Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Blaðsíða 28
Iðnó hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Var
hann þar í rúm 2 ár en hætti og fór
í læri til Þjóðleikhússins. Þar
kláraði hann námið árið 1967 og var
ráðinn leikari við húsið. Eftir það
komu mörg hlutverk, hátt í 100,
bæði stór og smá, auk þess sem Há-
kon vann í útvarpi, kenndi leiklist í
skólum og setti upp sýningar hjá
áhugaleikfélögum víða um land.
Hann var í Þjóðleikhúsinu í 25 ár og
aðspurður segir hann eftirlætishlut-
verkið hafa verið Biff í Sölumaður
deyr, ekki síst vegna frábærrar sam-
vinnu við Gunnar Eyjólfsson. Einnig
koma upp í huga hans leikrit eins og
Náttbólið og í deiglunni.
Þá kom höggið
En árið 1991 kemur höggið. Ásamt
átta öðrum leikurum og leikstjór-
um er Hákoni sagt upp i Þjóð-
leikhúsinu af Stefáni Baldurs
syni, þá nýráðnum leikhús-
stjóra. Upp
sagnirnar
voru afar
umdeildar
og svo fór
að
Gísli
Al-
freðs-
getur ímyndað sér það nema að
upplifa það. Höggið
er ekki bara að
missa vinn-
una heldur
að upplifa
það tómlæti
sem sumir
fyrrum sam-
starfsmanna
minna sýndu
mér við upp-
sögnina og svo
í haust þegar
ég missti dótt-
ur mína. En
sannarlega tel
ég mig eiga vini
sem
son, frá-
farandi
leikhússtjóri
dró þær til
Ári seinna,
um
ekki síst gagnvart mér. Það endaði
með því að ég stóð upp og
gekk út. Mér var ofboð-
ið. Svo er þetta mað-
ur sem leyfir sér
að gagnrýna Jón
Viðar. Þetta er
hlálegt og eigin-
lega bráðfyndið.
Svo get ég nefnt
mörg dæmi um
hvað Stefán Bald-
ursson virðist vera
siðblindur. Hann rak
nokkra leikstjóra burtu,
s.s. Benedikt og Brynju,
og sama ár ræður hann
konu sína sem leikstjóra.
Það fannst mörgum mjög
hæpið. Hann leyfði sér að
sitja í nefnd um ráðn-
ingu skólastjóra
Leiklistarskóla
íslands, þar
sem með-
al
baka.
þegar
Stefán var alfarið tek-andi eiturlyfjaneyslu.
inn við, komu sömu
uppsagnarbréfin aftur upp á borðið.
Með Hákoni fuku Agnes Löve, Bene-
dikt Árnason, Brynja Benediktsdótt-
ir, Edda Þórarinsdóttir, Helga Jóns-
dóttir, Jón Símon Gunnarsson, Lilja
Þórisdóttir og Þórunn Magnea
Magnúsdóttir.
Hákon segist horfa bitur til þessa
tíma. Hann væri falskur ef hann
segði annað. Illa hafi verið staðið að
uppsögnunum og þær haft gríðarleg
áhrif á hópinn. Flest hrökkluðust
þau úr leiklist, samanber Jón Símon
sem í dag starfar sem sjúkraliði.
Hákon heldur á mynd af Sigríði, dóttur sinni, Ninní, sem lést sl. haust í Danmörku eftir langvar-
sýndu mér hlýhug og stuðning við
ffáfallið.“
„Kolkrabbi
leiklistarinnar
Settur út í horn
„Það fór fram mikil valdabarátta í
leikhúsinu og gerir enn. Þetta birtist
í ýmsum myndum. Þeir leikarar sem
ekki dansa eftir duttlungum stjórn-
enda eru settir út í hom. Ég til-
heyrði þessum hópi og lenti í and-
stöðu við ákveðinn hóp í leikhús-
inu.“
Hákon segir sárast við uppsagn-
imar hvernig kollegar hans til 25
ára hafi margir hverjir snúið við
þeim bakinu sem voru reknir. Hafi
þeir sýnt ákaflega lítinn þroska.
Einnig hafi verið sárt að horfa upp á
listamenn eins og Benedikt Árnason
fá uppsögn rétt áður en hann fór á
eftirlaun. Hákon segir einstaka leik-
ara hafa mótmælt uppsögnunum en
fengið að líða fyrir það seinna meir.
Tómlæti samstarfs-
manna
„Það var einkennileg lifsreynsla
að upplifa þetta. Einhver hafði sagt
að uppsögn væri eins og að missa
náinn vin og þar sem ég hef nú upp-
lifað það þá er þessi samlíking nærri
lagi. Þetta er þvílíkt högg að enginn
Hákon segir hvergi standa í lögum
eða reglum að leikarar eigi að vera
æviráðnir. En það sé ekki sama
hvemig að uppsögnum sé staðið.
Hann gagnrýnir mjög þátt Stefáns
Baldurssonar og finnst skondið að
sjá það og heyra í dag hvemig Stef-
án svarar gagnrýni Jóns Viðars
Jónssonar, að Jón sé óvæginn við
leikara í sinni gagnrýni í Dagsljósi.
„Hafi ég kynnst dómhörku og til-
litsleysi við listamenn þá var það
hvernig Stefán sagði okkur upp.
Hann fór með okkur eins og óhrein-
ar tuskur. Hann rétti okkur bréf þar
sem í stóð bara að okkur væri
sagt upp, það var ekki einu
sinni verið að þakka okk-
ur fyrir vel unnin störf,
hjá sumum í nærri 40 ár.
Þegar Stefán rétti mér
bréfið sagði i
að mér liði
eins og
Willy Lom-
an í Sölu-
maður
deyr. Það
kom glott á
þetta stein-
runna and-
lit, meira
var það
ekki.
Skömmu
seinna heldur hann fund með öllum
leikurum og tilkynnir uppsagnimar.
Þar stóð hann upp og gagnrýndi lið
fyrir lið eina leiksýningu, í deigl-
unni, og sparaði ekki stóru orðin,
DV-mynd GS
sækjenda voru Edda Þórarinsdóttir,
sem hann var nýbúinn að reka, og
Gísli Alfreðsson, forveri hans í Þjóð-
leikhúsinu. Honum datt ekki í
hug að víkja sæti úr nefnd-
inni. Síðan situr hann í
annarri nefnd sem sér
um að úthluta fé til
leikhópa sem margir
hverjir eru í sam-
keppni við Þjóð-
leikhúsið.
Svona
leg og of mikil völd. Enginn þori að
rísa upp gegn honum nema þá helst
gagnrýnandinn Jón Viðar.
Aðspurður segir Hákon það ekki
útilokað aö hann eigi eftir að stíga
aftur á fjalir Þjóðleikhússins, leik-
húsbakterían sé þrátt fyrir allt enn
til staðar. En á meðan Stefán Bald-
ursson sé við völd fari hann ekki inn
í Þjóðleikhúsið. Hann geti ekki og
muni aldrei vinna undir hans stjóm.
Maður sem á ekki að
hafa mannaforráð
Hákon segir að Stefán ætti að
stilla sér upp í dag á mynd líkt
og hann gerði þegar hann tók
við og rak leikarana níu. Þá
hefði hann látið mynda sig
með uppáhaldsleikumnum
sínum en núna ætti hann að
láta mynda sig með uppá-
haldsgagnrýnendunum.
„Hvaða maður, sem hef-
ur mannaforráð yfir stór-
mn hópi listamanna, lætur
stilla upp ákveðnum leik-
urum sem einhverjum
gæðingum? Hvað með
hina? Þetta er með ólík-
indum. Þetta er maður
sem á ekki að hafa manna-
forráð. Svo skammar hann
Jón Viðar. Ég er ekki alltaf
sammála Jóni með sumar sýningar
en ég er svo sannarlega sammála
honum hvemig hann tekur á þess-
um vandamálum Stefáns. Hann af-
hjúpar hann og hans hræsni hvað
varðar nærgætni við listamenn. Stef-
án ætti að líta í eigin barm,“ segir
Hákon.
Úhreinu börnin hennar
Evu
Hákon segir engan
úr hópi níu-
menning-
anna koma
til með að
ná sér full-
komlega
eftir upp-
sagnim-
ar.
„Við
erum
óhreinu
börnin
hennar Evu,
eins og
Gunn-
ir leikarar i atvinnuleikhúsunum í
dag á mínum aldri.“
Hamarinn tekinn upp
Eftir uppsagnirnar vann Hákon
með Benedikt Ámasyni í rúm tvö ár
hjá Reykjavíkur-
borg. í
grunn-
og vildi
hann.
síðustu
árum
hafði
hann
fengið
til
ómetanlega
X
Æ
m U
skólum
borgar-
innar
settu þeir
upp dagskrá
um stórskáldin
eins og Halldór
Laxness, Davíð
Stefánsson og
Tómas
mundsson.
listarmenn
„Við náðum sáttum en
það var ekkert í okkar
samtali sem gaf mér von
um að hún væri að
snúa við blaðinu. Auð-
vitað bar maður von í
brjósti en vissi samt
að þetta var að verða
búið,“ segir Hákon en
viðurkennir að and-
látsfregnin hafi komið
á hann sem þungt
högg. Ekki hafi hjálpað
hvernig hann fékk til-
kynninguna. Maður frá
RLR kom til hans á
vinnustað og kallaði
hann inn í bíl til
sín. Þar var hon-
um sagt blákalt
að dóttir hans
væri dáin. Há-
kon á erfitt
með að skilja
að þjóðfélagið
skuli vera á
svo mikilli
hraðferð, meö
alla prestana,
sálfræðingana
og félagsráð-
gjafana, að
ekki sé hægt að
standa betur að
jafnviðkvæm-
um hlutum. í
þessu sam-
bandi vildi
hann þó taka
fram að ávallt
hafi hann átt
gott samstarf
við RLR.
Getur
erst hjá
Guð-
Tón-
g
n
störf- Úr leikritinu I deiglunni sem Þjóöleikhúsiö setti upp 1986. Hákon leikur hér á móti
verjum
sem er
minnst að Hákon hefði ekki staðið
einn. Auk Margrétar kom mikill
stuðningur frá systur hans, Krist-
ínu, sem starfar sem ráðgjafi hjá
SÁÁ. Hún aðstoðaði Hákon við að
koma Ninní í meðferð og heimsótti
hana út til Danmerkur en þar bjó
hún lengst af auk þess sem hún ferð-
aðist víða um heim. Kristín skrifaði
óvenju opinskáa og einlæga minn-
ingargrein um frænku sína og segist
Hákon hafa verið systur sinni afar
þakklátur fyrir þá grein. Þar hefði
ekkert verið falið og þannig vill Há-
kon taka á vandanum, að fólk læri af
honum svo sömu mistökin séu ekki
gerð aftur og aftur. Það sama eigi að
gilda um fikniefnavanda sem annað
í lífinu. Þetta segir Hákon að sé
kjami málsins.
Fullur bjartsýni
Hann var góðan tíma að jafna sig
eftir fráfall Ninníar. I dag segist hann
vera ánægður með það sem hann sé
að gera. Nú styttist í frumsýningu hjá
Freyvangsleikhúsinu, á leikritinu
Með lífið í lúkunum, þann 21. febrúar
næstkomandi. En eftir það taka við
æfingar hjá Leikfélagi Akureyrar á
leikgerð eftir bók nóbelsskáldsins um
Vefarann mikla.
„Síðustu vikur hafa verið
skemmtilegar og ég er að vinna með
yndislegu fólki. Leikfélagið er og hef-
ur verið metnaðarfullt og heiður fyr-
ir mig að fá að starfa með því. Sömu-
leiðis leggst það vel í mig að fara að
leika á Akureyri í atvinnuleikhúsi á
ný. í mér blundar tilhlökkun en ég
get ekki neitað þvi að um leið er eilít-
ill kvíði. En það er ofureðlilegt miðað
við það sem á undan er gengið," seg-
ir Hákon Waage, fullur bjartsýni og
lífsorku, tilbúinn að takast á við lífið
og tilveruna. „Ég á tvö yndisleg böm,
Indriða og Ingu Þórunni, sem gefa
mér trú á framtíðina." -bjb
Hákon í fangi Gunnars Eyjólfssonar í átakanlegri senu í Sölumaöur deyr í uppfærslu Þjóöleikhússins 1981. Þar lék
Hákon Biff sem hann segir vera eitt af uppáhaldshlutverkum sínum. Mynd: Þjóöleikhúsiö
væri hægt að telja lengi,“ segir Há-
kon, myrkur í máli, og telur að í
raun megi líkja Stefáni við „kol-
krabba" leiklistarinnar, hann sé
með puttana alls staðar og hafi ótrú-
ar Eyjólfsson orðaði það yfir kaffi-
bolla með okkur leikurunum. Við
erum öll á svipuðum aldri og þama
var hluta úr einni kynslóð leikara
kippt í burtu. Það em ekki svo marg-
uðu með þeim, t.d. Elfu Gísladóttur.
Sigfús Halldórs-
son, og segir Há-
kon þetta hafa verið mjög gefandi
starf. Að því loknu söðlaði Hákon
um og réð sig í byggingarvinnu hjá
Ármannsfelli. Þar vann Hákon alveg
fram á síðasta ár. Hann segir þetta
ekki hafa verið svo erfiða ákvörðun,
í störfum sínum í leikhúsum víða
um land hafi hamar aldrei verið
langt undan í leikmyndagerð og
ööra slíku.
Langt og erfitt stríð
Hákon var á leiðinni í leiklistina á
ný síðastliðið haust sem leikstjóri
hjá Freyvangsleikhúsinu þegar vá-
legur atburður gerðist innan fjöl-
skyldunnar. Sigríður, 25 ára dótt-
ir hans og önnur í röð þriggja
bama þeirra Þórdísar K. Pét-
ursdóttur, lést í Danmörku 24.
október eftir langvarandi eit-
urlyfjaneyslu og afbrotaferil
henni tengdan. Hákon fékk
verkefninu í Eyjafirði
frestað fram yfir áramót.
„Þetta var langt og erfitt
stríð sem við töpuðum.
Erfiðleikamir byrjuðu á
gelgjuskeiðinu fyrir 10
áram og hún fór fljótlega
út í neyslu sterkra efna.
Hún lifði hratt og undir
lokin var þetta eingöngu
spuming um tíma,“ segir
Hákon og á vitanlega erfitt með að
segja frá þessu.
Allan tímann tókst hann á við
fikniefnavanda Sigríðar, eða Ninn-
íar eins og hún var gjaman kölluð,
styrk frá sambýliskonu sinni,
Margréti S. Guðnadóttur, sem einnig
hafði reynslu sem foreldri unglings
með fíkniefnavanda. Án Margrétar
hefði honum ekki tekist að vinna sig
út úr þessu.
Læknastáttin brást
„Eftir að Ninní kom úr fangelsi
síðasta vor reyndum við að fá leyfi
til að svipta hana sjálfræði, ekkert
annað var hægt til að bjarga henni.
En þar brást læknastéttin alveg og
snerist gegn okkur. Ég kemst ekki
hjá því að nefna að Margrét hafði
samband við Ólaf Ólafsson land-
lækni út af þessu. Hann lýsti því yfir
að hún væri móðursjúkur aðstand-
andi. Þetta fannst mér hreint með
ólíkindum. En svo blessaður maður-
inn njóti sannmælis þá gekk hann í
málið en án nokkurs árangurs. Við
reyndum að fá fyrrverandi heimilis-
lækni okkar til að lita á hana en
hann þverneitaði því. Þar með
misstum við hana úr landi til Dan-
merkur. Þá var hún orðin mjög illa
farin.“
Náðum sáttum
undir lokin
Hákon segir að dóttir sín hafi ver-
ið honum mjög reið fyrir að reyna að
svipta hana sjálfræði. Eftir að hún
kom út heyrðist ekki frá henni lengi.
Loks náði Hákon sambandi við hana
símleiðis, skömmu áður en hún lést.
o
Mynd: Þjóöleikhúsiö
Hákon telur
fikniefnavand-
ann vera alvarlegt mein í þjóðfélag-
inu, mein sem þurfi að ráðast gegn.
Foreldrar þurfi að vera vel á verði
og fylgjast vel með öllum breyting
um sem verða á daglegum venj-
um unglinga. Þetta geti komið
upp hjá hverjum sem er
með svo lúmskum hætti að
erfitt sé að lýsa hvemig.
Þetta sé líkt og að senda
bam út í búð en fá það
til baka sem óarga-
dýr. En mikilvæg-
ast sé að loka sig
ekki frá vanda-
málinu heldur
horfast í augu
við það.
Á það f
var |
é)
„Þetta er maöur sem á ekki aö hafa mannaforráö," segir Hákon m.a. um Stef-
án Baldursson þjóöleikhússtjóra. Hákon er hér ásamt „vinkonu'1 sinni, tík-
inni Hess. DV-mynd GS
helgarviðtalið
LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1997
LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1997
Jielgarviðtalið
„Eðlilega hefur þetta verið mjög
erfiður tími. Við háðum langa bar-
áttu sem við því miður töpuðum. En
ég er að ná áttum og sé svo sannar-
lega til sólar. Horfi bjartsýnn á fram-
tíðina," segir Hákon Waage, leikari
og leikstjóri, m.a. í viðtali við DV.
Hann er að rísa upp eftir brottrekst-
ur úr Þjóðleikhúsinu fyrir 5 áram og
baráttu annarrar dóttur sinnar, Sig-
ríðar Waage, í heimi eiturlyíja og af-
brota, baráttu sem tapaðist síðastlið-
ið haust. Brottreksturinn kom ofan á
hjónaskilnað hjá Hákoni og átti
hann mjög erfitt uppdráttar í leik-
listinni eftir þetta. Svo fór að hann
réð sig í byggingarvinnu en er núna
á leiðinni á fjalirnar á ný. Um þess-
ar mundir leikstýrir hann hjá Frey-
vangsleikhúsinu í Eyjaljarðarsveit
og fer síðan að leika hjá Leikfélagi
Akureyrar í vor i Vefaranum mikla
frá Kasmir.
Hann er sem sagt að ná áttum og
samþykkti viðtal við DV um sína
reynslu, ekki síst til að miðla henni
til foreldra og forráðamanna ungl-
inga sem era í fikniefnaneyslu. Há-
kon þurfti að takast á við þann
vanda og lýsir því opinskátt. Þá tjá-
ir hann sig um brottreksturinn úr
Þjóðleikhúsinu fyrir fimm árum en
hann, ásamt átta öðram leikuram og
leikstjóram, fékk reisupassann frá
Stefáni Baldurssyni, þá nýráðnum
leikhússtjóra. Hákon segir uppsagn-
irnar hafa haft meiri áhrif en nokk-
ur geti ímyndað sér.
Alinn upp í leikhúsi
Við fengum Hákon til að byrja á
að segja örlítið frá uppruna sínum.
Hann er fæddur í Reykjavík fyrir
rétt rúmum 50 árum og er varla
hægt að tengjast leiklistinni mikið
meira því hann fékk hana nánast
með móöurmjólkinni. Foreldrar
hans voru Indriði Waage, leikari og
leikstjóri, og Elísabet Waage en þau
þarf ekki að kynna fyrir landsmönn-
um. Hann ólst upp í leikhúsinu
ásamt Kristínu systur sinni og vora
þau farin upp á svið snemma í barn-
æsku, hann aðeins sex ára i upp-
færslu á Brúðuheimilinu. En Hákon
segir sína fyrstu minningu úr leik-
húsi vera þegar hann sá föður sinn á
æfingu á Nýársnótt, vígsluleikriti
Þjóðleikhússins 1950. Þar tók hann
andköf þegar hann sá föður sinn
„deyja“ á sviðinu og varð að fara
með hann upp á sviðið til að sýna
honum að pabbi væri lifandi!
Á unglingsárunum kom
hik
„Leiklistin var og er partur af
manni og ég hafði óskaplega gaman
af því að fara í leikhús. Þetta heillaði
mig,“ segir Hákon en viðurkennir að
á unglingsáranum hafi komið hik á
hann. Átti hann að verða leikari eða
eitthvað annað? Um tíma spáði hann
í að læra einhverja iðngrein, ekki
síst fyrir þá sök að Indriði, faðir
hans, vildi alls ekki að þau Kristín
yrðu leikarar. Hákon segir þetta
hafa verið ríkt í foður sínum. Loka-
ákvörðunina tók hann 17 ára gamall
þegar hann sá leikritið Gísl eftir
Brendan Behan. Hákon segist hafa
heillast svo af verkinu að ekki hafi
verið aftur snúið. Hann ætlaði að
verða leikari.
Hákon fór fyrst í leiklistarskóla í
„Ég á tvö yndisleg börn, Indriöa og Ingu Þórunni, sem gefa mér trú á framtíö-
ina,“ segir Hákon Waage m.a. í opinskáu helgarviötali. Hann dvelur núna í
Eyjafiröi þar sem hann er aö ieikstýra hjá Freyvangsleikhúsinu og fer síöan á
ný á fjalir atvinnuleikhúss, hjá Leikfélagi Akureyrar, í Vefaranum mikla í vor.
DV-mynd GS
Hákon Waage leikari er að rísa upp eftir brottrekstur úr Þjóðleikhúsinu og baráttu dóttur sinnar við eiturlyfin sem hún tapaði sl. haust:
Bar von í brjósti en vissi að þetta var búið
- segir Hákon sem þurfti að takast á við eiturlyfjanotkun dóttur sinnar í tíu ár - í millitíðinni kom upp skilnaður og uppsögn