Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Síða 21
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997
33
Myndasögur
Leikhús
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
f Bæjarleikhúsinu.
10. sýn. 11/1, uppselt.
11. sýn. sud.12/1, kl. 15,
12. sýn. Id. 18./1, kl. 15,
13. sýn. sud. 19/1, kl. 15.
Miöapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfelissveitar
Uppboö
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Stillholti
16-18, Akranesi, þriðjudaginn
14. janúar 1997 kl. 11 á eftir-
__________farandi eignum:_____________
Akurgerði 4, rishæð, þingl. eig. Björgvin
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins.
Bárugata 19, efri hæð, 01.02., þingl. eig.
Pétur Kristinsson hdl. og Ágústa Sigur-
bima Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Bún-
aðarbandi íslands, Akranesi, og húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar.
Hjarðarholt 17, efri hæð, þingl. eig. Jóna
Björk Guðmundsdóttir og Jóhannes Sig-
urbjömsson, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar.
Jömndarholt 34, þingl. eig. Sigurður
Halldórsson, gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður Akraneskaupst.
Kirkjubraut 12, þingl. eig. Sævar Öm
Guðjónsson, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar.
Mánabraut 11, neðri hæð, þingl. eig.
Garðar Þór Garðarsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins.
Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magn-
ússon, gerðarbeiðandi Akraneskaupstað-
ur.
Merkigerði 4, þingl. eig. Þráinn Þór Þór-
arinsson og Berglind Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna.
Presthúsabraut 25, þingl. eig. Gyða Jó-
hannesdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður verslunarmanna.
Presthúsabraut 31, þingl. eig. Ragnheiður
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins og Landsbanki íslands,
lögfræðideild.
Reynigrund 22, þingl. eig. Halldór Ólafs-
son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús-
næðisstofhunar.
Skagabraut 24, neðri hæð, þingl. eig.
Helga Þórisdóttir og Hans Þorsteinsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og Lífeyrissjóður sjómanna.
Skólabraut 25a, þingl. eig. Jón Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
Tilkynmngar
Hana nú í Kópavogi
Viknleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg
8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
ÞJÓÐLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
8. sýn. i kvöld, föd., örfá sæti laus, 9.
sýn. fid. 16/1, nokkur sæti laus, 10.
sýn. sud. 19/1, nokkur sæti laus, föd.
24/1, nokkur sæti laus, mvd. 29/1, Id.
1/2.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
á morgun, örfá sæti laus, Id. 18/1, sud.
26/1, föd. 31/1.
VILLIÖNOIN
eftir Henrik Ibsen
6. sýn. sud. 12/1, uppselt, 7. sýn. föd.
17/1, uppselt, 8. sýn. Id. 25/1, uppselt,
9. sýn. fid. 30/1, uppselt, 10. sýn. sud.
2/2,11. sýn. fid. 6/2.
BARNALEIKRITIÐ:
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
veröur frumsýnt fimmtud. 23/1, kl. 17,
miöasala auglýst síöar.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
í kvöld, uppselt, fid. 16/1, föd 17/1,
uppselt, föd. 17/1, uppselt, föd. 24/1,
Id. 25/1, fid. 30/1.
Athygli er vakin á ab sýningin er ekki
viö hæti barna. Ekki er hægt ab hleypa
gestum inn I salinn eftir ab sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
sud. 26/1, föd. 31/1.
GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
-SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miöasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma. Einnig
er tekiö á móti símapöntunum
frá kl. 10 virka daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins, Austurveg) 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 14. jan-
úar 1997, kl. 15, á eftirfarandi
_______________eign:________________
Árbakki, Holta- og Landsveit, þingl. eig.
Anders Hansen og Lars Hansen, gerðar-
beiðendur em sýslumaður Rangárvalla-
sýslu, Stofnlánadeild landbúnaðarins,
Kaupfélag Ámesinga og Samskip hf.
Sýslumaður Rangárvallasýslu
Tapað-Fundið
Dökk, lítil, sívöl karlmannsgler-
augu töpuðust á gamlárskvöld á
Casa blanca eða áleiöis heim í vest-
urbæinn. Finnandi vinsamlega hafi
samband í síma 552-4099.
Lítill gullkross með rauðum, litl-
um steinum án keðju glataðist ann-
aðhvort á aðfangadag eða gamlárs-
dag. Finnandi vinsamlegast hringi i
síma 562-1953. Fundarlaun.
I DAGSBRUN|
ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA
Ákveðiö hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kosningu
stjórnar og í aðrar trúnaöarstöður í Verkamannafélaginu Dagsbrún 1997.
Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðar-
menn félagsins fyrir árið 1997 liggja frammi á skrifstofu félagsins að
Skipholti 50 d frá og með föstudeginum 10. janúar 1997.
Öllum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 16 fimmtudaginn
16. janúar.
Kjörstjórn Dagsbrúnar