Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 Bridge Afmæli Sumarbridge 1997 170 spilarar hafa fengið bronsstig Sumarbridge er nú komið vel af stað og alls hafa 170 spilarar fengið bronsstig í sumarbridge til þessa. Stigahæstur er Vilhjálmur Sigurðs- son jr. með 198 bronsstig, í öðru sæti Halidór Már Sverrisson með 181 bronsstig og í þriðja sæti Guðlaugur Sveinsson með 167 bronsstig. ■ Halldór Már Sverrisson var brons- stigahæstur vikuna 9.-15. júní og fékk í verðlaun matarvinning á Þrem Frökkum, hjá Úlfari. Vikuna 16.-22. júní er einnig vinningur frá Þrem Frökkum. Fimmtudaginn 12. júní var spilað- ur Mitcell tvímenningur með 27 pör- um, meðalskor 312 og úrslit urðu UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættislns að Stiliholti 16-18, Akranesi, sem hér segir, á eftlrfarandi eignum: Bárugata 19, efri hæð, 01.02., þingl. eig. Ágústa Sigurbima Bjömsdóttir, gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður, Búnaðar- banki íslands, Akranesi, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Landsbanki fs- lands, lögfræðideild, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 11._________________ Jaðarsbraut 17, efii hæð og bflskúr, þingl. eig. Ragnhildur S. Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Akraneskaupstaður, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 11._____________ Mánabraut 11, neðri hæð, þingl. eig. Garðar Þór Garðarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðju- daginn 24. júm' 1997 kl. 11. Presthúsabraut 31, þingl. eig. Ragnheiður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 1L________________________________ Reynigrund 22, þingl. eig. Halldór Ólafs- son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 11.______________________ Skagabraut 26, þingl. eig. Helga Þóris- dóttir og Hans Þorsteinsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vesmriands, þriðju- daginn 24. júm' 1997 kl. 11. Skagabraut 5A, effi hæð og ris, þingl. eig. Sigurður Þór Gunnarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki lslands, lögfræðideild, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 11. Suðurgata 36, n.h., hluti, 14% heild- areignar, án lóðar, þingl. eig. Halla Guð- rún Ingibergsdóttir, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Byggðastofnun og Sparisjóður Mýrasýslu, þriðjudaginn 24. júnf 1997 kl. 11._________________ Vesturgata 113B, þingl. eig. Einar Har- aldsson, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 11. Vesturgata 115, þingl. eig. Jóhann Jens- son, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 11. ''Vesturgata 25, efsta hæð, þingl. eig. Ás- dís Lilja Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 24. júní 1997 kl. 11. SÝSLUMAÐURJNN Á AKRANESI þannig í N/S: 1. Sverrir Ármannsson - Siguröur B. Þorsteinsson 366 stig 2. Brynjar Valdimarsson - Friðrik Steingrímsson 360 stig 3. Snorri Karlsson - Aron Þor- fmnsson 345 stig A/V: 1. Amgunnur Jónsdóttir - Bjöm Blöndal 401 stig 2. Guðmundur Magnússon - Ólafúr Þ. Jóhannsson 362 stig 3. Jón St. Ingólfsson - Ármann J. Lárusson 329 stig Föstudaginn 13. júní spiluðu 22 pör Mitcell tvímenning. Meðalskor 216, í N/S unnu eftirfarandi spilarar: 1. Siguijón Tryggvason - Guðlaug- ur Sveinsson 249 stig 2. -3. Erla Siguijónsdóttir - Cecil Haraldsson 234 stig 2.-3. Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 234 stig A/V: 1. Jóhann Guðnason - Nicolai Þor- steinsson 252 stig 2. Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórð- arson 247 stig 3. Halldór Guðjónsson - Sverrir Kristinsson 242 stig Miðnætursveitakeppni var aö vanda og tóku þátt 10 sveitir, til úr- slita spiluðu sveitir Sigfúsar Þórðar- sonar og Jakobs Kristinssonar og eft- ir æsispennandi lokaumferð var jafnt og spilaður var tveggja spila bráða- bani þar sem liðsmenn Sigfúsar Þórð- arsonar knúðu fram sigur. Með Sig- fúsi spiluðu Gunnar Þórðarson, Ólaf- ur Steinason og Guðmundur Gunn- arsson. Sunnudaginn 15. júni var spilaður Monrad barómeter með 26 pörum, meðalskor 336. Þar uröu sigurvegarar: 1. Páll Þór Bergsson - Júlíus Snorrason 423 stig 2. Guðbjöm Þórðarson - Gunnlaug- ur Sævarsson 404 stig 3. Amar Geir Hinriksson - Guð- mundur M. Jónsson 388 stig Mánudaginn 16. júní var spilaður Mitcell tvímenningur með 34 pörum, meðalskor 364. Lengi vel vom Hall- grímur og Sigmundur langt yfir 70% skor og því útlit fyrir aö nýir spilar- ar yrðu efstir i Homafjarðarleiknum þar sem þeir spilarar sem skora hæst prósentuskor í sumar verða verð- launaöir með ferð á Homafjarð- armótið í lok sept. En þeir gáfu að- eins eftir á lokasprettinum og enduðu meö 67,45% skor sem er hæst i sum- ar en hæsta skorið eiga Eyþór Hauks- son og Eggert Bergsson með 69,39%. Lokastaða í N/S: 1. Hallgrímur Hallgrímsson - Sig- mundur Stefánsson 491 stig 2. Þóröur Bjömsson - Þröstur Ingi- marsson 451 stig 3. Hermann Friðriksson - Helgi Bogason 416 stig A/V: 1. Jón St. Ingólfsson - Erlendur Jónsson 436 stig 2. Dröfn Guömundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 406 stig 3. Guðbjöm Þórðarson - Guðmund- ur Grétarsson 388 stig Á eftir var spiluð miðnætursveita- keppni meö metþátttöku, alls tóku þátt 15 sveitir. Spilað er í sumarbridge öll kvöld nema laugardaga kl. 19 og allir spil- arar em velkomnir. lll'l'IÝiiltllillllllliMIIPIIIlllltllllÍSÍMII iiiil 1475 Föstud. 20. Júní 3. syn. ó.i» .»ti i«n kl. 20:00. Laugard. 21. Júní 4. syn. kl. 20:00. Flmmtud.26. Júnl 5. syn. kl. 20:00. Föstud. 27. Júni 6. s?n. kl. 20:00. Laugard. 28. Júnl 7. sjn. kl. 20:00. Ml&asala opln mán. - lau. frá kl. 12. - 19. m lclkhópurlnn | Runólfur S. Ingólfsson Runólfur S. Ingólfsson, umsjónarmaður Orkubús Vestfjarða, Amarbakka 6, Bíldudal, er fimmtugur í dag. Fjölskylda Eiginkona Runólfs er Guðbjörg S. Friðriksdótt- ir, f. 19.12. 1946, húsmóð- ir. Foreldrar hennar em Kristín Hannesdóttir, f. 1.10. 1910, og Friðrik Valdimarsson, f. 10.10. 1915, d. 7.7. 1978. Böm Runólfs og Guðbjargar eru Sólveig, f. 27.4.1976; Friðrik, f. 21.11. 1980. Fósturböm Runólfs era Bjami Þór Sigurðsson, f. 2.9.1968, búsettur Runólfur son. á Egilsstöðum. Unnusta hans er Sigrún Theódórs- dóttir, f. 17.3. 1971; Mar- grét Kristinsdóttir, f. 4.10. starfsstúlka á leikskóla á Siglufiröi. Systkini Runólfs heita Margrét; Grímur; María; Esther; Katrín; Hannes G.; Elísabet; Valur; Kári; Guðjón; Björk; Lára; Sól- veig; Svandís. Foreldrar Runólfs era Ingólfur Hannesson, f. 8.1. 1924, d. 24.7. 1990, og Sigríður Runólfsdóttir.f. 23.11. 1925, húsmóðir. Ingólfur og Sigríður vora búsett að Sunnubraut 48 í Kópavogi. Runólfur tekur á móti gestum laugardaginn 21.6. á heimili sínu eftir kl. 20. S. Ingólfs- Fréttir Strákarnir stappa stálinu hver í annan í byrjun leiksins en þeir unnu stelp- urnar í leiknum. DV-mynd G.Bender Sigur&ur Ágústsson var vígalegur f kvenmannsfötunum en Sigurður skor- a&i mark í leiknum. Blönduós: Fjör í fótboltanum Meistaraflokki karla og kvenna hefur gengið vel það sem af er sumri í fótboltanum á Blönduósi og unnið alla sína leiki. Þann 17. júní var bragðið á leik á milli þessara flokka og unnu sták- amir naumlega leikinn. Strákamir urðu að mæta í kvennafotum en stelpumar í sínum venjulegu bún- ingum. Leikurinn var fiörlegur á köflum og skemmtu fiölmargir áhorfendur sér vel. Góð þátttaka var á þessum hátíðardegi. -G.Bender Tll hamingju með afmælið 20. júní 90 ára Bjarni G. Tómasson, Barmahlíð 49, Reykjavík. Jóhann Guðbjartsson, Torfnesi Hlíf II, ísafirði. 80 ára Björn Jónsson, Gilsárvöllum I, Borgarfiröi eystri. Sólbjörg Vigfúsdóttir, Njarðvíkurbraut 16, Njarðvík. 75 ára Hörður Hjartarson, Naustahlein 7, Garðabæ, Arthur Stefánsson, Ljósheimum 12, Reykjavík. 70 ára Sigfús Þorsteinsson, Fossgerði, Eiðahreppi. Ólafía Kristjánsdóttir, Miðtúni 16, ísafiröi. 60 ára Bragi Erlendsson, Hlíðargötu 34, Fáskrúðsfirði. Ágústa Ágústsdóttir, Holti, Flateyri. Hildur Ágústsdóttir, Bugðulæk 4, Reykjavík. Sigrún Ellertsdóttir, Hjallavegi 3e, Njarðvik. Sigurgeir Kristjánsson, Holtsgötu 6, Njarðvík. 50 ára Sigrún V. Ólafsdóttir, Skjólhraut 12, Kópavogi. Gunnar Thorarensen Gunn- arsson, Leifsstöðum, Eyjafiarð- arsveit. Runólfur Ingólfsson, Amarbakka 6, Bíldudal. Svanfríður Halldórsdóttir, Hlíð, Ólafsfh'ði. Magnús B. Marisson, Háaleitisbraut 28, Reykjavík. Hallur Bergsson, Ránargötu 4, Reykjavík. Einar Haraldsson, Vesturgötu U3b, Akranesi. Ólafur Haraldsson, Jaðarsbraut 39, Akranesi. Hólmfi-iður Óskarsdóttir, Rauðaskógi, Biskupstungna- hreppi. Sigurrós Jóhannsdóttir, Torfufelli 50, Reykjavík. Kára Hrönn Vilhjálmsdóttir, Þverholti 22, Reykjavík. 40 ára Pálína Guðrún Kristjánsdótt- ir, JórufeEi 12, Reykjavík. Sigurðiu- Ágúst Guðbjöms- son, Svalbarða, Kirkju- hvammshreppi. Egill Krist- jánsson, Brattholti 4a, MosfeUsbæ. ísak Pétur Lárusson, Jóraseli 3, Reykjavík. Bryndís Þorsteinsdóttir, Lundarbrekku 16, Kópavogi. Hafdis Una Júlíusdóttir, Sólheimum 25, Reykjavík. Sigríöur Ama Amþórsdóttir, Borgarholtsbraut 42, Kópavogi. Ingvar Ingvarsson, Fomhaga 26, Reykjavík. HaUdóra Þorgerður Leifs- dóttir, VaUargerði 38, Kópavogi. Kristinn Kristinsson, Reykjabraut 5, Þorlákshöfh. Ásdis Sólrún Amfiótsdóttir, Álagranda 23, Reykjavík. Fjóla Erlingsdóttir, Bröndukvísl 13, Reykjavík. Kristín Siguröardóttir, Lyngmóum 6, Garðabæ. Gunnar Jónsson, Strandgötu 45, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.