Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 15
14 FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997 27 Iþróttir Iþróttir „Eg trúi þessu varla enn þá“ - HK vann ÍBV og er áfram í 1. deild DV, Eyjum: „Við sýndum mikinn karakter með því að koma til Eyja og tryggja 1. deildarsætið. Vömin var frábær og markvarslan eftir því. Við feng- um 7 stig úr síðustu 4 leikjum sem er mjög gott. í hreinskilni sagt átti ég ekki von á því þegar við byrjuð- um i haust að við myndum halda sæti okkar í deildinni. En strákam- ir stóðu sig eins og hetjur og viö komum enn sterkari til leiks næsta vetur,“ sagði Sigurður Sveinsson, leikmaður og þjálfari HK, eftir frækilegan og verðskuldaðan sigur HK gegn ÍBV í gærkvöld, 13-14. ÍBV missti þar með af 3. sætinu og mætir Fram í 8-liða úrslitunum, liðinu sem þeir helst vildu losna við að mæta. Markverðir beggja liða vora í sviðsljósinu. Sigmar Þröstur Ósk- arsson og lærisveinn hans, Hlynur Jóhannesson, í marki HK. Vamar- leikur beggja liöa var magnaður en sóknarleikurinn skelfílegur hjá ÍBV. „Við gerðum of mikið af mistök- um í sókninni. Ég er svekktur að ná ekki 3. sætinu en vel er hægt að una við 26 stig,“ sagði Þorbergur Aðal- steinsson, þjálfari ÍBV. „Þetta var rosalegur leikur, hví- lík spenna. Ég vissi að ég myndi eiga stórleik í kvöld. Ég fann mig vel og fékk frábærar móttökur á mínum gamla heimavelli. Ég trúi þvi varla enn að við séum áfram í 1. deild,“ sagði Eyjamaðurinn í marki HK, Hlynur Jóhannesson. -ÞoGu „Þetta haföist því miöur ekki“ - Grótta er fallin eftir tap í Garðabæ Grótta féll í gærkvöld i 2. deildina í handbolta eftir tveggja ára dvöl í þeirri fyrstu þegar liðið tapaði fyrir Stjömunni í Garðabæ, 27-23. „Menn vissu að sigur myndi duga til að halda sætinu en þetta hafðist því miður ekki. Við vorum komnir inn í leikinn þegar 8 mínútur voru eftir en þá klúðraðust tvær sóknir og þeir refsuðu okkur. Það var vendipunkturinn," sagði Gauti Grétarsson, þjálfari Gróttunnar. Sfjaman var yfir allan tímann en ÍBV (7)13 HK (8)14 1-1, 2-4, 5-6, (7-8), 9-9, 11-11, 11-13, 12-13, 13-13, 13-14. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 4/2, Er- lingur Richardsson 3, Amar Péturs- son 3, Siguröur Friðriksson 1, Guö- finnur Kristmannsson 1, Gunnar Berg Viktorsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 22. Mörk HK: Hjálmar Vilhiálmsson 6, Sigurður Sveinsson 5/2, Óskar El- var Oskarsson 2, Guðjón Hauksson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 22. Brottvísanlr: ÍBV 2 mín., HK 4 mín. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guöjón L. Sigurðsson, góöir. Áhorfendur: 390. Maður leiksins: Hlynur Jóhann- esson, markvörður HK. Stjarnan (14)27 Grótta (12) 23 2-1, 4-2, 5-5, 8-6,10-8,10-10,13-11, (14-12), 16-13, 18-16, 21-17, 21-20, 26-20, 27-23. Mörk Stjömunnar: Konráð Olavsson 7, Hilmar Þórlindsson 5, Jón Þórðarson 4, Sigurður Viðarsson 3, Einar B. Ámason 3, Hafsteinn Haf- steinsson 2, Magnús Agnar Magnús- son 1, Sæþór Ólafsson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarss. 14/1. Mörk Gróttu: Jón Þórðarson 7/1, Júrí Sadovski 6/2, Róbert Rafiisson 4, Jens Gunnarsson 3/1, Þórður Ágústsson 2, Davið Gíslason 1, Guöjón Sigurðsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 8, Ólafur Finnbogason 3. Brottvísanir: Stjaman 10 mín., Grótta 6 mín. Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn- ur Leifsson, góöir í fyrri háifleik, slakir í þeim síðari. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Konráö Olavs- son, Stjömunni. úrslitin breyta engu fyrir Garðbæ- inga sem enduðu í sjötta sæti og mæta KA. Konráð Olavsson og Ingvar Ragn- arsson vora bestir í jöfnu liði Stjörnunnar. Gróttumenn voru mjög andlausir í fyrri hálfleik en börðust betur lengst af í þeim síðari en það dugði ekki til. Jón Þórðarson og Júri Sadovski voru þeirra bestu menn. -RR 1. 01110 KARLA Lokastaðan Afturelding 22 17 0 5 563-511 34 Haukar 22 15 2 5 558-523 32 KA 22 13 1 8 575-562 27 ÍBV 22 12 2 8 536-491 26 Fram 22 10 4 8 522-492 24 Stjaman 22 10 3 9 572-552 23 Valur 22 8 3 11 490-501 19 FH 22 9 1 12 559-585 19 HK 22 7 2 13 493-530 16 ÍR 22 7 1 14 527-534 15 Selfoss 22 6 3 13 538-592 15 Grótta 22 6 2 14 514-564 14 8-liða úrslltin: Aftureiding-FH ..........sunnudag Haukar-Valur..............mánudag KA-Stjaman................mánudag ÍBV-Fram ................sunnudag Aukakeppni um fall ÍR og Selfoss þurfa að heyja auka- keppni um sæti í 1. deild. Það lið sem vinnur tvo leiki heldur sér uppi og ÍR fær oddaleik á heimavelli, vegna betri markatölu, ef með þarf. Einar Einarsson úr Stjömunni er með tognað liðband í hné og óvíst er hvort hann getur spilað með liöinu í úrslitakeppninni. Davíð Ólafsson, hornamaður í Val, hefur verið mjög óheppinn með meiðsli í vetur, meðal annars handar- brotnað. Hann var varla kominn inn á í leiknum í gær er hann sneri sig á fæti og varð að fara af leikvelli. Valsmenn tóku þátt í verðlaunaaf- hendingunni eftir leikinn gegn Aftur- eldingu og afhentu fyrirliða Aftureld- ingar stóran blómvönd. Fimm leikmenn Aftm-eldingar sáu um að skora mörk liðsins gegn Val. Breiddin var meiri í markaskor- uninni hjá Val en níu leikmenn Vals skomðu. Selfoss og ÍR mættust einnig i fallslag fyrir 5 ámm. Þá tryggði Sig- urjón Bjamason Selfossi sigur með marki þegar 7 sekúndur voru eftir. ÍR-ingar féllu þá I 2. deild en Selfyss- ingar hrósuðu sigri. Fróðlegt verður að sjá hvað gerist nú hjá liðunum. Selfoss (9)23 ÍR (9)21 0-1, 2-2, 5-3, 8-5, 8-8, (9-9), 11-11, 14-12,17-15, 19-18, 22-21, 23-21. Mörk Selfoss: Alexei Demidov 8, Hjörtur Leví Pétursson 6, Björgvin Þór Rúnarsson 3/1, Örvar Þór Jóns- son 3, Sigfús Sigurðsson 2, Valdimar Fannar Þórsson 1. Varin skot: Haligrímur Jónasson 12. Mörk ÍR: Hans Guðmundsson 6, Frosti Guðlaugsson 5, Magnús Þórð- arson 4, Ólafur Gylfason 3, Jóhann Ásgeirsson 2, Ólafur Sigurjónsson 1. Varin skot: Baldur Jónsson 6, Hrafn Margeirsson 4. Brottvisanir: Selfoss 4 mín., ÍR 6 mín. Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og Stefán Amaldsson, mjög góðir. Áhorfendur: Um 350. Maður leiksins: Hjörtur Levi Pétursson, Selfossi. „Eg er mjog anægður með mína leikmenn" - Selfoss og ÍR veröa að leika aukaleiki um sæti í 1. deild DV, Selfossi: „Ég er mjög ánægður með mina menn. Reynslan er farin að skila sér og nú eram við famir að klára leik- ina. Það verður að hafa það þó yiö verðum að leika aukaleiki gegn ÍR. Það væri auðvitað betra að vera sloppinn núna en ef við höldum áfram á þessari braut eigum við góðan möguleika,“ sagði Guðmund- ur Karlsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur þeirra gegn ÍR-ingum í miklum fallslag í gærkvöld. Eftir leikinn er ljóst að liðin verða aö leika aukaleiki um sæti í 1. deild á næsta tímabili. Það var ljóst á fyrstu mínútunum að baráttan yrði mikil. Liðin vora jöfn nær allan leikinn, vamirnar í aðalhlutverki í fyrri hálfleik en Sel- fyssingar vora yfirleitt fyrri til að skora. Leikmenn sýndu þó ekki mikil tilþrif en harkan og spennan var mikil. í síðari hálfleik náðu heimamenn tveggja og þriggja Leifur hættur með Reyni Leifur Helgason hætti í vikunni störfum sem þjálfari Reynis úr Sandgerði en undir hans stjórn vann liðið sér sæti í 2. deildinni í knattspymu síð- asta haust. „Það kom í Ijós að leiðir okkar lágu ekki saman og því var ákveðið að slíta samstarfinu," sagði Sigurður Þ. Jóhannsson, formaður knattspymudeildar Reynis, við DV í gærkvöldi. Reynismenn eiga nú í viðræð- um við Ejub Purisevic, sem hef- ur verið þjálfari og leikmaður Sindra síðustu þrjú ár. Hann hafði samið við Þór á Akureyri en er hættur við að leika með Akureyrarliðinu. -ÆMK/VS NBA-deildin í körfubolta í nótt: Warrios sigraði í framlengingu Golden State Warrios hafði betur gegn Cleveland í framlengingu i NBA í nótt. Donyefl Marshall setti persónu- legt stigamet þegar hann skoraði 30 stig fyrir Golden State sem ekki hefur tapað fyrir Cleveland síðan í mars 1992. Úrslitin í nótt: Minnesota-Seattie . . . 92-108 Dailas-Boston......109-107 Denver-Detroit......82-102 Clippers-Phoenix . . . 96-112 G.State-Cleveland . . .101-95 Sacramento-Toronto . 96-103 Hið vængbrotna lið Boston veitti Dallas harða keppni í jöfnum og spenn- andi leik. Shawn Bradley átti sinn besta leik í vetur og skoraði 31 stig fyrir Dallas sem unnið hefur tvo leiki í röð eftir sjö töp í röð þar á undan. Clippers var lengst af yfir gegn Phoenix en gaf eftir undir lokin. Cedric Ceballos skoraði 26 stig fyrir Phoenix. Gary Payton gerði 29 stig fyrir Seattle í auð- veldum sigri á Minnesota. Grant Hill skoraði 28 stig fyrir Detroit gegn Denver sem gengur afleitlega. -JKS Baumruk úr leik Haukar hafa orðið fyrir miklu áfalli því nokkuð ljóst er að Petr Baumruk leikur ekki með þeim í úrslitakeppninni um íslands- meistaratitilinn í handbolta. Baumruk fékk slæmt högg á hálsinn í leiknum við ÍBV á þriðjudag. Hálsliðið gengu til og hann er rúmfastur. Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka, sagðist í gærkvöld ekki reikna meira með honum á tímabilinu. Baumruk hefur verið sterkasti hlekkur Haukaliðsins í vetur, bæði í sókn og vöm, og fjarvera hans getur orðið þvi mjög þung í skauti í þeim erflða slag sem fram undan er. -GH/VS Svíunum þykir Brynjar dýr - KR vill fá hálfa 10. milljón fyrir Brynjar Gunnarsson DV, Svíþjóð: Enn er ekki ljóst hvort Brynjar Gunnarsson, knattspymumaðurinn efnilegi úr KR, gerist leikmaður með sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg. Þreifingar í þá átt hafa staðið yfir síðan Brynjar dvaldi hjá félaginu í vetur og stóð sig mjög vel. „Við höfum verið í sambandi við KR-inga og ræddum við þá um kaupverð á Brynjari. Þeir vilja fá eina milljón sænskra króna (9,5 milljónir íslenskar) fyrir hann og það þykir okkur full mikið. Málið er í skoðun hjá okkur og við vinnum að því að senda KR gagntilboð," sagði Rene Almqvist, þjálfari Hels- ingborg, viö DV í gær. Almqvist sagði við DV fyrr í vet- ur að Brynjar væri maðurinn sem Helsingborg vantaði. Tíminn stytt- ist óðum því keppni í úrvalsdeild- inni hefst 6. apríl. -EH Leikmenn Aftureldingar fögnuðu að vonum innilega að Hlíðarenda í gærkvöld. Bjarki Sigurðsson virðir deildarbikarinn fyrir sér og Einar Gunnar Sigurðsson, Sigurjón Bjarnason og Gunnar Andrésson brosa breitt. Á minni myndinni lyftir svo Alexei Trúfan, fyrirliði Mosfellinga, bikarnum. DV-myndir BG Sá fýrsti í Mosfellsbæ - Afturelding fékk deildarbikarinn eftir sigur á Val í lokaleiknum Afturelding í Mosfellsbæ vann fyrsta alvörasigur sinn í handknatt- leik karla í gærkvöldi er félagið varð deildarmeistari Nissandeildarinnar. Þennan tímamótasigur i sögu fé- lagsins innhyrtu leikmenn Aftureld- ingar með því að leggja Val að velli að Hlíðarenda með minnsta mögulega mun, 19-20. I leikslok fékk Aftureld- ing afhentan bikarinn og fognuðurinn var mikill að vonum. Margir tryggir stuðningsmenn liðsins lögðu leið sína á leikinn, hvöttu menn sína óspart og glöddust með þeim í leikslok. Leikurinn var að mörgu leyti vel leikinn og spennandi var hann allar sextíu mínútumar. Valsmenn höfðu betur í fyrri hálfleik og í byrjun þess síðari en þá tók Bjarki Sigurösson til sinna ráða og jafnaði leikinn, 12-12, með þremur glæsilegum mörkum í röð. í kjölfarið varði Bergsveinn Berg- sveinsson tvö vítaköst Valsmanna í sömu sókninni og gestimir komust í gang. Eftir það var jafnt á næstum öll- um tölum en Afturelding þó lengstum einu marki yfir. Afturelding lék vömina mjög fram- arlega í fyrri hálfleik. Viö það losnaði mjög um Skúla Gunnsteinsson á lín- unni hjá Val og hann skoraði helming marka Vals í fyrri hálfleik, 5 af tíu. Einn skugga bar á þennan annars skemmtilega leik. Slök frammistaða dómaranna, Einars Sveinssonar og Gunnars Kjartanssonar. Þeir vora í engum takt við leikinn og hafa ekki úthald nema í nokkrar mínútur. Verður að gera þær kröfur til dómara sem dæma eiga í úrslitakeppninni að þeir hafi úthald í heilan leik og haldi einbeitingunni jafn lengi. Afturelding mætir FH í 8-liða úr- slitunum en Valsmenn mæta Hauk- um. -SK marka forystu. ÍR minnkaöi mun- inn i lokin í 22-21. Síðasta sókn Sel- fyssinga var löng og þegar þrjár sek- úndur vora eftir innsiglaði Dem- idov sigurinn með glæsilegu skoti. Lið Selfoss skilaði sínu vel. Hjört- ur Leví sýndi góða baráttu allan leikinn, Demidov var iðinn við að skora og Hallgrímur varði vel í fyrri hálfleik. Baráttan var mikil i ÍR-liðinu og þar var Frosti Guð- laugsson yfirburðamaður. -GKS Valur (10) 19 Aftureld. (9)20 0-1, 2-2, 3-5, 6-5, 8-6, (10-9), 12-9, 12-12, 15-15, 16-17, 17-18, 18-19, 19-19, 19-20. Mörk Vals: Skúli Gunnsteinsson 6, Jón Kristjánsson 3, Ari Allanson 3, Valgarð Thoroddsen 2/1, Ingi Rafh Jónsson 1, Einar Jónsson 1, Eyþór Guðjónsson 1, Sveinn Sigflnnsson 1, Daníel Öm Ragnarsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 10, Svanur Baldvinsson 3. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig- urðsson 8, Sigurður Sveinsson 4, Páll Þórólfsson 4, Einar Gunnar Sigurðs- son 3, Jón Andri Finnsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 12/2. Brottvísanir: Valur 6 mín, Aftur- elding 12 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Gunnar Kjartansson. Falleinkunn. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Bjarki Sigurðs- son, Aftureldingu. Daði enn með sigurmark Fram - sem lagöi KA og hélt fimmta sætinu „Fyrri hálfleikurinn var kaflaskiptur en annars góður af okkar háifu. Á kafla í síðari hálfleik var vömin götótt en lið- ið reif sig upp að nýju og náði að vinna góðan, móralskan sigur. Úr því sem komið var var takmarkið að ná fimmta sætinu,“ sagði Guðmundur Guðmunds- son, þjálfari Fram, eftir sigur á KA, 25-24, í Safamýrinni í gærkvöldi. KA heldur þriðja sætinu þrátt fyrir tapið, vegna ósigurs ÍBV, en liðið hefur ekki verið nógu sannfærandi á loka- spretti deildarinnar. Vöm og markvarsla Fram vora frá- bær í fyrri hálfleik en KA-liðið náði sér ekki á strik. í síðari hálfleik snerist dæmið við á kafla, KA-menn urðu beitt- ari og beittari og Guðmundur fór að verja í markinu. Norðanmenn komust yfír í fyrsta skipti undir lokin en þá náðu Framarar fyrri styrk að nýju. Reynir fór að verja á ný og Framarar jöfnuðu. Reynir varði vel frá Jóhanni G. Jóhannssyni þegar 30 sekúndur voru eft- ir. Framarar stilltu upp í sókn og þegar 5 sekúndur vora eftir reif Daði Hafþórs- son sig upp og skoraði sigurmarkið, ekki í fyrsta sinn í vetur. -JKS Fram (14) 25 KA (11) 24 Olafur til Stoke Ólafur Gottskálksson, mark- vörður Keflvíkinga í knattspyrn- unni, fór í gær til enska 1. deild- ar liðsins Stoke City og verður þar í reynslu í 10 daga. „Þeir hringdu í mig í gær og vildu fá mig utan í dag. Ég fer með aðalliðinu til Swindon, þar sem það á deildarleik á laugar- daginn, og æfi með því. síðan verð ég við æfingar og spila æf- ingaleiki. Ég fer utan með það í huga að standa mig og draumur- inn er aö komast að sem at- vinnumaður," sagði Ólafur í gær. Ólafur hefur að undanfomu fengið fleiri fyrirspurnir, meðal annars frá skoska úrvalsdeildar- liðinu Motherwell. -ÆMK/VS Stórsigur Léttis Léttir vann óvæntan stórsigur á Ejölni, 4-1, í fyrsta leik deilda- bikarins i knattspymu á sand- grasinu í Kópavogi í gærkvöld. Rúnar Jónsson 2, Óskar Ingólfs- son og Engilbert Friðfinnsson skoruðu fyrir Létti en Guðni Ingvason fyrir Fjölni. -VS Donar sigraði Herbert Arnarson og félagar í Donar unnu góðan útisigur á Idetrading, 78-92, í úrslitakeppn- inni um hollenska meistaratitil- inn í körfubolta í fyrrakvöld. Libei-tal er efst með 50 stig en Donar er næst með 46. -VS Gunnar í liðinu Gunnar Einarsson, leikmaður með MVV, var valinn í lið vik- unnar í hollensku 1. deildinni hjá tímaritinu Voetbal Intemat- ional. MVV vann Helmond Sport, 2-1, á útivelli og Gunnar fékk 7 í einkunn hjá blaðinu. -vs 1-0, 3-2, 4-4, 8-4, 8-7, 12-8, 12-10, (14-11), 15-12, 18-15, 18-18, 20-20, 21-22, 22-24, 25-24. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 8/5, Oleg Titov 6, Magnús Amgrímsson 4, Sigurpáll Aðaisteinsson 3, Páll Beck 2, Sigurður Guðjónsson 2. Varin skot: Reynir Reynisson 14/2. Mörk KA: Björgvin Björgvinsson 5/2, Jóhann G. Jóhannsson 4, Róbert Duranona 4/1, Leó öm Þorleifsson 3, Jakob Jónsson 3, Sergei Ziza 3/1, Heiðmar Felixson 2. Varin skot: Guðmundur A. Jóns- son 10. Brottvlsanir: Fram 8 mín., KA 8 min. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, góðir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Oleg Titov, Fram. Haukar ekki í vandræðum - unnu slaka FH-inga létt, 20-28 „Við eram að koma upp úr öldu- dalnum og verðum á 100 prósent réttum tíma uppi þegar úrslita- keppnin byrjar. Þá hefst nýtt mót og við gerum okkur alveg grein fyrir því að Valsmenn verða erfiðir mótherjar. Þeir eiga ýmislegt inni hjá okkur og ég tel að það lið sem leggur sig mest fram í úrslitakeppn- inni fari alla leið,“ sagði Gústaf Bjamason, fyrirliði Hauka, eftir ör- uggan sigur á FH í Kaplakrika í gærkvöldi, 20-28. Haukamir áttu ekki í vandræð- um með aö innbyrða sigur gegn afar slökum FH-ingum og það var engu líkara en FH-ingar vildu tapa til þess að mæta ekki Haukum í 8-liða úrslitum. Þeir þurfa í staðinn að takast á við deildameistarana úr Aftureldingu. FH-liðið var á hælunum mest all- an tímann, sóknarleikurinn hreint hnoð. Haukamir spiluðu ágæta vöm en hafa þó oft leikið betur en þeir gerðu í þessum leik. -GH Um helgina HM kvenna í handbolta: Ísland-Sviss ........Seltj. L. 16.30 Handbolti karla, 8-liöa úrslit: Afturelding-FH.......................S. 20.00 ÍBV-Fram.............................S. 20.00 Handbolti karla, 2. deild: Þór A.-Breiöablik...................F. 20.30 Körfubolti karla, undanúrslit: Grindavík-Njarövík..................S. 16.00 Keflavík-KR ...............S. 20.00 Körfubolti kvenna, undanúrslit: KR-ÍS................................L. 18.00 Keflavík-Grindavík ........L. 20.00 Körfubolti, undanúrslit 1 1. deild: Snæfell-Stjaman.....................F. 20.00 Valur-Leiknir R......................F. 20.00 Stjaman-Snæfell.....................S. 15.00 Leiknir R.-Valur....................S. 20.00 Deildabikar í knattspymu: Keflavík-FH ......Leiknisv. F. 20.30 Þróttur R.-Aftureld. Leiknisv. L. 11.00 Njarðvik-KR...........Kóp. L. 11.00 Fram-KA..............Hafn. L. 13.00 Stjaman-Fylkir Leiknisv. L. 13.00 Leiftur-Reynir S........Hafh. L. 15.00 ÍBV-KS...................Kóp. L. 15.00 Valur-Þór A.........Leiknisv. L. 15.00 Fjölnir-Dalvík .......Kóp. L. 17.00 Léttir-Þór A............Hafn. S. 11.00 Víkingur Ó.-HK ......Kóp. S. 11.00 Selfoss-KA...........Hafn. S. 13.00 KS-Breiðablik............Kóp. S. 13.00 Víkingur R.-Ægir . . . Leikn. S. 13.00 Dalvík-Skailagr.........Hafn. S. 15.00 ÍR-Leiknir R...........Leikn. S. 15.00 íshokkl, úrslitakeppni: SA-Bjöminn..........................L. 19.00 SA-Bjöminn...........................S. 14.00 Borðtennis: íslandsmótið í TBR-húsinu um helg- ina. Undanúrslit og úrslit á sunnu- dag. Úrslitaleikur kvenna kl. 15.30, úrslitaleikur karla kl. 16.00. Sund: Innanhússmeistaramótið fer fram í sundlaug Vestmannaeyja um helgina. FH (10) 20 Haukar (12) 28 1-0, 3-3, 4-5, 4-8, 6-8, 8-10, (10-12), 10-14, 15-17, 15-21, 18-23, 19-26, 20-28. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 6/3, Sigurjón Sigurösson 4/1, Hálfdán Þórðarson 3, Guðjón Ámason 3, Val- ur Amarson 2, Gunnar Narfi Gunn- arsson 2. Varin skot: Jónas Stefánsson 6, Suk-Hyung Lee 7. Mörk Hauka: Tjörvi Ólafsson 5, Gústaf Bjamason 5, Þorkell Magnús- son 4, Rúnar Sigtryggsson 4/1, Jón Freyr Egilsson 3, Áron Kristjánsson 2, Haiidór Ingólfsson 2, Sigurður Þórðarson 2, Óskar Sigurðsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 12, Magnús Sigmundsson .2 Brottvísanir: FH 6 min., Haukar 6 mín. Dómarar: Egill Már og Öm Mark- ússynir, þokkalegir. Ahorfendur: Um 1.000. Maöur loiksins: Tjörvi Óiafsson, Haukum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.