Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 t&ikmyndir ■> JOHN TRAVOLTA ANDIE MacDOWELL WILLIAM HURT BOB HOSKINS * * * Díigsljos TVEIR FYRIR EINN Verí aíeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t KViKMYNSás/Mf 904-5000 THE EMPRIE STRIKES BACK Oskarsverölaun! Besta erlenda myndln Synd kl. 3, 6, 9 og 11.30. STAR WARS Synd kl. 5, 7.9.05 og 11.10 LEYNDARMAL OG LYGAR Sýnd laugard. 6 og 9. UNDRIÐ uskarsveroiaun Besti leikari f aðalhlutverki GEOFFREY RUSH Upplifðu ævintýrið á breiötjaldi! Sýnd kl. 4.30. Einnig sunnud. kl. 2. ÍSLANDS 1000 ár Sýnd kl. 3. RETURN OFTHE JEDI HASKOLABIO Sími 552 2140 Á sumardaginn fyrsta frumsýndu Sam-bíóin sakamálamyndina 2 Days in the Valley sem fjallar um atvinnumorð- ingja sem tekur að sér verk en uppgötv- ar að hans eigin dauði er hluti áætlun þeirra sem réðu hann Honum tekst að bjarga sér á síð- ustu stundu og kemst inn á heimili ríks fólks sem hann heldur síðan fongnum. Aðalá- hyggjur morðingjans eru þær að á morðstaðnum eru allir peningar hans. Það sem hann veit ekki er að lögregl- an hefur komist á spor hans og hefur uppgötvað morðið og er nú á hælum hans. Fjöldi þekktra leikara leikur í myndinni. Má þar nefna James Spader, Eric Stolz, Danny Aiello, Jeff Daniels, Teri Hatcher, Glenne Headly, Peter Horton, Mörs- hu Mason og leik- stjórann Paul Mazursky. Leikstjóri myndarinnar er John Herz- feld og fékk hann hug- myndina að sögimni í kirkjugarði þar sem hann var eitt sinn á labbi: „Allt í einu sá ég legstein með nafninu Dosmo. Mér fannst þetta undarlegt nafn og fór að hugsa um hver þessi Dosmo heföi eig- inlega ver- GOSI Meö íslensku tali. Sýnd sunnudag kl. 3. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10. LESIÐI SNJOINN BféHÍU ÁLFABAKKA 8, SÍMI587 8900 2 Days in the Valley í Sam- bíóum: ið. Út frá því gerði ég mér hugmyndir um hvernig þessi maður væri og fór að vinna að handritinu.“ í myndinni er Dosmo at- vinnumorð- ingi og er það Danny Aiello sem leikur hann. John Herz- feld er nýliði í kvikmynda- heiminum. Hann hefur aftur á móti mikla reynslu úr sjónvarp- inu og hefur einnig skrifað kvikmynda- handrit. Meðal kvikmynda sem hann hefur leikstýrt og skrifað fyr- ir sjónvarp er sjálfsagt þekktust The Ryan White Story sem fjallar um ungan mann sem er með eyðni. Emmy-verð- launin fékk hann fyrir skrif sín í þátta- röðinni Stoned. Herzfield byrjaði feril sinn í skemmtanabransanum sem leik- ari og var um skeið gestaleikari í sjón- varpsþáttum á borð við Kojak, Beretta og Starsky and Hutch þar sem hann lék bróður Starskys. 2 days in the Valley er fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrir. -HK IK I tl SNORRABRAUT 37, S(MI 551 1384 filbrítl íf.nf Atökin eru hafinl „Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leiksýórinn Alan J. Pakula leikstýrir myndinni af öryggi." Richard Schickel - Time Magazine Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20 f THX. Ótrúleg Ðétta, sérstæð sakamál og magnað sögusvið. Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 f THX. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 9.10 f THX dlgital. B.l.14ára. JÓIOG RISAFERSKJAN Sýnd kl. 1 og 3 f THX digital. HRINGJARINN FRÁ NOTRE DAME Sýnd ki. 1 og 3. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 í THX digital. Sýnd kl. 3 og 4.50. Einnig sunnudag kl. 1. Sýnd m/íslensku tali kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. Sýnd kl. 7,9 og 11. B.i. 12 ára. SPACEJAM Sýnd kl. 3 og 5. Einnig sunnud. kl. 1. HRINGJARINN FRÁ NOTRE DAME Sýnd m/fslensku tali kl. 3. Einnlg sunnud. kl. 1. XIII1I1I1liilIIlllllIIIIIlJ JERRY MAGUIRE ÁLFABAKKA 8, SIMf 878 900 LESIÐ í SNJÓINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 f THX digifal. Sýnd kl. 1. 2.55, 5 og 7.05 ITHX digital. I tllefnl barnadaga f Suður-Krlnglu f dag, laugardag, verður haldin keppni f púsli fyrir framan Kringlubíö. Sá sem er fljótastur að púsla saman Hundalifspúsli tær frftt ( bfó fyrir tvo ásamt poppl og kók en aðrfr keppendur fá Hundalifspús! á meðan birgðlr endast. Synd kl METRO KOSTULEG KVIKINDI *** 1/2 DV *** Rás 2 *** HP *** Bylgjan Sýnd kl.9 og 11.05. ÍTHX. B.i. 16 ára. 101 DALMATÍUHUNDUR Sýnd kl. 2.50, 4.55 og 7. Einnig sýnd sunnud. kl. 12.45. AFTUR TIL FORTÍÐAR Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. INNRÁSIN FRÁ MARS R 3 Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. 101 DALMATÍUHUNDUR Klukkan tifar og næstu 48 stundirnar mtm lff tlu manns t San Femando dalnum í Los Angeles tengjast og um leið breyfast.. eða enda! Kostulegar presónur í pottþéttri spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 ITHX digital. B.i. 16 ára. MALIÐ GEGN LARRY FLYNT Sýnd kl. 9 og 11.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. KRINGLUNNI 4-6, SlNII 568 0800 X' r ? < Danny Aiello leikur morðingjann Dosmo.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.