Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 17. MARS 1997 Adamson 43 Andlát Davíð Sigurjón Vigfússon, Lóna- braut 20, Vopnafirði, lést miðviku- daginn 12. mars. Eyþór Jón Kristjánsson, Borgcir- braut 65-A, lést í Sjúkrahúsi Reykja- víkur 14. mars. Stefán Guttormsson, Mánagötu 12, Reyðarfirði, lést á heimili sínu fimmtudaginn 13. mars. Sigmar Sigurbjömsson frá Syðstu- Grund undir Eyjafjöllum andaðist á heimili sínu í Seattle, USA, 13. mars. Ingvar Ragnar Ingvarsson frá Hvítárbakka, Bergholti í Biskups- tungum, lést á heimili sínu 12. mars. Guðmundur Þóroddsson tollvörð- ur, Kleppsvegi 128, andaðist 13. mars. Guðrún Ólafsdóttir, Austurbrún 6, lést á heimili sínu 3. mars síðastlið- inn. Útfórin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Hulda Valdimarsdóttir, Skipholti 18, Reykjavík, lést á Vífilsstaðaspit- ala 6. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Valdís S. Sigurðardóttir, Kirkju- vegi 11, Keflavík, verður jarðsungin í dag, mánudaginn 17. mars, kl. 14.00. Jónína Auðunsdóttir, Funafold 20, Reykjavík, verður jarðsungin frá Grensáskirkju í dag, mánudaginn 17. mars, kl. 13.00. Óskar Svavar Guöjónsson, Smyrlahrauni 62, Hafnarfirði, verð- ur jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju miðvikudaginn 19. mars kl. 13.30. Páll Garðar Andrésson sjómaður, Vesturbergi 94, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 18. mars kl. 15.00. Bergur Bjamason, dvalarheimil- inu Fellaskjóli, Grundarfirði, áður til heimilis Hjarðarholti, Grindavík, verður jarðsunginn frá Grindavík- urkirkju þriðjudaginn 18. mars kl. 14.00. Guðrún Jóna Sigurjónsdóttir fangavörður, Álfhólsvegi 92, Kópa- vogi, verður jarðsungin þriðjudag- inn 18. mars kl. 13.30. Hugborg A. Þorsteinsdóttir, dval- arheimilinu Jaðri, áður til heim- ilis í Sandholti 16, Ólafsvík, verð- ur jarðsett frá nýju kapellunni í Fossvogi í dag, mánudaginn 17. mars, kl. 13.30. Tómas Karlsson sendifulltrúi verð- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. mars kl. 13.30. Ásta Brynjólfsdóttir frá Hrísey, Álíheimum 52, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðjudag- inn 18. mars kl. 13.30. Snorri Guðjónsson frá Lækjar- bakka, Glerárhverfi, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 18. mars kl. 13.30. Tilkynningar Fiöluball 6. bekkjar Menntaskólans í Reykjavík I kvöld, mánudagskvöldið 17. mars, kl. 19.30 verður haldið fiðluball Menntaskólans i Reykjavík í Hátíð- arsal Menntaskólans. Fiðluballið er nokkurra áratuga gömul hefð en þangað er boðið stúd- entsefnum skólans auk kennara og starfsmanna. Allir mæta prúðbúnir, strengjakvartett leikur fyrir dansi og nemendur notast við danskort meðan á dansleik stendur. Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína Omwu HCXI' WIMWIMI.1W LALLl ELSKAR ÞENNAN SÓFA...HANN ER í HONUM HVERJA EINUSTU MÍNÚTU SEM HANN ERVAKANDI. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landiö allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. til 20. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, s. 568 1251, og Graf- arvogsapótek, Hverafold 1-5, s. 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga annast Borgarapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opiö mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafhargarðarapótek opið mán,- fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðram tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er tH viðtals í Domus Medica á kvöldin vfrka daga tU kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 17. mars 1947. Hér í bænum uröu um 3800 árekstrar og slys á f. ári. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýr- ir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum áUan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu i sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldranardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30. GrensásdeUd: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarhúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífUsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriöjud. og fnnmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Spakmæli Samviskan er besti ráðgjafi réttlætisins. Lady Montagu. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasath íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga mUli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima saíhsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjáUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafhariíði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fnnmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagaröi við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fímmtud. kl. 14- 16 tU 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opiö samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið aUa daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. KeUavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnaríj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað áUan sólarhringinn. Tekið er við tUkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram tU- feUum, sem borgarbúar telja sig þurfa V að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú hefur í mörgu að snúast, bæði heima og heiman. Félagslíf- ið er fyrirferðarmikið og þykir þér raunar nóg um. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það sem i fyrstu virðist áhugaverð hugmynd gæti reynst Ula er á hólminn er komið. Happatölur eru 8, 21 og 22. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú kemst yfir mikUvægar upplýsingar sem þú lendir dálitið í vandræðum með. Þú gætir þurft að leita aðstoðar. Nautið (20. april-20. mal): Stundum finnst þér fólk eiga erfltt með að umbera gaUa þina. Littu í eigin barm áður en þú tjáir þig um það. Félagslíflð er með miklum blóma. Tvtburamir (21. maf-21. júni): Þér fmnst mikið mæða á þér og lítið á aðra að treysta. Þú þarft að gæta þín á að láta fólk ekki komast upp með trassa- skap. Krabbinn (22. júni-22. júli): Nú reynir verulega á hæfUeika þína i máli sem upp kemur í dag. Þú átt alveg að geta ráðið fram úr þvi með því að leggja höfuðið í bleyti. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér fínnst eitthvað undarlegt á seyði i kringum þig en áttar þig ekki á hvað það er. Líklega er ekkert að sem vert er aö hafa áhyggjur af. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Bráðlega er að vænta breytinga í umhverfi þinu og var kannski tími tU kominn. Að minnsta kosti er ekki ástæða tU að hafa áhyggjur vegna þess. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæður verða dálítið óvenjulegar í dag og þú munt eiga annrikt. Það reynir talsvert á þig við að koma því nauðsyn- legasta i verk. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér græðist fé á einhvem hátt en þó er ekki um verulegar fjárhæðir að ræða. Granur þinn i ákveðnu máli reynist rétt- ur. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Samband þitt við ástvin er mjög gott en einhverjir árekstrar verða mUli þín og náinna ættingja. Það verður þó jafnað fljótt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt erfitt meö að einbeita þér fyrri hluta dagsins og verð- ur fyrir óþægindum vegna óþolinmæði annarra. Kvöldið verður rólegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.