29 kr. 15.950,-
-Ef þú átt bækurnar
þá eigum við bókahillurnar f
mörgum verðflokkum.
Einnig mikið úrval af fallegum
veggskápum og skenkum.