Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 8
sælkerinn
*ic *
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997
Óskar Finnsson:
Gómsætar
grilluppskriftir
Sumir eru þegar búnir að taka
fram grillið sitt og aðrir huga að því
næstu vikumar. Óskar Finnsson er
þjóðinni að góðu kunnur enda er
hann matreiðslumeistari og eigandi
tveggja veitingastaða auk þess að
hafa séð um grillþætti hjá Stöð 2.
Óskar ætlar að gefa lesendum DV
uppskrift að óvenjulegri grillmarin-
eringu.
„Það er austurlenskt bragð og
minnir ekki á neitt annað grill. Ég
hef þróað þetta með timanum og
mér finnst þetta mjög gott. Þessar
austurlensku sósur gefa lambakjöt-
inu afar sérstakan keim,“ segir Ósk-
ar.
Hann segir mjög mikilvægt að
fólk þrífi grillið vel með vatni þar
sem ryk hefur safnast í það yfir vet-
urinn. Síðan á að kveikja upp í því
og láta það ganga í 10-15 mínútur.
Best er að pússa grillgrindina og
löðra hana í olíu til þess að kjötið
festist ekki við.
Laxí
wok-
pönnu
Þaö er mjög létt aö mat-
reiða í wokpönnu og mat-
urinn er ljúffengur og
hollur. Rétturinn er fyrir
tvo.
2 iaxastykki
100 g ferskir sveppir
1 lítiö zuccini
2 tómatar
2 msk. olía (helst ólífu-
olía)
svartur pipai-
y2 dl vatn
y2 dl rjómi eða
þeytirjómi
steinselja eða dill
Skerið laxinn í litia
bita og úrbeinið. Burstið
sveppina og skerið í
sneiðar. Skerið að því
búnu zuccini í sneiöar og
Marinering fyrir fjóra
2 tsk. ferskur smátt saxaður
engifer
2 tsk. ferskur chilli, smátt
saxaður
2 tsk. smátt saxaður
hvítlaukur.
4 tsk. ostrusojasósa
1 y2 dl sojaolía
2 tsk. púðursykur
2 tsk. þurrkað rósmarín
(1 tsk. ef notað er duft)
4 tsk. Dijon sinnep
Öllu er blandaö saman.
Einnig er gott að setja allt hrá-
efnið í matvinnsluvél og blanda
vel saman. Leginum er hellt yfir
ca 1 kg af kjöti og látið marinerast
í minnst 12 tíma áður en það er
grillað. Gott er að snúa kjötinu í leg-
inum einu sinni til tvisvar meðan á
marineringunni stendur.
Létt grænpiparsósa
2 tsk. þurrkaður grænn pipar,
létt mulinn
1 tsk. púðursykur
1 tsk. kjötkraftur
1 dl rjómi
1 dós sýrður rjómi
2 tsk. Dijon sinnep
Pipar, púðursykri, kjötkrafti og
rjóma er blandað saman og hitað.
Látið sjóða í eina mínútu. Kælt.
Dijon sinnepi hrært út í sýrðan
rjómann ásamt salti og pipar. Kæld-
um rjómanum er bætt í
og látið standa í
eina klukkustund
áður en maturinn
er borinn fram.
Sósan er góð
með flestum
grillmat og
einnig
fiski.
em
Reyktur lax
Reyktur lax með eggi og sterkri
jógúrtsósu er sumarlegur og góð-
ur réttur. Uppskriftin er fyrir sex.
6 egg
edik
salt
pipar
6 franskbrauðssneiðar
6 sneiðar reyktur lax
salatblað
Sósa
Óskar Finnsson heldur á mjög góðu lambafillet með mátulegri innfitu.
tgæðingur vikunnar
Matthías Hemstock, trommuleikari Todmobile:
Mexíkóskar pönnukökur meí grænmet-
isfyllingu, lárperumauki og hrísgrjónum
tómatana í bita. Hitið
wokpönnu og hellið á
hana olíu. Steikið laxabit-
ana snöggt og takið upp
úr. Bætið við olíu og
steikið sveppina og hrær-
ið um leið. Bætið við
zuccini og tómat og sviss-
ið í tvær mínútur. Hrær-
ið í á meðan. Kryddið og
hellið vatni og ijóma sam-
an við. Látið sjóða í
nokkrar mínútur. Bland-
ið laxinum varlega saman
við og smakkið. Stráið
steinselju eða dilli yfir
réttinn. Beriö fram með
soðnu pasta, hrísgrjónum
eða kartöflumús. -em
Matgæðingur vikunnar er Matthí-
as Hemstock, trommuleikari hijóm-
sveitarinnar Todmobile. Matthías
segir að tónlistarmenn hafi mikinn
áhuga á matargerö. Auk þess að æfa
meö hinni íslensku Evítu starfar
hann sem tónlistarkennari hjá FÍH.
Rétturinn er fyrir 4.
Grænmetisfylling
3 msk. ólívuolía
3 stk. hvítlauksgeirar
3 stk. fersk græn chili (jalapenos)
2 stk. laukar
2 stk. rauðar paprikur
2 stk. grænar paprikur
3-4 sellerístönglar
4 dl þurrkaðar pinobaunir
1 dós af ítölskum tómötum
Krydd
1 msk. oregano
1 y2 tsk. ostakúmen
(cummin)
Salt
Pipar
y2 tsk. cayenne-pip-
ar
8 stk. hveititortill-
ur (fást tilbúnar
frá t.d. Casa
Fiesta)
Rifinn ostur til
skrauts
Matreiðsla
Pressið hvítlaukinn, saxið
chili-piparinn (ef réttiu-inn
má ekki vera mjög sterk-
ur, notið minna af fræjun-
um eða sleppið alveg), sax-
iö laukinn og allt hitt
grænmetið í bita á stærð
við baunirnar. Mýkið upp
hvítlaukinn, chili-piparinn
og laukinn í ólívuolíunni á
stórri pönnu við meðalhá-
an hita, bætið svo krydd-
inu út í og svo paprikun-
um og seileríinu. Steikið
þetta í nokkra stund þar til
grænmetið er farið að
mýkjast, bætið svo tómöt- Matthías
unum út í og lækkið hitann svo fyll-
ingin malli í rólegheitum án loks.
Gætið þess allan tímann að hræra
reglulega svo ekki brenni við. Soðn-
um baununum er svo bætt út í í 10
mín. áður en rétturinn er settur
saman.
Lárperumauk
2 stk. stórar, vel
þroskaðar lárper-
ur (avocado)
Yí lítill laulc-
ur (fint saxað-
ur)
2 vel rauðir
tómatar
(saxaðir)
2 msk.
ander-lauf
og söxuð)
Safi úr y2
aldin (lime)
Salt
Pipar
Aðferð
Lárper-
umar
hreinsaðar og afhýddar og saxaðar
gróft. Svo er allt maukað saman með
gafli eða í matvinnsluvél (ekki
gera maukið of fint). Áður en
pinto-baunirnar eru soðnar
þurfa þær að liggja í bleyti í ca
10 tíma. Suðan tekur svo allt að 1
y2 tíma. Gott er að sjóða nokkra hvit-
lauksgeira, oregano og ostakúmen
með (ekki salt).
Basmati-hrisgrjón fara vel með
þessum rétti og passlegt er að byrja
að sjóða þau á meðan fyllingin er
matreidd.
Skömmu áður en bera á réttinn
fram eru tortillurnar snöggsteiktar
við meðalháan hita í nokkrar sek-
úndur á hvorri hlið. Síðan er sett
hæfilegt magn af fyllingu í
hveija og þeim
rúllað upp og
samskeytun-
um snúið
niður. Setjið
tvær
pönnukök-
ur á hvem
disk og
stráið
ostinum
yfir
þær og
berið
fram
með
hrís-
grjónun-
um og
lárperum-
aukinu.
(Tabasco
sósa kem-
ur sterk
inn).
Matthías
skorar á söng-
konuna Tenu
Palmer.
-em
Hemstock er leikinn í fleiru en að berja húöir.
2,5 dl hrein jógúrt
3 msk. sýrður ijómi
1 tsk. paprikukrydd
1 msk. finhakkaður rauður og
grænn chillipipar
1 msk. finhakkað dill
Steikið eggin og bætið við ediki,
salti og pipar. Ristið brauð-
sneiðamar. Leggið salatblaðið og
reykta laxinn á brauðið með eggi
á toppnum. Hrærið sósunni sam-
an og hellið henni yflr. Skreytið
með dilli.
Jógúrtrjómi með fersk-
um berjum
Ferskur eftirréttur
fyrir sex.
'[ 2,5 dl
þeytiijómi
, 2,5 dl hrein
jógúrt
^' 3 msk. strá-
’sykur
fersk jarðarber,
sólber, rifsber og
hindber eða eitt-
hvað af þessum beij-
um.
Þeytið rjómann og hrær-
ið jógúrtinni varlega
saman við ásamt sykrin-
um. Sefjiö kremið í eftir-
réttaskál og stráið beijunum
yfir. Skreytið með sítrónu-
melissu.
Suðræn jógúrt-
kaka
Kakan er fyrir 6-8
100 g hveiti
50 g smjör
2 msk. sykur
1 eggjarauða
12 plötur matarlím
y21 þeytirjómi
5 dl hrein jógúrt
2-3 skeiðar sykur.
Suðrænir ávextir eins og
mangó, melóna, ananas, fíkjur,
vínber, fersk jarðarber, papayaá-
vöxtur eða heU dós kokteilávextir.
y3 hindberjahlaup
Myljið saman hveiti og smjör
og bætið síðan við sykri og eggjar-
auðu. Hnoðið deigið og fletjið þaö
út í kringlótt form. Bakið köku-
botninn við 200 gráöur í 12 mínút-
ur. Kæliö. Leggið matarlímið í
kalt vatn. Þeytið rjómann með
sykrinum og bætið síðan við
jógúrt. Brytjið hálfan lítra af
blönduðum ávöxtum eða síið
kokkteUávextina. Takið upp mat-
arlímsplöturnar og bræðir þær í V2
lítra af sjóðandi vatni. Hrærið
þeim saman við jógúrtið. Þegar
hlaupið byrjar að stífha er ávöxt-
unum blandað varlega saman við.
HeUið frómasnum yfir kökubotn-
inn í forminu og látið hann
stirðna. Skreytið með ávöxtum og
berjum. -em