Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Side 3
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997
3
DV
Fréttir
■ ■ ■ ::
„Við höfum unnið úr ýmsum upp-
lýsingum, bæði frá starfsfólki okkar
og einnig athugasemdum og tilmæl-
um fjölmargra viðskiptavina. Leiða-
kerfið hefur gengið í heild mjög vel
en við áttum alltaf von á því að
þurfa að gera lagfæringar á því eft-
ir veturinn," segir Lilja Ólafsdóttir,
forstjóri SVR.
Nýtt leiðakerfi SVR tók gildi í
gær, fímmtudag. Töluverð gagnrýni
kom fram á hinar miklu breytingar
sem gerðar voru á leiðakerfi SVR sl.
sumar. Vögnum gekk þá erfiðlega
að halda áætlun og voru miklar óá-
nægjuraddir meðal vagnstjóra að
tíminn væri of naumur á leiðunum.
Ýmsar breytingar
„Við erum að lengja tímann á
flestöllum leiðunum. Þetta er gert
til að minnka streituna hjá bílstjór-
unum og gera þeim auðveldara fyr-
ir í umferðinni. Við höfum komið
til móts við eldri borgara í Bólstað-
arhlíð sem þurftu áður að ganga 150
metra til að komast í strætó. Við
færum leið 3 alveg að Bólstaðarhlíð-
inni. Fólk vildi fá leið 3 að Sjúkra-
húsi Reykjavíkur en ekki leið 5 og
það var fallist á það. Það voru ekki
nóg góð tengsl frá Ártúnsstöðinni
og niður að Sæbraut. Þar setjum við
nýja leið, nr. 9, sem ekur á álagstím-
unum. Fólk kvartaði töluvert yfir
því á Norðurströndinni að það
væru léleg tengsl við Kringluna. Til
að koma til móts við það erum við
búin að lengja leið 5 að Kringlunni. tilvika voru vagnarnir samkævmt
Borgarhverfið i Grafarvoginum er áætluðum tíma á leiðum sínum.
það sem við þurfum að líta betur á Helstu erfiðleikarnir hafi verið í
á næstunni því hverfið þar stækkar byrjun en það hafi lagast þegar leið
á og vagnstjórar lærðu betur á leið-
ört,“ segir Lilja.
Lilja segir að samkvæmt könnun irnar.
hjá SVR hafi komið í ljós að í 95%
Nýtt leiðakerfi SVR tók gildi í gær. Tíminn var þá lengdur á flestum leiðum
-RR strætisvagnanna.
^ Vinnuvettlingar........19? kr.
Gacðvettlingac 3 pöc 499 kr.
Plastfata 10 1..........189 kr.
Utipottar........frá 599 kr. ^
Heyhrífa..............1.195 kr.
Kantskcri..............1.789 kr.
199 kr;
Greinakiippur....frá 545 kr.
Gar&íiðarar.....frá 529 kr.
r Handverkfœri.........frá 99 kr.
öúmmístígvól.....trá 995 kr. únkra'f»V '
2.495 k
13.900
kr
*• •
Æf
789 kr
HAGKAUP
kr
549
- fifrirfjolskHldMna-
Akureyri:
Engar
éhyggjur
af gróör-
inum
DV, Akureyri:
„Við erum sallarólegir varð-
andi gróðurinn, þetta kuldakast
mun ekki hafa nein alvarleg
áhrif á hann vegna þess að gróð-
urinn var ekki kominn það vel
af stað áður en þetta skall á,“
segir Árni Steinar Jóhannsson,
garðyrkjustjóri Akureyrarbæj-
ar, um kuldakastið sem verið
hefur undanfarnar vikur á
Norðurlandi.
Árni segir að gróðurfarslega
séð, t.d. varðandi tré og runna,
sé allt í lagi. „Ef sú góða tíð sem
var komin hér í síðasta mánuði
hefði varað áfram, t.d. fram í
miðjan maí, og gróðurinn hefði
tekið vel við sér áður en þetta
skall á þá hefði málið horft öðru-
vísi við,“ sagði Ámi Steinar.
„Þetta veðurfar hefur ekkert
gert okkur kartöflubændum enn
þá, þeir fyrstu hafa stundum
byrjað að setja niður um miðjan
maí, en yfirleitt eru menn ekki á
ferðinni fyrr en síðustu daga
mánaðarins,“ segir Sveinberg
Laxdal, kartöflubóndi á Sval-
barðsströnd í Eyjafirði.
Sveinberg segir að það sé ann-
að sem sé að plaga kartöflu-
bændur yfir höfuð. „Það versta
sem fyrir okkur hefur komið
var þegar frjálshyggjan hélt inn-
reið sína í landbúnaðinn 1976,
það var verra en öll hret. Nú er
það jafnvel best fyrir okkur að
uppskeran sé lítil því í góðum
ámm með mikilli uppskeru fara
sölumálin í þann farveg að af-
koma okkar fer niður úr öllu
valdi,“ segir Sveinberg. -gk
Nýtt leiðakerfi SVR:
Tími lengdur á
flestum leiðum