Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1997, Síða 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997
Hvemig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
OV
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>f Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
* lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
* auglýsingu
í svarþjónustu
ýf Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>f Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans..
j*
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í stma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
EIWKAMÁL
Enkamál
Að hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400.39.90 mín.
Nýjar auglýsingar á Date-lfnunni
905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók-
inni. Date-línan 905 2020, (66,50 mín.)
Smáauglýsingar
E
550 5000
Enkamál
MYNPASMÁ-
AUGLÝSINGAR
Taktu af skariö, hringdu,
síminn er 904 1100.
Daöursögur! Vertu meö mér!
Sími 904 1099 (39,90 mín.).
Simastefnumótiö breytir lífi þínu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).
Verslun
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270, 893 6270.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VIWNUVÉLAR O.FL.
M Bílartilsölu
Til sölu BMW 750 iL ‘88, hvitur, einn
með öllu. Upplýsingar í síma 567 0080
eða 894 2606.
Drif Vagn Snjór
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - ódýr og góö:
• 315/80R22.5.....26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5.........25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5.........29.900 kr. m/vsk.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Hino FD 174 vörubifreiö ‘87, ekin 176
þús., með gámagrind og vörulyftu,
einn pallur og handtrilla fylgir.
Skoðaður “97, minnaprófsbíll, einn
eigandi frá upphafi. Verð 500 þús.
Upplýsingar í síma 897 2383.
o\\t miil/ þ/m/
iii 6 O,
%
"ct
Q-
Smáauglýsingar
550 5000
Fréttir
Brautskráöir nemendur ásamt Heröi Helgasyni skólameistara sem er efst til vinstri.
Fjölbrautaskóli
Vesturlands útskrif-
aði 26 nemendur
DV, Akranesi:
Brautskráning nem-
enda frá Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi
fór fram 20. desember sl.
Brautskráðir voru 26
nemendur. Það er óvenju-
lítill hópur og skýrist m.a.
af því hve margir útskrif-
uðust sl. vor. í útskriftar-
hópnum núna voru 19
stúdentar, 3 iðnnemar, 3
með verslunarpróf og
einn sjúkraliði.
Viðurkenningu fyrir
bestan árangur á stúd-
entsprófi hlaut Svanhvít
Jóna Bjamadóttir. Hún
hlaut einnig viðurkenn-
ingar fyrir ágætan árang-
ur í tungumálum. Þrír
aðrir nemendur fengu við-
urkenningar fyrir árang-
ur í tungumálum og ís-
lensku. Danska, franska,
norska og þýska sendiráð-
ið gáfu bækur sem viður-
kenningu fyrir árangur í
tungumálum og hókaút-
gáfan Mál og menning gaf
hók fyrir árangur í is-
lensku.
Katla Hallsdóttir, hár-
greiðslumeistari á Akra-
nesi, gefur verðlaunagrip
þeim nemenda sem sýnir
ágætan árangur í iðn-
námi. Að þessu sinni
hlaut Guðmundur Smári
Valsson verðlaunin. Hann
fékk einnig viðurkenn-
ingu frá iðnsveinadeild
Verkalýðsfélags Akra-
ness. Hjörtur Dagur Jóns-
son fékk viðurkenningu
frá Sveinafélagi málmiðn-
aðarmanna á Akranesi
fyrir ágætan árangur í
verklegum málmiðnaðar-
greinum.
Nú í haust voru 610
nemendur í skólanum á
Akranesi, 40 nemendur
voru i framhcddsdeild
FVA í Stykkishólmi og 30
nemendur í framhalds-
deild FVA í Snæfellsbæ.
Fjölbrautaskóli Vestur-
lands sér einnig um skóla-
hald í Reykholti þar sem
nemendum er boðið upp á
ársnám.
-DVÓ
Skólanefnd FB:
Óraunhæfar
hugmyndir
ráðuneytis
um endur-
innritunar-
gjald
DV, Akranesi:
Stjórn og skólanefnd Fjöl-
brautaskóla Vesturlands sam-
þykkti nýlega tvær bókanir
vegna framkominna hugmynda
í menntamálaráðuneytinu um
að fella niður framlag nemenda
í skólasjóð og endurinnritunar-
gjald. í bókun stjórnar um að
fella niður framlag nemenda í
skólasjóð vekur skólanefnd at-
hygli á því að sú ákvörðun þýði
í reynd viðbótarskerðingu á
íjárframlögum skólans um 2,5
milljónir á ári.
Um endurinnritunargjöldin
hókaði stjómin aö vegna fram-
kominna hugmynda í frum-
varpi til fjárlaga 1997 um sér-
tekjur skólans upp á 1,7 millj-
ónir vegna endurinnritunar-
gjalds hefúr verið tekið saman
yfirlit um fall nemenda í FVA
frá haustönn 1993 og til og með
vorönn 1996.
Samkvæmt yfirlitinu kemur í
ljós að ef allir sem féllu hefðu
innritað sig aftur í sama áfanga
og verið látnir greiða 1500 kr.
fyrir hvem áfanga hefðu tekj-
umar orðið þessar: Vegna
haustannar 1993 kr. 357.000,
vegna ársins 1994 kr. 715.000,
vegna ársins 1995 kr. 709.000 og
vegna vorannar 1996 427.000.
Ljóst er að þessar hugmyndir
um endurinnritunargjald em
óraunhæfar því að enn vantar í
það minnsta kosti eina milljón
upp á að sértekjur vegna slíks
gjalds náist.
-DVÓ