Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Qupperneq 52
60 kvikmyndir LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 hún kremur þíg, hún gleypir þig. PÚ STENDUR Á ÖNDINNI. DIGITAL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 3 og 5. UNDIR FÖLSKU FLAGGI Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára. GULLBRÁ OG BIRNIRNIR ÞRÍR Sýnd kl. 3. Sími 551 9000 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. JIM LIAR Ekki svara í simann! Ekki opna útidyrnar! Reyndu ekki að fela þig! Óbærileg spenna og húmor sem fær hárin til að rísa. Sýnd 4.40, 6.50, 9 og 11.15 í THX. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6.45 og 11.20. Sýnd kl. 3, 6 og 9. LIAR Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 BLÓÐ & VÍN Frábær spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.í. 16 ára. Sími 551 6500 ANACONDA Laugavegi 94 Háspennutryllirinn ANACONDA gerði allt sjóöandi vitlaust í Bandaríkjunum í siðastliðnum mánuði og var toppmyndin í samfleytt þrjár vikur. Ice Cube, Jennifer Lopez og Jon Voight þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. Hefur þú stáltaugar til aö sjá ANACONDA? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FOOLS RUSH IN Sýnd kl. 11. AMY OG VILLIGÆSIRNAR I HX DIGITAL Z-MUtSrmS lijJJtó i' U Veislan mikla irkici. Sælkeramynd i tveimur merkingum þess orðs, bæöi fyrir unnendur italskrar matargerðar og ekki síður fyrir unnendur kvikmynda. Leikararnir Stanley Tucci og Campbell Scott sýna með sinni fyrstu kvikmynd sem þeir leikstýra að mikið er i þá spunnið. Leikarar allir góðir, sérstaklega skin af þeim leikgleöin í matarveisl- unni. -HK Scream ickick Ein alflottasta og skemmtilegasta hryllingsmynd sem komið hefur fram lengi og sýnir vel þá möguleika sem búa i hrollvekjimni. Craven sýnir fullkomna þekkingu og næmi á hrollvekjuna og tekst að skapa úr þessum kunnuglegu formúlum hressandi og hrellandi hryllingsmynd. -ÚD Crash ★★*★ Crash hlýtur að teljast meö áhugaverðari myndum þessa árs. Cronenberg er sér- fræðingur i að ná fram truflandi fegurð þar sem síst skyldi, svo sem í árekstrar- senunum og i samviskulausri könnun á örum og áverkum. Músikin er mögnuð og á ríkan þátt í að skapa það andrúmsloft sem gerir þessa mynd að einstaklega hug- vekjandi upplifun. -ÚD Kolya irkki. Hlý, vel leikin og mannleg kvikmynd sem blandast stjómmálaástandinu í Tékkóslóvakíu stuttu áður en landið slapp úr jámgreipum sovéska hrammsins. Leikur drengsins Andrej Chalimon í titilhlutverkinu er einstakur og á hann taug- ar áhorfenda frá því hann birtist fyrst í myndinni. -HK Englendingurinn irkirk Stórbrotin, epísk kvikmynd sem minnir um margt á best heppnuðu stórmyndir fyrri tíma. Anthony Mingella á hrós skilið bæði fyrir innihaldsríkt handrit og leik- stjóm þar sem skiptingar í tima eru mjög vel útfærðar. Útgeislun leikaranna er mikil. -HK Undrið kirki. Áströlsk kvikmynd sem lýsir á áhrifamikinn hátt falli og endurkomu píanósnill- ings, sem brotnar undan álaginu og eyðir mörgum árum á geðsjúkrahúsi. Leikur er mjög góður en enginn er betri en Geofrey Rush sem er einkar sannfærandi í túlkun sinni á manni sem er algjört flak tilfinningalega. -HK Anaconda kirk Anaconda er ein af þessum gölluðu myndum sem ná að heilla með ákveðnum einfaldleik eða jafnvel einfeldni. í heild vega kostimir upp á móti göllunum og útkoman er hressileg og skemmtileg mynd sem heldur áhorfandanum föngnum í þessar klassísku 90 mínútur. -úd Háðung ★★★ Það sem byrjar sem ósköp venjuleg búningamynd með uppskrúfuðum frönskum aðli snýst fljótt upp í stórskemmtilega skopádeilu þar sem engum er hlíft. Snilldar- lega skrifað handrit ásamt sérlega skemmtilegum persónum gefur myndinni létt yfirbragð. -HK Lokauppgjörið Skörp og raunsæ lýsing á tveimur ólíkum bræðrum og uppgjöri þeirra á milli. Umhverfið skiptir miklu máli í myndinni sem bæði er spennandi og dramatísk. Tim Roth sýnir snilldarleik. -HK Evita ★★★ Ópera Andrews Lloyds Webbers nýtim sin vel í meðförum Alans Parkers, hvort sem það eru fámenn söngatriði eða stór kóratriði og hin glæsilega tónlist og útsjón- arsamir textar eru í frábærum flutningi leikhóps sem i fyrstu hefði mátt ætla að ætti lítið sameiginlegt. -HK Umsátrið Mr. Reliable er ágætis afþreying sem kemur skemmtilega á óvart, sérstaklega þegar á líður og handritshöfundum tekst að hefja sig upp fyrir banvænan Krókó- díla Dundee húmorinn. Ég mæli meö henni. -GE Þrettán metra slanga í regnskógum Amazon Anaconda hefur verið ein ailra vin- sælasta kvikmyndin í Bandarikjunum á síöustu vikum. Er hún ein þeirra fáu kvikmynda sem óvænt slá í gegn, gera það að verkum að aðrir fyllast bjartsýni. Engin stórstjama leikur i myndinni, aðalstjarna myndarinnar er þrettán metra kyrkislanga, anaconda, sem er hin fullkomna drápsvél. Hún laðast að heit- um líkama, ræðst á fómarlamb sitt af miklum krafti, kremur þar til öll bein eru brotin og gleypir síðan i heilu lagi. Ekki geðsleg lýsing. Við þetta óargadýr verður leiðangur, sem er að gera heim- ildarkvikmynd um regnskóga Amazon, að glima. Leiðangurinn hittir fyrir dular- fuDan og ógnvekjandi mann, Paul Saro- ne, sem hefur strandað báti sínum. Sá hefur lifað i fmmskóginum í mörg ár og þegar leiðangurinn villist býðst hann til að fara með hann á rétta leið. Þaö sem leiðangursmenn ekki vita er að Sarone er i leit að stóru slöngu sem innfæddir tala um og leiðir hann leiðangurinn á þær slóðir sem slangan á að vera. í helstu hlutverkum eru Jon Voight, Jennifer Lopez, Ice Cube, Eric Stoltz, og Jonathan Hyde. Leikstjóri er Luis Llosa. Anaconda-slangan er stærsta kyrkislanga veraldar. Sú stærsta sem veiðst hefur var tæpir tólf metrar á lengd. Það er samt talið að enn stærri anacondur séu til og sögusagnir á Amazon-svæðinu eru um að þrjátíu metra langar slöngur séu til. Það er kvendýrið sem nær mun meiri stærð heldur en karldýrið. Anaconda er meðal elstu dýrategimda sem nú lifa á jörðinni. Talið er að þær hafi á einhverju tíma- skeiöi verið landdýr, eftir að hafa verið í vatni, en svo aftur skriöið í vatnið þar sem þær voru of hægfara til að lifa af harða baráttu á landi. í vatni geta þær fariö hratt yfir. Slöngurnar eru dýraætur og ráðast á állt sem lifandi er og skiptir stærð engu máli. Þvi hefur verið lýst að það sé eins og að kreista tannkremstúbu þegar þær byija að murka lífið úr fómar- lambinu. Leikstjórinn Lulis Llosa var blaða- maður, kvikmyndagagnrýnandi og heim- ildamyndagerðarmaður áður en hann tók til við að leikstýra fyrir þann fræga B-myndakóng Roger Corman. Llosa vann sig upp úr B-myndunum þegar hann gerði The Specialist með Sylvester Stállone og Sharon Stone. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.