Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 Afmæli Helga R. Ottósdóttir Helga Ragnheiður Ottósdóttir hjúkrunarfræðingur, Sólvallagötu 15, Reykjavík, er fertug í dag. Starfsferill Helga fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlið 1976 og stundaði nám í lagadeild Há- skóla íslands á árunum 1976-1977. Árið 1977 hóf Helga nám við Hjúk- runarskóla Islands og útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 1980. Hún starfaði sem hjúkrunarfræð- Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. mars 1997 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: ingur á lyfjadeild Landsspítalans á árunum 1980-1981, á Borgarspital- anum frá 1984 og kenndi við Þroska- þjálfaskóla íslands á árunum 1986- 1988. Helga stundar nám á náms- braut í hjúkrunarfræði og áætlar að ljúka því í vor. Helga var í stjórn Skrifstofuvéla hf. (nú Ottó hf.) á árunum 1981-1987 og hefur setið í varastjórn Ottós hf. frá 1996. Fjölskylda Helga giftist 16. ágúst 1980 Stefáni 4. flokki 1992 - 13. útdráttur 4. flokki 1994 - 6. útdráttur 2. flokki 1995 - 4. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu föstudaginn 14. mars. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS Lj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900 lslandsmeistarakeppni í suður-amerískum dönsum og standard dönsum Keppt er í barna- unglinga- og fulloröinsflokkiim Laugardaginn 15. mars íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði Húsið veröur opnað kl. 14 báða dagana. Keppt er í flokkum: ★ Unglingar 1 ★ Atvinnumenn ★ Unglingar 2 ★ Áhugamenn ★ Ungmenni 16 ára og eldri. Jafnframt er boöiö upp á keppni í dansi meö grunnaöferö. Sunnudaginn 16. mars er keppni í gömlu dönsunum og Rock and Roll Keppt er í barna- unglinga- og fullorðinsflokkum. Keppni hefst kl. 15 báöa dagana. Húsið verður opnað kl. 14. Forsala hefst kl. 13.30 báða dagana. Verö 1 dagur 2 dagar i sæti ....1.000 kr. . .1.800 kr. i stúku ....600 kr. .. . .1.000 kr. Keppnisgjald frj. . ....1.000 kr. S. Guðjónssyni, f. 5.12. 1957, fram- kvæmdastjóra Félags íslenskra stór- kaupmanna. Hann er sonur Guð- jóns Hólm Sigvaldasonar hdl. og for- stjóra og konu hans Guðrúnar Stef- ánsdóttur húsmóður. Þau eru búsett í Reykjavík. Böm Helgu og Stefáns eru: Snorri, f. 7.12. 1981; Guðrún, f. 20.1.1983; Stef- án Ottó, f. 29.4. 1986; og Ragnheiður Gyða, f. 20.11. 1990. Alsystkini Helgu eru: Óttar, f. 14.1. 1956; Kjart- an G., f. 14. 1. 1956; dr. í norrænum fræðum og prófessor við Háskólann í Osló; Geirlaug, f. 16.9. 1964, nemi í táknmáls- fræði við HÍ, búsett í Garðabæ. Hálfsystkini Helgu, samfeðra, eru: Helga Ursula Ehlers, f. 5.1.1945, blaðamaður í Köln í Þýskalandi; Theodór, f. 25.7.1951, viðskiptafræð- ingur í Reykjavík. Foreldrar Helgu eru Ottó A. Mic- helsen, f. 10.6. 1920, fyrrum forstjóri I.B.M. og Gyða Jónsdóttir, f. 4.8. 1924, húsmóðir og vefnaðarkennari. Ætt Ottó er sonur Jörgens Franks Michelsens, úrsmíðameistara á Sauðárkróki, sonar Jens Michelsens múrarameistara og Karenar Michel- sen frá Horsen á Jótlandi. Móðir Ottós var Guðrún Pálsdótt- ir, b. á Draflastöðum i Eyjafirði, Ólafssonar, b. á Gilsbakka, Benja- mínssonar. Móðir Páls var María Jónasdóttir, b. í Meðalheimi, Jóns- sonar. Móðir Guðrúnar var Kristín Gunnlaugsdóttir, b. á Draflastöðum, Sigurðssonar, b. á Þormóðsstöðum, Jónassonar, b. í Syðri-Gerðum í Stóradal, Jónssonar, b. í Gerðum, Einarssonar. Móðir Kristínar var María Sigurðardóttir. Móðir Jónas- ar var Helga Tómasdóttir, ættfóður Hvassafellsættarinnar, Tómassonar. Bróðir Helgu var Jósef, langafi Kristjáns, afa Jónasar frá Hriflu. Jósef var einnig langafi Jóhannesar, afa Jóhanns Sigurjónssonar skálds. Annar bróðir Helgu var Jónas, móður- aí'i Jónasar Hallgrímsson- ar. Gyða er dóttir Jóns, skólastjóra á Sauðár- króki, hróður Haralds leikara og Bjargar í Vig- ur, móður Sigurðar, fyrrv. alþm., ritstjóra og sendiherra, Sigurlaugar, fyrrv. alþm., og Baldurs, fyrrv. hreppstjóra í Vigur. Jón var sonur Bjöms, dbr. og hreppstjóra á Veðra- móti, Jónssonar, b. í Háagerði, Jónssonar. Móðir Bjöms var Guð- ríður, systir Steinunnar, móður Jóns Ámasonar þjóðsagnasafnara. Guðríður var dóttir Ólafs, b. á Hara- stöðum, Guðmundssonar, bróður Davíðs, langafa Daviðs Jónatans- sonar, afa Davíðs forsætisráðherra. Móðir Jóns var Þorbjörg, systir Sig- urðar, prests og alþm. í Vigur, manns Bjargar. Annar bróðir Þor- bjargar var Stefán skólameistari, faðir Valtýs ritstjóra, föður Huldu og Helgu leikkonu. Móðir Gyðu var Geirlaug Jóhann- esdóttir, b. á Jökli, Randverssonar og Ólínu Ragnheiðar Jónsdóttur. Helga Ragnheiöur Ottósdóttir. Sigurjón S. Helgason Sigurjón S. Helgason, Heiðarbraut 6 Reykjanes- bæ, er fímmtugur í dag. Starfsferill Sigurjón fæddist í Ólafs- vík og ólst þar upp. Hann hóf sjómennsku fjórtán ára gamall og stundaði hana til ársins 1974 er hann hóf sjálfstæðan at- vinnurekstur með vinnu- vélar sem hann hefur stundað síðan. Fjölskylda Sigurjón kvæntist 5.8. 1969 Sig- rúnu Guðlaugsdóttur, f. 19.3.1950, húsmóður. Hún er dóttir Guð- laugs Ámasonar og Guðrúnar Guðnadóttur frá Eyratúni í Þykkvahæ. Böm Sigurjóns og Sigrúnar eru: Guðlaugur, f. 8.11. 1969, verkamaður í Keflavík, kvæntur Önnu Maríu Sigurðardóttur og eiga þau ívar Gauta, f. 27.10. 1995; Kristinn Þór, f. 23.2. 1972, nemi í Reykjavík sem á dótturina Stein- unni Helgu, f. 2.7. 1991; Sævar, f. 12.7. 1978, verkamaður í Keflavík; og Elvar Þór, f. 23.2. 1988. Systkini Sigurjóns eru: Ragnheiður S., kennari í Reykjavík, gift Matthíasi Bragasyni pípulagningamanni; Erlingur, útgerðarmað- ur, kvæntur Hólmfríði Guðmundsdóttur hús- móður og búsettur í Ólafsvík; Kristinn, verktaki, kvæntur Önnu Ingólfsdóttur hús- móður og búsettur í Keflavík; Svavar, veitingmaður, kvæntur Elínu Hauksdóttur húsmóður; Kristin, sjúkraliði, gift Helga Kristjánssyni útgerðarstjóra í Garðabæ. Hálfsystur Sigurjóns eru: Alda; Bylgja; og Bára; og uppeldissystir er Linda. Foreldrar Sigurjóns voru Helgi Salomonsson, f. 25.10. 1915 d. 22.7. 1981 og Kristín Þórann Kristinsdótt- ir, f. 6.9. 1921 d. 26.3. 1955. Sigurjón og Sigrún eru að heiman í dag. Sigurjón S. Helgason. staðgreiðslu- og greiðslukortaafslóttur oW mii/i __ og stighœkkandi „ . . ^ * Smaauglysingar birtingarafslóttur PV 550 5000 Til hamingju með afmælið 14. mars 80 ára Helga Pétursdóttir, Hæðargarði 33, Reykjavík. Hulda Vilhjálmsdóttir, húsmóðir, Víkurbraut 1, Vík í Mýrdal. Hulda verður áttræð á morgun. Hún býður vinum og vandamönnum í kaffi á milli kl. 16 og 19 á Hótel Vík á afmælisdaginn, laugardaginn 15. mars. 70 ára Regína Magnúsdóttir, Bárustíg 2, Sauðárkróki. Ólöf Benediktsdóttir, Grænumörk 5, Selfossi. Eyjólfúr Hermannsson, Hjálmholti 1, Reykjavík. Guðbjörg Einarsdóttir, Heiðargerði 35, Reykjavík. 60 ára Sigurður Lárasson, Hörgslandskoti 2, Skaftárhreppi. Jón Kristinn Jónsson, sjómaður, Hraunbæ 24, Reykjavik. Eiginkona Jóns er Ólöf Valdimarsdóttir bankastarfs- maður. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Svava Svavarsdóttir, Langholti 28, Akureyri. 50 ára Guðlaugur Arason, Smárahlíð 9e, Akureyri. Ólafur Birgir Baldursson, ráðsmaður Sjúkrahúss og heilsugæslunnar á Patreksfirði, Brunnum 5, Vesturbyggð. Kona Ólafs er Sigurlaug Jóna Guðmundsdóttir. Gunnar Jóhannesson, Grundargötu 51, Grundarfirði. Arndís Kristinsdóttir, Stapaseli 6, Reykjavík. Anna Kristin Þórðardóttir, Rauðagerði 42, Reykjavík. Ingibjörg Magnúsdóttir, Faxabraut 70, Reykjanesbæ. Guðrún Margrét Jóhannsdóttir, Lækjartúni 3, Mosfellsbæ. Halldór Mikaelsson, Neðri-Breiðadal, Súðavík. 40 ára Einar ívar Eiríksson, Miðholti 9, Mosfellsbæ. Valdimar Hilmarsson, Rekagranda 2, Reykjavík. Guöbjörg Brynja Guðmundsdóttir, Heiðarbrún 15, Reykjanesbæ. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Flókagötu 65, Reykjavík. Eva Kolfinna Þórólfsdóttir, Norðurvör 9, Grindavík. Sjöfn Heiða Steinsson, Lækjarsmára 62, Kópavogi. Jóhann Sigurður Árnason, Skipholti 53, Reykjavík. Loftur Sigdórsson, Hverfisgötu 91, Reykjavík. Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.