Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1997, Blaðsíða 32
40
skák
LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1997 33 "V
Blind- og atskákmótið í Mónakó:
Karpov á undir högg að sækja
Hollenski auðmaðurinn van
Oosterom stendur á bak við Melodi-
Amber-mótið í Mónakó, sem nú er
haldið í sjötta sinn, og hann á jafn-
framt hugmyndina að óvenjulegu
fyrirkomulagi þess. Hann hefur
UPPBOÐ
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins að Hafnarbraut 25,
Hóimavík, sem hér segir, á eftir-
_______farandi eign:____
Tunga, Hólmavíkurhreppi, þingl. eig.
Signý Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar
Helgason hf., miðvikudaginn 30. apríl
1997 kl. 14,00,_________
SÝSLUMAÐURINN Á HÓLMAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fálkaklettur 8, Borgamesi, þingl. eig.
Völundur Sigurbjömsson, gerðarbeið-
endur Landsbanki Islands og Samvinnu-
lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 30. apr-
fl 1997 kl. 11.______________
Sumarhús nr. 5 og spilda úr landi Vatns-
enda í Skorradal, þingl. eig. Öm Stefáns-
son og Stefán Jónsson, gerðarbeiðendur
Gjaldskil sf. og Skorradalshreppur, mið-
vikudaginn 30. apríl 1997 kl. 14.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI,
STEFÁN SKARPHÉÐINSSON
safnað saman mestu skákvitringum
heims en lætur þá ekki tefla langar
og leiðinlegar skákir heldur slær
þessu öllu upp í einhvers konar sýn-
ingu. Hver keppendanna tólf teflir
tvær skákir við alla hina, með 25
mínútna umhugsunartíma og 20
sekúndum til viðbótar fyrir hvern
leik sem leikinn er. Keppendurnir
sjá hins vegar aðeins á taflborðið í
annarri skákinni. Hina skákina
verða þeir að tefla blindandi, hvort
sem þeim líkar betur eða verr.
Blindskákirnar eru tefldar fyrir
framan tölvuskjái og slá meist-
ararnir inn leikina jafnharðan.
Leikurinn birtist síðan á tölvuskjá
andstæðingsins en að öðru leyti
geta þeir ekki greint stöðuna.
Áhorfendur sjá á hinn bóginn taflið
á stóru breiðtjaldi en tölvukerfið sér
um að varpa leikjunum þangað jafn-
óðum. Furðu margra vekur hvað
skákmeisturunum gengur vel að
fóta sig í taflmennskunni svona
blindandi en stöku sinnum verður
þeim þó á í messunni, eins og skilj-
anlegt er. Áhorfendum leiðist held-
ur ekkert þegar snillingar eins og
Karpov, Anand og Kramnik leika af
sér manni, eða jafnvel leika sig í
mát.
Nú er mótið nákvæmlega hálfnað.
Teflt er um besta árangur i atskák-
um, blindskákum og þessu tvennu
samanlögðu. Sírov, Anand og Niko-
lic hafa allir hlotið samtals 7,5 vinn-
inga úr 11 skákum og deila efsta
sætinu. Topalov hefur 7 v., Kramnik
6.5 v., Van Wely og Ivantsjúk hafa 6
vinninga, Karpov og Piket 5 v.,
Lautier hefur 4 v., Ljubojevic hefur
2.5 v. og Ulf Andérsson hinn sænski
rekur lestina með 1,5 v.
Athygli vekur að í blindskák-
keppninni hefur Predrag Nikolic frá
Bosníu staðið sig best allra. Hann er
með 5 v. úr 6 skákum, Topalov hef-
ur 4,5 og Kramnik er í þriðja sæti
meö 4 v. í atskákkeppninni er Sírov
hins vegar efstur á blaði með 4,5 v.
úr 5 skákum - hann hefur unnið
alla andstæðinga sína nema Piket
sem hélt jöfnu. Anand er í 2. sæti í
atskákkeppninni ásamt van Wely
með 4 v.
FIDE-heimsmeistaranum Anatolí
Karpov hefur ekki vegnað sem
skyldi. Úr þeim ellefu skákum sem
tefldar hafa verið hefur honum að-
eins einu sinni tekist að vinna.
Greinilegt er að ungu mennirnir
eru farnir að sækja í sig veðrið.
Kasparov er aftur á móti fjarri góðu
gamni en hann undirbýr sig nú af
kappi fyrir einvígið við nýja útgáfu
af tölvunni Djúpspöku sem hefst
næsta laugardag.
Forvitnilegt er að sjá meistarana
tefla blindandi. Hér sjáum við vel
útfærða sóknarlotu af hálfu Búlgar-
ans Topalovs sem hefði varla getað
gert þetta betur alsjáandi.
Hvítt: Veselin Topalov
Svart: Vladimir Kramnik
Frönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4.
Bg5 dxe4 5. Rxe4 Be7 6. Bxf6 Bxf6
7. Rf3 0-0 8. Bc4 Rd7 9. De2 Be7
10. 0-0-0 c6 11. h4 b5 12. Bd3 Dc7
13. Kbl Rf6 14. Rxf6+ Bxf6 15.
De4 g6 16. h5 Bb7 17. hxg6 hxg6
18. Re5 Hfd8 19. Dg4! Bxe5 20.
dxe5 Dxe5
21. Bxg6! fxg6 22. Hdel!
Sterkara en 22. Dxg6+ Dg7 23.
Dxe6+ KÍ8, þótt hvítur eigi einnig
sóknarfæri i því tilviki. Nú hljóta
drottning og tveir hrókar hvíts að
þrengja að svarta kónginum. Trú-
■JL. 1K
bridge
lega gerir svartur þó best nú með
því að leika 22. - Df6 og ef 23. Hxe6
Hd4! Þá er 24. De2 vel svarað með
24. - Hh4 en 24. Dh3 Dg7 25. De3 gef-
ur hvítum ýmis færi til sóknar.
22. - Df5?! 23. Dh4 Kf7
Svartur hlýtur að missa manninn
til baka en vill koma kónginum úr
borðinu.
24. Dh7+ Kf6 25. g4!
Gefur peð til þess að opna línu og
freistar þess að halda fnunkvæðinu.
24. - Dxg4 26. Dxb7 Hh8
Til greina kemur 26. - Df3. Svart-
ur er nærri því að halda í horflnu
en missir tökin í næstu leikjum.
27. Hhgl Df5 28. Dxc6 Hhe8
Ef 28. - Hac8 28. Hxe6+! Dxe6 29.
Hxg6+ og góðar vinningslíkur.
29. Dc3+ e5 30. f4! Hac8 31.
fxe5+ Kg7 32. Dd2 Hcd8 33. De3
Hc8 34. Hg2 He7 35. Hf2 Dh5 36.
Df4 Kg8 37. a3 Hce8 38. e6 Hd8 39.
Df6 Hdl+ 40. Hxdl Dxdl+ 41. Ka2
Dd8 42. Hh2 Dd5+ 43. b3 Hg7 44.
e7 Df7
45. Hh8+!
- og svartur gafst upp.
Klúbbakeppni Hellis
Um hundrað manns tóku þátt í
skákklúbbakeppni Taflfélagsins
Hellis sem er að vinna sér sess sem
eitt skemmtilegasta mót ársins.
Keppnin er með sérlega léttu yfir-
bragði, enda er hugmyndin sú að fá
til leiks þá skákáhugamenn sem að
öðru jöfnu tefla aðeins í heimahús-
um en bera ekki snilld sína á torg.
Fjölmargir slíkir klúbbar eru starf-
andi á landinu. Raunar mættu
einnig á mót Hellis nokkrir hópar
sem sumir töldu gerviklúbba og
hefðu verið settir saman eftir skák-
Umsjón
Jón L. Árnason
stigalistum. Er það er önnur saga.
Leikar fóru svo að Skákklúbbur
Iðnskólans, en fyrir hann tefldu Jón
G. Viðarsson, Ingvar Ásmundsson,
Benedikt Jónasson og Ögmundur
Kristinsson, bar sigur úr býtum
með 27 vinninga af 36 mögulegum. í
2. sæti varð skáksveit ungra manna
með því vígalega nafni „Fjórir
freðnir" (Jón Viktor Gunnarsson,
Bragi og Björn Þorfinnssynir og
Bergsteinn Einarsson) og í 3. sæti
varð sveitin „Díónýsus" (Magnús
Örn Úlfarsson, Kristján Eðvarðsson,
Páll Agnar Þórarinsson, Sigurbjöm
Bjömsson). 1 4. sæti varð sveit Lög-
manna (Margeir Pétursson, Ágúst
Sindri Karlsson, Árni Á. Árnason
og Sólmundur Kristjánsson).
Tefldar voru 9 umferðir i fjögurra
manna sveitum og var umhugsun-
artími 7 mínútur á skák. Mótið stóð
því aðeins yflr í eina kvöldstund.
VISA- ísland veitti veglega verð-
launagripi.
REIÐHJ0LAUPPB0Ð
Reiðhjól í vörslum lögreglunnar í Kópavogi verða boðin upp að Auðbrekku 10, Kópa-
vogi, laugardaginn 26. apríl 1997 kl. 13.00. Um er að ræða reiðhjól er fundist hafa á
tímabilinu 1995-1996.
Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir aðeins teknar gildar með samþykki gjaldkera.
SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI
Vorlandsmót Bandaríkjanna 1997:
Meisturunum getur líka skjátlast
UPPBOÐ A OSKILAMUNUM
Laugardaginn 3. maí 1997 fer fram uppboS á reiShjólum og öSrum
óskilamunum sem eru í vörslu lögreglunnar í HafnarfirSi.
UppboSiS fer fram á lögreglustöðinni í HafnarfirSi, Flatahrauni 11 og hefst kl.
12. Eigendur glataSra muna er bent á að hafa samband við afgreiðslu lög-
reglustöðvarinnar í Hafnarfirði alla virka daga kl. 10-16.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Vorlandsmót Bandaríkja Norður-
Ameríku var haldið fyrir stuttu
með þátttöku flestra bestu spilara
Bandaríkjamanna ásamt mörgum af
bestu spilurum Evrópu.
Ein helsta keppni mótsins er
Vanderbilt-útsláttarkeppnin, kennd
er viö bandaríska auðkýfmginn C.
Vanderbilt sem margir telja að hafi
fundið upp bridgespilið.
Sveit R. Schwartz (Soloway, Gold-
man, Robinson, Boyd, Lair) sigraði
sveit J. Cayne (Feldman, Sontag,
Burger, Passell, Seamon) í úrslita-
andi spil sýnir, en það var öðru
nær.
V/0
4 A1065432
V D8
4 K82
4 2
4 7
44 6532
4- AG43
4 A763
4 8
44 1094
4 D109765
4 G108
N
4 KDG9
44 AKG7
4 -
4 KD954
Soloway meinti fimm granda
sögnina sem beiðni til norðurs að
velja slemmu i einhverjum hinna
litanna en Goldman taldi sögnina
benda á tvo lægstu ósögðu litina.
Hjörtu hans voru betri en laufið og
því valdi hann hjartaslemmuna.
En þar með var ekki öll sagan
sögð.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
UPPB0Ð Framhald uppboös til slita á sameign verður háð á eftirtalinni eign: Sumarbústað nr. 21-0871, ásamt lóðarréttindum I landi Jarðlangsstaða í Borgarhreppi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, Þorvarður Sigurðsson, Bima Sigurðardóttir, Pétur Sig- urðsson, Linda Sigurðardóttir og Svana Hafdís Stefánsdóttr, gerðarbeiðandi er Max ehfl, Skeifunni 15, Reykjavík, miðvikudaginn 30. apríl 1997 kl. 10. Schwartz unnið sveit Wolfsons með yflrburöum en Cayne sigraði sveit Zia Mahmood, fráfarandi meistara, með 168-109. Til gamans má geta þess að Feldman og Sontag voru ný- komnir frá Bridgehátíð 1997, þar sem þeir unnu tvímenninginn nokk- uð örugglega. Maður skyldi ætla að og Woolsey sagt og unnið sex spaða sem virtist nokkuð eðlilegur árang- ur. í opna salnum sátu n-s Bobby Goldman og Paul Soloway, spila- félagar í fjölda ára, en a-v voru Stewart og Weinstein sem margir muna eftir frá Bridgehátíð á íslandi. Það var mikil stígandi í hinum Austur valdi að spila út tígulás og Goldman bað um spaða úr blindum. Hvað var að ske? Jafnvel þótt aust- ur ætti laufás þá hélt hann að hann hefði komið við auman blett hjá sagnhafa með tígulsókninni og spil- aði því meiri tígli. Goldman drap með kóng, tók fjórum sinnum tromp
- SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI, STEFÁN SKARPHÉÐINSSON bridgemeistarar með fjölda heims- og Banda- ríkjatitla „undir beltinu" gætu ótrúlegu sögnum: Vestur Norður Austur Suður 34 pass 54 5G pass 644! Allir pass og átti síðan sjö síðustu slagina á spaða. Ótrúleg mistök á báða bóga.
ekki gert þau mistök sem eftirfar-
UPPBOÐ Blikastígur 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Sigrún Óskarsdóttir og Guðmundur Þór Egilsson, gerðarbeiðendur Bessa- staðahreppur, Landsbanki íslands, Líf- eyrissjóður hjúkrunarkvenna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og sýslumaðurinn í Hafnarfírði, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. Háholt 10, 0201, Hafnarfnði, þingl. eig. Svala Guðlaugsdóttir og Ari Hjörleifsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofhun ríkisins, Kvíholt 10, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldóra Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Kaupfélag Suðumesja, Landsbanki Islands, lögfr- Sléttahraun 22, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Finnur S. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00.
Uppboð munu byrja á skrifstofu þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. deild, og Ríkisfjárhirsla, þriðjudaginn 29. aprfl 1997 kl. 14.00. Suðurbraut 26, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi
embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á Hverfisgata 22, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Ámi Ómarsson og Borghildur Þóris- Lindarberg 12, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Gréta Kjartansdóttir og Óli Sævar Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00.
Ólafsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofn- un ríkisins, þriðjudaginn 29. apríl 1997 Sviðholtsvör 10, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Ragnar Heiðar Kristinsson og Ragn-
eftirfarandl eignum: Dvergholt 27, 0301, Hafnarfirði, þingl. dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun
ríkisins, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. kl. 14.00. heiður Thorarensen, gerðarbeiðandi Sam-
Álfholt 24, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 14.00. Lækjarkinn 22, 0101, Hafnarfirði, þingl. vinnusjóður íslands hf., þriðjudaginn 29.
eig. Lilja Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi aprfl 1997 kl. 14.00.
Unnur Þórðardóttir og Valdimar Erlings- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. Krókamýri 80B, 0202, Garðabæ, þingl. eig. Axel Erlendur Sigurðsson og Heiða Björg Scheving, gerðarbeiðendur Garða- Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. Þrastarlundur 1, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Tryggvi Eyvindsson, gerðarbeiðandi
Reykjavík og sýslumaðurinn í Hafnar- Faxatún 38, Garðabæ, þingl. eig. Edvard Öm Olsen, gerðarbeiðandi Húsnæðis- Pálshús, lóð úr landi Pálshúsa, Garðabæ, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. Aco hfl, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00.
firði, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. stofnun ríkisins, þriðjudaginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. bær og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðju- daginn 29. apríl 1997 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI