Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 11 ASKRIFTARFERÐIR DV OG FLUGLEIÐA potturinn " St. Petersburg Beach í Flórída DV-Ferðir alla laugardaga Þeir kynnast heiminum betur sem eru áskrifendur að DV. Alla laugardaga er umfjöllun í DV- Ferðum þar sem er að finna upplýsingar og vandaðar frásagnir um ferðalög innanlands og utan. Vinningur Einn heppinn áskrifandi DV verður dreginn út í viku hverri í tíu vikur og hreppir ferð fyrir tvo til St. Petersburg Beach í Florida ásamt gistingu í eina viku. Ert þú heitur? Allir skuldlausir áskrifendur DV, nýir og núverandi, eru með í sólarpottinum. Sólarstundin nálgast Heppinn áskrifandi DV verður dreginn út næsta miðvikudag. Nöfn vinningshafa verða birt í DV-Ferðum í Helgarblaði DV. ST. PETERSBURG BEACH er sólarhöfuðborg Flugleiða í ár. Sannkallað ævintýri fyrir alla fjölskylduna. St. Peterburg Beach er einn vinsælasti áfangastaður sólþyrstra íslendinga í Florida. Þar bjóðast nær óteljandi tækifæri til hvers konar skemmtunar og útivistar, góðir gististaðir, yndisleg strönd, frábær aðstaða fyrir ferðamenn, þar sem allt er í boði, og hagstætt verðlag. Islenskur fararstjóri verður á St. Petersburg Beach 27.5. - 2.9. í ferðum sem hefjast á þriðjudögum og lýkur á mánudögum. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi ÍSIENSKA AUCITSINCASTOFAN HF./SÍA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.