Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 26
38 dagskrá föstudags 16. maí FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 TEX3T SJÓNVARPIÐ 11.00 Góðan dag, Ameríka. Bein k útsending ABC-sjónvarpsstöð- varinnar frá íslandi. 13.00 Hlé 17.25 Þingsjá. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttlr. 18.02 Leiðarljós (644) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- krlnglan. 19.00 Fjör á fjölbraut (13:3?) (Heart- break High IV). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 19.50 Veður. j 20.00 Fréttir. | 20.30 Indíánadrengurinn (The Spirit Rider). Kanadfsk fjölskyldu- : mynd frá 1993. Indfánadrengur flyst á verndarsvæði og verður að laga sig að nýjum lífsmáta og sætta sig við uppruna sinn. Leikstjóri er Michael Scott og aðalhlutverk leika Graham Greene, Michelle St. John, Gor- don Tootoosis, Tom Jackson og Herbie Barnes. Þýðandi: Þor- steinn Kristmannsson. 22.10 Góðan dag, Ameríka Samantekt úr beinni útsendingu ABC-sjón- varpsstððvarinnar frá íslandi í morgun. 22.50 Á næturvakt (3:22) (Baywatch Nights II). Bandarískur mynda- Qsröo-2 V 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hvfl í friði, frú Colombo (e) (Rest in Peace Mrs. Columbo). Kona ein ákveður að hefna sfn á tveimur mönnum sem hún telur að beri ábyrgð á dauða manns síns í fangelsi. Aðalhlutverk: Pet- er Falk og Helen Shaver. 1990. 14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 14.50 Neyðarlfnan (4:14) (e) (Rescue 911). 15.35 NBA-tilþrif. 16.00 Kóngulóarmaðurinn. 16.20 Steinþursar. 16.40 Magðalena. 17.05 Áki já. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. ■> 18.00 Fréttir. 18.05 íslenskl listinn. 19.0019 20. 20.00 Suður á bóginn (5:18) (Due South). 20.55 Vltlaus bein (Funny Bones). HHh Gamanmynd frá 1995 sem gerð er f samvinnu Breta og Bandaríkjamanna. Myndin fjallar um Tommy Fawkes sem langar óskaplega mikið til að slá í gegn sem grínisti. Hann lifir alltaf í skugga föður síns, George Fawkes, og þegar strákurinn reynir að vera fyndinn á sviði f Las Vegas er hann hrópaður nið- ur. Tommy karlinn veit ekki hvað hann á til bragðs að taka en ákveöur loks að leita innblásturs í Blackpool á Englandi. Aðalhlut- verk: Oliver Platt, Lee Evans, Richard Griffiths og Leslie Car- on. Bönnuð börnum. 23.10 Að yfirlögðu ráðl (Murder in the -—|— -------- First). > ZTTv Sjá kynningu. 01.10 Hvfl ífriðl, frú Colombo (Rest in Peace Mrs. Columbo). Sjá um- fjöllun að ofan. 02.45 Dagskrárlok RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. Létt lög á föstudegi. 13.20 Heimur harmóníkunnar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hvirfilvindur eft- ir Joseph Conrad. 14.30 Miðdegistónar. - José Carreras syngur þekktar tenóraríur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur og svipmyndir - Dægur- þáttur með spjalli og skemmtun. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Sagan af Heljarslóðarorustu eftir Bene- dikt Gröndal. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Komdu nú að kveðast á. Krist- ján Hreinsson fær gesti og gang- andi til að kveðast á í beinni út- sendingu. 20.40 Náttúruhamfarir og mannlíf. Þáttaröð um samfélagsþróun í skugga náttúruhamfara. 21.15 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Norðurlöndum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Verk eftir Edward Grieg. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. - U 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá flokkur þar sem garpurinn Mitch Buchanan úr Strandvörðum reynir fyrir sér sem einkaspæjari. Aðal- hlutverk leika David Hasselhoff, Angie Harmon og Donna D’Errico. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Kvikmyndin Tequila Sunrise verður sýnd í kvöld og þar fer hjartaknúsarinn Mel Gib- son fremstur í flokki. 23.40 Armur laganna (Tequila Sun- rise). Bandarísk bíómynd frá 1988 um átök tveggja æskuvina. Annar hefur fengist við fíkniefnasölu, hinn er á frama- braut innan lögreglunnar í Los Angeles og báðir keppa þeir um ástir sömu konunnar. Leikstjóri er Robert Towne og aðalhlutverk leika Mel Gibson, Michelle Pfeif- fer, Kurt Russell og Raul Julia. Þýðandi: Reynir Harðarson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. fsvn 17.00 Spítalalíf (106/109) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 19.00 Jörð 2 (20/21) (e) (Earth II). 20.00 Tímaflakkarar (3/25) (Sliders). Uppgötvun ungs snillings hefur óvæntar afleiðingar í för með sér og nú er hægt að ferðast úr ein- um heimi í annan. Aðalhlutverk: Jerry O'Connell, John Rhys- Davies og Sabrina Lloyd. 21.00 Löggurnar (Collision Course). Japanski lögreglumað- urinn Fujitsuka Natsuo þykir afar fær í slnu starti. Hann notar hefðbundnar aðferðir við lausn sakamála og hefur orðið vel ágengt I starti sínu. Nú rannsakar Nalsuo dular- fulla bílaþjófnaði en slóð þjóf- anna liggur til Detroit. Þar nýtur japanski lögreglumaðurinn að- stoðar startsbróður síns, Tony Costas. Sá er lögreglumaður af öllt öðru sauðahúsi og notfærir sér öll brögð við að hafa hendur I hári afbrotamanna. Gildir þá einu hvort slíkar aðferðir séu eflir ,bókinni“ eða ekki. Þrátt fyrir ólík- ar starfsaðferðir eiga lögreglu- mennirnir ekki um neitt að velja. Þeir verða að leysa máliö I sam- einingu. Leikstjóri er Lewis Teague en aðalhlutverkin leika Jay Leno, Pat Morita, Chris Sar- andon og Al Waxman. 1989. 22.35 Undirheimar Miami (20/22) (e) (Miami Vice). 23.25 Geimveran (e) (Not of This Earth). Spennumynd um geim- veru sem kemur til jarðarinnar og vill ná fundum vlsindamanns eins. Ástæða heimsóknarinnar er sú að vísindamaðurinn getur fundið lækningu viö farsótt sem herjar á heimkynni geimverunn- ar. Aðalhlutverk: Michael York, Parker Stevenson, Elizabeth Barondes og Richard Belzer. Bönnuð börnum. 00.55 Spftalalff (106/109)(e) (MASH). 01.20 Dagskrárlok. Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtcngdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþrótta- deildin mætir með nýjustu fróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuð. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Blanda. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok fréttakl. 1, 2, 5, 6, 8, 12. 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjó- veðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá föstudegi.) Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færö og Kevin Bacon, Christian Slater og Gary Oidman fara með aðalhlutverkin í frum- sýningarmynd kvöldsins á Stöð 2. Stöð 2 kl. 23.10: Baráttan við kerfið Síðari frumsýningarmynd föstu- dagskvöldsins á Stöö 2 heitir Að yfir- lögðu ráði, eða Murder in the First. Þetta er mögnuð, bandarísk bíómynd frá leikstjóranum Marc Rocco sem gerð var árið 1995. Við kynnumst fanganum Henry Young og verjanda hans. Áriö 1941 varð Henry öðrum fanga að bana í hinu illræmda Alcatr- az-fangelsi. Hann var samstundis ákærður fyrir verknaðinn og gengu yfirvöld afar hart fram í málinu. Henry var fenginn ungur og óreynd- ur lögfræðingur til að halda uppi vömum i málinu og ekki leit út fyrir að honum tækist að komast langt í baráttunni við kerfið. í helstu hlut- verkum era Christian Slater, Kevin Bacon og Gary Oldman. Myndin, sem er byggð á sannsögulegum atburðum, er bönnuð börnum. blaðamanna Viðskiptablaösins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni. 19.0019 20 Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann Jóhannsson spilar góða tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guð- mundssonar. 01.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í boði Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00-13.00 í hádegínu á Sígildu FM. 13.00-14.30 Innsýn í tilveruna. Umsjón: Baldur Bragason. 14.30-15.00 Hvað er hægt að gera um helgina? 15.00-16.00 16.00-18.30 „Gamlir kunningjar“. Sig- valdi Búi leikur sígild 18.30-19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00-21.00 Sígilt kvöld á FM 94,3. Ljúf tónlist af ýmsu tagi. 21.00-02.00 Úr ýmsum átt- um. Umsjón: Hannes Reynir. 02.00-07.00 Næturtónlist á Sígildu FM 94,3. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veður- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. Sigvaldi Kaldalóns á FM 957. Sýn kl. 20.00: flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. Þáttur í umsjón Þjóðbrautin er á dagskrá Bylgj- unnar síödegis alla virka daga. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Músík og minn- ingar. Bjarni Arason með lauflétt gömul og góð lög allir þekkja. 16.00 Grjót- náman. Steinar Viktorsson sér um síðdegisþáttinn. 19.00 Fortíðarflugur. Um- sjón: Kristinn Pálsson 22.00 Nætur- vaktin. Óskalagasíminn er: 562 6060 X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guðmundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Tímaflakkarar í eyðimörkinni Tímaflakkarar, eða Sliders, er heitið á spennandi mynda- flokki sem er á dagskrá Sýnar á fostudags- kvöldum. Quinn Mall- ory er skarpur náms- maður sem hefur kom- ið sér upp aðstöðu til rannsókna í kjallaran- um heima hjá sér. Einn daginn uppgötvar hann leið til að ferðast úr einum heimi í annan. Quinn skýrir læri- meistara sínum frá því Tímaflakkararnir halda ferð sinni áfram á Sýn í kvöld. hvernig málum er kom- ið en sá síðamefndi er lítt hrifinn í fyrstu. Svo fer þó að kennarinn og námsmaðurinn, ásamt tveimur öðrum, eru fljótlega famir í ferða- lag sem enginn veit hvemig mun enda. í þætti kvöldsins halda tímaflakkararnir ferð sinni áfram og nú eru þeir staddir í eyðimörk og alls óvíst hvort þeir komast þaðan nokkum tímann aftur. FJÖLVARP Discovery 15.00 High Five 15.30 Driving Passions 16.00 Time Travellers 16.30 Justice Files 17.00 Wild at Heart 17.30 The Global Family 18.00 Beyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Jurassica 20.00 Hitler’s Henchmen 21.00 Justice Files 22.00 Classic Wheels 23.00 Wings of the Red Star 0.00 Close BBC Prime 4.00 The Small Business Programme 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.35 Simon and the Witch 5.55 Blue Peter 6.20 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kiiroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 Pie in the Sky 9.50 Pnme Weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.45 Style Challenge 11.15 Animal Hospital 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 Pie in the Sky 13.50 Prime Weather 13.55 Style Challenge 14.20 Simon and the Witch 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Animal Hospital 18.00 Eric Sykes 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Benny Hill 21.30 The Stand up Show 22.00 The Fast Show 22.30 Top of the Pops 23.00 Prime Weather 23.05 Dr Who 23.30 Discovering 16th Century Strasbourg 0.00 Elements Organised 0.30 From Public to Private 1.30 Engineering Mechanics 2.00 Insect Diversity 2.30 An English Education 3.00 Sensing Intelligence 3.30 On the Right Track Eurosport 6.30 Sailing: Magazine 7.00 Motorcycling 7.30 Karting: Grand Prix Series 8.30 Motorsports 9.00 Modem Pentathlon: World Cup 10.00 Motorsports 11.00 Motorcycling: Road Racing World Championship - Italian Grand Prix 12.00 Motorcycling: Road Racing World Championship - Italian Grand Prix 13.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament 17.00 Motorcycling: Road Racing World Championship - Italian Grand Prix 18.00 Drag Racing: NHRA Drag Racing 18.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament 20.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament 21.00 Motorcycling: Italian Grand Prix 22.00 Boxing 23.00 IMSA: Wortd Championships 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 6.00 Stylissimo! 6.30 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 Dance Floor Chart 13.00 Hits Non-stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 Skunk Anansie live 'n' Loud 17.00 News Weekend Edition 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot 19.00 Dance Floor Chart 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV's Beavis & Butthead Cartoon Capers 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Century 9.00 SKY News 9.30 Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY Worid News 12.30 Selina Scott 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY News 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Martin Stanford 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30TonightwithMartinStanford I.OOSKYNews 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 The Lords 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC Worid News Tonight TNT 19.00 WCW Nitro on TNT 20.00 Marlowe 22.00 Diet of Crime - a Thin Man Season 23.30 Murder She Said 1.00 Mariowe CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A11.00 World News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia 13.00 Larry King 14.00 Worid News 14.30 Wortd Sporl 15.00 Worid News 15.30 Global View 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 Worid News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 American Edilion 0.30 Q& A 1.00 Larry King 2.00 Worid News 3.00 Worid News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 The Ticket NBC 4.30 NBC Niahtly News With Tom Brokaw 7.00 CNBC's European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 Spencer Christian's Wine Cellar 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Best of the Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Europe á la carle 18.30 Travel Xpress 19.00 US PGA Golf 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Nighl With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The TonightShowWith JayLeno 0.00 MSNBC Intemight 1.00 VIP 1.30 Travel Xpress 2.00 Talkin’Jazz 2.30 The Ticket NBC 3.00 Travel Xpress 3.30 VIP Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids 6.30 Dexter's Laboratory/Cow and Chicken 6.45 World Premiere Toons 7.15 Popeye 7.30 A Pup Named Scooby Doo 8.00 Yogi's Galaxy Goof-Ups 8.30 Blinky Bill 9.00 Pixie and Dixie 9.15 Augie Doggie 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Huckleberry Hound 10.00 Tbe Fruitties 10.30 The Real Story of... 11.00 Tom and Jeriy Kids 11.30 The New Fred and Bamey Show 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Flintstone Kids 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Young Robin Hood 14.00 Ivanhoe 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 Scooby Doo 15.30 World Premiere Toons 15.45 Dexter's Laboratory/Cow and Chicken 16.00 The Jetsons 16.30 The Mrsk 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Droopy: Master Detective 18.30 The Real Adventures of JonnyQuest Discovery Sky One 5.00 Moming Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another Worid. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Reai TV. 17.30 Married... with Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M’A'S’H. 19.00 Jag. 20.00 Wal- ker, Texas Ranger. 21.00 High Incident. 22.00 Selina Scott Ton- ight. 22.30 Star Trek: The Next Generation. 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Jokers 7.00 Story Book 8.40 A Feast At Midnight 10.30 Little Buddha 12.30 The Little Shepherd of Kingdom Come 14.30 Story Book 16.00 A Feast At Midnight 18.00 D2: The Mighty Ducks 20.00 Sahara 21.50 Angels & Insects 23.50 The Bofors Gun 1.40 An Unmarried Woman Omega 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvarosmarkað- ur16.30Petta er þinn dagur með Benny Hinn e. 17.00 Þáttur með Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður 20.00 Step ol faith. Scott Stewart20.30 Þáttur með Joyce Meyer e. 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Ulf Ékman 22.00 Love worth finding 23.30 Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30 Praise the Lord 2.30 Skjákynningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.