Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997
t&ikmyndir ■>
JOHN TRAVOLTA
ANDIE MacDOWELL WILLIAM HURT BOB HOSKINS
* * * Díigsljos
TVEIR FYRIR EINN
Verí aíeins 39,90 mín.
Þú þarft aðeins eitt símtal
í Kvikmyndasíma DV til að fá
upplýsingar um allar sýningar
kvikmyndahúsanna t
KViKMYNSás/Mf
904-5000
THE EMPRIE
STRIKES BACK
Oskarsverölaun!
Besta erlenda myndln
Synd kl. 3, 6, 9 og 11.30.
STAR WARS
Synd kl. 5, 7.9.05 og 11.10
LEYNDARMAL
OG LYGAR
Sýnd laugard. 6 og 9.
UNDRIÐ
uskarsveroiaun
Besti leikari f aðalhlutverki
GEOFFREY RUSH
Upplifðu ævintýrið á
breiötjaldi!
Sýnd kl. 4.30. Einnig sunnud. kl. 2.
ÍSLANDS 1000 ár
Sýnd kl. 3.
RETURN
OFTHE JEDI
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Á sumardaginn fyrsta frumsýndu
Sam-bíóin sakamálamyndina 2 Days in
the Valley sem fjallar um atvinnumorð-
ingja sem tekur að sér verk en uppgötv-
ar að hans eigin dauði er hluti
áætlun þeirra sem réðu hann
Honum tekst að bjarga sér á síð-
ustu stundu og kemst inn á
heimili ríks fólks sem hann
heldur síðan fongnum. Aðalá-
hyggjur morðingjans eru þær
að á morðstaðnum eru allir
peningar hans. Það sem
hann veit ekki er að lögregl-
an hefur komist á spor hans
og hefur uppgötvað morðið
og er nú á hælum hans.
Fjöldi þekktra leikara
leikur í myndinni. Má
þar
nefna James Spader, Eric Stolz, Danny
Aiello, Jeff Daniels, Teri Hatcher,
Glenne Headly, Peter Horton, Mörs-
hu Mason og leik-
stjórann Paul
Mazursky.
Leikstjóri
myndarinnar
er John Herz-
feld og fékk
hann hug-
myndina að
sögimni í
kirkjugarði
þar sem hann
var eitt sinn á
labbi: „Allt í einu
sá ég legstein með
nafninu Dosmo.
Mér fannst þetta
undarlegt nafn og fór
að hugsa um hver
þessi Dosmo
heföi eig-
inlega
ver-
GOSI
Meö íslensku tali.
Sýnd sunnudag kl. 3.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10.
LESIÐI SNJOINN
BféHÍU
ÁLFABAKKA 8, SÍMI587 8900
2 Days in the Valley í Sam- bíóum:
ið. Út frá því
gerði ég mér
hugmyndir
um hvernig
þessi maður
væri og fór að
vinna að
handritinu.“ í
myndinni er
Dosmo at-
vinnumorð-
ingi og er það
Danny Aiello
sem leikur
hann.
John Herz-
feld er nýliði í
kvikmynda-
heiminum.
Hann hefur
aftur á móti
mikla reynslu
úr sjónvarp-
inu og hefur
einnig skrifað
kvikmynda-
handrit. Meðal
kvikmynda
sem hann hefur leikstýrt og skrifað fyr-
ir sjónvarp er sjálfsagt þekktust The
Ryan White Story sem fjallar um ungan
mann sem er með eyðni. Emmy-verð-
launin fékk hann fyrir skrif sín í þátta-
röðinni Stoned. Herzfield byrjaði feril
sinn í skemmtanabransanum sem leik-
ari og var um skeið gestaleikari í sjón-
varpsþáttum á borð við Kojak, Beretta
og Starsky and Hutch þar sem hann lék
bróður Starskys. 2 days in the Valley er
fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir.
-HK
IK I tl
SNORRABRAUT 37, S(MI 551 1384
filbrítl íf.nf
Atökin eru hafinl
„Þetta er hörkugóð og vel
heppnuð átakamynd.
Leiksýórinn Alan J. Pakula
leikstýrir myndinni af öryggi."
Richard Schickel - Time
Magazine
Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20 f THX.
Ótrúleg Ðétta, sérstæð sakamál og
magnað sögusvið.
Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15
f THX. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 9.10
f THX dlgital. B.l.14ára.
JÓIOG
RISAFERSKJAN
Sýnd kl. 1 og 3 f THX
digital.
HRINGJARINN FRÁ
NOTRE DAME
Sýnd ki. 1 og 3.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
í THX digital.
Sýnd kl. 3 og 4.50.
Einnig sunnudag kl. 1.
Sýnd m/íslensku tali kl. 3.
Einnig sunnud. kl. 1.
Sýnd kl. 7,9 og 11. B.i. 12 ára.
SPACEJAM
Sýnd kl. 3 og 5.
Einnig sunnud. kl. 1.
HRINGJARINN FRÁ
NOTRE DAME
Sýnd m/fslensku tali kl. 3.
Einnlg sunnud. kl. 1.
XIII1I1I1liilIIlllllIIIIIlJ
JERRY MAGUIRE
ÁLFABAKKA 8, SIMf 878 900
LESIÐ í SNJÓINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
f THX digifal.
Sýnd kl. 1. 2.55, 5 og
7.05 ITHX digital.
I tllefnl barnadaga f
Suður-Krlnglu f dag,
laugardag, verður
haldin keppni f púsli
fyrir framan Kringlubíö.
Sá sem er fljótastur að
púsla saman
Hundalifspúsli tær frftt (
bfó fyrir tvo ásamt
poppl og kók en aðrfr
keppendur fá
Hundalifspús! á meðan
birgðlr endast.
Synd kl
METRO
KOSTULEG KVIKINDI
*** 1/2 DV *** Rás 2
*** HP *** Bylgjan
Sýnd kl.9 og 11.05.
ÍTHX. B.i. 16 ára.
101 DALMATÍUHUNDUR
Sýnd kl. 2.50, 4.55 og 7.
Einnig sýnd sunnud. kl. 12.45.
AFTUR TIL FORTÍÐAR
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
INNRÁSIN FRÁ MARS
R 3
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
101 DALMATÍUHUNDUR
Klukkan tifar og næstu 48
stundirnar mtm lff tlu manns t
San Femando dalnum í Los
Angeles tengjast og um leið
breyfast.. eða enda! Kostulegar
presónur í pottþéttri
spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 ITHX
digital. B.i. 16 ára.
MALIÐ GEGN
LARRY FLYNT
Sýnd kl. 9 og 11.20. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
KRINGLUNNI 4-6, SlNII 568 0800
X'
r ?
<
Danny Aiello leikur morðingjann Dosmo.