Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 28
tölur miðvikudaginn 23. 04.’97 Vin 12 15 Fjöldi < Vinningar| innninga Vinning&upphœð 2.5 at6mj, t5-3at6.tk. 732 3-5 at 6 4-4 at 6 Helldarvlnnlnv&upphœð 40.619.163 Á í&landi > CZ3 O FRÉTTASKOTIÐ □C r—5 L±J SÍIUIINN SEM ALDREI SEFUR ^ o ^ LTD <C 1— 1X3 1— Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst, óháð dagblað FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997 Helgarblað DV: Kirkjan taki á _ sínum vanda Nú styttist í biskupskjörið. í helgar- blaði DV á morgun kynnum við Sig- urð Sigurðarson, vigslubiskup í Skál- holti og einn frambjóðenda, til sög- unnar. Hann telur þjóðkirkjuna þurfa að taka á skipulagsvanda sinum. Viðtal er við Elísabetu Davíðsdótt- ur, fyrirsætu á framabraut í London. Myndir af henni birtast í þekktustu tískutimaritum. Rætt er við útgerðar- manninn Sverri Leósson á Akureyri sem orðinn er eldheitur KA-maður eftir að hafa áður verið flokkaður sem '*svarinn antisportisti. -em/bjb Nýkjörnum háskólarektor, Páli Skúlasyni, er hér innilega fagnað af ^tveimur barnabörnum sínum strax eftir talningu atkvæöa á miöviku- dag. Páll hlaut 54,5% atkvæöa og tekur viö embætti næsta haust. DV-mynd Hilmar Þór Gæsluvarðhald framlengt Framlengt hefur verið gæsluvarð- hald yfir þremur mönnum til 30. apr- íl nk. Mennirnir eru grunaðir um að hafa rænt rúmlega sex milljónum króna af 'starfsmanni 10-11 verslan- anna að morgni mánudagsins 14. apr- íl sl. RLR vildi ekki gefa út neina frekari yfirlýsingu um hvemig rann- sókn málsins gengi. -RR Æsilegur eltingarleikur á Reykjanesbraut: Ætlaði ekki að láta ökufantinn sleppa - hann var heppinn að drepa engan, segir Völundur Þorbjörnsson Hann ók utan í hliðina á mínum bíl og skemmdi hann töluvert. Hann biússaði síðan í burtu á ofsahraða. Það var þá sem ég tók ákvörðun um að elta hann. Ég sneri við á punktin- um og ók á miklum hraða á eftir honum. Ég var kominn í 170 og dró aðeins á hann. Þegar við komum fram hjá Vffilsstöðum skarst lög- reglan í leikinn. Þeir vora þarna við veginn að mæla hraðann og eltu um leið og þeir sáu kappaksturinn. Hentist út um hiiöarglugga Ökufanturinn beygði inn í Set- bergshverfið og við á eftir. Við vor- um sífellt að hugsa hvernig best væri að stöðva hann og króa hann af. Við þurftum ekki að framkvæma þær hugsanir þvi hann missti end- anlega stjóm á bílnum við Hamra- berg. Bíllinn flaug upp á gangstétt og síðan á skilti. Við það hentist maðurinn út um hliðarglugga. Bíll- inn fór á ljósastaur og endaði á hvolfi eftir nokkrar veltur,“ segir Völundur. Að sögn lögreglunnar í Hafnar- firði er ökumaðurinn grunaður um ölvun við akstur en málið er í rann- sókn. Ökumaðurinn skarst i andliti og hlaut minni háttar áverka. Hann var fluttur á slysadeild en fékk að fara þaðan í gær að lokinni rann- sókn. „Þessi maður var mjög heppinn að sleppa svona vel því ef hann hefði ekki flogið út úr bílnum hefði hann án efa slasast mikið. Hann var lika Volundur Þorbjörnsson, en hann og kona hans, Kristrún Klara Andrésdóttir, lentu í æsilegum eltingarleik á Reykjanesbraut í gærmorgun. mjög heppinn að drepa engan með þessum akstri sínum. Það voru tveir vegfarendur á gangi við Reykjanes- DV-myndir S brautina sem rétt sluppu undan honum,“ segir Völundur. -RR „Ég tók bara þá ákvörðun á sek- úndubroti að elta ökufantinn. Ég var ákveðinn að láta hann ekki sleppa og komast upp með þetta. Ég er alveg öruggur að hann var ölvað- ur. Hann hafði litla sem enga stjóm á bíl sinum en ók samt á ofsahraða," segir Völundur Þorbjörnsson en hann og kona hans, Kristrún Klara Andrésdóttir, lentu í æsilegum elt- ingarleik á Reykjanesbraut í gær- morgun. Bíllinn var gjörónýtur. Ökufant- urinn hentist út um hliðarglugga bílsins en slapp lítt meiddur. Völundur og kona hans vora að keyra á Reykjanesbrautinni og að nálgast Mjóddina í Breiðholti þegar þau sáu bil koma á miklum hraða og rásandi í átt til þeirra. „Okkur leist ekkert á þetta. Hann rásaði mikið og var kominn yfir á hinn vegarhelminginn. Ég sveigði mínum bíl út í kant því annars hefði hann keyrt beint framan á okkur. SFR samdi: Tímamótasamningur Rafiðnaðarmenn: Starfsmannafélag ríkisstofnana undirritaði í gærmorgun kjara- samning við ríkið. Samningurinn er tímamótasamningur að mati forystu félagsins, en samkvæmt honum verður raunveruleg launa- flokkaröðun framvegis í stofnun- unum sjálfum. í raun er um að ræða nýtt launakerfi sem gert er ráð fyrir að taki gildi 1. apríl 1998, en SFR verður haft með í ráðum um hvernig fólki verður raðað í launaflokka. Að sögn Árna Stefáns Jónsson- ar, framkvæmdastjóra SFR, felast i samningnum samtals 16,7% kjarabætur í áfiöngum á samnings- tímabilinu sem nær fram 1 októ- ber árið 2000. Samningsaðilar eru sammála um að auka verulega sí- menntun og að stofna þróunar- og símenntunarsjóð sem í eru greidd 0,28% af heildarlaunum. -SÁ Verkfall Verkfall um 250 rafiðnaðar- manna hjá Pósti og síma hófst á miðnætti í nótt og er hætta á að starfsemi fyrirtækisins gangi úr skorðmn af þeim sökum. Rafiðnaðarmenn sjá um að halda símakerfum landsins í lagi, svo og öllu talsambandi og fjar- skiptum innanlands og milli landa. hjá P&S Þá sjá þeir um að halda útsendingum sjónvarps- og útvarpsstöðva, bæði um dreifikerfi RÚV og um ljósleiðaranetið. Árangurslaus samningafundur i kjaradeilúnni stóð tO kl. 4.30 í morgun og hefur nýr fúndur verið boðaður kl. 14 í dag. -SÁ L O K I Veðrið á morgun: Hiti 4-9 stig Á morgun verður suðaustan- gola eða kaldi og rigning eða súld víðast hvar, einkum sunn- an til. Hiti verður á bilinu 4-9 stig. Veðrið í dag er á bls. 44 Sjálfskipt 'NIS5AN Alníera mm ~í,.rA ;> 'í V: : ■***' @ - f 'i kr. 1.498.000.- Ingvar —Helgason hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.