Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 Neytendur Gómsæt sumarterta Um helgina er tilvalið að útbúa frísklega rabarbaratertu, skreytta með rjóma og ferskum jarðarberj- um. Botnar: 3 egg 125 g sykur 1 msk. vatn 50 g hveiti 50 g kartöflumjöl y2 tsk. hjartarsalt Kremið: 2 dl mjólk 2 eggjarauður 1 egg 2 tsk. vanillusykur 50 g sykur 1 tsk. maísmjöl Fylling: li-2 dl vatn 2 dl sykur 500 g rabarbari 2 matarlimsblöð Til skreytingar: 2 dl þeyttur rjómi lega út í eggjablönduna. Smyrjið vel 2 tertuform og skipt- ið deiginu í formin. Bakið botnana á næstneðstu rim í ofninum við 200° i mn það bil 8 min- útur. Kælið þá á bökunarrist. Krem: Lát- ið suðuna koma upp á mjólk- inni. Hrærið eggjar- auður, egg, vanillusyk- ur og sykur saman, ásamt maísmjölinu. Hrærið sjóðandi mjólkina saman við eggjablönduna. Setjið siðan alla blönduna aftur í pottinn og hrærið í þar til blandan fer að sjóða. Takið þá pott- vatni og sykri saman við eggin. Bland- ið mjölinu og hjartarsaltinu vel saman og hrærið það var- 5 fersk jarðarber 20 g ristaðar möndlu- flögur Botnar: Þeyt- ið eggin létt og loft- kennd. Þeyt- ið inn af hellunni og látið kremið kólna. Næst á að smyrja % hluta af krem- inu á milli botnanna, leggja þá sam- an og láta loks afganginn af krem- inu ofan á efri botninn. Fylling: Sjóðið saman vatn og sykur. Látið rabarbarann, skorinn í 1 cm bita, út í sykurvatnið og látið sjóða saman undir loki i 3-4 mínút- ur. Kælið. Bleytið vel upp í matarlímsblöð- unum í köldu vatni í 5 mínútur. Vindið þau síðan vel fyrir notkun. Takið rabarbarabitana upp úr vatninu með fískispaða og leggið þá yfir kökuna. Hitið aftur upp saftina að suðu, takið hana þá af hellunni og hrærið matarlímsblöðin út í heita saftina. Kælið og heliið saft- inni yfir rabarbarann rétt áður en hún stífnar. Skreyting: Þeytið rjómann og skreytið kantinn á tertunni með honum. Skerið jarðarberin i skífur og leggið meðfram köntum tertunn- ar, allan hringinn. Stráið ristuðum möndluflögum yfir rjómann. Bragðast best með góðu kaffi, te eða mjófkurglasi. staögreiöslu- og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur o\\t miifi himi^ X SnrYáaugÍýsmgar 550 5000 Rafrænar hillu- merkingar Nýja Bónusverslunin i Graf- arvogi hefur fyrst verslana á ís- landi tekið í notkun rafrænar hillumerkingar. Verðmerking- amar eru á hillunum viö hverja vörutegund og sýnir eininga- og mælieiningaverð. Ef afsláttur eða tilboðsverð er á vörunni blikkar ljósið og gamla verðið sést einnig. Forráðamenn fyrirtækisins stefna að því að allar verslanir Bónuss verði komnar með raf- rænar hillumerkingar fyrir næstu jól. Þar með á algjört verðlagssamræmi að vera innan alira verslananna og misræmi milli hillu- og kassaverðs úr sög- unni. -ST Jf ”7 í f f / f | rieitt i kon unurn Þassi róttur er einn frægasti kjúldingaréttur úr indverska eldhúsinu. Hér heimfærum vió honn upp á íslenskt útigrili. Grillaður kjúklingur „Tikka“ Mc Igpinepinq ft|pip fjópa: 1 dós hrein jógúrt 1/4 bolil tómatpuré 4 tsk. McCormick madras karrí 1 msk. paprikuduft 1 msk. sftrónusafl 1/4 tsk. salt 4—6 beinlausar kjúklingabringur u.þ.b. 800 g. AQferifc Öilu blandað sansan, kjúUÍBgabrictgunwtr skonur 12 hiuta hver ogbltamlr látjilr HxsJa í {osúrtlegtnumí 1-2 tim*. Meruþetr þertaðir og þræddlr upp á tréplnna. Crillaóir i u.p.b. 10 mín. Gott er aö krelst* safa úr 1/2 sittóint yflr k|ötld uro leW og það er borið fram. Gott meðLeti aieft pessum rétti eru kryddhrís- SSrión, sterik chtKsósa, agúrkur og tómatar. Gulir og gómsætir Einhver þægilegasti skyndiþiti sem náttúran framleiðir er gulur, boginn orkugjafi, banani. Flestir íslendingar borða banana og eru þeir mest seldu ávextimir í land- inu. En að baki bananaræktinni er ekki allt jafnfmt og fágað og í Eden í Hveragerði. Því miður eru vistvæn sjónarmið ekki ails stað- ar í hávegum höfð við ræktunina. Á meðai fátækra verkamanna á bananaökmm landanna í kring- um miðbaug er tíðni umhverfis- sjúkdóma á borð við krabbamein, ófrjósemi, eitranir og húð- skemmdir mun algengari en eðli- legt getur talist. Til þess að ná fram sem mest- um vexti og fegursta útliti ávaxt- arins, er hann vafinn í stóra plastpoka og plöntumar vemdað- ar gegn ágangi skordýra. Það er meðal annars gert með mikilli notkun skordýraeiturs sem er dreift á óheppilegan hátt. Þegar bananaklasarnir era skom- ir af trjánum er plastið tekið utan af Þægilegasti skyndibitinn úr náttúrunni. þeim og því hent. Urðun er víða ábótavant og nokkuð er um að risa- I ðl'gjölci í Silcúíö - fullorðinsfargjöld nokkurra Evrópuborga - 180 kr 160 140 120 100 f 80 60 40 20 180 120 .(gal 131 130 □ einferð □ miðakort > ro 3? >, Q) oc Lo </) yO D 88 £ 'O x: x. o 4-> co 99 57 V) (0 D- 6000 kr Mánaðarkoit 3720 1 11 3 i ..." uy 'O .c o 4-> co (0 Q. c o T3 C o T3 T3 IL5.1 (0 DV skjaldbökur gleypi í sig plastiö i misgripum fyrir marglyttur og kafni. í Evrópu er vilji náttúruvernd- arsamtaka fyrir því að bananar ræktaðir á vistvænni hátt en hér hefur verið lýst fái sérstaka merkingu þannig að neytendur geti valið um hvom kostinn þeir borgi fyrir. Hvaö varðar merkingu hér- lendis á innfluttum lífrænt rækt- uðum ávöxtum og grænmeti, hef- ur gengið erfiðlega að fá vottun til landsins með vörunum, að sögn Kolbeins Ágústssonar, gæðastjóra hjá Sölufélagi garð- yrkjumanna. Líklega fáum við á íslandi oft- ast banana ræktaða á þann hátt sem að ofan er lýst. Er kominn tími til að hugsa betur um móður jörð og borga meira fyrir gæði? -ST Skinka og hakk Vandratað hefur verið um skinkuframskóg stórmarkað- anna til þessa fyrir neytendur. Skólaskinka, brauðskinka og sparnaðarskinka eru á meðal nokkurra heita á vöruflokknum en ekki hefur verið aðgengilegt að fyrir neytendur að velja skinku eftir gæðum. Samtök iðnaðarins, íslenskur kjötiðnað- ur og Rannsóknastofa landbún- aðarins hafa i sameiningu unn- ið að því að móta tillögur fyrir nýjar reglur sem brátt taka gildi hérlendis. Þar er neytendum tryggðar betri upplýsingar um þær vörur sem era á boðstólum. Samkvæmt nýju reglunum má aðeins nota orðið skinka um saltað og reykt svínakjöt. Þá verða settar strangari reglur um merkingu skinku sem vatn hef- ur verið bætt í. í nýju reglunum er gert ráð fyrir að heitið nauta- kjöt veröi eingöngu notað um ungnautakjöt og hakk sem inni- heldur annað nautgripakjöt yrði þá kailað nautgripahakk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.