Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 24
24 tilkynningar Flugmódelasýning Flugmódelafélagið Þytur heldur sýningu á flugmódelum í Garða- skóla í Garðabæ helgina 26. og 27. apríl. Sýnd verða nákvæm módel af þekktum íslenskum flugvélum úr ís- lenskri flugsögu. Einnig verður hægt að fljúga módelum i flug- hermi. Smíðuð verða flugmódel á staðnum. Opið verður laugardaginn frá 10-17 og sunnudag 11-16. Barnadagar Barnadagar hefjast í Suðurkringl- unni (áður Borgarkringlu) í dag, laugardaginn 26. apríl. Fyrirtæki og verslanir í Suðurkringlu verða með skemmtanir, sértilboð og uppákom- ur fyrir böm meðan á Barnadögum stendur til 5. maí. Síðasta sý Gerðarsa iýningarhelgi fni Nú um helgina lýkur þremur sýn- ingum í Listasafni Kópavogs. Þetta eru málverkasýningar Sveins Bjömssonar í austursal og Helgu Egilsdóttur í vestursal. Á neðri hæð lýkur síðan sýningu Grétu Mjallar Bjömsdóttur á koparætingum sem hafa ættartölur að viðfangsefni. Tónleikar Þórgunnur Ársælsdóttir píanó- leikari heldur burtfararprófstón- leika sína frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar í íslensku óper- unni nk. sunnudag, 27. apríl, kl. 16. Á tónleikunum leikur Þórgunnur verk eftir Bach, Schubert, Chopin og finnska tónskáldið Ahti Sonni- nen. Tapað - fundið Giftingarhringur, gullband með árituninni Bragi, tapaðist þriðju- daginn 22. apríl við Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur, í miðbæ Hafnar- fjarðar eða við Suðurver. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Steinunni í síma 553-1125 e.h. Fund- arlaun. Svört og brún leðurlyklakippa með 2 smellum tapaðist 23. apríl á Hverfisgötu, Glæsibæ eða við Borg- artún. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 555-4378. IJknar- 09 Kvenfálag Arbæjarkirkju Sunnudaginn 27. apríl verður guðsþjónusta kl. 11. árdegis, breytt- ur messutími. Eftir guðsþjónustuna verður molasopi gegn vægu gjaldi. Líknar- og Kvenfélag Árbæjarkirkju munu standa fyrir kökubasar eftir guðsþjónustuna, en ágóðinn mun renna í söfnunina til fjölskyldu bátsmannsins á Ægi. Tekið verður við kökum frá kl. 10-11 27. apríl. Borgarkórinn Nýstofnaður Borgarkór heldur fyrstu tónleika sína í Reykjavík sunnudaginn 27. april kl. 20.30 í Fella- og Hólakirkju. Á söngskrá kórsins verða aðallega islensk lög. Einsöngvari með kómum er ung og glæsileg söngkona, Anna Margrét Kaldalóns. Undirleikari með kóm- um er Gunnar Gunnarsson og stjómandi er Sigvaldi Snær Kalda- lóns. Grafarvogskirkja Næstkomandi sunnudagskvöld verða haldnir stórtónleikar í aðal- kirkjuskipinu. Þar munu koma fram söngvaramir Garðar Cortes, Ingveldur Ýr, Ólöf Kolbrún og Sig- urður Skagfjörð. Kvartettinn Út í vorið, Kvennakór Reykjavíkur, Kór, bama og unglingakór Grafarvogs- kirkju. Tólistarfólkið gefur vinnu sína, en allur ágóði rennur í orgel- sjóð kirkjunnar. í safnaðarsal á fyrstu hæð kirkjunnar hefur staðið yfir sýning á verkum eftir listakon- una Kristínu Geirsdóttur. Verður sú sýning í kirkjunni næstu vikum- ar. St. Georgsdagur í Hafn- arfjarðarkirkju Við tónlistarguðsþjónustu í Hafn- arfjarðarkirkju sunnudaginn 27. apríl kl. 18 mun Hafnfirðingurinn og mezzosópransöngkonan góða Jó- hanna Linnet syngja fogur vor- og sumarlög. Prestur verður sr. Þór- hildur Ólafs. En fyrr um daginn munu skátar í st. Georgsgildi í Hafnarfirði halda upp á st. Georgs- daginn, sem ber nú upp á þennan dag, með því aö sækja guðsþjónustu í kirkjunni kl. 14. Sumarhús á fögrum stað við Lagarfljót, 3-5 manna gisting, vikudvöl. UppL í síma 471 2004, fax 471-2004. krossgáta LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 UV J./ZR/ SVS///H &l£R HfíL-L UR Lu/vZ) á£pfí fusm m£t)AL 'fíRQÓK STOPP fífí / 5£RHl 6 1 B./SC'/V’ S&fíST n 3 ** 1 VRy/<Kj fíR/JfíT V/RT/ 3£T/.fí jfíPj-fí ÖPoKKl 'fíV/TA 33/ fíST^ j£HD Upp/ 5 V , ^ Rusru^ /9 LfíMD S P/J.VU /H 5 Vfíy/Sfí Sfí/ftHi. ) fr/u/Rfl F//D. /3 6 f . / HoKX UR l/J/V 7 fífí fífíf xfífímfí VAfí nftmMv .—» LÆRD/ JÖfíP m£/3/ fífín/v !//á//V hsjb/zfi J V/U.T3 BOD/Ð fí aisxu/n PoRSk. ÍSfíÐfí mw/v 9 s*-*, srs/Kag fíNfílfí W/l<lR BjfUÆ. Tfífí/Vfí fíVSfí /i/VÝr/ /6 10 ) 23 LVKUfí ORP . - /<V£/Z VfíRQ V/RV/R ii í ■ n '05Kfífí RfífíTjR Töfí/V /0 ‘//>#.££/. /VOfíS/. STfíSS M£y 2/ Skfís/ k/K>flD V/ÐB/T 7 /3 m/ií/R ' < LfíTfí /LLfí II Fflá^- IH Sfi/nsr V- fí/ST/ /ÓWí NfíPRAn 4> /VuLL^ Gl'AS/R RfíTfí FRÓMj 5ÆV ■ /5 HNfíPPfí Tufífífí x - ■ 1 /6 AR/ y fífíUP^L. /7 I /1 i > T/r/LL fLokk AÐ/ 18 ÚTd/fí fí LLT fofísx < i 2o 1 19 LOfífí 2S? Ró/Vfí 3 TJÖ/V ÖL'/K/R 5fí/nþ. 20 kLUJ</< U/fí 8£/Ð/// Tá'iUk (jRUrtfl 2i S&T/ FUÚ18R ■fÓ/V/V 2 E/KS 22 73Ui.fí fí£/fí/ SVfíRfí fífí - - 1 /5 23 SXOUDfí fíu/nfí £/</</ ÚT ■ 8 ► ) 2H Sumarbústaður á Þingvöllum, í landi Miöfells í Veiöilundi, er til sölu. Vandaður, ca 10 ára, 60 ferm, með stórri verönd. Bústaðurinn er á eignarlandi, með hita, rafmagni og ræktuðum garði. Aðeins 60 km frá Reykjavík. Til sýnis sunnudag 27/4 m. kl. 13 og 17. Heitt á könnunni. Uppl. í síma 892 5475 eða 852 5475. U. Uf K Ul Qí •te'* hl X - * * * pt • * et: > U N K QC • -4 * - s • • k o: o: V • Ck • • & >i -4 N * * • <5: ♦ *X k •N. VÖ . ** L \ •4 W • Q: K o: V- • Vj <*: Q: vn * • • 0 s: 0. • * vn k • Q5 • > * •4 - <v • > Ui vi Nl xN * N K ■4 Q: • VD Q *v • • K u. $ > Q: • * S $ . * • X - ,0 V X pk v. * • •• • • S • > • • - • • • <4: • • • • I I l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.