Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Qupperneq 23
Lalli og Lína
TIL HAMINGJU. LALLI ÞÚ HEFUR V'ERIÐ
ÚTNEFNDUR SEM "LETIHAUGUR ÁRSINS1997'.'
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997
Andlát
Kristjana Bergmundsdóttir,
Laugarásvegi 1, lést á krabba-
meinsdeild Landspítalans 14. maí.
Jarðarförin mun fara fram í kyrr-
þey.
Rikharð Óskar Jónsson, Reykja-
braut 4, Þorlákshöfn, lést á Land-
spítalanum aðfaranótt fimmtu-
dagsins 15. mai.
Jarðarfarir
Páll Þórðarson, Egilsbraut 9, Þor-
lákshöfn, verður jarðsunginn frá
Þorlákskirkju laugardaginn 17.
maí kl. 13.
Guðlaug G. Vilhjálmsdóttir
(Unna), Brekkum III, Mýrdal,
verður jarðsungin frá Skeiðflatar-
kirkju laugardaginn 17. maí kl. 14.
Sigríður Þórðardóttir, fyrrum
húsfreyja á Refsstað í Vopnafirði,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri fimmtudaginn 8. maí.
Jarðarforin fer fram frá Vopna-
fjarðarkirkju laugardaginn 17. maí
kl. 14.
Kári Sveinsson bóndi, Ósabakka,
Skeiðum, verður jarðsunginn frá
Ólafsvallarkirkju laugardaginn 17-
maí kl. 14.
Tilkynningar
Gallerí Nema hvað
Nú stendur yfir sýning á örverk-
um útskriftarnema MHÍ í Gallerí
Nema hvað, Þingholtsstræti 6.
Sýningunni lýkur 31. maí. Galler-
íið er opið frá kl. 14-19 alla daga
vikunnar.
Kvennakirkjan
Kvennakirkjan heldur messu í
Fella- og Hólakirkju á annan í
hvítasunnu kl. 20.30. Umfjöllunar-
efni messunnar verður: Heilagur
andi. Guðrún Einarsdóttir hjúkr-
unarfræðingur og séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir prédika. Popp-
bandið úr Hjallakirkju syngur og
leikur. Kór Kvennakirkjunnar
leiðir almennan söng undir stjórn
Bjarneyjar I. Gunnlaugsdóttur við
undirleik Aðalheiðar Þorsteins-
dóttur. Kaffi á eftir í safnaðar-
heimilinu.
Ó.P. prentstofa ehf.
Krossgátublaðið, sem Gísli Ólafs-
son gaf út á árunum 1961-1979 og
hóf endurútgáfu á 1994, hefur ver-
ið selt til Ó.P. útgáfunnar ehf. sem
í dag gefur út Heimiliskrossgátur,
Krossgáturitið og Krossgátubók
ársins 1997. Krossgátublaðið mun
því halda áfram að koma út í lítið
eitt breyttri mynd, væntanlega 3-4
sinnum á ári.
/
aukaafslátt af
smáauglýsingum
Smáauglýsingar
550 5000
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 16. til 22. maí 1997, að báöum
dögum meðtöldum, verða Garðs apó-
tek, Sogavegi 108, s. 568 0990, og Reykja-
víkurapótek, Austurstræti 16, s. 551
1760, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Garðs apótek næturvörslu frá kl. 22 til
morguns. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fdstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fdstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fdstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfínni
í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 16. maí 1947.
Brezkur landhelgisbrjótur
„stingur af“ með íslenzk-
an varðmann.
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi iæknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16.
Fijáls viðvera foreldra ailan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Ki. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vffilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeiid Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safhið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Simi 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fímtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. ki. 9-19.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fostd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. ki. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtdr kl. 10—20, fóstd. kl.
11-15. Bókábílar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Spakmæli
Hrósaðu vitrum
manni við aðra, konu
við hana sjálfa.
Máltæki frá Wales.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er miinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjailara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomuiagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö iaugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning i Árnagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
/
/ 35
______________
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Ketlavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Ketlavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þig vantar tilbreytingu og þess vegna ættir þú að taka fegins
hendi boði um að vera kynntur fyrir nýju fóiki. Peningamál-
in standa óvenjulega vel.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Peningamálin eru mál málanna í dag. Fjölskyldan er að ihuga
umfangsmikil viðskipti og jafnvel að taka fé að láni.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú leggur töluvert á þig við að endumýja gömul kynni sem
fóru út um þúfur. Verið getur að um framtíðarsamband verði
að ræða. Happatölur eru 6, 22 og 32.
Nautið (20. april-20. maí):
Tiltölulega rólegur dagur en samt færðu óvænt tækifæri upp
i hendumar. Ástamálin ganga ekkert sérlega vel og ástvinir
deila hugsanlega um peninga.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert tilfinninganæmur í dag og viðkvæmur fyrir því sem
aðrir segja. Félagslífið er í einhverri lægð en þú getur lífgað
það við.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú færð stuðning við nýjar hugmyndir þínar. Eitthvaö óvænt
og skemmtilegt gerist hjá fjölskyldunni síðdegis.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Viökvæmni þín og vilji til að hjálpa geta orðiö til þess að þú
getur ekki staðið við allt sem þú lofar. Mikið er um að vera í
kringum þig. Happatölur eru 3, 23 og 38.
Mevjan (23. ágúst-22. sept.):
Þaö verður svo mikið um að vera I kringum þig að hætt er
við að þú gleymir einhverju mjög mikilvægu. Farðu þér hægt
og passaðu budduna þína.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Missætti setur svip sinn á morguninn, kannski vegna þess að
þú ert óþarflega viðkvæmur. Þú ættir aö ná þér niöur við eitt-
hvað sem þér finnst skemmtilegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Einhver sem er reyndari en þú verður ríkjandi í samskiptum
ykkar í dag. Reyndu að eyða misskilningi sem upp kemur.
Bogmaðurinn (22. nóv,-21. des.):
Menntamál eru i brennidepli í dag og þú ættir aö vera vak-
andi fyrir öllum tækifærum á þvi sviði. Þú átt ánægjulegt
stefnumót i kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Næstu vikur verða einstaklega ánægjulegar og þú notar hvert
tækifæri til að treysta vináttubönd við gamla vini.