Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 Adamson 35 Andlát Sigríður Jóhannsdóttir, Hring- braut 50, áður Höfðatúni 9, er látin. Sigurður Borgþór Magnússon húsasmíðameistari, Tunguvegi 23, lést á Landspítalanum að kvöldi 6. janúar. Svanþór Jónsson múrarameistari, Hraunbæ 103, Reykjavík, lést 8. jan- úar. Sigurður Sigfússon húsasmiða- meistari, frá Gröf á Höfðaströnd, til heimilis í Safamýri 50, Reykjavík, lést miðvikudaginn 8. janúar. Jarðarfarir Hailur Guðmundsson, fyrrv. mat- sveinn, Kirkjustig 4, Eskifirði, lést á Landspitalanum þann 6. janúar. Jarðarförin fer fram frá Eskifjarðar- kirkju laugardaginn 11. janúar kl. 14. Ólafía Þ. Reimarsdóttir, sem and- aðist á Ljósheimum, Selfossi, 4. jan- úar, verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju laugardaginn 11. janúar kl. 10.30. Ingveldur Jóhannsdóttir frá Litlu- Þúfu, Miklaholtshreppi, verður jarðsungin frá Fáskrúðarbakka- kirkju laugardaginn 11. janúar 1997 kl. 14. Margrét Haraldsdóttir, Eyjavöll- um 13, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 11. janúar kl. 13.30. Símon S. Marinósson, áður til heimilis á Álfaskeiði 43, Hafnar- firði, sem andaðist 26. desember sl., hefur verið jarðsunginn í kyrrþey að ósk hins látna. Bergur Öm Eyjólfs, Norður-Vík, Vík í Mýrdal, sem lést 30. desember. Hann verður jarðsunginn frá Skeið- flatarkirkju laguardaginn 11. janúar nk. kl. 14. Elín Guðmundsdóttir, áður Meðalholti 15, sem lést á hjúkr- unarheimilinu Seljahlíð þann 1. jan- úar, verður jarðsungin frá Háteigs- kirkju mánudaginn 13. janúar kl. 13.30. Kristrún Sæmundsdóttir frá Brautarhóli, Biskupstungum, sem andaðist 4. janúar, verður jarðsung- in frá Skálholtskirkju laugardaginn 11. janúar kl. 14. Jarðsett verðrn- að Torfastöðum. --------7777773 Smáauglýsinga deild DV er opin: • virka daga kl. 9-221 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga erfyrir kl. 22 kvöldið fyrir birtingu. Alh. Smáauglýsing í Helgarblaö DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. oW milíi hirmhr. Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 10. til 16. janúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfs apó- tek, Kringlunni, simi 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti, simi 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ingólfs apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga tO kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opiö mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opiö ffá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjalfæðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafúUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 10. janúar 1947. Bandaríkin ætla aö krefja Japana um skaöabætur strax. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin ailan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. FæðingarheimiU Reykjavikur: kl. 15-16.30 KleppsspítaUnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: KI. 15.30- 16.30. GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hainarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkráhús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30- 20. GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaða- deUd: Simnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safiiið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Simi 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafrúð í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafri, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundlr fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafri, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Æska er ekki tíma- bil heldur mótmæla- skeið. Chicago Tribune. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað i janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn aÚa daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffístofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið aÚa daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og Ðmmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 568 6230. Akureyri, sfmi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og sýndu tillits- semi. Þér ætti að ganga vel að semja I viðskiptum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ástvinir ættu að eiga skemmtilegan dag þar sem margt óvænt gæti gerst. Þú færð fréttir langt að. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú skalt einbeita þér að einkamálunum þar til þú ert sáttur á því sviði. Síðan skaltu snúa þér að vinnunni. Nautift (20. apríl-20. maí): Misskilningur kemur upp varöandi vináttu þína við ein- hvem. Þú verður að leiðrétta hann áður en hann snýst upp í deilur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vinir þlnir eiga ef til vill erfitt með að skilja ákveðið sjónar- mið hjá þér en þú verður að gera þitt besta til að útskýra skoðun þína. Krabbinn (22. júni-22. júli): Dagurinn verður skemmtilegur og félagslífið blómstrar. Upp kemur umræða um ferðalag á næstunni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Tilfinningamál verða í brennidepli. Þú skalt halda þig utan við þau ef þau snúa ekki að þér beint en þó ekki sýna áhuga- leysi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir ekki að hlusta á allar sögur sem þú heyrir. Þú verð- ur ef til vill var við orðróm sem þú veist að er ósannur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vinnan gengur fyrir hjá einhverjum sem þú reynir að nálg- ast. Þú ættir að líta í eigin barm áður en þú gagnrýnir aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu varkár í viðskiptum og ekki sýna linkind þó aðrir séu frekir. Seinni hluti dagsins verður annasamur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel að ljúka verkefnum á tíma. Þó verðurðu var við tafir i sambandi viö vinnu þína er líður á daginn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að hugleiða framtíðina og setja þig inn í mál sem þú hefur sinnt lítið að undanfömu. Happatölur era 8, 14 og 25.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.