Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
Hallar á Island
Guðrún Gísladóttir, stærð-
fræðikennari í Hvassaleitis-
skóla, hefur gert samanburð á
námsefninu í stærðfræði fyrir
11 ára nemendur. Þar kemur
margt athyglisvert i ljós og hall-
ar þá oftast á ísland í saman-
burðinum. Grunnbækur í
stærðfræði eru tvær fyrir
hverja bekkjardeild á íslandi og
í Singapúr, en nemendur í
Singapúr hafa einnig tvær
vinnubækur.
Hvor grunnbók fyrir sig er
um 70 bls. á íslandi en 100 bls. i
Singapúr. Vinnuheftin eru 120
bls. hvort um sig. Dæmi og
verkefni í íslenskum kennslu-
bókum er fjölbreytt, margt er
kynnt en lítið um æfingar og
þjálfun og staldrað stutt við
hverja aðferð.
Upprifjun efnis
Bækurnar í Singapúr eru
byggðar upp þannig að farið er
frá því hlutbundna til hins
myndræna að því óhlut-
bundna.
Þessum f
bókum
fylgja
kennara-
leiðbein-
ingar og
ý m i s
gögn. Æf-
i n g a -
d æ m i
fyigja
öllum
e f n i s -
þáttum
og með
j ö f n u
millibili eru upprifjunarkaflar.
„Þessir kaflar eru þannig upp-
byggðir að rifjað er upp allt sem
áður er lært og síðan nýjum
efnisþáttum bætt viö. Námið
verður markvisst,“ sagði Guð-
rún.
Börn
í Singapúr eru látin
glíma viö mun flóknari
og meira krefjandi
reikningsdæmi en á ís-
landi.
Munur á
„ísland fer einnig halloka
þegar ákveðin efnisatriði eru
tekin fyrir. Sem dæmi eru al-
menn brot tekin fyrir á 5 blað-
síðum í íslensku kennslubók-
inni, en á 26 blaðsíðum í
Singapúr.
{ íslenskum skólum eru
margir efiiisþættir kynntir og
hver efnisþáttur er á örfáum
blaðsíðum. Sami efnisþátturihn
kemur fyrir hér og þar í bókun-
um og ekkert verkefnahefti
fylgir þeim til þjálfunar. I
kennslubókunum frá Singapúr
er imnið markvisst með hvem
þátt enda eru nemendur þar
komnir töluvert lengra i stærð-
fræðináminu en hér á landi,“
sagði Guðrún. -ÍS
/fjölþjáðleg rannsókn á stærðfræði og náttúrufræði gefur íslandi lélega einkunn:
Aratugagamalt
námsefni
Fjölþjóðlega rannsóknin, TIMSS,
er skipulögð af IEA (Intemational
Association of Educational Achieve-
m e n t )
Þ e 11 a
Niðurstöður ijölþjóðlegrar rann-
sóknar á árangri nemenda í stærð-
fræði og náttúrufræði í skólum hef-
ur vakið mikla athygli hérlendis.
Meginniðurstöður hennar, hvað ís-
land varðar, em þær að íslenskir
nemendur standa mun verr að vígi
en flestir jafhaldrar þeirra erlendis
eins og kemur fram í grein Stefáns
Bergmanns kennara í ritinu Ný
menntamál.
Menn hafa velt fyrir sér orsök-
um þess og ýmsar skýringar hafa
komið fram. í rannsókninni kom
fram að nemendur í Singapúr
státa af bestrnn árangri í stærð-
fræði. Skólastjóri Hvassa-
leitisskóla, Pétur Orri
Þórðarson, og
kennarar þar
höfðu ákveðnar
grunsemdir um
ástæðuna, töldu
að munur á náms-
efni landanna
réði þar miklu.'
Pétur Orri skóla-
stjóri ákvað að
verða sér úti um
kennslubækur í
stærðfræði og raun-
greinum frá Singapúr
og bera bækurnar
saman við íslenskar.
Kennslubækur í
Singapúr eru á
ensku og niðurstöð-
umar vom sláandi.
Kennslubækur í
stærðfræði í
Singapúr era mun
aðgengilegri, lit-
ríkari og viða-
meiri en þær sem
íslenskum börn-
um er boðið upp Þórunn og Guðrún skoða vinnubækurnar „Viltu reyna?
á. Pétur Orri árum.
gerði grein fyrir
muninum á bókunum í þætti Dags- þriðja sinn sem þessi rannsókn fer
ljóss í ríkissjónvarpinu í síðustu fram á vegum IEA og íslendingar
viku og vakti framsaga hans mikla em nú í fyrsta sinn þátttakendur í
athygli. henni.
Annað gengur fyrir
„Umræðan um bættar kennslu-
bækur er löngu komin af stað, en
Námsgagna-
s t o f n u n
h e f u r
látið
önn-
Kennslubækurnar í stærðfræði frá Singapúr vöktu mikla athygli hjá Þórunni Kristinsdóttur, aðstoðarskólastjóra í
Hvassaleitisskóla, Stefáni Bergmann kennara og Guðrúnu Gísladóttur, kennara í Hvassaleitisskóla.
sem Námsgagnastofnun gaf út fyrir nokkrum
DV-myndir GVA
ur verkefni ganga fyrir. Kennslu-
bækumar sem notaðar em í yngstu
bekkjunum í stærðfræði komu fyrst
fram árið 1969 og vora
komnar í endanlega út-
gáfu árið 1976. Þær hafa
þvi verið notaðar í rúma
tvo áratugi viö kennslu.
Þessar bækur eru í
sjálfu sér ekki vondar,
en þær eru ekki
skipulega upp-
settar og eru
óaðgengilegar.
Þær hafa
verið notað-
ar allt of lengi
en ég held að
það hljóti að
vera peningaleysi
sem ræður því,“
sagði Þórunn Kristins-
dóttir, aðstoðarskólastjóri
Hvassaleitisskóla.
„Kennsluefnið frá Singapúr
hins vegar nýtt að kalla, það eru
fjögur eða fimm ár síðan það var
gefið út,“ sagði Guðrún.
Vinnuheftín vantar
„Við erum að kenna bömunum í
yngstu bekkjunum tölurnar frá 0 og
upp í 5 og útbúum fullt af ítarefni
með. Það er misgott og fer náttúr-
lega fyrst og fremst eftir því hvað
kennaramir og leggja mikla vinnu í
það. Nemendum á sama aldri í
Singapúr era hins vegar kenndar
tölur frá 0 og upp í 100, margfoldun
og deiling er kynnt örlítið og
kennslubókunum fylgja vönduð
vinnuhefti.
Kennarar hér innan veggja skól-
ans hafa markvisst verið að vinna í
stærðfræðinni og unnið ítarefni til
hjálpar við kennslubækumar. Það
efni er í mörgum tiifellum mjög gott
en oft hefur það verið þýtt úr er-
lendum bókum.
Þegar grannbækumar era svona
fátækar af efhi og gera ekki meiri
kröfur era kennarar neyddir til þess
að fara út fyrir efni þeirra. Vandinn
er fyrst og fremst sá að samræming-
una vantar.
Vandinn kemur síðan greinilega í
ljós á prófunum, sem byggja á
grunnbókunum, því í
þeim er ekki gert ráð
fyrir að prófa annað en
það sem er í kennslu-
bókunum. Prófin eru
þarafleiðandi enginn
mælikvarði á getu
barnanna," sagði
Þórann.
„Við erum farin að
spyrja sjáif okkur
hvort við séum
ráðin með það í
huga að búa til
viðbótarefni með
námsefninu,“
sagði Guðrún.
„Verkefni þau sem
kennarar hafa útbúið fyrir
utan kennslugögnin hafa ver-
ið eins mörg og misjöfii og
kennarar eru margir.
Góðir nemendur eru fljótir
að vinna grannbækumar ef
þeir era ekki stoppaðir með
öðrum verkefnum. Slakir
nemendur eiga hins vegar í
erfiðleikmn með að festa sig við efh-
ið þar sem vaðið er úr einu í annað.
Það hefur lítið verið gert til þess að
bæta úr þessu vandamáli.
STÆapr rædi Þrautalausnir
er
Það vantar nýjar bækur og
vinnuhefti með þeim þar
sem bömunum er gef-
inn kostur á að glíma
við þrautalausnir. Á
síðustu árum hefur
Námsgagnastofnun
Fyrir námsefnib 1A í
stæröfræ&i á íslandi,
duga ekki minna en 6
bækur um sama efni I
oingapúr.
gefið út vinnubækurnar „Viltu
reyna?“ og svokallaðar „Stjörnu-
bækur“. Þessar bækur era ágætar,
en era ekki í beinum tengslum við
grannbækumar og koma því ekki
að fullu gagni,“ sagði Guðrún.
„Þó að munurinn á kennsluefn-
inu á íslandi og í Singapúr sé mikill
eram við ekki þar með að segja að
þama sé að finna einu ástæðuna
fyrir því hve íslenskir nemendur
standa höllum fæti í samanburðin-
um við önnur lönd. En þama er að
minnsta kosti að finna hluta ástæð-
unnar,“ sagði Þórann. -ÍS