Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Qupperneq 24
32
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997
-t
. 550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
o\tt milli hirn
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtnsöiu
Heildsöluverð.
Bolir írá kr......................190.
Herraboxer frá kr.................390.
Jogginggallar frá kr............1.690.
Bómullarskyrtur frá kr............790.
Töskur, peysur, stakar joggingpeysur
o.fl. Allt á heildsöluverði.
Cos, Glæsibæ, s. 588 5575. Póstsendum.
GSM-aukahlutir - GSM-símar.
Vandaðar rafldöður, NI-MH..frá 3.100.
Vandaðar leðurtöskur fyrir
allar gerðir GSM-síma..........1.660,
borðhleðslutæki m/afhleðslu....5.900,
Aukahlutir og símar.
*■' Kaplan, Snorrabraut 27, s. 551 3060.
Leigjum í heimahús:
Trim Form, Ijósabekki með sérstökum
andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól,
Fast Track göngubrautir, teygjunudd-
tæki, GSM, símboða, faxtæki, ferða-
tölvur, Rainbow ryksugur o.m.fl. Opið
kl. 7-23 alla daga, Lúxus, s. 896 8965.
Motorola 8200, gott verð, Nokia 8700
m/70 tíma rafhl., Nokia 2110 m/öllu,
Dancalf Logic, bilaður, selst á 7500
kr, einnig aukahlutir í GSM-síma,
bílageislaspilari, Kenwood og Sony,
góðir og ódýrir, Orion vifleo, selst
ódýrt. Uppl. í slma 893 4691. Ómar.
JNýlegur, nær ónotaður Bertols 511
bakarofn, 5 plötur, með raka, verð
aðeins 85 þ.tkostar nýr 230 þ.), einnig
vel með farin frystikista, 500 1, á að-
eins 20 þ. (kostar ný 75 þ.) og súkku-
laðipottur á kr. 5 þús. S. 565 8024.
Sérhæfð þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.
Til sölu bensín og gírdrifinn kraftmikill
snjóblásari. Hentugur fyrir sveita-
félög, fyrirtæki og húsfélög. Lítið
notaður, í toppstandi. Verð kr. 120
þús. Til sýnis og sölu hjá Bílabúð
Rabba, Bildshöfða 16, sími 567 1650.
Ath.l - Ljósabekkir í heimahús.
14 dagar.....................
21 dagur.....................
/ 28 dagar......................
Seljasól, sími 896 8585.
.kr. 4.500.
.kr. 5.500.
.kr. 6.500.
Franskir gluggar í innihurðir, smíði og
ísetn. Lakk frá ICA á innréttingar,
húsg. og parket. Sprautun á innihurð-
um og innréttingum. Nýsmíði-Tré-
lakk, Lynghálsi 3, s. 892 2685/587 7650.
Kjólar, bækur, gardínur, leikföng, skór,
buxur, bolir, jakkar, myndir, peysur,
plötur, skyrtur, kápur, sloppar o.m.fl.
Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr.
17, kj. Opið mán., þri., mið., kl. 14-18.
14” GoodYear vetrardekk, Silver Cross
bamavagn (bátalag), magapoki,
Kirby-ryksuga. Einnig óskast Playmo
og Barbie-dót. Uppl. í síma 567 2499.
Búbót i baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum. Veitum allt
að 1 árs ábyrgð. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, s. 552 1130.
jFelgur. Eigum á lager notaðar og nýj-
ar felgur undir flestar gerðir bifr., frá
2.900. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Gerið góö kaup í nýjum húsgögnum,
mikill afsláttur. Verslunin hættir.
Opið í kvöld frá kl. 20-22. Verslunin
Sumarhús, Hjallahrauni 10, Hafnarf.
Lítið notaður sjúkranuddbekkur til sölu
á hálfvirði, einnig rainbow ryksuga á
kr 60 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 586 1139 e.kl 19.
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Skíði og skautar.
*’Skíði, 130 sm, skíðaskór, nr. 35, skíða-
stafir, skautar, nr. 36. Allt vandað og
vel með farið. S. 588 8961 e.kl. 17._________
Snjóbretti.
Kanadísk snjóbretti á frábæm verði.
Bretti og bindingar á kr. 24.900.
Mikið úrval. Sími 893 8325.
Til sölu er fjölbreytilegur vörulager,
gott verð gegn staðgreíðslu. Góður í
Kolaportið. Svör sendist DV, merkt
"^„Vömlager-6874.
Tilboð á sængurverasettum í barna-
stærðum, gallábuxur, kr. 750, herra-
vinnuskyrtur, kr. 490, baðhandkl, kr.
300. Smáfólk, Armúla 42, s. 588 1780.
Tilboö óskast í 2 litlar offsetvélar, graffo
dígul, kráshníf, plötutökuramma og
ýmsa prentgripi. Uppl. í símum
566 8201,553 1363 og 5614274.
Verðhrun - 50% afsláttur. Canon-ferða-
tölva til sölu, 100 MHz, 8 Mb, stór lita-
skjár, hljóðk., ónotuð, verð aðeins 95
þús. Uppl. í s. 562 2011 eða 897 7707.
Verslanir - fyrirtæki. Tegometall hillu-
kerfi, gínur, fataslár, hengi, m. gerðir,
speglar, plastherðatré, körfustandar.
Rekki ehf., Síðumúla 33, s. 568 7680.
Ódýrt, ódýrt í Baðstofunni. Flísar frá
kr. 1.180, wc m/setu, kr. 12.340, hand-
laugar, sturtukl., stálvaskar, bltæki.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Ódýrt - ódýrt í Baðstofunni. Fhsar frá
kr. 1.180, WC m/setu, kr. 12.340, hand-
laugar, sturtuklefar, stálvaskar, blt.
Baðstofan, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885.
Útsala. Nýtt ónotað Pioneer bíltæki með
6 diska magasíni til sölu, verð aðeins
40 þús. Upplýsingar í síma 562 2011
eða 897 7707,_________________________
Eldhúsinnrétting ásamt eldavél, vaski,
borði og stólum. Uppl. í síma
557 2093 í dag._______________________
Er með nýlegan Nokia 2110 GSM-síma,
vil skipta á NMT-farsíma. Upplýsing-
ar í síma 472 1174.
Farsími. Til sölu 4ra ára Dancall-far-
sími með bílaeiningu. Verð 60 þús.
Uppl. í síma 565 2160 milli kl. 13 og 19.
Flísar - flísar. Til sölu vandaðar
veggílísar á mjög hagstæðu verði,
mikið úrval. Uppl. í síma 552 9025.
GSM-símar til sölu, einnig antik
borðstofusett og -munir. Upplýsingar
í síma 896 4935.______________________
Prjónavél til sölu, tegund Brother 820,
ásamt borði. Einnig nokkurt magn af
gami. Uppl. í síma 553 7554.
Skór - útsölumarkaður til 19. feb. Opið
alla daga, einnig sunnudaga kl. 12-18.
Skómarkaðurinn, Borgartúni 20.
^ Fyrir skrifstofuna
Stórt L-laga skrifborö til sölu, vel með
farið, ljóst, með skjalaskúffu ásamt
Qóram öðram skúffum. Upplýsingar í
síma 555 4494.
<|i' Fyrirtæki
Seljendur og kaupendur fyrirtækja:
Viðskiptaþjónustan hefiir 10 ára
reynslu í sölu á fyrirtækjum.
Á söluskrá okkar er mikiö úrval af
fyrirtækjum, bæði stóram og smáum.
Ymis kjör og greiðslumögídeikar í
boði. Hafið samband ef þér viljið selja
eða kaupa fyiirtæki. Reyndur
viðskiptafræðingur aðstoðar yður.
Traust og fagmennska í fyrirrúmi.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
simi 568 9299- _____________
Til sölu: Líkamsræktarstöð,
sólbaðsstofa, veitingahús og pöbb,
heildsala og smásala með undirfatnað,
sölutumar á góðu verði, verktaka-
fyrirtæki í steinsteypusögun og
kjamaboran og ýmis önnur fyrirtæki.
Nýja fyrirtækjasalan, s. 561 8595.____
Erum með mikið úrval fyrirtækja á skrá.
Einnig óskum við eftir fyrirtækjum á
skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti
50b, sími 5519400.
Smiðir. Til sölu lítið trésmíðaverk-
stæði sem hefur verið starfrækt í 12
ár. Sanngjamt verð. Upplýsingar í
síma 554 5679 eftir kl. 17.
Sölutum meö matvöru ,og myndbönd í
Hafnarfirði til sölu. Ársvelta um kr.
27 millj. Gott verð. Hagþing, fyrir-
tækjasala, Skúlagötu 63, s. 552 3650.
Vantar í sölu. Eram með fjársterka
kaupendur að fyrirtækjum með góða
veltu. Skráðu fyrirtækið hjá okkur.
Nýja fyrirtækjasalan, s. 561 8595.
Pekkt bilasala í eigin húsnæði, mið-
svæðis í Reykjavík, til sölu.
Hagþing, fyrirtækjasala,
Skúlagötu 63, s. 552 3650.____________
Reiðufé í boði fyrir fyrirtæki sem hefur
möguleika. Verðhugmynd allt að 20
millj. Sími 898 3492 eftir kl. 17.
^ Hljóðfæri
Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Úrval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassagíturam. Effekta-
tæki, strengir, magnarar o.fl.
Vorum aö fá nýjar sendingar af Samick
píanóum og Excelsior harmóníkum.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
/ sonar, Gullteigi 6, sími 568 8611.
Óskastkeypt
Ljósgult klósett (eða klósettkassi), nýtt
eða notað, óskast til kaups. Uppl. í
síma 565 9299.
Skemmtanir
Gullfallega indverska prinsessan vill
skemmta á, árshátíðum og þorrablót-
um um allt Island. Bókunarsímar
554 2878 og 896 4933.
Lifandi tónlist. Eins manns hljómsveit
(eða fleiri) við hin ýmsu tækifæri.
Leitið uppl. í síma 587 9390 og
552 2125, fax 557 9376. Ódýr þjónusta.
Mikiö stuð, mikið gaman! Dúettinn
Amar og Þórir spilar alhliða dans-
músík fyrir árshátíðir, einsamkvæmi
o.fl. Pantið tímanlega í síma 557 1256.
Útvegum músík viö allra hæfi við öll
tækifæri. Hljómsveitin Ásar, sími 557
1660 eða 555 4575.
Þakstál - heildsöluverö. Þakrennur,
þaktúður, þakgluggar, þakkantar og
loftræstingar. Mjög gott verð, öfl
blikk- og stálsmíði. Blikksmiðja Gylfa,
Bíldshöfða 18, sími 567 4222.
□
lllllllll aH|
Tölvur
Megabúö kynnir nýja leiki:
PC:
• Heroes of Might and Magic 2.
• Erotic Encyclopedia.
• MAX.
• Diablo.
• Phantasmagoria 2.
• NBA Live 97.
• Fifa 97.
• Larry 7.
MAC:
• Lucas Arts Archives 1.
• Erotic Encyclopedia.
• Command & Conquer.
PlayStation:
• Cool Boarders.
• Destraction Derby 2.
Megabúð...gott verð, gæðavara!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!!
Tölvulistinn, besta verðiö, kr. 149.900.
Nýjar Pentium-tölvur vora að lenda:
• 5x86 Pentium 133 Mhz á ZIF-sökkli.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 32 Mb hratt EDO-vinnsluminni.
• 2110 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 2 Mb Mdram.
• 12x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita PnP Sound Blaster-hljóð-
kort.
• FM-útvarpskort innb. í hljóðkort.
• 240 W risa-hátalarapar með öllu.
• 33.600 BPS Voice-faxmódem.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 149.900.
Tökinn flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa- og Euroraðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 119.900.
Nýjar Pentium-tölvur vora að lenda:
• 5x86 Pentium 133 MHz, á ZIF-sökkli.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1620 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGÁ-tölvustýrður skjár.
• 64 bita skjákort m/2 Mb EDO dram.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita PnP Sound Blaster hljóðkort.
• FM-útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 120 W stórt hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 119.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Hvaö er M.A.X.????
M.A.X er einfaldlega afkvæmi
Command & Conquer og Civ 2!!!
Hér er slegið saman öllu því besta úr
C&C og Civ 2, ótrúlegt en satt!!!
• Hraður leikur sem hentar bæði „real
time og „tum-based aðdáendum.
• „Multiplayer, net og mótald.
• Yfir 50 land-, sjó- og loftherdeildir
sem hægt er að velja úr.
• Hverri herdeild er hægt að breyta á
8 mismunandi vegu.
• SVGA - grafík.
„C&C með doktorsgráðu.
Megabúð...algjört M.A.X.!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!!
Áttu Red Alert?
Ef svo er þá er kominn tími
til að auka við sig...
Code Red er sérstaklega hannaður
til að hjálpa þeim greyjum sem
einfaldlega geta ekki fengið nóg
af skemmtilegasta framhaldsleik
sem gerður hefur verið ...Red Alert
• 230 ný kort og aukahlutir.
Þessi diskur heldur Red Alert á hfi.
Auðveldur í notkun, Code Red er
nauðsyn f. alla Red Alert aðdáendur.
Megabúðin býður þennan frábæra
disk á aðeins 999 krónur (íslenskar).
Megabúð ...blæs nýju lífi!!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!!_________
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 99.900.
Nýjar Pentíum-tölvur vora að lenda:
• 5x86 Pentium 100 MHz á ZIF-sökkli.
• Intel Trion kubbasett á móðurborði.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1280 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 14” Super VGA-Iággeislaskjár.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita stereo PnP 3D hljóðkort.
• 50 W gott hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 99.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 99.900.
Nýjar Pentium-tölvur vora að lenda:
• 5x86 Pentium 100 MHz á ZIF-sökkli.
• Intel Trion kubbasett á móðurborði.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1280 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 14” Super VGA-lággeislaskjár.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita stereo PnP 3D hljóðkort.
• 50 W gott hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 99.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ótrúlegt verð! ótrúlegt verð!....
Núna bjóðast tölvur, tölvuhlutir og
þjónusta á hreint ótrúlegu verði.
• T.d. Quantum 1,2 GB.........19.900.
• T.d. Creative SB 32 PnP......9.900.
• T.d. CD-afritun m/diski......3.400.
• T.d. geisladrif EIDE 12x....14.900.
Hringdu núna og fáðu sendan lista.
Frontur ehf., sími 586 1616.
Pentium-tölvur- tilboðsverð!
Ódýrir íhlutir: minni, faxmódem,
móðurborð, örgjörvar, diskar, skjáir,
tölvukassar, prentarar, lyklaborð,
hljóðkort, geisladrif, hátalarar,
CD-leikir o.fl. Gerið verðsamanburð!
Tæknibær, Skipholti 50C, s, 5516700.
Alltaf besta verðiö.
Pentium (6x86) og Pentium Pro (7x86)
tölvur. Dual Pentium/Dual Pentium
Pro. PéCi, Þverholti 5, s. 551 4014.
Ambra 486, 3 ára, lítið notuð, 25 MHz,
8 Mb, 630 (528 + 104) harður diskur,
geisladrif. Upplýsingar í síma 565 8950
eftir kl. 18.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Be-tölvur, Supra-módem. Intemetað-
gangur 1.400 á mánuði. Hugbúnað-
ur/leiðbeiningar kr. 500.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Psion. Óska eftir Psion, 3a eða 3c, 2
Mb. Einnig til sölu ýmsar tegundir
smátölva. Uppl. í síma 482 3184 eða
854 8482. Páll.________________________
Veröhrun - 50% afsláttur. Canon-ferða-
tölva til sölu, 100 MHz, 8 Mb, stór lita-
skjár, hljóðkort, ónotuð, verð aðeins
95 þús. Uppl. í s. 562 2011 eða 897 7707.
Ódýrar tölvuviðgeröir.
Uppfærslur og stækkanir. Sérstakur
afsláttur fynr námsmenn og heimilið.
Tæknitorg, Armúla 29, 568 4747.________
486 eða Pentium-tölva óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 588 0496.
ESH_____________________^rs/un
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
lélar - verkfæri
Eigum til sölu notaöar trésmíðavélar,
sbr. eftirfarandi:
• Kamro plötusög.
• SCM S110, lítil plötusög.
• Electra Beckum borðsög
og ýmislegt fl. Einnig eigum við úrval
af nýjum trésmíðavélum. Hegas ehf.,
Smiðjuvegi 8, Kóp., s. 567 0010.
Malibikunarsöa meö vatnstanki ásamt
pallbíl með farsíma til sölu. Hentugt
atvinnutækifæri fyrir 1 mann.
Uppl. í síma 892 0152.
Útgerðarvörur
Ónotuð beitningatrekt til sölu.
Uppl. í síma 478 1561 eða 478 1746.
Útsala á þrem hæðum í 10 daga. Úrval
af fataskápum, snyrtib., kommóðum,
borðum og smáhlutum. 25-50% af-
sláttur. Antikbúðin, Austurstræti 8.
# Bamagæsla
Vantar barnapíu í vesturbænum til að
gæta 2ja bama, 6 og 9 ára, tvo eftir-
miðdaga í viku, frá kl. 14.30, og eitt
kvöld um helgar. S. 552 6109 á e.kl. 17.
cGO^ Dýrahald
Nýr kattasandur - ódýr bylting.
• 3 nýjar tegundir.
• Það besta hingað til segja þeir sem
prófað hafa.
• 2 kg, 3 kg, 5 kg, 10 kg, 20 kg.
• Alikat, Beuticat, Supercat.
• Spænir eða leirsandur.
• Alveg lykteyðandi.
• Fer í köggla eða duft.
• Meira hreinlæti, minni þrif.
• Verð frá 58 kr. kg.
• 30% afsláttur á tilraunatilboðs-
pakka allra 3ja minnstu pakkning-
anna. Goggar & Trýni, Hf. s. 565 0450,
Vöruland, dýraland, Akranesi.
Fiskar - f iskar - f iskar.
Höfum hafíð alla þjónustu í kringum
fiska. Gott vöraúrval, vandaðar
vörur, heilbrigðir fiskar og lágt verð.
Sendum út á land. Ýmis tilboð á fiska-
búrum með öllu. Goggar & Trýni,
Austurgötu 25, í miðbæ Hf. S. 565 0450.
Ung iguanaeðla tii sölu, mjög gæf
grænmetisæta, engin hár, ekkert
vesen. Uppl. í síma 894 3875.
^ Fatnaður
Erum að taka upp glæsilega brúðar-
kjóla, einnig mikið úrval í stórum
stærðum. Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi 3, s. 565 6680.
Glæsilegur samkvæmisfatnaður, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680.
Heimilistæki
Þvottavél til sölu, Crovwatt, verð 20-25
þús. Uppl. í síma 586 1183.
/£____________________Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af núsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Ódýr notuð húsgögn. Höfum mikið
úrval og einnig ný húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón-
us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Útsala á þrem hæðum í 10 daga. Úrval
af fataskápum, snyrtib., kommóðum,
borðum og smáhlutum. 25-50% af-
sláttur. Antikbúðin, Austurstræti 8.