Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Side 22
34
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997
Afmæli
Logi Úlfarsson
1992-94, í stjórn
körfuknattleiksdeildar
UMFN 1994-96, í stjóm
eigendafélags Stapa frá
1996, í stjóm Brunavarna
Suðumesja frá 1996 og
hefur setið í ýmsum
nefndum á vegum hags-
munasamtaka í verslun
og opinberum nefndum.
Logi hefur átt heima í
Njarðvík frá 1988.
Fjölskylda
Logi Úlfarsson.
skóla; Boði, f. 29.6. 1988,
nemi við Njarðvíkur-
skóla.
Systkini Loga eru Jó-
hann Úlfarsson, f. 27.1.
1955, starfsmaður Flug-
leiða, kvæntur Halldóru
Viðarsdóttur og eiga þau
þrjú böm, Sindra, Jón-
ínu og Örvar; Úlfar Úlf-
arsson, f. 5.1.1963, d. 3.3.
1991, offsetljósmyndari
og er dóttir hans Sigríð-
ur Vilma; Ingibjörg Úlf-
Logi Úlfarsson, framkvæmda-
stjóri íslensks markaðar hf. á
Keflavikurflugvelli, Tunguvegi 8,
Njarðvík, varð fertugur á nýárs-
dag.
Starfsferill
Logi fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Hlíðahverfinu. Hann
stundaði barnaskólanám við Hlíða-
skóla, tók landspróf við gagnfræða-
skóla Austurbæjar, lauk stúdents-
prófi frá MH 1977, stundaði nám i
eitt ár við Verslunarháskólann í
Kaupmannahöfn 1978-79 og nám í
viðskiptadeild HÍ 1980-83.
Logi starfaði sjáifstætt við bók-
hald og viðskipti 1983-86, réðst til
íslensks markaðar haustið 1986 til
bókhaldsstarfa og hefur verið fram-
kvæmdastjóri íslensks markaðar
frá því í ársbyrjun 1990.
Logi er formaður ullarráðs ís-
lands frá 1993, í aðalstjóm UMFN
Logi kvæntist 30.12. 1978 Brynju
Vermundsdóttur leikskólastjóra.
Hún er dóttir Vermundar Eiríks-
sonar, sem lést 1964, og Ruthar
Pálsdótfur skrifstofumanns. Fóst-
rnfaðir Brynju er Guðmundur H.
Þorbjömsson húsgagnabólstrari.
Synir Loga og Brynju eru Bjarki,
f. 3.7. 1978, nemi við VÍ; Breki, f.
10.5. 1982, nemi við Njarðvíkur-
arsdóttir, f. 12.6. 1972,
nemi við HÍ og starfsmaður Flug-
leiða.
Foreldrar Loga eru Úlfar Guð-
jónsson, f. 9.10. 1931, húsgagna-
bólstrari í Reykjavík, og Jónína Jó-
hannsdóttir, f. 2.7.1934, sölumaður.
Ætt
Úlfar er sonur Guðjóns, Kristins
Þorgeirssonar verkamanns og Ingi-
bjargar Úlfsdóttur.
Jónína er dóttir Jóhanns, bú-
fræðings og ættfræðings, Eiríks-
sonar, sjómanns á Grímsstaðaholti,
Einarssonar, b. að Möðruvöllum í
Kjós, Eiríkssonar. Móðir Eiríks sjó-
manns var Sigurbjörg Guðmunds-
dóttir. Móðir Jóhanns var Guðrún
Þorsteinsdóttir sjómanns, Magnús-
sonar. Móðir Guðrúnar var Halla
Grímsdóttir, b. á Ketilsstöðum,
Grímssonar. Móðir Gríms var
Helga Alexíusdóttir. Móðir Helgu
var Helga Jónsdóttir, ættfóður
Fremra-Hálsættarinnar, Árnason-
ar.
Brynja, eiginkona Loga, verður
fertug þann 18.1. nk.. í tilefni af-
mælanna taka þau á móti gestum í
félagsheimilinu Stapa í Njarðvík á
morgun, laugardaginn 11.1., kl.
18.00-21.00.
Brynja Vermundsdóttir
Brynja Vermundsdóttir, leik-
skólastjóri leikskólans Gimli í
Njarðvík, Tunguvegi 8, Njarðvík,
verður fertug laugardaginn 18.1. nk.
Starfsferill
Brynja fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Smáíbúðahverfinu og í
Holtunum. Hún stundaði bama-
skólanám viö Austurbæjarskólann,
lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Aust-
urbæjar, stundaði nám við Kvenna-
skólann í Reykjavík í tvö ár og lauk
' prófi sem leikskólakennari frá
Fóstmskóla íslands 1982.
Brynja starfaði á ýmsum leikskól-
um í Reykjavík til 1988, var kennari
við Grunnskóla Njarðvíkur 1989-92,
leikskólastjóri í Njarðvík 1992-95,
leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar
1995-96 og hefur verið leikskólasljóri
á Gimli í Njarðvík frá sl. sumri.
Brynja átti heima í Smáibúða-
hverfinu til sjö ára aldurs,
bjó í Holtunum í Reykja-
vík til átján ára aldurs en
hefur átt heima í Njarðvík
frá 1988.
Fjölskylda
Brynja giftist 30.12.
1978, Loga Úlfarssyni,
f.1.1. 1957, framkvæmda-
stjóra íslensks markaðar
hf. Hann er sonur Úlfars
Guðjónssonar húsgagna-
bólstrara og Jónínu Jóhannsdóttir
sölumanns.
Synir Brynju og Loga em Bjarki,
f. 3.7. 1978, nemi við VÍ; Breki, f.
10.5. 1982, nemi við Njarðvíkur-
skóla; Boði, f. 29.6. 1988, nemi við
Njarðvíkurskóla.
Systkini Brynju eru Sigurbjörg
Vermundsdóttir, f. 21.12. 1949, veit-
ingamaður í Rorvik í Noregi, og á
hún þrjú böm, Guðrúnu,
Gest og Kristine; Páll
Ómar Vermundsson, f.
24.8. 1952, bílamálari, og
á hann tvö böm, Ruth og
Ómar, en sambýliskona
Páls Ómars er Kristjana
Snæland; Kristín V. Fen-
ger, f. 18.2. 1955, bóka-
safnsfræðingur og sölu-
maður, gift Vilhjálmi
Fenger framkvæmda-
stjóra og eiga þau tvö
böm, Björgu og Ara.
Foreldrar Brynju; Vermundur Ei-
ríksson, f. 14.2. 1925, d. 3.3. 1964,
húsasmiður í Reykjavík, og Ruth
Pálsdóttir, f. 10.12. 1926, skrifstofu-
maður.
Ætt
Vermundur var sonur Eiríks, b. í
Vatnshlíð í Vatnsskarði í Skaga-
firði, Sigurgeirssonar, og Kristínar
Vermundsdóttur.
Ruth er dóttir Páls, rafvirkja og
rafmagnseftirlitsmanns, Einarsson-
ar, formanns í Borgarholti, Gísla-
sonar, b. í Nýjabæ í Þykkvabæ,
Ólafssonar. Móðir Ruthar var Ing-
unn Guðjónsdóttir, b. á Laugar-
bökkum í Ölfusi, Magnússonar, b.
þar, Ólafssonar. Móðir Ingunnar
var Guðríður Sigurðardóttir, b. á
Tannastöðum, Sigurðssonar. Móðir
Sigurðar var Helga Bjamadóttir, b.
á Syðra-Felli í Flóa, Þorgrímssonar,
b. í Ranakoti, Bergssonar, ættfóður
Bergsættarinnar, Sturlaugssonar.
Logi, eiginmaður Brynju, varð
fertugur á nýársdag. í tilefni aftnæl-
anna taka þau á móti gestum í fé-
lagsheimilinu Stapa í Njarðvík á
morgun, laugardaginn 11.1., kl.
18.00-21.00.
Brynja
Vermundsdóttir
Andlát
Einar Júlíusson
Einar Júlíusson, fyrrv. bygging-
arfulltrúi í Kópavogi, lengst af bú-
settur á Álfhólsvegi 15, Kópavogi en
sem síðast dvaldi á hjúkrunarheim-
ilinu Simnuhlíð í Kópavogi, lést
laugardaginn 4.1. sl. Útfór hans fer
fram frá Kópavogskirkju í dag,
fostudaginn 10.1., kl. 15.00.
Starfsferill
Einar fæddist 14. febrúar 1915 í
Hafnarfirði en ólst upp að hluta til
hjá móður sinni og uppeldisforeld-
nun, Ólafi Þorvaldssyni og Sigrúnu
Eiríksdóttur, í Miklaholtshreppi á
Snæfellsnesi og síðar í Hafnarfirði.
x Hann lauk námi í húsasmíði, lauk
iðnskólaprófi 1939 og
stimdað námskeið í arki-
tektúr.
Einar starfaði síðan
lengst af sem byggingar-
fúlltrúi í Kópavogi auk
þess sem hann teiknaði
þar allmörg hús.
Er Einar og kona hans
hófu sambúð í árslok 1944
fluttu þau í Kópavoginn
og vora því í hópi fram-
byggja Kópavogs. Þau
festu þá kaup á sumarbú-
stað í smíðum að Álfhólsvegi 15,
byggðu hann upp og bættu síðan við
hann eftir þörfum. Þar bjuggu þau í
fjörutíu og sex ár.
Fjölskylda
Einar kvæntist 17.3. 1945
Ólafíu G. Jóhannesdótt-
ur, f. 10.12. 1913, d. 3.9.
1994, húsmóður og skrif-
stofumanni. Hún var
dóttir Jóhannesar Jóns-
sonar og Sigurrósar
Þórðardóttur, bænda í
Hrútafirði.
Böm Einars og Ólafíu
eru Helga Sigurrós, f.
10.1. 1947, húsmóðir í
Reykjavík, og á hún tvö böm; Her-
dís Júlía, f. 24.8. 1948, innanhúss-
arkitekt í Danmörku, en hennar
maður er Ivan Andersen og á hún
þrjú böm; Sigríður Jóhanna, f. 28.1.
1950, húsmóðir i Kópavogi, gift Jó-
hannesi Jónssyni og eiga þau tvö
böm; Sigrún Ólöf, f. 10.1.1952, glerl-
istakona á Kjalamesi, en hennar
maður er Seren Larsen og á hún
dóttur og stjúpson; dr. Jón Magnús,
f. 25.9. 1955, líffræðingur í Reykja-
vík, var kvæntur dr. Önnu Kristínu
Daníelsdóttur og eiga þau tvö böm;
Ólöf, f. 24.6. 1959, textíllistakona í
Kópavogi, gift Sturlu Frostasyni og
eiga þau tvær dætur.
Langafaböm Einars era nú sjö
talsins.
Foreldrar Einars voru Júlíus Þor-
láksson, verkamaður í Reykjavík,
og Herdís Stígsdóttir verkakona.
Einar Júlíusson
Sveinspróf í fram- og matreiðslu:
Kræsingar
á borðum
Nemendur í nýja Hótel- og
matvælaskólanum (Mennta-
skólanum í Kópavogi) tóku
sveinspróf í framreiðslu og
matreiðslu fyrr í vikunni og
bára þá kræsingar á borð fyr-
ir gesti. Sýnd vora veisluborð
fyrir hin ýmsu tilefni og rétt-
ir úr mismunandi hráefnum,
listrænir og fagurlega skreytt-
ir.
Það voru þeir Trausti
Víglundsson og Ragnar
Wessman sem vora formenn
sveinsprófsnefndanna,
Trausti í framreiðslu og Ragn-
ar í matreiðslu.
-ingo
Nemendur Hótel- og matvælaskólans sýndu
sínar bestu hliöar á sveinsprófinu. DV-mynd
DV
Til hamingju
með afmælið
10. janúar
95 ára
Guðjón Jónsson,
Hamraborg 20, Kópavogi.
85 ára
Grímur Gíslason,
fyrrverandi bóndi,
Garðabyggð 8, Blönduósi.
75 ára
Margrét Franklínsdóttir,
Hlíðarvegi 32 A, Siglufirði.
Guðmundur Hjartarson,
Garðaflöt 5, Garðabæ.
70 ára
Valgerður Guðmundsdóttir,
Starengi 94, Reykjavík.
Magnús Aðalbjarnarson,
Kirkjuvegi 26, Selfossi.
60 ára
Böðvar Páls-
son, bóndi og
oddviti að Búr-
felli í Grímsnesi,
verður sextugur
á morgun, laug-
ardaginn 11.1..
Eiginkona hans
er Lisa Thomsen húsfreyja. Þau
taka á móti gestum í Félagsheim-
ilinu Borg á morgun, kl. 16.00-
18.30..
Richard Sighvatsson,
Heiðnabergi 7, Reykjavík.
Jón Eysteinsson,
Faxabraut 49, Keflavík.
Anna Sigrún Runólfsdóttir,
Kirkjuvegi 3 A, Haftiarfírði.
Eiginmaður hennar er Ásbjöm
Helgason.
Þau eru að heiman.
50 ára
Guðgeir Þor-
láksson
húsasmiður,
Bleikjukvísl 13,
Reykjavík.
Eiginkona hans
er Matthana
Sukvai.
Þau era að heiman.
Hrönn Jónsdóttir,
Álfhólsvegi 2 A, Kópavogi.
Kristlaug Pálsdóttir,
Engidal II, Bárðdælahreppi.
Inga Guðmundsdóttir,
Vallarbraut 3, Akranesi.
Haukur Bessason,
Fellsmúla 15, Reykjavík.
Ásgeir Guðmundsson,
Lerkihlið 3, Reykjavík.
Stefán Friðgeirsson,
Böggvisstöðum, Dalvík.
Friðrik Jónsson,
Víkurgötu 1, Stykkishólmi.
40 ára_______________________
Ellen Ásthildur Ragnarsdóttir,
Reykjavíkurvegi 5, Hafriarfirði.
Þorsteinn Guðmundsson,
Álfhólsvegi 106, Kópavogi.
Guðrún Ólafía Sigurðardóttir,
Múlasíðu 46, Reykjavík.
Guðrún Sigurðardóttir,
Bakkabraut 6, Vík í Mýrdal.
Bryndís Snorradóttir,
Breiðumörk 11, Hveragerði.
Hjalti Hávarðsson,
Búhamri 34, Vestmannaeyjum.
Kristbjörg Eyvindsdóttir,
Deildarási 15, Reykjavík.
Ólafur Halldórsson,
Hlíðarvegi 8, Ólafsfirði.
Þorbjörn Hreinsson,
Bræðratungu 11, Kópavogi.
Hjörtur Kristján Elíasson,
Grandarsmára 11, Kópavogi.
Bjarni Kristinsson,
Kjalarsíðu 16 F, Akureyri.
Ólafur öm Ragnarsson,
Laufbrekku 7, Kópavogi.
Sigrún Jónsdóttir,
Norðurbyggð 21, Akureyri.
Alfred Georg Matthiasson,
Grenigrand 16, Kópavogi.