Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997
7
DV Sandkorn
Hóstbræður?
Karlakór Reykjavíkur er um
þessar mundir á hátindi sínum og
vinnur hvem söngsigurinn eftir
annan. Fræöimenn um sönglist
segja kórinn
konung ís-
lenskra karla-
kóra og aldrei
hafa verið
betri. Ekki þyk-
ir hið sama
vera uppi hjá
keppinautun-
um, Karlakóm-
um Fóstbræðr-
um.
Kórfélagar
Karlakórs
Reykjavikur
em að vonum upp með sér yfir ár-
angrinum og yfir sjáifum sér og
finnst lítið til sönglistarinnar koma
hjá Fóstbræðrum og kalla nú sumir
þeirra kollega sina Karlakórinn
Hóstbræður.
Verði lúða
Það var eitt sinn meðan séra
Karl V. Matthiasson þjónaði Tálkn-
firðingum að hann brá sér niður á
bryggju í þvi skyni að fa lúðu í soð-
ið. Þeta var í
febrúar eða
mars og lítið
um lúðu ogýsu
hjá bátunum.
Raunar var
slíkur göðfisk-
ur afar sjald-
gæfur á þeim
tíma. Séra Karl
gaf sig á tal við
TryggvaÁr-
sælsson skip-
stjóra og spurði
hvort hann ætti
ekki lúðu. Hinn sagði það fráleitt á
þessum tima. Karl horfði á Tryggva
og spurði svo með hægð hvort hann
fengi lúðuna ef hún veiddist daginn
eftir. Tryggvi taldi það vera auðsótt
enda engin von til þess að slíkt
gengi eftir. Það var þvi ekki litil
undrun á sjónum daginn eftir þegar
vænsta lúða fékkst á línuna. Klerk-
urinn fékk þvi sitt og brosti út í
annað.
Gullöld
plastpokans
Það er mörgum minnisstætt
hversu mikill viðbúnaður var þegar
skammturinn á undan kom til
landsins. Danir sendu heilt herskip
með hinn dýr-
mæta menning-
ararf sem læst-
ur var inni í
klefa. Svo
strangar voru
öryggisráðstaf-
animar að að-
eins skipherr-
ann hafði lykil
að geymslunni.
Það þótti ekki
mikil reisn yfir
heimkomu síð-
ustu hanritanna firá Danmörku á
miðvikudaginn. í stað herskips og
tilheyrandi kom Daninn Peter
Springberg einn með flugi firá
Köben með plastpoka merktan
Nettó og í honum voru dýrgripimir.
Þá varð einhveijum að orði að
runnin væri upp guilöld plastpok-
ans og vísaði í frægt kvæði Gyrðis
Eliassonar.
Verkfall á
rúmstokknum
Verkfallsátökin á Vestfjörðum
tóku á sig hinar undarlegustu
myndir. Meint verkfallsbrot vora
algeng og til vora þeir einstaklingar
sem verkfalls-
verðir komu
engu taúti við.
Þannig var með
starfsmann
frystihúss sem
hafðihaftum
árabii þann
starfa meö
höndum að af-
greiða Is til
fiskiskipa.
Starfsmaðurinn
þótti ekki vera
stéttvís og læddist í tíma og ótima
til þess að setja íssnigifinn í gang
til að afgreiða meinta verkfalls-
brjóta. Afit kom fyrir ekki og til-
raunir til að stöðva þrjótinn mistók-
ust afiar. Það var ekki fyrr en verk-
fallsvörðum datt það snjafiræði í
hug að semja við eiginkonu ís-
mannsins um að hún tæki upp
verkfafisvörslu að snigiUinn stöðv-
aðist alveg. Margir velta nú fyrir
sér hvemig verkfallsvörslunni í
hjónarúminu hafi verið háttað.
Umsjón Reynir Traustason
Fréttir
Stórveisla
Krakkaklúbbur DV og Tígri,
lukkudýr Krakkaklúbbsins, eru 5
ára um þessar mundir. Efnt verður
til afmælisveislu frá klukkan 14-17 í
Þverholtinu við DV-húsið sunnu-
daginn 22. júní.
I Krakkaklúbbnum eru um 10.000
börn af öllu landinu.
Afmælisveislan verður skemmt-
un fyrir alla fjölskylduna. Þar kem-
ur fram hljómsveitin Fjörkarlamir
og Magnús Scheving. Á svæðinu
verður risarennibraut, go-kart
braut og geimsnerill, að ógleymdu
sjálfu afmælisbaminu, Tígra. Boðiö
verður upp á SS-pyslur, Svala, Kjör-
íshlunka og sælgæti frá Nóa. Krakk-
ar úr Val verða með leiki og þraut-
ir fyrir gesti og Svalabræður koma
og heUsa upp á krakkana.
Nýr leikhópur
DV, Akureyri:
Nýr leikhópur, sem kallar sig
Sumarleikhúsið, hefúr tekið til
starfa á Akureyri. Stofnun leikhóps-
ins er tilraun til að efla menningar-
lífið á Akureyri yfir sumartímann,
fyrir heimamenn og gesti bæjarins.
Sumarleikhúsið mun sýna tvo ein-
þáttunga saman. Annar þeirra nefh-
ist Sumarið sem aldrei kom og er eft-
ir Valgarð Stefánsson. Leikritið fjall-
ar um Akureyringinn Skúla Skúla-
son sem fékk styrk frá Alþingi árið
1893 til að nema myndlist. í leikritinu
er rakin örlagasaga Skúla í svip-
myndum og þekktar persónur koma
þar fram, s.s. Tryggvi Gunnarsson
bankastjóri og Matthías Jochumson.
Hinn einþáttungurinn nefnist
Sumarferð með Sólon eftir Örn Inga
Gíslason. í leikritinu er slegist í för
með Sölva Helgasyni, landshoma-
flakkara og listamanni, og dregin
upp mynd af honum. Sýningar fara
fram á Renniverkstæðinu og hefjast
20. september. -gk
Inflúensa:
Ekki hætt við
heimsleikana
Sá orðrómur hefur verið á kreiki
á íslandi að ekkert verði af heims-
leikunum í hestaíþróttum í Noregi í
ágúst vegna inflúensufaraldurs í
hestum í nokkrum löndum.
Það gerist öðru hverju að hóstafa-
raldur kemur upp í hestum en hann
gengur yfir á nokkrum vikum.
í maíbyijun var haldin opin gæð-
ingakeppni í Svíþjóð og komu hest-
ar frá mörgum löndum.
Eftir keppnina fór að bera á hósta í
hestum og í Svíþjóð var nokkrum
mótum frestað en nú er aUt að komast
í lag og keppnin verður haldin. -E.J.
Hótel Norðurljós:
Andlitslyfting
DV, Akureyri:
Hótel Norðurljós á Raufarhöfn
hefur fengið andlitslyftingu. Efsta
hæð hótelsins hefur öll verið endur-
nýjuð og tuttugu þröng eins manns
herbergi, sem þar voru, hafa verið
gerð að níu tveggja manna herbergj-
um með baði.
Hótelið er í eigu Raufarhafhar-
hrepps, en er leigt út. Það eru hjón-
in Erlingur Thoroddsen og Ágústa
Svansdóttir sem reka hótelið. -gk
18“ pitza m/3 áleggsteg.
12“ hvítlaulcsbrauð
eöa Margarita,
2L Colœ og hvítlauksolia
Aðeins 1.790 kr.
Láttu senda þér heim!
Komdu og sæktu!
I sumarleik Shellstöðvanna geta allir krakkar eignast f jórar hljóðsnældur
með skemmtilegu efni eftir Gunna og Felix. Nóðu þér í þótttökuseðil ó
næstu Shellstöð eða i Ferðabók Gunna og Felix og byrjaðu að safna skeljum,
Það fæst ein skel við hverja ófyllingu ó Shellstöðvunum og þegar
skeljarnar eru orðnar fjórar, færðu hljóðsnældu að gjöf.
Ferðabók Gunno og Felix fylgir öllum kössum uf Hl-C
sem keyptir eru ó Shellstöðvunum. ' ’/a
Matvara - sórvara
50 frikortspunktar
fyrir hverjar lOOOkr.
Shellstöðvarnar