Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 24
24 tilkynningar
Flugmódelasýning
Flugmódelafélagið Þytur heldur
sýningu á flugmódelum í Garða-
skóla í Garðabæ helgina 26. og 27.
apríl. Sýnd verða nákvæm módel af
þekktum íslenskum flugvélum úr ís-
lenskri flugsögu. Einnig verður
hægt að fljúga módelum i flug-
hermi. Smíðuð verða flugmódel á
staðnum. Opið verður laugardaginn
frá 10-17 og sunnudag 11-16.
Barnadagar
Barnadagar hefjast í Suðurkringl-
unni (áður Borgarkringlu) í dag,
laugardaginn 26. apríl. Fyrirtæki og
verslanir í Suðurkringlu verða með
skemmtanir, sértilboð og uppákom-
ur fyrir böm meðan á Barnadögum
stendur til 5. maí.
Síðasta sý
Gerðarsa
iýningarhelgi
fni
Nú um helgina lýkur þremur sýn-
ingum í Listasafni Kópavogs. Þetta
eru málverkasýningar Sveins
Bjömssonar í austursal og Helgu
Egilsdóttur í vestursal. Á neðri hæð
lýkur síðan sýningu Grétu Mjallar
Bjömsdóttur á koparætingum sem
hafa ættartölur að viðfangsefni.
Tónleikar
Þórgunnur Ársælsdóttir píanó-
leikari heldur burtfararprófstón-
leika sína frá Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar í íslensku óper-
unni nk. sunnudag, 27. apríl, kl. 16.
Á tónleikunum leikur Þórgunnur
verk eftir Bach, Schubert, Chopin
og finnska tónskáldið Ahti Sonni-
nen.
Tapað - fundið
Giftingarhringur, gullband með
árituninni Bragi, tapaðist þriðju-
daginn 22. apríl við Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur, í miðbæ Hafnar-
fjarðar eða við Suðurver. Finnandi
vinsamlegast hafi samband við
Steinunni í síma 553-1125 e.h. Fund-
arlaun.
Svört og brún leðurlyklakippa
með 2 smellum tapaðist 23. apríl á
Hverfisgötu, Glæsibæ eða við Borg-
artún. Finnandi vinsamlegast hafi
samband í síma 555-4378.
IJknar- 09 Kvenfálag
Arbæjarkirkju
Sunnudaginn 27. apríl verður
guðsþjónusta kl. 11. árdegis, breytt-
ur messutími. Eftir guðsþjónustuna
verður molasopi gegn vægu gjaldi.
Líknar- og Kvenfélag Árbæjarkirkju
munu standa fyrir kökubasar eftir
guðsþjónustuna, en ágóðinn mun
renna í söfnunina til fjölskyldu
bátsmannsins á Ægi. Tekið verður
við kökum frá kl. 10-11 27. apríl.
Borgarkórinn
Nýstofnaður Borgarkór heldur
fyrstu tónleika sína í Reykjavík
sunnudaginn 27. april kl. 20.30 í
Fella- og Hólakirkju. Á söngskrá
kórsins verða aðallega islensk lög.
Einsöngvari með kómum er ung og
glæsileg söngkona, Anna Margrét
Kaldalóns. Undirleikari með kóm-
um er Gunnar Gunnarsson og
stjómandi er Sigvaldi Snær Kalda-
lóns.
Grafarvogskirkja
Næstkomandi sunnudagskvöld
verða haldnir stórtónleikar í aðal-
kirkjuskipinu. Þar munu koma
fram söngvaramir Garðar Cortes,
Ingveldur Ýr, Ólöf Kolbrún og Sig-
urður Skagfjörð. Kvartettinn Út í
vorið, Kvennakór Reykjavíkur, Kór,
bama og unglingakór Grafarvogs-
kirkju. Tólistarfólkið gefur vinnu
sína, en allur ágóði rennur í orgel-
sjóð kirkjunnar. í safnaðarsal á
fyrstu hæð kirkjunnar hefur staðið
yfir sýning á verkum eftir listakon-
una Kristínu Geirsdóttur. Verður
sú sýning í kirkjunni næstu vikum-
ar.
St. Georgsdagur í Hafn-
arfjarðarkirkju
Við tónlistarguðsþjónustu í Hafn-
arfjarðarkirkju sunnudaginn 27.
apríl kl. 18 mun Hafnfirðingurinn
og mezzosópransöngkonan góða Jó-
hanna Linnet syngja fogur vor- og
sumarlög. Prestur verður sr. Þór-
hildur Ólafs. En fyrr um daginn
munu skátar í st. Georgsgildi í
Hafnarfirði halda upp á st. Georgs-
daginn, sem ber nú upp á þennan
dag, með því aö sækja guðsþjónustu
í kirkjunni kl. 14.
Sumarhús
á fögrum stað við Lagarfljót, 3-5 manna gisting,
vikudvöl. UppL í síma 471 2004, fax 471-2004.
krossgáta
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 UV
J./ZR/ SVS///H &l£R HfíL-L UR Lu/vZ) á£pfí fusm m£t)AL 'fíRQÓK STOPP fífí /
5£RHl
6 1
B./SC'/V’ S&fíST n 3
** 1 VRy/<Kj fíR/JfíT V/RT/ 3£T/.fí jfíPj-fí ÖPoKKl
'fíV/TA 33/ fíST^ j£HD Upp/ 5 V
, ^ Rusru^ /9 LfíMD S P/J.VU /H 5
Vfíy/Sfí Sfí/ftHi.
) fr/u/Rfl F//D. /3 6
f . / HoKX UR l/J/V 7
fífí fífíf xfífímfí VAfí nftmMv .—» LÆRD/ JÖfíP m£/3/ fífín/v !//á//V hsjb/zfi J
V/U.T3 BOD/Ð fí aisxu/n PoRSk. ÍSfíÐfí mw/v 9
s*-*, srs/Kag fíNfílfí W/l<lR BjfUÆ. Tfífí/Vfí fíVSfí /i/VÝr/ /6 10
) 23 LVKUfí ORP . - /<V£/Z VfíRQ V/RV/R ii
í ■ n
'05Kfífí RfífíTjR Töfí/V /0 ‘//>#.££/. /VOfíS/. STfíSS M£y 2/ Skfís/ k/K>flD V/ÐB/T 7 /3
m/ií/R ' < LfíTfí /LLfí II Fflá^- IH
Sfi/nsr V- fí/ST/ /ÓWí NfíPRAn 4>
/VuLL^ Gl'AS/R RfíTfí FRÓMj 5ÆV ■ /5
HNfíPPfí Tufífífí x - ■ 1 /6
AR/ y fífíUP^L. /7
I /1 i > T/r/LL fLokk AÐ/ 18
ÚTd/fí fí LLT fofísx < i 2o 1 19
LOfífí 2S? Ró/Vfí 3 TJÖ/V ÖL'/K/R 5fí/nþ. 20
kLUJ</< U/fí 8£/Ð/// Tá'iUk (jRUrtfl 2i
S&T/ FUÚ18R ■fÓ/V/V 2 E/KS 22
73Ui.fí fí£/fí/ SVfíRfí fífí - - 1 /5 23
SXOUDfí fíu/nfí £/</</ ÚT ■ 8 ► ) 2H
Sumarbústaður
á Þingvöllum, í landi Miöfells í Veiöilundi, er til sölu.
Vandaður, ca 10 ára, 60 ferm, með stórri verönd. Bústaðurinn er
á eignarlandi, með hita, rafmagni og ræktuðum garði. Aðeins 60
km frá Reykjavík. Til sýnis sunnudag 27/4 m. kl. 13 og 17.
Heitt á könnunni. Uppl. í síma 892 5475 eða 852 5475.
U. Uf K Ul Qí •te'* hl X - * * * pt •
* et: > U N K QC • -4 *
- s • • k o: o: V • Ck
• • & >i -4 N * * • <5: ♦ *X k •N. VÖ
. ** L \ •4 W • Q: K o:
V- • Vj <*: Q: vn * • • 0
s: 0. • * vn k •
Q5 • > * •4 - <v
• > Ui vi Nl xN * N K ■4 Q: •
VD Q *v • • K u. $ > Q:
• * S $ . * • X - ,0
V X pk v. * •
•• • • S • > • • - • • • <4: • • • •
I
I
l