Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997 tíagskrá sunnudags 27. apríl -*★* SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Hlé. Beín útsending veröur frá Evr- ópumeistaramótinu f fimleikum f dag. 12.45 Evrópska meistaramótiö (fim- leikum. Bein útsending frá París. 16.10 Gerrie og Louise (Gerrie & Lou- ise). Ný kanadísk heimildarmynd eftir Sturlu Gunnarsson þar sem sögð er saga nokkurra einstakl- inga sem tengjast rannsókn á mannréttindabrotum í Suður-Afr- íku á tímum aöskilnaöarstefn- unnar. 17.25 Hollt og gott (10:10). Mat- reiösluþáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ósýnilega húsiö (1:3) (God hi- storie for de smá: Det usynlige hus). Dönsk barnamynd í þremur hlutum. 18.30 SJötti bekkur B (4:6) (Klasse 6- B). Leiknir norskir þættir um börn f tólf ára bekk. 19.00 Geimstööin (14:26) (Star Trek: Deep Space Nine IV)- Banda- rískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast f niðurníddri geimstöð í jaöri vetr- arbrautarinnar. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Landið f lifandi myndum (3:5). Sjá kynningu. 21.30 í blföu og stríöu (2:13) (Wind at My Back). Kanadískur mynda- flokkur um raunir fjölskyldu f kreppunni miklu. Meöal leikenda eru Cynthia Belliveau, Shirley Douglas, Dylart Provencher og Tyrone Savage. 22.20 Helgarsportiö. 22.45 Ævintýr! Picassos (Picassos áventyr - Tusen kárleksfulla lögner). Sænsk gamanmynd frá 1978 þar sem skrumskældur er æviferill listmálarans fræga, Pablos Picassos. Leikstjórar eru Tage Danielsson og Hans Alfred- son sem einnig leikur aðalhlut- verk ásamt Gösta Ekman, Marg- arethu Krook, Bernard Cribbin, Wilfred Brambell og Lenu Olin. 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 Kolll káti. 09.30 Urmull. 09.55 Disneyrímur. 10.40 Ein af strákunum. 11.05 Úrvalsdeildin. 11.30 Eyjarklfkan. 12.00 fslenski listinn. 13.00 Iþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (22:24) (Little House on the Prairie). 17.45 Glæstar vonir. 18.05 í sviösljósinu (Enterlainment This Week). 19.00 19 20. 20.00 Morögáta (4:22) (Murder She Wrote). 20.55 Fornbókabúöin (5:8). fslenskur gamanmyndaflokkur sem gerist aö mestu i fornbókabúö þeirra Rögnvalds Hjördal og Björns Is- leifssonar. Þangað inn rekast ýmsir kynlegir kvistir, þeirra á meðal eilíföarstúdentar, búöar- dömur og löggur. Hér sannast aö maður er manns gaman. Aöal- hlutverk: Ingvar Sigurösson, Guömundur Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Steinn Ar- mann Magnússon og Þórhallur Sigurðsson (Laddi). Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stööv- ar2. 21.30 60 mfnútur. 22.20 Kfnverjinn (e) (Golden Gate). r——-í Alríkislögeglumaöur- inn Kevin Walker ber ábyrgö á því að þvottahúseigandinn Chen Jung Song er hnepptur saklaus í fang- elsi og ekki látinn laus fyrr en eft- ir tíu ár. Fullur iðrunar vill Kevin bæía fyrir misgjöröir sínar en Kínverjinn á bágt meö að fyrir- gefa og hefur kallaö forna kfn- verska bölvun yfir alríkislög- reglumanninn. Aðalhlutverk: Matt Dillon og Joan Chen. 1993. 23.50 Dagskrárlok. 17.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam EuroLeague Report). Valdir kafl- ar úr leikjum bestu körfuknatt- leiksliöa Evrópu. 17.30 Suöur-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). 18.30 Meistarakeppni Evrópu. 20.00 Listdans á skautum (Skates of . Gold 3). Margfaldir verölaunahaf- ar f listdansi á skautum leika list- ir sínar. 21.30 Dauöalistinn (The Hit List). Spennumynd meö James Coburn, Jeff Fahey og Yancy Butler [ aðalhlutverkum. Viö kynnumst náunga aö nafni Charlie Pike. Hann kynnist gullfallegri og dular- fullri ekkju sem er nýbúin aö missa eiginmann sinn. Ekkjan segir Chariie aö maðurinn sinn hafi verið myrtur og nú óttast hún aö veröa næsta fórnarlamb morðingjans. Hún segist búa yfir upplýsingum sem geta komið ákveðnum aöila f vandræöi og sá muni gera allt ál að láta ryðja sér úr vegi. Charlie samþykkir aö ganga f þjónustu ekkjunnar og komast til botns f þessu dularfulla máli en vera kann aö ekkjan hafi aöeins sagt honum hálfan sann- leikann. Leikstjóri er William Webb. 1992. Stranglega bönnuö börnum. 23.00 Ráögátur (17:50) (X-Files). Al- ríkislögreglumennirnir Fox Muld- er og Dana Scully fást við rann- sókn dularfullra mála. Aöalhlut- verk leika David Duchovny og Gillian Anderson. 23.55 Skrfmsliö á skjánum (e) (Terror Vision). Vfsindahrollvekja frá leik- stjóranum Ted Nicolaou. Aöal- hlutverk leika Diane Franklin, Gerrit Graham, Mary Woronov og Chad Allen. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Jessica Fletcher er ótrúlega glögg kona og spurning hvort Sherlock Holmes hef&i ekki tekiö upp samstarf viö hana ef leiöir þeirra hef&u legiö saman. Stöð 2 kl. 20.00: Jessica Fletcher og morðgátan Jessica Fletcher er búin að hreiðra um sig í dagskrá Stöðvar 2 á sunnu- dagskvöldum og fæst við að leysa hverja morðgátuna á fætur annarri. í þætti kvöldsins hefur hún afskipti af máli sem er sérlega flókið. Ungur blaðamaður, Ben Forman að nafni, er að skrifa grein um Jessicu. Hann hef- ur ýmis fleiri jám í eldinum og eftir hann liggur leikrit sem kaupsýslu- maðurinn Harrington Kane hefur áhuga á að setja upp. Ben kynnir enn fremur vinkonu sína, leikkonuna Abby, fyrir Kane og kemur á fúndi þeirra. Að honum loknum hyggst blaðamaðurinn hitta kaupsýslumann- ixm að máli en er Ben kemur í íbúð hans er Kane látinn. Grunurinn bein- ist að Abby og síðar einnig að Ben. Jessica sér hins vegar að ekki er allt sem sýnist í þessu máli og hefst þeg- ar handa um rannsókn þess. Sjónvarpið kl. 20.35: Vigur-Perlan í djúpinu Perlan í djúpinu er heiti þriðja þátt- arins í myndrööinni Landið í lifandi myndum eftir Stein- þór Birgisson, en fyrir skemmstu sýndi Sjónvarpið tvo fyrstu þættina sem fjölluðu um mannlíf í Jökulflörðum fyrr á öldinni. í þessari nýju mynd er fjallað um líf og starf fólks- Vigur á ísafjar&ardjúpi, fyrir mynni Skötufjar&ar og Hest- fjar&ar. ins í eyjunni Vigur á ísafjarðardjúpi þar sem sama fjölskyldan hefur búið í meira en hundrað ár. Fylgst er með æðarvarpi, lundaveiði, fjárflutn- ingum til lands á 200 ára gömlum áttæringi og fleiru sem telst til daglegs lífs á þessari ævintýraeyju. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttlr. 08.07 Morgunandakt: Séra Davlö Baldursson, prófastur á Eskifiröi, flytur. 08.15 Tónllst á sunnudagsmorgni. - Sónata f F-dúr eftir Georg Friedrich HSndel. Maurice Andró leikur á trompet og Marie-Claire Alain á orgel. - Sónata f D-dúr fyrir tvö planó eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Murray Perahia og Radu Lupu leika. - Sónata (F-dúr eftir Tomaso Albin- oni. Maurice André ieikur á trompet og Marie-Claire Alain á orgel. 09.00 Fréttlr. 09.03 Stundarkom (dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á mlönætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15 (veröld márans. Ornólfur Ama- son segir frá kynnum sfnum af mannlifi I Marokkó. (Endurfluttur nk. miövikudag.) 11.00 Guösþjónusta f Ásklrkju. Séra Árni Bergur Sigurbjömsson pré- dikar. 12.00 Dagskrá sunnudagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr, auglýsingar og tónllst. 13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryn- dls Schram. (Endurflutt annaö kvöld kl. 21.00.) 14.00 Þaö hálfa er melra en þaö hella. Smásögur dönsku skáldkonunnar Karenar Blixen. Umsjón: Sofffa Auöur Birgisdóttir. (Endurtekinn 8. maf nk. kl. 15.03.) 15.00 Þú, dýra llst. Umsjón: Páll Heiö- ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju- dagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Frettir. 16.08 Flmmtfu mfnútur. Samstarfsörð- ugleikar á vinnustööum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurflutt nk. þriöjudag kl. 15.03.) 17.00 Sunnudagstónlelkar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Kammersveit Reykjavlkur I Lista- safni Islands 17. mars: .I Vestur- heimi'. 8 00 Fiugufótur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld.) 8.50 Dánarfregnlr og auglýslngar. 9.00 Kvöldfréttir. 9.30 Veöurfregnlr. 9.40 Laufskállnn. (Endurfluttur þátt- ur.) '0.20 Hljóöritasafniö. - Tónleikaferðir eftir Þorkel Sigurbjörnsson. - Chaconnette eftir Þorkel Sigur- bjðrnsson. - Dagur vonar eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Jónas Ingimundarson leikur á pfanó. 1.00 Leslö tyrir þjóölna: Sagan af Heljarslóöarorustu. eftir Benedikt Gröndal. Halldóra Geirharösdóttlr les. (Endurtekinn lestur liöinnar viku.) 2.00 Fréttlr. 2.10 Veöurfregnlr. 2.15 Orö kvöldslns: Sigrlöur Hall- dórsdóttir flytur. 2.20 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigrlöur Stephensen. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 3.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugl Jökulsson. 4.00 Fréttlr. 0.10 Stundarkom I dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (End- urtekinn þáttur frá morgnl.) 1.00 Nsturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Fréttlr og morguntónar. 08.00 Fréttlr. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttlr. 09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. (Viö- taliö endurflutt mánudagskvöld eftir viku.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps llö- Innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hljóörásln. Spjallþáttur um kvlk- myndir og tónlist. Umsjón: Páll Pálsson. 14.00 Sunnudagskaffl. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld.) 16.00 Fréttlr. 16.08 Sveltasöngvar á sunnudegl. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Slg- urjónsson. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Milll stelns og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttlr. 00.10 LJúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rés- um tll morguns: Veöurspá. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00.10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum tll morguns:. 02.00 Fréttlr. 03.00 Úrval dægurmólaútvarps. (End- urteklö frá sunnudagsmorgni.) 04.30 Veöurfregnlr. 05.00 Fréttlr og fréttlr af veörl, færö og flugsamgörigum. 06.00 Fréttir og fréttlr af veörl, færö og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. Ivar Guömunds- son meö þaö helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku og þægilega tónlist á sunnudags- morgni. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádeglstónar. 13.00 Erla Friögelrs meö góöa tónllst og flelra á IJúfum sunnudegl. 17.00 Pokahomiö. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, Islenskt f bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturlnn þlnn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantfsku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinnl dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KIASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-11.00 Bach-kantatan: Es ist euch gut, dass ich hingehe, BWV 108. 14.00-16.00 Ópera vlkunnar: Don Pasquale eftir Gaetano Donizetti. I aöal- hlutverkunum: Gabriel Bacquier, Bar- bara Hendricks, Luca Canonici og Gino Quilico. Gabriele Ferro stjórnar kór og hljómsveit Óperunnar í Lyon. 22.00-23.00 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 07.00-09.00 Meö Ijúfum tónum. Flutt- ar veröa Ijúfar ballðöur. 09.00-11.00 Laugardagur meö góöu lagl. Um- sjón: Slgvaldl Búl. Létt fslensk dægur- lög og spjall. 11.00-11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30-12.00 Laugardagur meö góöu lagl. Um- sjón: Slgvaldl Búi. 12.00-13.00 Sfgllt hádegl á FM 94,3 meö Slgvalda Búa. Kvikmyndatónlist leikln. 13.00-16.00 ( Dægurlandl meö Garöari Guömunds- synl. Garöar leikur létta tónlist og spjall- ar viö hlustendur. 16.00-18.00 Feröa- perlur meö Kristjánl Jóhannessyni. Fróöleiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum blandaöir tónlist úr öllum áttum. 18.00-19.00 Rockperlur á laugardegl. 19.00-21.00 Vlö kvöldverbarborölö meö Slgllt FM 94,3. 21.00-01.00 Á dansskónum á laugardagskvðldl. Umsjón Hans Konrad. Létt danstónlist. 01.00-08.00 Slgildir næturtónar. Ljúf tónlist leikin af fingrum fram. FM957 07:00 Fréttayflrilt 07:30 Fréttayflrllt 08:00 Fréttlr 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttlr 10:00 (þróttafréttlr 10:05- 12:00 Valgelr Vllhjálms 11:00 Svlbs- IJóslö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tfu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Pór Bærlng Ólafsson 15:00 Svlösljóslö 16:00 Fréttlr 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Slgvaldl Kaldalóns 17:00 Iþróttafréttlr 19:00- 22:00 Betrl Blandan BJöm Markús 22:00-01:00 Stefán Slgurósson & Ró- legt og Rómantfskt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. ABALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt IJúfasta lag. (Ragnar Bjamason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt vlft kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97.7 07.00 Raggl Blöndal. 10.00 Blrgir Tryggvason. 13.00 Slgmar Guö- mundsson. 16.00 Possl. 19.00 Lög unga fólkslns. 23.00 Sérdagskrá X- Ins. Bland I poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Wings 16.00 Navy Seals 17.00 Lonely Planet 18.00 The Quest 18.30 Arthur C. Clarke’s World of Strange Powers 19,00 Are We Alone? 20.00 What If? 21.00 UFO and Close Encounters 22.00 Justice Files 23.00 You're in the Army Now 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Simon and the Wilch 5.50 Bodger and Badger 6.05 Mop and Smiff 6.20 Get Your Own BacR 6.45 Unde Jack & Cleqpatra's Mummy 7.10 Blue Peter 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Top of the Pops 8.30 Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25 Prime Weather 9.30 The House of Eliott 10.2Ó Going, Going, Gone 10.50 Style Challenge 11.15 Readv, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Children's Hospital 13.00 The House of Eliott 13.45 Prime Weather 13.50 Jonny Briggs 14.05 Run the Risk 14.30 Blue Peter 1450 Grange Rill CTmnibus 15.25 Prime Weather 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejpy 18.00 999 19.00 To Play the King 21.00 The Accountant 22.30 Songs of Praise 23.05 Primeweather 0.05 The Leamina Zone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone Eurosport 6.30 Equestrianism: Volvo World Cup 7.30 Gymnastics: First European Gymnastics Masters 9.00 Touring Car: STW Cup 9.30 Drag Racing: NHRA 10.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 11.00 Mountain Bike: Worfd Cup 12.00 lce Hocke^: / Mercedes Super 9 Tournament 20.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 22.00 Tourinq Car: STW Cup 23.00 lce Hockey: Worid Championships Pool A 23.30 Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 8.30 Singled Out 10.00 Hitlist UK 11.00 MTV News Weekend Edition 1L30 Stylissimo! 3 12.00 Select MTV 14.00 Boy Band Weekend 16.00 MTV's European Top 20 Countdown18.00 Madonna: Her Story in Music 18.30 World Tour 19.00 MTV Base 20.00 Best of MTV US 21.00 Daria 21.30 The Big Pidure 22.00 Amour-Athon 1.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.30 Week in Review 12.00 SKY News 12.30 Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00 SKY News 14.30 Walker's Worid 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Target 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 1930 Business Week 20.00 SKY News 20.30 SKY Wortdwide Report 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Weekend News 23.00 SKY News 0.00 SKY News 1.00 SKY News 1.30BusinessWeek 2.00SKYNews 2.30 Week in Review 3.00SKYNews 3.30CBSWeekendNews 4.00 SKY News TNT 20.00 North by Northwest 22.30 The Roaring Twenties 0.50 Village of the Damned 2.15 Children of the uamned CNN 4.00 World News 4.30 Global View 5.00 World News 5.30 Style 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 Sdence & Technology Week 8.00 World News 8.30 Computer Connedion 9.00 World News 9.30 Showbiz This Week 10.00 Wortd News 10.30 World Business This Week 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News 14.30 World Sporl 15.00 Workf News 15.30 This Week In the NBA 16.00 Late Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek 18.00 Worid Report 19.00 World Report 20.00 Worid Report 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sgort 22.00 Wortd View &.30 Style !!3.00 Diplomatic Licence 23.30 EarthMatters 0.00PrimeNews 0.30GlobalView I.OOImpad 3.00 World News 3.30 This Week in the NBA NBC Super Channel 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 7.00 Executive Lifestyles 7.30 Europe á lá Carte 8.00 Travel Xpress 9.00 Super Snop 10.00 NBC Super Sports 10.30 Gillette World SS 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 This Week in Baseball 12.30 Major League Baseball 14.00 Dateline 15.00 The McLaughlin Group 1630 Meet the Press 16.30 Scan 17.00 Euro_M á la Carte 17.30 Travel Xpress 18.00 Andersen World Championchip of Golf 1st Round 20.00 The best of the Tonight Show with Jay Leno 21.00 Profiler 22.00 Talkin'Jazz 22.SI The Ticket NBC 23.00 The best of the Tonight Show with Jay Leno 0.00 MSNBC Internight Week End 1.00 Frost’s Century 2.00 Talkin’Jazz 2.30TravelXpress 3.00 Frast’s Century Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Thomas the Tank Engine 5.30 Blinky Bill 6.00 Big Bag 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45Two Stupid D'ogs 3.00The Mask 8.30 Cow and Chicken 8.45 Wortd Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and Dumber 11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Daffy Duck 11.30 The Flintstones 12.00 Yogi and the Invasion of the Space Bears 13.45 Tom and Jerry 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 15.00 Hong KorraPhooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Fieal Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Dexter’s Laboratory 18.45 Worid Premiere Toons 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30 Two Slupid Dogs Discovery Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Orson & Olivia. 6.30 Free Willy. 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 8.00 Quantum Leap 9.00 Kung Fu: The Legend Continues. 10.00 Hit Mix. 11.00 World Wrestling Federation Superstars. 12.00 Code 3 12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek: Onginals. 14.00 Star Trek: Next Generation, 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek:Voyager 17.00 The Slmpsons.17.30 The Simpsons 18.00 Early Edition. 19.00 The New Adventures of Superman. 20.00 The X- Files. 22.00 Forever Knight. 23.00 Daddy Dearest. 23.30 LAPD. 0.00 Civil Wars. I.OOHit Mix- < Long Play. Sky Movies 5.00 Princess Caraboo 6.40 The Uon 8.20 Mighty Morphin Power^RangersJOJJO Fjrst Knight_12.20 Princess Caraboo FM,r HeSaid Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarasmarkaöur14.00 Benny Hinn 15.00 Central Message 16.30 Step of faith. 16.00 A call to freedom 16.30 Ulf Ekman 17.00 Orö lífeins 17.30 Skjá- kvnrnngarie.OO Love worth fincfing 18.3° A call for freedom 20-30 Vonariios, bein útsendingfrá Bol- holti. 22.00 Central Message. 23.00 Pralse the Lord -- kynningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.