Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 17. MARS 1997 Fréttir 11 Hestaiþrótta- maður ársins í Dalasýslu 84 ára Síðastliðinn laugardag var til- í Dalasýslu árið 1995 og 1996, en kynnt á árshátíð hestamannafélags- áhugamálið er hið sama. -E.J. ins Glaðs í Dalasýslu að Jón Halls- son í Búðardal væri hestaíþróttamaðm- árs- ins 1996. Jón verður 84 ára í apríl og sennilega hefur eldri íslendingur ekki unnið til þessa aíreks. Jón hefúr stundað hestamennsku frá bamsaldri og keppir enn á hestamótum Glaðs. Hann sigraði í gæðingaskeiði og skeið- tvíkeppni á innanfé- lagsmóti Glaðs í hestaí- þróttum á síðastliðnu sumri og var annar í fimmgangi. íris H. Grettisdóttir var hestaíþróttamaður Glaðs árin 1992 til 1995, saufján ára 1995 svo það er töluverður munur í árum milli þeirra hestaíþróttamannanna Jón Hallsson brá sér á heimsmeistaramótið i hestaíþróttum í Hollandi áriö 1993. DV-mynd E.J. Dalvík: Nýr Bliki byrjaður að veiða DV.Dalvík: Nýr Bliki EA 12 hélt til veiða ný- lega. Skipið er í eigu BGB hf. - fýr- irtækis sem varð til við samruna Blika hf. Dalvík og G.Ben hf. Ár- skógsströnd um síðustu áramót. Það var keypt frá Grænlandi í ársbyijun en síðan hefúr verið unnið að end- urbótum og lagfæringum svo það standist íslensk haffærislög. Nýi Bliki er 42 metra langur, 10 m breiður og 430 tonn að stærð. Unnið er að sölu forvera skipsins sem bar sama nafh. Að sögn Þóris Matthías- sonar, framkvæmdastjóra BGB hf., er stefnt að því að skipið fari minnst eiim túr á heimamið meðan verið er að reyna það, tæki þess og tól. Ef allt gengur að óskum verður skipið síðan sent til veiða á Flæmska hattinn. Þar hefur skipið 420 tonna kvóta. Fékk það úthlutað 140 tonnum og síðan vm keyptur 280 tonna kvóti af Snorra Snorra- syni, útgerðarmanni á Dalvík. Ste&it er að því aö skipið verði einkum á rækjuveiðum en um borð eru 2 rækjuvinnslulínur. Sama áhö&i verður og var á gamla Blika. Skipstjóri Sigurður Kristjánsson. Aðspurður hvað yrði um gamla Blika sagði Þórir Matthíasson að það væri í skoðun. „Nokkrir aðilar, m.a. frá Noregi, hafa skoðað skipið og tvö tilboð hafa borist. Við erum að skoða þau og það mun ráðast á næstu dögum hvert skipið fer,“ sagði Þórir. -hiá MANUDAGS -g -g spi all s ^ hittumst I HVERFINU Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík eru með viðtalstíma í hverfum borgarinnar á mánudögum. I dag verða GUÐMUNDUR HALLVARÐSSON alþingismaður & GUÐRÚN ZOEGA borgarfulltrúi Hótel Borg, kl. 17-19 Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga að ræða málin og skiptast á skoðunum við kjöma fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu skoðanir þínar heyrast dafi VESTURBÆR SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Nánari upplýsitigar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins http://www.centrum.is/x-d VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK - - - ... I 4ðw RMS -w Digital útvarp með 30 minnum w 80w (2 x 20w RMS) magnari w Geislaspilari með 32 minnum w Handahófsspilun ó geislaspilara Tónjaftiari með bassa- og diskant stilli AÐUR KR. 29.900 w Innst. f. heyrnartól og hljóðnema w Tvöfalt segulband ■v Fullkomin fjarstýring 11 29.900 stgr. Digital útvarp meö 30 minnum ÁÐ U R KR. 34.900 lOOw (2 x 25w RMS) magnari v Tvöfalt DOLBY segulband Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum w Innstunga fyrir heyrnartól Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat w og hljóðnema Tímastilling og vekjari w Fullkomin fjarstýring I 44.900 stgr. Digital útvarp meö 30 minnum ÁÐUR KR. 54.900 140w (2 x 35w RMS) magnari Surround hljóðkerfi Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafhari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun Innstunga fyrir heyrnartól og hljóönema Tímastilling og vekjari Fullkomin fjarstýring Heymartól aö verðmœti kr. 3.990 fylgfa sem kaupbœtir í þessum tilboðum Umtoðsmain um land allt VESTUftANO: Hjðmsýn Ataanesi. Kauplélag BofgMmga, Sorgamesi. Blómsturwellir. HeHissandi. Guðni Hallgrtmsson. Gmndarfiiði. VESTHRÐIR: Rafbúð Jónasar Þón. Palreksftéi. PéHinn. Isafirti. NOflÐUftAND: KF Stemgrimsfjartaí. HélmaML KF VTtómelninga. Hvammstanga. KF Húnveminga. Bldnduósi. Skagfirtmgabúð. Sauðérfiéki. KEA. Dalvit Bókval. Ahreyn. Hjémva. Atureyii. ðryggi. HúsaaiL Urt, RaulartiSfn. AUSTUflLAND: KF HéraðsfiOa. Egilsstððum. KF Vopnfirtinga. Vopnafirti. KF Héraðsbúa, Seyðisfifði. KF Fáskrtjðsfjartaf. Fáskrtiðsfirti. KASK. Djúpavogi. KASK. Hðfn Homafirti. SUÐURLANO: Bafm. Kfl. Hvolsvelii. Mosfell, Hellu. öfwfk. Selfossi. Radiðfás, Selfossi. KF Ámesinga, Seffossi. Rás. fioriáksfiðfn. Bnmnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg. Gfindavit Raflagnavinnust. Sig. fngvarssonar, Garti. Rafmaetti, Hafnarfirði. HUGVERKASMIPIA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.