Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Síða 26
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 33’^* 38 dagskrá föstudags 10. ianúar SJÓNVARPIÐ 16.45 LeiBarljós (555) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (3:26) (Del- fy and Friends). Teiknimynda- flokkur um lítinn höfrung og vini hans sem synda um heimsins höf og berjast gegn mengun með öllum tiltækum ráðum. 18.25 Negrakossinn (7:7) (Operation Negerkys). Norrænn mynda- flokkur fyrir börn. 18.50 Fjör á fjölbraut (21:26) (Heart- break High III). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Happ í hendi. 20.40 Dagsljós. 21.10 Ein úr hópnum. 22.45 Hjónaleysin (2:13) (Mr. and Mrs. Smith). Bandarískur saka- málaflokkur með Scott Bakula og Mariu Bello í aðalhlutverkum. 23.35 Asíusambandiö. Leiðin til Mandalay. (The Asian Connect- ion: The Road to Mandalay). Bandarísk/áströlsk spennumynd frá 1995. Stúlka og ungur sonur hennar eru myrt á eyju í Austur- löndum fjær og faðir stúlkunnar er staðráðinn i að koma fram hefndum. Aðalhlutverk leika John Waters, Pat Morita og Michael Ironside. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. ST<£>® 08.30 Heimskaup. Verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Brimrót (High Tide II). Ævintýra- legir og léttir spennuþættir. 20.40 Murphy Brown. 21.05 Kaffihúsiö (Bordertown Café). 22.35 Laumufarþeginn (The Cold Equations). Flugmaðurinn John Barton kemst að því að um borð í geimfarinu hans er strokufar- þegi. Aukin þyngd farsins vegna laumufarþegans getur hafl alvar- legar afleiðingar og skylda Johns er að fleygja farþeganum fyrir borð. Myndin er bönnuð börnum. 00.05 Brottnám (The Abduction). Kate Finlay er hamingjusöm kona sem á tvö börn, góðan sambýlis- mann og starf sem henni finnst skemmtilegt. Það eina sem skyggir á hamingju hennar er fyrrverandi eiginmaðurinn, Paul, sem gelur ekki sætt sig við skiln- aðinn. Paul hikar ekki við að elta Kate og ógna henni með orðum og æði. Aðalhlutverk: Victoria Principal (Dallas), Roberl Hays, Christopher Lawford og William Greenblatt. Myndin er ekki við hæfi barna.(e) 01.30 Dagskrárlok Stöövar 3. RÍHISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónar. Létt lög á föstu- degi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafrans- dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti hluti: Kransinn. Ragnheiöur Steindórsdóttir les (19:28). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Boöiö upp í færeyskan dans. Umsjón: Viöar Eggertsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Viösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augiýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saitfiskur meö sultu. (Aöur á dagskrá sl. laugardag.) 20.40 Aö tjaldabaki (1:4). Leikmynda- gerö. 21.20 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Málfrföur Finn- bogadóttir flytur. 22.20 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Norðurlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimmfjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veöurspá. Fastagestirnir sætta sig fullkomlega viö matreiöslu Maxine sem eldar eftir eig in kenjum. Stöð 3 kl. 21.05: Kaffihúsið Á dagskrá Stöðvar 3 er í kvöld myndin Kaffihúsið eða Bordertown Café. Sagan gerist á litlu kaffihúsi á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Þar vinnur kona nokkur að nafni Maxine og nýtur hún aðstoðar uppkominna bama sinna. Fastagest- irnir eru allmargir og þeir sætta sig alveg við aö Maxine eldar hara eftir eigin kenjum. Annað er ekki á boðstólum og það gildir einu hvaða réttir eru tilteknir á matseðlinum. Lif Maxine hefur ekki verið dans á rós- um og samband hennar við eigin- manninn mun vera fremur dauft. Sömu sögu er að segja af Marlene, dóttur hennar, sem á erfitt með að sætta sig við að Jimmy bróðir henn- ar fær tækifæri til að mennta sig á meðan hún þrælar á kaffihúsinu. Sjónvarpið kl. 21.10: Strákur í stelpugervi Það er oft erfitt fyr- ir unga fólkið að byrja i nýjum skóla en fýrir Chris Calder er það hrein martröð. Hann er hress sextán ára strákur sem hef- ur aðallega áhuga á tvennu: að komast á plötusamning og komast yfir sæta stelpu sem heitir Marie. Þetta kann að reynast erfiðara en hann hugði. Chris Hann er ekki endilega glataöur sem stelpa. verður það á að styggja mesta fólið skólanum, sem heit- ir Kurt, og bregður á það ráð að klæða sig í kvengervi til að sleppa við misþyrm- ingar. Það kemur á daginn að Kurt er bróðir Marie og þá vandast málið. QmOi 09.00 Sjónvarpsmarkafiurinn. 13.00 Loftsteinamafiurinn. (Meteor Man). Gamansöm ævintýra- mynd um kennarann Jetferson Reed sem er sviplaus og lofthræddur. En dag einn veröur hann fyrir loftsteini og við það breylist hann í ofurhetju með yfirnáttúrlega hæfileika. 1993. 14.35 Sjónvarpsmarkafiurinn. 15.00 Útfloftifi. 15.30 NBA-tilþrif. 16.00 Köngulóarmaðurinn. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Myrkfælnu draugarnir. 17.15 Mínus. 17.20 Vatnaskrímslin. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 íslenski listinn. 19.00 19 20. 20.00 Lois og Clark (11:22). 21.00 Svona er Pat. (It's Pat). Christian Slater leikur aðal- hlutverkið í True Romance. 22.20 Sönn ást. (Tme Romance). Þemamyndir mánaðar- ins eru allar úr smiðju Quentins Tarantino. í þessari mynd er lýst hráslagaleg- um og Ijótum veruleika í undir- heimum bandarískrar stórborgar. Christian Slater leikur Clarence Worley, léttgeggjaðan náunga sem trúir á Elvis. Þegar hann kynnist draumastúlkunni Alabama lætur hann allt annað lönd og leið og giftist henni í snarheitum. En Alabama er nýbyrjuð í vændinu og dólgurinn hennar er ekki á þeim buxunum að sleppa af henni hendinni. í öðrum helstu hlutverk- um eru Patricia Arquette, Gary Oldman, Dennis Hopper, Brad Pitt og Christopher Walken. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Loftsternamaðurinn. (Meteor Man). Sjá umfjöllun að ofan. 02.00 Dagskrárlok. I svn 17.00 Spítalalíf. (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Jörfi 2. (Earth 2). 20.00 Tímaflakkarar. (Sliders). Upp- götvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi I annan. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Skarkárinn. (The Entity). Hrollvekja sem er byggð á sannsöguleg- um atburðum. Kona nokkur verður fyrir barðinu á ósýnilegri veru. Þegar konan skýrir frá atvikinu er fólk vantrúað á frásögn hennar. Leikstjóri: Sid- ney Furie. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Ron Silver og David Labiosa. 1981. Stranglega bönn- uð börnum. 22.45 Undlrheimar Miami. (Miami Vice). 23.35 Ástarlyf nr. 9. (Love Potion no. 9). Rómantísk gamanmynd. 01.05 Spftalalff (e). (MASH). 01.30 Dagskrárlok. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfirlít og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. Tón- listarfólk leiðir hlustendur gegnum plötur sínar. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Eva Ásrún Albertsdóttir er með þátt sinn Brot úr degi kl. 14.03 á Rás 2 í dag. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 (tarleg landveö- urspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólar- hringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest- fjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Síðdegisþátturinn Þjóðbrautin er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 16.00. Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japís. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. sí%T3 ™ 12.00 í hádeginu á Sígílt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleika- salnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönd- uö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunn- ingjar. Steinar Viktors leikur sígild dæg- urlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Bjöm Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antfskt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16—19 Sig- valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist- inn Pálsson). 22-01 Næturvakt. X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery |/ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Crocodile Hunters 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysteries, Magic and Miracles 20.00 Jurassica 21.00 Medical Detectives 21.30 Medícal Detectives 22.00 Justice Files 23.00 The Porsche Story 0.00 Wings of the Luftwaffe 1.00 Driving Passions 1.30 High Five 2.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 Chucklevision 6.50 Blue Peter 7.15 Grange Hill 7.40 Turnabout 8.00 Esther 8.30 Eastenders 9.00 Bellamy's New Worid 9.30 That's Showbusiness 10.00 Dangerfield 10.50 Prime Weather 11,00 Style Challenge 11.30 Bellamy's New World 12.00 Wildlifeír) 12.30 Tumabout 13.00 Esther 13.30 Eastenders 14.00 Dangerfield 14.50 Prime Weather 14.55 Chucklevision 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 The Works 17.00 Essential History of Europe 17.30 That's Showbusiness 18.25 Prime Weather 18.30 Wildliferthe Velvet Claw 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Benny Hill 22.20 Later with Jools Holland(r) 23.30 Top of the Pops Eurosport ✓ 7.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 8.00 Ski Jumping: World Cup 9.00 Football: Asian Cup 10.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 11.00 Alpine Skiing: Pro World Cup 12.00 Intemational Motorsporls Report 13.00 Adventure: Four Wheels Drive 14.00 Tennis: ATP Toumament 17.00 Alpine Skiing 18.00 Speed Skating: European Speed Skating Championships 19.30 Football: International Tournament 21.30 Rally Haid: Rally Dakar-Agades-Dakar 22.00 Strength 23.00 Snowboarding: Magazine 23.30 Car on lce: From Ame d’huez 0.00 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Dance Floor 13.00 Music Non Stop 15.00 Seled MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30MTV News Weekend Edition 19.00 Best of MTV US 19.30 OASIS 20.00 Dance Floor 21.00 Singled Oul 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline with Ted Koppel 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 The Lords 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Reporl 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 030 ABC World News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00SKYNews 3.30 The Lords Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 Geronimo 22.00 The Hunger 23.45 Tarzan.theApeMan 1.45 Battle Benealh the Eairth 3.25 Hysteria CNN ✓ 5.00 Wortd News 5.30 Inside Politics 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 World News 7.30 Worid Sport 8.00 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 Wortd News Asia 12.30 World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Travel Xpress 17.30 The Best of the Mcket NBC 18.00 The Best of the Selina Scott Show 19.00 Time and Again 20.00 US PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00MSNBC Intemight 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 The Best of the Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 The Best of the Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family 8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00 Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat 11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the Little Dinosaur 12.00 Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water 16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and ChickerVDexter’s Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective 18.30 The Flintstones 21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy: Master Detective 21.30 Dastardly and Muttleys Flying Machines 22.00 The Bugs and Daffy Show 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Dynomutt, Dqg Wonder 23.30 Banana Splits 0.00 Space Ghost Coast to Coast 0.15 Hong Kong Phooey 0.30 Wacky Races 1.00 Scooby Doo - Where are You? 1.30 Help, It’s the Hair Bear Bunch 2.00 Omer and the Starchild 2.30 Spartakus 3.00 Little Dracula 3.30 Sharky and George 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Sparlakus Discovery ✓einnlg a STÓÐ 3 Sky One 7.00 Moming Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another Worid. 11.00 Days of Our Uves. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H 20.00 Jag. 21.00 Wal- ker, Texas Ranger. 22.00 Hiqh Incident. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Demetrius and the Gladiators. 8.00 Flipper. 10.00 Roller Boogie. 12.00 Sweet Talker. 14.00 lce Castles. 16.00 The Skateboard Kid. 18.00 Rudy. 20.00 The Chase. 22.00 Just Cause. 23.45 Blue Chips. 1.35 Moving Volations. 3.05 Trapp- ed and Deceived. 4.35 The Skateboard Kid. Omega 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur/neð Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir.23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.