Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Síða 7
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997
7
dv Sandkorn
Hákarlabit
Þeir geröu nokkuö góöa fór til
Hawaii, sex
aðstoðarkekn-
ar af Sjúkra-
húsi Reykja-
víkur. Ferðin
var farin sem
námsfór og
greiddi spítal-
iim þær millj-
ón krónur sem
honum bar
samkvæmt
kjarasamning-
um læknanna
ungu. Segir
fátt af fór þeirra þar til heim kemur
aö farið er að inna þá eftir árangri
ferðarinnar. Þeir töldu jú að hann
væri góður þar sem farið hefði ver-
ið yfir breitt svið nýjunga í lækna-
visindum. Einn þeirra hafði orð á
því að þarna hefði verið kyrrnt nýj-
ung i meðferð hákarlabits sem hefði
verið ásamt öðru efni áhugavert.
Það var svo einn af yfirlæknum
spítalans sem fór að grennslast fyr-
ir um efni námsstefnunnar og náði
í dagskrána. Þá rak þar augun í
umræddan lið þar sem minnst var
á hákarla. Swimming with the
sharks" var á dagskrá klukkan
11.05 þann 3. april. Þarn var á ferð
amerískur læknir en hann var ekki
að fjalla um hákarlabit og meðferð;
heldur var hann að lýsa reynslu
sinni og kollega af því að starfa inn-
an um hina pólitísku hákarla með
niðurskurðarhnífinn á lofti.
Ljóska á skrif-
stofu
Þá er það ljóskan sem vinnur á
skrifstofunni.
Hvemig
veistu að hún
er búin aö
leiðrétta á
tölvuskjánum
hjá þér? Jú,
það er tipp-ex
úti um allan
skjáinn. En
hvemig
veistu að
Jjóskan sendí
þér fax? Jú,
það eru
nefnilega frímerki á faxbréfinu.
Steinbítar á
þingi
Það vakti athygli Hákonar Aðal-
steinssonar
hreppstjóra
þar sem
hann hlýddi
á Auðlind
Ríkisútvarps-
ins í síðustu
viku að sagt
var frá því
að Kristinn
H. Gunnars-
son hefði lagt
fram frum-
vaip um
steinbitsveið-
ar á Alþingi. Af því tilefhi varð
þessi vísa til:
Komin er i þjóöarbúið þreyta
þingið finnur ekki lausnimar
Nú á tímum sumir vilja veita
veiðileyfi á steinbitana þar
Stríðið í strætó
Hún tekur á
sig ýmsar
myndir ólgan
innan SVR.
Vagnstjórar
saka þar for-
stjórann og yf-
irstjóm um að
beita sig harð-
ræði. Þeir fjöl-
menntu á fund
þar sem þeir
samþykktu
harðorða álykt-
un gegn forstjóra sínum og stjórn.
Það varð yfirstjórninni til mikillar
skapraunar aö DV fékk ályktun
fundarins-á undan þeim sem hún
beindist að og í framhaldinu voru 4
trúnaðarmenn kaUaðir á teppið hjá
Lilju Ólafsdóttur forstjóra. Þeir
sendu síðan tilkynningu til félaga
sinna þar sem þeir sögðu þetta
framferði félaganna engan veginn
við hæfi. Þá varð til þessi visa:
Samviskan er sumum böl
sekir munu játa.
Ef sig byrstir frúin fol,
fulltrúamir gráta
Umsjón: Reynir Traustason og
Róbert Róbertsson
Fréttir
Pað fer ekki á milli mála að sumarið
er á næsta leiti enda er gróður far-
inn að spretta vel víða um land. Með
hækkandi sól fara menn að sinna
verkefnum sumarsins og lét Hákon
Sveinsson ekki sitt eftir liggja við
sláttinn þegar Ijósmyndari DV átti
ieið hjá. DV-mynd S.
Drengurfann
riffilskot
Guðna Svavari Guðnasyni, 12 ára,
brá í brún þegar hann fann nokkur
stór riffilskot fyrir utan verslunina
Bónus í Holtagörðum um helgina.
„Pabbi tók eitt upp og fór með það
inn en ég fann þrjú til viðbótar á
planinu. Starfsmaður Bónuss tók þau
síðan og hafði samband við lögregl-
una.“ Guðni Svavar segist hafa orðið
mjög hissa. „Þetta voru rifíilskot,
mjög stór, sennilega hreindýraskot.
Vinur minn á riffil svo ég þekki riff-
ilskot og þessi voru öll heil, algjörar
hlussur." Guðni Svavar segir þetta
bara hafa verið spennandi enda finni
maður ekki skot á hveijum degi og
alls ekki svona stór.
Ekki er vitað hvaðan skotin komu
en talið er líklegt að þau hafi runnið
úr skotfærabelti veiðimanns. -ggá
Björk án
rafmagns á
geisladiski
DV, Akranesi:
Aðdáendaklúbbur Bjarkar Guð-
mundsdóttur gaf út fyrir stuttu
geisladisk með lögum hennar. Um
er að ræða sex lög órafmögnuð sem
Björk flutti á sjónvarpsstöðinni
MTV.
Nafhið á geisladiskinum er „Cele-
brating Wood and Metal“.
Um er að ræða lögin Human Be-
havior, One Day, Come to Me, Big
Time Sensuality, Like Someone in
Love og Anchoir Song.
Geisladiskurinn er frír fyrir
fyrstu 20 þúsund klúbbfélagana í að-
dáendaklúbbi Bjarkar. -DVÓ
Sænsk skólakynning:
40 íslendingar í
tölvu- og tækni-
námi
Næstu dagá fer fram kynning á
tölvu- og tæknideildum Háskólans í
Skövde í Svíþjóð. Þrátt fyrir að nærri
40 íslendingar séu þar við nám hafa
forráðamenn skólans mikinn áhuga á
að fá enn fleiri góða námsmenn út.
Fulltrúar skólans verða til staðar í
Upplýsingastofu um nám erlendis að
Neshaga 16 á föstudaginn 25. apríl
milli-kl. 13 og 16 og þriðjudaginn 29.
april milli kl. 13 og 17. Næstkomandi
mánudag verða kynningar í Fjöl-
brautaskóla Norðurlands vestra á
Sauðárkróki um morguninn og
Menntaskólanum á Akureyri síðdeg-
is.
Upplýsingar um nám í skólanum
má m.a. nálgast á Intemetinu en slóð
heimasíðunnar er:
http://www.his.se/ida/island/
Hafnarfjordur - Garðabær
Dalshrauni 11 - Hafnarfirdi
Reykjavik - Kopavogur
Dalbraut 1 - Reykjavík
Ll
Komdu og sœktu
Lóttu senda þér heim
fjölskyldutilboð
18" pizza m/3 áleggsteg.
12" hvítlauksbrauð
eða margarita,
hvítlauksolía og
2 l kók.
1.790 kr.
16" pizza m/3 áteggsteg.
1.200 kr.
16" pizza m/2 áleggsteg.
890 kr.
18" pizza m/2 áleggsteg.
990 kr. ’
Ef keyptar eru tvœr pizzur
þá fœrðu 200 kr. í afslátt.
(Gildir eingöngu ef sótt er.)
Langarþig
5
I
i
Verðið hlýtur að vega þungt þegar þú
veltir því fyrir þér hvaða bíl þú eigir að
fá þér.
GLSi vél búin:
1.5 lítra rúmmáli
12 ventlum
Fjölinnsprautun
90 hestöflum
Hvers vegna þarftu að kaupa dýran bíl
þegar hægt er að fá vel búinn sjálfskiptan
bíl á svo hagstæðu verði ?
Líttu á Accent og spurðu þig svo
Vökva- og veltistýri
Samlæsing
Rafdrifnar rúöur
Rafdrifiö loftnet
ÚtvVsegulb. meö 4 hátölurum
Stafræn klukka
Fjarstýrö opnun á bensínloki
Dagljósabúnaöur
Litaö gler
Tveggja hraöa þurrkur meö
<&>
HYunoni
til framtídar
biörofa og rúöusprautu
Afturrúöuhitari meö tímarofa
5 ára afmælistilboð
Accent 4/5 dyra GLSi sjálfsk.
Samlitir stuöarar
Heilir hjólkoppar
Tveir styrktarbitar I huröum
Krumpusvæöi
Barnalæsingar
o.m.fl.
ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200
BEINN SlMI: 553 1236
ALLT ÞETTA ER STAÐALBUISIAÐUR LSÍ