Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 3 ÞorvaldurGuðmundssonbóndi Laugarbökkum, Ölfusi HAGKAUP Hollur matur - sjálfstæð þjóð Meginhlutverk íslensks landbúnaðar er að uppfylla kröfur íslenskra neytenda um fjölbreytta, góða og holla matvöru á sanngjörnu verði. Undirstaða sjálfstæðis þjóðarinnar er að standa undir eigin matvælaframleiðslu og í þeim efnum eru góðar landbúnaðarafurðir ómissandi. FERSKAR KJÖTVÖRUR ÍSLENSK GARÐYRKJA Tækifærín eru fjölmörg „Ég er bóndi og allt mitt á - undir sól og regni ..." kvað þjóðskáldið og víst er að veðráttan mun ávallt skipta bændur miklu máli. Nú stendur landbúnaðurínn á tímamótum og þarf að treysta á fleira en veðríð. Alþjóðleg samkeppni á öllum sviðum matvælaiðnaðar, auknar kröfur til umhverfismála, breyttar neysluvenjur o.fl. hafa fært bændum og afurðastöðvum möguleika til nýrrar sóknar. Ómengað land - auðlind þjóðar Hreinar og ómengaðar landbúnaðarafurðir eru hluti af lífsgæðum nútímans. Hreinar náttúruafurðir eru því hluti af auðlindum þjóðarínnar. ...bú er landstólpi MYLLAN HAGKAUP VINNUR MEÐ BÆNDUM Þú færö orku úr eggjum FÉLAG EGGJ AFRAMLEIÐENDA __ QV -náttúrulegagott ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.