Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 5 r>v Fréttir Skuldir heimila - hlutfall skulda n@ ráhstöfunartekna - '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 Nauðungaruppboð - á íbhúsn. einstaklinga að kröfu Húsnæðisstofnunar - 700 íbúöir Kaupmáttur dagvinnulauna Skýrsla forsætisráðherra: Aukinn kaupmáttur og auknar skuldir - nauðungaruppboð hafa tvöfaldast á 6 árum Skýrsla forsætisráðherra um þró- un launa og lífskjara í landinu sýn- ir aukinn kaupmátt launa hjá öllum stéttum nema iðnaðarmönnum frá 1991 til 1996. Kaupmátturinn hjá iðn- aðarmönnum minnkaði á þessu tímabili um 2,1 prósent. Mest jókst kaupmátturinn hjá skrifstofukonum eða um 26, 2 prósent. Algengast er að kaupmáttur hafl aukist um 5 til 8 prósent á tímabUinu. Á sama tíma og kaupmáttur launa eykst vaxa skuldir heimU- anna. Árið 1990 voru skuldir heimU- anna reiknaðar á verðlagi í janúar 1997 samtals 201.893 miUjónir króna. HlutfaU skulda af ráðstöfúnartekj- um var 75,2 prósent. Árið 1996 höfðu þær hækkað um 110 miUjarða og voru orðnar 341.712 milljónir króna og hlutfall skulda af ráðstöfunar- tekjum þá orðið 127,1 prósent. Á þessum sama tima fjölgaöi nauðungaruppboðum á íbúðarhús- næði einstaklinga að kröfu Húsnæð- isstofnunar ríkisins úr 330 árið 1992 í 611 árið 1996. -S.dór Enn fleiri tilboð í Gnn stærri Gerðu <2^j intýralega óð lcaup KRINGMN Állir fá \imung! £4AfBÍ Með hverri 101 Dalmation kippu af 2. lítra Coke eða Diet Coke fylgir skafmiði sem allir gefa frábæra vinninga. Þú gætir unnið 101 Dalmatian jakka, bakpoka, bíómiða, sælgæti, Coca-Cola og síðast en ekki síst Renault Mégane. Tryggðu þér kippu í tíma og þú getur ekki annað en unnið, því allir fá vinning. Ath. Takmarkað upplag. Skafmiðar fylgja aðeins sérmerktum 101 Dalmatian kippum af 2. lítra Coke eða Diet Coke. Allar upplýsingar eru á skafmiðanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.