Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 17. MARS 1997 31 Inntaka algengra róandi lyfja, þ.á.m. verkjarlyfja sem fást án lyfseðla, í tvö ár, getur dregið úr hættu á Alzheimier, aö sögn Bandarískra vísindamanna. Óeðlileg prótín í heila fórnarlamba eru talin gefa til kynna örvandi áhrif. Rannsóknir sýna að sjúklingar sem taka inn róandi lyf eru í helmingi minn hættu á að fá sjúkdóminn. ALZHEIMER SJÚKDÓMURINN Oeðlileg prótín margfalda töfina á taugaboðum Taugamót Hérherjar Alzheimerá sjúklinginn Óeðlilegt prótein Heila- fruma Heilabörkur - tengist meðvitaðri hugsun og tali í fyrra rannsökuðu vís- m.,,1 indamenn í Bandaríkjunum loftstein sem fallið hafði til jarðar frá Mars. í honum fundust lííræn efhi sem menn töldu að gætu fært sönnur á að líf hefði verið á Mars fyrir milljörðum ára. Meðal þess sem fannst var seguljárnsteinn (FegO^) sem er blanda af súrefhi og járni. Vísindamenn hafa undanfarið verið að rannsaka veiru sem fannst þegar borað var eftir olíu í Virginíu og Colorado. í henni er hægt að sjá svipuð efhi og voru í mnræddum loftsteini. Vísindamenn athuga nú hvort einhver tengsl séu þarna á milli. Svarið gæti leitt til skýrari vitneskju um hvort einhverjar verur hafi búið á Mars fyrir löngu. Tommy Phelps, visindamaður í Oak Ridge, segir að hugsanlega hafi þessi veira verið til lengi á jörðinni. Slíkar upplýsingar gætu þvi hjálpað vísinda- mönnum að sanna eða afsanna kenninguna um lif á Mars. -HI Hippocampus minnisbanki heilans letan Mars. Ireinhvem tímann líf? Framheili- imikilvægur fyrir minnið UPPLÝSINGAFLÆÐI GEGNUM HEILA REUTERS / Lance Bell Source: National Institute on Aging, Johns Hopkins University Örgjorvi: PowerPC 604 RISC Tiftíöni: 13E megariö Vinnsluminni: 48 Mb (má auka í 512 Mb) Skjáminni: 2 Mb DRAM (birtir 16.7 milljónir lita á 17" skjá) Harödiskur: 1.200 Mb Geisladrif: Apple CD1200i (átta hraða) Skjár: Apple Multiple Scan 1710 -17" litaskjár Diskadrif: 3.5" - les Mac- og PC-diska Hnappaborð: Apple Extended Keyboard Nettengi: Innbyggt LocalTalk- og Ethernet-tengi Hljóö: 16 bita hljóö inn og út Stýrikerfi: System 7.5.5, sem aö sjálfsögöu er allt á íslensku Ath. Tökum eldri Apple-leysiprentara upp i en síðan hafi hitinn lækkað um 5 gráður. Halasfjaman sást í 2 mínútur og 18 sekúndur, sem var sá tími þegar tunglið skyggði á sólina og almyrkt varð í borginni. Ekki voru þó allir jafh ánægðir. Sumir vildu meina að ekki hefði verið hægt að sjá stjömuna með ber- um augum þar sem ský hefði verið fýrir henni. Því hefði einungis verið hægt að sjá hana í stjömukíki. Vísindamenn og íbúar í Síberíu og eystri hluta Rússlands horfðu fyrir rúmri viku á sólmyrkva sem bauð upp á tækifæri sem gefst ekki oft. Þeir sáu halastjömuna Hale- Bopp fara fram hjá nálægt sólinni. Stjarnan sást einnig í nyrðri hluta Kína og Mongólíu. Vísindamenn segja þetta aðeins vera í þriðja sinn á þúsund árum sem hægt er að sjá halastjömu með beram augum í sól- myrkva. Einn þeirra sem á horfði sagði að þegar fór að dimma hefði einnig far- ið að kólna. Hann sagði 20 stiga frost hafa verið fyrir sólmyrkvann Apple LaserWriter 12/640 PS: Prentaöferð: Leyst-xerografískur getur prentað á báöar hliðar blaðsins samtímis [meö Duplex-búnaði sem fæst aukalega) 8 Mb RAM (Stækkanlegt í 64 Mb) Minni: 8 Mb RAM (Stækkanlegt í 64 Mb) Prentgæði: 600 pát. Fine Printtækni til að auka upplausnina, prentun grátónamynda í 600 pát, PhotoGrade- tækni til að auka gæði Ijósmynda (+4 Mb) Tengi: Samb'mis tenging við Ethernet-, LocalTalk- og samhliðatengi Hraöi: Allt að 12 síður á mínútu Leturgerðir: 64 TrueType- og 35 PostScript-leturgerðir fylgja Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, simi: 511 5111 Heimasíöa: http://www.apple.is ERKJALYF GETA DREGIÐ UR HÆTTU A ALZHEIMER BJARTASTA HALASTJARNA ALDARINNAR Stjörnufræðingar spá því að Hale-Bopp verði bjartasta halastjarna aldarinnar og að koimónoxíð sé ástæðan Halastjörnur myndast líklega af stóru skýji sem eru allt i kringum sólkerfið. Þær eru úr frosnum lofttegundum og ryki og eru nokkrir kílómetrar í þvermál. Staðsetning nú Sporbaugur stjörnunnar 11. september, 1996 15. mars 1996 'Sporbaugur jaröar JORÐIN Lotltegundir frá vindi sólarinnar Yfirborö stjörnunnar fer að gufa upp þegar nær dregur sólu og hjúpurinn fer að glóa. Skorpan sýdur og sendir frá sér loft og ryk, Kjarni úr is og hugsanlega ryki Rykkorn endurkasta sólarljósi og gefa birtuna Rykhali beygóur medíram sporbaugleió stjömunnar Heimiloir: New England Science Centei & The Visual Dictionary ot the Universe, Doiling Kindersley < 5 t I ■%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.