Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 34. TBL. - 87. OG 23. 10. FEBRÚAR 1997 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Samherji: Öflugasta sjávarút- vegs- fyrirtæki landsins - sjá bls. 6 Sjávarnytjar: Kostnaður Norðmanna af hval- veiðum stór- lega ýktur - sjá bls. 4 ^ Forseti íslands til Noregs á morgun - sjá bls. 4 Miðbær Hafnarfjarðar: Tugmilljóna- kostnaður fyrir bæjarsjóð - sjá bls. 19 Birkir ólög- legur gegn Liverpool - sjá bls. 21 HM í alpagreinum: Önnur gullverð- launin hjá Compagnoni - sjá bls. 28 Handknattleikur: KA vann en Stjarnan tapaði - sjá bls. 23, 24 og 25 Tölvan jafn- sjálfsögð og penna- stokkurinn - sjá bls. 20 - segir bilstjorinn - arasarmannsms leitað - sja bls. 2 Friðrik Markússon leigubílstjóri varö fyrir hrottalegri líkamsárás í leigubíl sínum í Breiðholti í gærmorgun. Árásarmaðurinn, sem var farþegi í bílnum, barði Friðrik aftur og aftur í andlitiö og rændi hann. Árásarmaðurinn flúöi því næst af vettvangi og er enn ófundinn. Friörik hlaut töluverða áverka á höföi og eymsl í baki við árásina en telur sig hafa verið heppinn að sleppa þó þetta vel. Friðrik segir aö auka þurfi mjög öryggi leigubílstjóra því aö þeir séu í mikilli hættu gagnvart árásum sem þessari. Dv-mynd pök

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.