Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Blaðsíða 27
31 ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRUAR 1997 Kárenssbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 > Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 r 3 Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. íT-ÍúsaviögeröPi Aihliöa þjónusta húseigna * Yfir 20 ára fagmennska Hagstæö verðtilboö 1454 Byggingaverktak 846 2462 I62 J STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKIN^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI' SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Er stíflað? - stífluþjónusta Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp erfyllt eins og við er búist. V/SA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halidórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 S FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /S7\ <896 1100 • 568 8806 mm DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag. Ath. Smáauglýsing í Heigarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. at\t mllfi' hirrgfc í m í sX Smáaugiýsingar B1LSKURS 110 IÐNAÐARHI IRÐIR Eldvarnar- Öryggis- hnríSir GLÓEAXI Hfl nuroir ÁRMÚLA42*SÍMI5534236 hurðir 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgeröum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 HllEINGEKNINtiASTÖDIN BKAIJTAKHOLTI 18 Við hreinsum: Rlmla- og strimlagardínur, mottur og dregla, húsgögn, Ijósagrindur og fleira. Nýja Tæknihreinsunin Skúfur Teppahreinsun simi 511 3634 sími 561 8812. http://www.vortex.is/skufur Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröftir Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. TöKum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OQ 892 1129. Fréttir Grundvallaratriði í næringarfræði - nokkrir fróðleikspunktar Allir þekkja orðið hitaeining og margir reyna að forðast hitaeininga- ríkar fæðutegundir, enda er slík fæða ein meginorsök ofíitu. Orku- gjafar eru þó nauðsynlegir og ein hitaeining, eða kaloría, er sú orka sem þarf til að hita eitt kíló af vatni um eina gráðu á Celcius. Fita, alkó- hól, prótín og kolvetni innihalda hitaeiningagildi sem hér segir: Fita, 1 g = 9 kaloríur Alkóhól, 1 g = 7 kaloríur Prótín, 1 g = 4 kaloriur Kolvetni, 1 g = 4 kaloríur Algeng orkuþörf Allir þurfa lágmarksorku á dag til að viðhalda heilsunni. Hlutfallið er misjafnt eftir kyni óg aldri en gott er að miða við eftirfarandi: Konur, 23-50 ára: 1600-2400 hita- einingar á dag. Karlar, 23-50 ára: 2300-3100 hita- einingar á dag. íþróttafólk, 23-50 ára: 2500-5000 hitaeiningar á dag. Þarftu að léttast? Hálft kíló af fitu jafngildir um 3500 hitaeiningum. Þess vegna er hægt, fræðilega séð, að losa sig við hálft kíló af fitu með því að brenna 3500 fleiri hitaeiningum en neytt er í formi fæðu, annaðhvort með því að draga úr neyslu matar eða auka við brennsluna eða hvort tveggja. Ef skorið er verulega á neysluna, eins og þegar fylgt er ströngum megrun- arkúr, eyðist ekki aðeins fita heldur einnig verulegt magn grannra lík- amsvefja á við vöðva. Aftur á móti leiðir aukin líkamsrækt til aukingar vöðva og meiri fitubrennslu. -ggá Þessi tafla sýnir greinilega að regluleg ástundun íþrótta virkar vel sem áhrifaríkt vopn í baráttunni gegn aukakílóum. Hér sést hve langan tíma tekur að brenna upp nokkrum fæðutegund- um, eftir því hvers konar hreyfmg er iðkuð. íþróttir og eyðing líkamsfitu 50 kg 68 kg 80 kg Kraftþjálfun hitaeiningabr./klt. 176 240 304 fitutap í kg eitt ár 3,6 4,5 6,4 Sund hitaeiningabr./klt. 380 520 660 fitutap i kg eitt ár 7,3 11,0 13,5 Þolfimi hitaeiningabr./klt. 310 420 530 fitutap í kg eitt ár 6,4 6,2 11,0 Hjólreiöar hitaeiningabr. /klt. 300 400 520 fitutap í kg eitt ár 6,4 6,2 11,0 Hlaup hitaeiningabr./klt. 410 550 700 fitutap í kg eitt ár 8,2 11,0 14,5 Ganga hitaeiningabr./klt. 260 330 400 fitutap í kg eitt ár 5,5 6,4 8,2 rÍKTl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.