Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 T^V dagskrá föstudags 14. mars SJONVARPIÐ 16.20 Pingsjá. 16.45 Leiöarljós (600) (Guiding Lighl). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Höfri og vinir hans (12:26) (Del- fy and Friends). 18.25 Ungur uppfinningama&ur (7:13) (Dexter's Laboratory). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.50 Fjör á fjölbraut (4:39) (Heart- break High IV). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meöal unglinga í framhaldsskóla. 19.50 Ve&ur. 20.00 Fréttir. 20.35 Happ í hendi. 20.40 Dagsljós. I þættinum gefsl áhorfendum tækifæri til að velja miili fjögurra kvikmynda meö einu símtali og veröur sú sem flest atkvæöi fær sýnd á laugar- dagskvöld. 21.15 Gettu betur (6:7). Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Seinni þáttur undanúrslita. Spyrj- andi er Davíð Þór Jónsson, dóm- ari Ragnheiöur Erla Bjarnadóttir og dagskrárgerö annast Andrés indriöason. 22.20 Sumartískan - fyrri þáttur. í þættinum er litiö inn á sýningar þar sem helstu tískukóngar Par- fsar og Mílanó sýna hvað þeir hafa í boöi fyrir sumarið. Stefán Jón Hafstein annast útsendingu ásamt Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Stöð 2 kl. 21: Landssöfnun til stuðnings hjartveikum börnum íslenska þjóðin hefur oft sýnt sam- takamátt sinn í verki þegar kemur að því að styðja við bakið á þeim sem minna mega sín. Árlega greinast um 40-50 íslensk böm með hjartasjúk- dóma og af þeim þurfa 20-25 að gang- ast undir aðgerð. Mikið er lagt á bömin sjálf og ekki síður fjölskyldur þeirra sem segja má að veikist um leið. í allan dag stendur yfir lands- söfnun til stuðnings hjartveikum bömum sem lýkur með beinni út- sendingu á Stöð 2. í þættinum verður íjallað ítarlega um vanda hjartveikra barna og foreldra þeirra. Margir skemmtikraftar koma fram og fylgst verður með gangi mála. Bankareikn- ingur söfnunarinnar er númer 1152 26 97 hjá SPRON. Umsjón með útsend- ingunni hafa Stefán Jón Hafstein og Kristín Helga Gunnarsdóttir. Sjónvarpið kl. 22.45: Týndi sonurinn Föstudags- mynd Sjónvarpsins er ekki af verri endanum. Týndi sonurinn, eða Missing, er frábær bandarísk bíómynd frá árinu 1982 um Banda- ríkjamann og tengda- dóttur hans sem fara að leita sonar hans og eiginmanns hennar í Suður-Ameríkuríki þar sem herinn hefur rænt völdum og mannrétt- indi em fótum troðin. Kvikmyndin Missing gerist í ónefndu Suður-Ameríkuríki. Margt er líkt með ástandinu þar og því sem gerðist í Chile forðum en þó er ríkið ekki nefnt í myndinni. Leikstjóri er Constant- in Costa-Gavras og í að- alhlutverkum eru Jack Lemmon, Sissy Spacek, John Shea og Melanie Mayron. Kvikmynda- eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 22.45 Týndi sonurinn (Missing). Bandarísk bíómynd frá 1982. Sjá kynningu. Ráðgátur eru endursýndar í kvöid. 00.50 Rá&gátur (1:6) (The X-Files IV). Bandarískur myndaflokkur um tvo starfsmenn Alríkislögreglunn- ar sem reyna aö varpa Ijósi á dul- arfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian And- erson. Þýöandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriöi í þættinum kunna að vekja óhug barna. Áöur sýnt á fimmtudag. 01.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Qsröoi % svn 09.00 Linurnar i lag 09.15 Bein útsending frá Bylgjunni vegna söfunar fyrir hjartveik börn. 13.00 Sonur Bleika pardusins (e) (Son of The Pink Panther). Allir þekkja lögregluforingjann klaufa- lega, Clouseau, sem Peter Sell- ers lék svo eftirminnilega á sjö- unda áratugnum. Það er Ro- berto Bengnini sem er í aöalhlut- verki en leikstjóri er Blake Ed- wards. 1993. 14.30 Sjónvarpsmarka&urinn 15.00 Út í loftiö 15.30 NBA-tilþrif 16.00 Kóngulóarma&urinn 16.25 Sögur úr Andabæ 16.50 Mag&alena 17.15 Glæstarvonir 17.40 Línurnarflag 18.00 Fréttir 18.05 íslenski listinn 19.00 19 20 20.00 Lois og Clark (19:22) (Lois and Clark) 21.00 Söfnun fyrir hjartveik börn Bein útsending úr sjónvarpssal þar sem fram koma margir góðir gestir í tilefni söfnunar fyrir hjart- veik börn. Umsjónarmenn eru Kristín Helga Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. Sföö 2 1997. 23.35 Rótleysi (Bodies, Rest and Mot- I ion) Bandarisk biómynd frá 1993 eflir leikriti Rogers Heddens. Myndin fjallar um fjórar manneskjur á þrítugs- aldri sem lifa og starfa í smá- bænum Enfield í Arizona. Líf þeirra einkennist af nokkru rót- leysi og draumurinn um aö kom- ast burt er aldrei langt undan. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Bridget Fonda, Tim Roth og Eric Sloltz. Leikstjóri: Michael Stein- berg. 01.10 Sonur Bleika pardusins (Son of The Pink Panther). Sjá um- fjöllun að ofan. 02.40 Dagskrárlok 17.00 Spftalalíf (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Jörö 2 (e) (Earth II). 20.00 Tímaflakkarar (Sliders). Upp- götvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för meö sér og nú er hægt aö ferðast úr ein- um heimi í annan. Aöalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Bardagakappinn (Midnight I ...- . -I Hö"’kuspennandi mynd um bardaga- kappann John Kang sem ekkert hræöist. Kang notar krafta sína til að beina vandræðaungling- um inn á réttar brautir og gerir þaö með góöum árangri. En nú vill lögreglan líka nýta krafta hans því hún stendur ráðþrota gagnvart hópi austurlenskra glæpamanna. Þar kemur kunn- átta Kangs í bardagalistum sér vel en samt er Ijóst aö jafnvel hann á viö ofurefli að etja. Leik- stjóri er John Weidner en aðal- hlutverkiö leikur Lorenzo Lamas. 1994. Stranglega bönn- uö börnum. 22.30 Undirheimar Miami (e) (Miami Vice). 23.20 Hyldýpiö (e) (The Abyss). [ Magnþrungin spennu- I mynd sem gerist í und- irdjúpunum. Nokkrir færir frístundakafarar eru til- neyddir aö vinna hættulegt sér- verkefni fyrir bandaríska flotann. Leikstjóri er James Cameron en i aðalhlutverkum eru Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio og Michael Biehn. 1989. Bönnuö börnum. 02.00 Spítalallf (e) (MASH). 02.25 Dagskrárlok. RIHISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölínd. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. Létt lög í viku- lokin. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Lygarinn eftir Martin A. Hansen. 14.30 Míödegistónar. - Tónlist frá Noröurlöndunum. Con Sordino kvintettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 ísskápur meö öörum. Þáttur um íslenskar fjölskyldur í öllum sínum fjölbreytileika. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr œfisögu síra Jóns Steingrímssonar (5). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Saltfiskur meö sultu. Blandaöur þáttur fyrir börn og annaö forvitiö fólk. 20.40 Hvaö segir kirkjan? Sjötti þáttur: Fóstureyöingar, tæknifrjóvgun. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peter- sen. 21.15 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Norðurlöndunum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (41). 22.25 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 21.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttlr. 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður ( lok fróttakl. 1,2,5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjó- veöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá föstudegi.) Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. Jóhann Jóhannsson er viö hijó&nemann á Ðylgjunni í kvöld. 16.00 Pjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstón- listina frá árunum 1975-1985. 01.00Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lok- inni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttirfrá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins i boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FfA 94,3 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Bene- diktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sí- gild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljós- lö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sig- urösson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM I 90,9 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). « 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Steinar Viktorsson sér um nýj- an þátt á Aðalstöðinni FJÖLVARP Discovery 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Breaking the lce 17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 200018.00 Wild Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Wonders of Weather 20.00 Jurassica 2 21.00 Medical Detectives 21.30 Science Detectives 22.00 Justice Files 23.00 Lotus Elise 0.00 Close BBC Prime 6.25 Skiing Forecast 6.30 Chucklevisíon 6.50 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Tba 8.00 Kilroy 8.45 Eastenders 9.15 Tracks 9.45 Strike It Lucky 10.15 Minder 11.05 Skiing Forecast 11.10 Style Challenge 11.35 Tracks 12.05 Wildlife(r) 12.35 Tba 13.00 Kilroy 13.45 Eastenders 14.15 Minder 15.05 Skiing Forecast 15.10 Chucklevision 15.30 Blue Peter 15.50 Grange Hill 16.15 Newsround Extra 16.30 Vets School 17.00 The Essential History of Euroþe 17.30 Style Challenge 18.25 Prime Weather 18.30 Animal Hospital 19.00 The Brittas Empire 19.30 The Bill 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Benny Hill 22.25 Later with Jools Holland 23.30 TopofthePops O.OODrWho 0.30 Tlz - Florence 1.00 Tlz - Magnetic Earth 1.30 Tlz - Siena Cathedral 2.30 Tlz - New Forms of Partnership 3.00 Tlz - Regulation and Control 3.30 Tlz - Brecht on Stage 4.00 Tlz ■ Deserification:a Threat to Peace? 4.30 Tlz - Regressing to Quality 5.00 Tlz - Lessons from Kerala 5.30 Tlz - Poetry and Landscape Eurosport 7.30 Snowboarding: FIS World Cup 8.00 Snowboarding: FIS World Cup 8.30 Cross-Country Skiing: Worldloppet Race - Engadin Skimarathon 9.00 Alpine Skiing: Women World Cup Final 10.00 Alpine Skiing: Men World Cup Final 10.30 Ski Jumping: World Cup 12.00 Freestyle Skiing: World Cup 13.00 Snowboarding: FIS World Cup 14.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Tournament From Indian Wells, USA 16.00 Nordic Combined Skiina: World Cup 17.00 Alpine Skiing: Ski Special 18.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Tournament From Indian Wells, USA 22.00 Boxing 23.00 Ski Jumping: WorldCup O.OOX-Zone 0.30Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 9.00 Morning Mix 13.00 Dance Floor 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Select MTV 17.00 Select MTV 17.30 Stripped to the Waist 18.00 MTV News at Night Weekend Edition 18.30 MTV's Real World 1 19.00 MTV Hot 20.00 Best of MTV US Best of... 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 Century 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline with Ted Koppel 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 13.30 Selina Scott Tonight 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 The Lords 16.00 SKY News 16.30 SKY Wortd News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Martin Stanford 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Sky Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY Worid News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00 SKY News 1.30 Tonight with Martin Stanford Replay 2.00 SKY News 2.30 Sky Business Report 3.00 SKY News 3.30 The Lords Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC Worid News Tonight TNT 21.00 TheHaunting 23.00 The Hunger 0.45 Mad Love 2.10 The Haunting CNN 5.00 World News 5.30 World News 6.00 Worfd News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Wortd News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 Wortd Sport 13.00 Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 Worid News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC’s US Squawk Box 15.00 Homes and Gardens 15.30 Wine Cellar 16.00 The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The Best of the Ticket NBC 18.30 VIP 19.00 Europe á la Carte 19.30 Travel Xpress 20.00 US PGA Tour 21.00 The Tonight Show 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News 0.00 The Tonight Show 1.00 NCAA Basketball 3.30 The Best of the Ticket NBC 4.00 TravelXpress 4.30 VIP Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jerry Kids 7.30 Dexter's Laboratory 7.45 Worid Premiere Toons 8.15 Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Yogi's Galaxy Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw 10.15 Snagglepuss 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Huckleberry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story of... 12.00 Tom and Jerry Kids 12.30 The New Fred and Bamey Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Flintstone Kids 14.15Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00 Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 World Premiere Toons 16.45 Dexter's Laboratory 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Fish Police 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M’A'S'H. 20.00 Jag. 21.00 Wal- ker, Texas Ranger. 22.00 High Incident. 23.00 Selina Scott Ton- ight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Fanny. 8.15 The Pagemaster. 10.00 Roller Boogie. 12.05 Strangers: The Story of a Mother and a Daughter. 14.00 Fugiti- ve Family. 16.00 Airborne. 18.00 The Pagemaster. 20.00 The Brady Bunch Movie. 22.00 The Infiltrator. 23.35 In Pursuit og Honor. 1.25 The Slingshot. 3.15 Jack Reed: A Search for Just- ice. 4.45 Strangers: The Story of a Mother and a Daughter. Omega 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduö dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar (e). 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn. 21.00 Þetta er þinn dagur með Bengy Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekiö efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.