Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997
Spakmæli
Adamson
43
Andlát
Rakel Elsa Jónsdóttir lést á heim-
ili sínu, Skildinganesi 9, Reykjavík,
22. apríl sl.
Gunnar Magnús Guðmundsson,
fv. hæstaréttardómari, lést á heimili
sínu miðvikudaginn 23. apríl.
Kolbeinn Ingólfsson, Mávahlíð 45,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
23. apríl.
Jarðarfarir
Hergeir Már Valgarðsson, Hcifnar-
stræti 16, Akureyri, sem lést sunnu-
daginn 20. apríl sl., verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju föstudag-
inn 25. apríl kl. 14.30.
Jóhanna Björg Sigurðardóttir,
Steinsholti, Gnúpverjahreppi, lést á
Landspítalanum 18. apríl sl. Útför
hennar fer fram frá Skálholtskirkju
laugardaginn 26. apríl kl. 13.30.
Jarðsett verður að Stóra-Núpi.
Erla Óskarsdóttir, Búð, Þykkva-
bæ, verður jarðsungin frá Þykkva-
bæjarkirkju laugardaginn 26. april
kl. 14.
Helga Ólafsdóttir, Illugagötu 75,
Vestmannaeyjum, verður jarðsung-
in frá Landakirkju, Vestmannaeyj-
um, laugardaginn 26. apríl kl. 14.
Ingibjörg Friðriksdóttir, Glæsibæ
19, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fostudaginn 25. apr-
íl kl. 15.
Andrés Blomsterberg, Björtuhlíð
11, Mosfellsbæ, verður jarðsunginn
frá Lágafellskirkju föstudaginn 25.
apríl kl. 14.
Þuríður Jónsdóttir, Pálmholti,
Amameshreppi, sem lést á dvalar-
heimilinu Hlíð, Akureyri, 16. apríl,
verður jarðsungin að Möðruvöllum
í Hörgárdal laugardaginn 26. apríl
kl. 13.30.
Ingibjörg Stefánsdóttir ljósmóðir
verður jarðsungin frá Blönduós-
kirkju laugardaginn 26. apríl kl. 14.
Kaupfélag Héraösbúa:
Heildarhagn-
aður 71,3
milljónir
DV, Egilsstöðum:
Aðalfundur Kaupfélags Héraðs-
búa var haldinn síðari hluta mars.
í skýrslu formanns, Sigurðar
Baldurssonar, kom fram að út-
koma af reglulegri starfsemi var
ekki eins góð og að hafði verið
stefht. Veltan sl. ár var 2.223 millj.
króna, heildarhagnaður 71,3 millj-
ónir þegar tekið hafði verið tillit
til söluhagnaðar.
Á síðasta ári var myndað hluta-
félag um frystihús félagsins á
Reyðarfirði og félagið losaði sig
við flutningadeild og gistihús.
Skuldir félagsins voru í árslok
1033 milljónir en eigið fé nam 337
millj. króna. Kaupfélag Héraðsbúa
rekur kjörbúðir á Borgarfirði,
Seyðisfirði, Eskifirði og Reyðar-
flrði og 3 slíkar á Egilsstöðum og
verslar auk þess með byggingar-
og fóðurvörur og rekur ferða-
mannaverslun, söluskála, á Egils-
stöðum.
Félagið einbeitir sér að rekstri
verslana og dreifingastöðva og
lætur fara fram heildarathugun á
sláturhúsum sínum, sem eru þrjú,
með það fyrir augiun að hægt
verði að slátra þar fyrir Evrópu-
markað. 1996 opnaði félagið hrað-
verslun i tengslum við bensínsölu.
Þá hefur félagið tekið við fram-
leiðslu á mozarellaosti sem áður
var framleiddur á Höfn. Kaupfé-
lagsstjóri er Ingi Már Aðalsteins-
son.
-SB
Lalli oct Lína
HVAÐ ÁTTU VIÐ MEE> W\ AÐ SEGJA AÐ ÞA€> HAFI HLAUPID?
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landiö allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 25. april til 1. mai 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugames-
apótek, Kirkjuteigi 21, s. 553 8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, s. 567
4200, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Laugarnesapótek næturvörslu frá kl. 22
til morguns. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888
Apótekið LyQa: Lágmúla 5
Opiö aila daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opiö frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opiö
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun tO kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 5612070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafharfjöröur, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráöamóttaka aÚan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
FæðingarheimUi Rvfkur: kl. 15-16.30
KleppsspítaUnn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Simi 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Læknavakt fyrir Reykjavxk og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vifjanabeiðn-
ir, simaráðleggingar og tímapantanir í
sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er tU viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 25. apríl 1947.
Ármann vann Víöavangs-
hlaupið aö þessu sinni.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud,-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
BókabUar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aUa daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Ég hef mikla trú á
flónum, vinir mínir
kalla þaö sjálfstraust.
Edgar Allan Poe.
Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga mUli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning i Árnagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 tfi 15. maí.
Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17.20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnarnes,--
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgai'stofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa ■».
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þaö er best að reyna að komast að samkomulagi I dag, reyndu
ekki ailtaf að ná yfrhöndinni. Aðrir hafa margt gott til mál-
anna að leggja í dag.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Það tekur við nýtt og friðsælla tímabil hjá þér. Þú hefðir gott
af þvi að slaka á ef þú hefur haft mikið að gera undanfariö.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það er þess virði að fá fólk til að breyta um skoöun, sérstak-
lega þar sem þú átt einstaklega auðvelt með það um þessar
mundir. Happatölur eru 4,18 og 26.
Nautið (20. april-20. mai):
Einhver breyting verður á dagskrá dagsins og þú átt erfitt
með að sætta þig viö það. Beittu áhrifum þínum til að breyta
þessu.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Samband þitt við ákveðna persónu er ekki sem best þessa
stundina. Ef þú ert í vafa um hvað gera skal skaltu bíða og
sjá hvaö verður.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú hefur ef til vill fengið nóg af óvæntum uppákomum og
þyrstir í að lífið fari að ganga sinn vanagang. Láttu aðra ekki
hafa of mikil áhrif á þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það borgar sig að vera ekki of opinskár fyrri hluta dagsins og
halda frekar hugmyndum sínum og tilfinningum fyrir sjálfan
sig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þetta verður annasamur dagur heima fyrir og þú átt fullt í
fangi með ábyrgð sem þú hefur nýlega tekist á hendur.
Happatölur eru 3, 5 og 16.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur líklega nægan tíma fyrir sjáifan þig í dag. Vinur
þinn biöur þig ef til vill að gera sér greiða og þú ættir að geta
séð af einhverjum tíma til að aðstoða hann.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Samskipti þín við fólk verða góð í dag. Þú gætir jafnvel hagn-
ast á þeim. Félagslifiö verður skemmtilegt en ef til viil kostn-
aðarsamt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú kemst ef til vill að því að þú ert þröngsýnn í sambandi við
ákveðin atriði. Þú verður fyrir einhverju happi í sambandi
viö ferðalög.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vináttan blómstrar í dag og þér semur einstaklega vel við þá
sem í kringum þig eru. Viðskipti ganga einnig mjög vel í dag.
\