Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 1
LT> DAGBLAÐIÐ - VISIR 93. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 25. APRIL 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Jón og Torfi féllu á lyfjaprófi - sjá bls. 14 og 35 18 ára stúlka: Bíður hjarta og lungna I Kaup- mannahöfn Friörik Guömundsson, fyrrum stjórnarformaöur Skála, sameignarfyrirtækis Þórshafnarbúa og Vopnfiröinga, segir aö Jóhann A. Jónsson á Þórshöfn hafi án sinnar vitundar samið um kaup á nótaskipinu Bjarna Ólafssyni AK. Jóhann hafi síöan boðað til stjórnarfundar í félaginu þar sem fyrsta verkiö var aö setja Friðrik af sem stjórnarformann og síðan voru skipakaupin kynnt. Þetta kallar hann siöleysi og einræðishyggju. Þá segir hann aö Vopnfiröingar hafi ekki haft þann ávinning af sameigninni sem lagt var upp meö þegar skipið var keypt. Heiöursmannasamkomulag milli aöila hafi veriö þverbrotiö. Jóhann A. Jónsson vísar ásökunum á bug og segist hafa fariö aö hlutafjárlögum í hvívetna. DV-mynd GVA n - sjá bls. 4 Jón Óttar í megrunar- duftið - sjá bls. 2 Leikdómur: Sannir karlmenn - sjá bls. 11 Pjörkálfurinn: Listaverk- ið frum- sýnt á Litla sviðinu - sjá bls. 15-20 og 29-34 Allar dag- skrár sjón- varps- og útvarps- stöðva næstu viku - sjá bls. 21-28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.