Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 Alli ríki á Eskifirði 75 ára 17 Fjölmenni var í 75 ára afmælis- veislu Alla ríka, Aðalsteins Jóns- sonar, útgerðarmanns á Eskifirði, í fyrrakvöld. Veislan var haldin í fé- lagsheimilinu Valhöll af Hrað- frystihúsi Eskifjarðar og talið að þangað hafi komið um 500 manns. Samkoman þótti í alla staði hin glæsilegasta og svignuðu borðin undan kræsingunum sem gestum stóð til boða. Meðal viðstaddra var Halldór Ásgrímsson, utanríkisráð- herra og formaður Framsóknar- flokksins. Alli, sem er einn heiðursborgara Eskifjarðar, fékk fjölda heillaóska og gjafa frá ættingjum, vinum og samstarfsfólki. Má þar nefna tvö málverk frá stjórn og starfsfólki hraðfrystihússins og hljóðsnældu með ljóðum Davíðs Stefánssonar frá Hauki Bjömssyni. Margar ræður voru haldnar til heiðurs afmælisbcirninu og Jóhann Afmælisbarnið ásamt eiginkonu sinni, Guölaugu Stefánsdóttur. DV-myndir Þórarinn Hávarösson Vel fór á meö keppinautunum, Alla og Finnboga Jónssyni, forstjóra Síld arvinnslunnar í Neskaupstað. Brtu mei i/andamal í hársi/erii ? Reyndu BIO+ finnsku hársnyrtivörurnar, Pær virka gegn: PSORIASIS EXEMI FLÖSÖ SKÁN KLÁÐA HÁRLOSI BIO+ frábær lausn á vandamálum í hársverði. Sölustaðir: Apótek og hársnyrtistofur Þorsteinn Már Baldvinsson hjá Tvö af börnum Alla, þau Björk og Kristinn, ásamt konu Kristins, Öldu Vern- Samherja mætti í veisluna. harösdóttur. Már Jóhannsson söngvari tók lagið. Þá voru fluttar nokkrar tækifæris- vísur. Alli er góður til heilsunnar og ekur oft um bæinn á bíl sínum, þó ekki á þeim hraða sem hann var þekktur fyrir á yngri árum. Enda segir Alli að bíllinn þekki leiðimar, hann þurfi ekkert að hafa fyrir akstrinum! -bjb UXDR 100Hz PIQNŒR' SX254 2x35w RMS.... SX305 2x90w....... SX405 4x50w Pro log. VSX805 4x80w Pro log. assso.......... CTW505 Tvöfalt. CTW604 Tvöfolt. A351 2x50w RMS........24.900. A404 2x1 OOw.......... 35.350, A604 2x130w........... 59.900, VSA805 2x80w Pro log. .. 47.900, R2V18 16 Itr...........650w 17.900. R4617 24 Itr.m/grilli 900w 29.900,- R4P58 24 Itr Pizzu 900w 34.900,- CS 3030 120w......... CS 5030 140w......... CS 7030 190w......... Heimabíóhótalarar 5 stk. SHARP m/geislaspilara .... 14.900. SHARP m/geislaspilara .... 19.900, SHARP m/segulbandstaeki.. 6.900, SHARP VCM 23 .. SHARP VCM 43... SHARP VCMH 60. N60 2x35w RMS... N160 2x35w...... N260 2x70w...... N460 2x70w.....p N760 2x100 26 disl BEKO 14”.............. 26.900. BEKO 20"............. 33.900,- BEKO 21".............. 38.900, BEKO 28".............. 62.900, LUXOR28" 100HZ........129.900, SHARP 29" 100HZ.......149.900, LOEWE Profil 28"..... 99.900,- LOEWE Planus 29"100HZ.. 149.900, LOEWE. Luxor Umboðsmenn um land allt I verslun okkar er mikió urval af sjónvörpum, hljómlaekjum örbylgjuofnum o.mfl. á verói fyrir þig Eignisf ódýr Verð PD104 . 19.900.- PDM423 6 diska 26.700,- PDF25 25 diska 28.900,- PDF905 100 diska 51.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.