Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997
37
DV
Þrúöur Vilhjálmsdóttir og hall-
dór Gylfason, í hlutverkum
brúðhjónanna Guðrúnar Birnu
og Jóns Péturs.
Að eilífu
í kvöld verður sýning á Að ei-
lifu sem Hafnarfjarðarleikhúsið
Hermóður og Háðvör sýnir á
fíölum gömlu bæjarútgerðarinn-
ar í Hafnarfirði. Hefur leikritið
fengið góðar viðtökur. Að eOífu
er sýnt í samvinnu við Nem-
endaleikhús Leiklistarskóla ís-
lands.
Aö eilífu er nýtt, íslenskt leik-
rit eftir Áma Ibsen og hefur það
undirtitilinn: Svipmyndir úr
brúðkaupi Guðrúnar Birnu
Klöradóttur og Jóns Péturs Guð-
mundssonar, aðdraganda þess,
undirbúningi og eftirköstum. Er
hér á ferðinni gamansöm og
grallaraleg, frumleg og falleg
lýsing á brúðkaupi á íslandi nú.
Hún minnir ýmist á sápuóperu,
rómantíska gamanmynd eða
teiknimynd. Leikritið er skrifað
fyrir þá leikara sem þátt taka í
sýningunni.
Leikhús
Að eilífu er þriðja leikritið
sem Hermóður og Háðvör setja
á svið. Leikstjóri er Hilmar
Jónsson og leikstýrði hann
einnig fyrstu verkefnum leik-
hússins, Himnaríki og Birtingi.
Að eilífu er annað leikritið sem
Ámi Ibsen skrifar fyrir Hafnar-
fjarðarleikhúsið. Hann skrifaði
einnig Himnaríki sem fékk mjög
mikla aðsókn og lofsamlega
dóma.
Danskt-íslenskt
málþing
Dansk-íslensku málþingi
verður fram haldið í dag í há-
tíðasal Háskóla íslands. Kl. 14
verður fimmti fundurinn. ís-
lensku fyrirlesararnir á þeim
fundi era Már Jónsson, sem flyt-
ur erindi sem hann kallar Ama
Magnussons apographiske
virksomhed, og Ögmundur
Helgason, sem flytur erindi sem
nefnist Handritin heim.
Menntun - forsenda
framfara
er yfirskrift landsþings Kven-
félagasambands íslands sem
haldið verður á Akureyri 20.-22.
júní 1997. Þingið hefst í dag með
afhendingu gagna í Glerár-
kirkju. Setning þingsins hefst
siðan kl. 16.00. Þinginu verður
siðan fram haldið á morgun og
lýkur á sunnudag kl. 13.00.
Samkomur
Fræðsludagskrá á
Þingvöllum
Á morgun verður gengið um
gjár og sprungur að Öxarárfossi,
tO baka um Fögrabrekku og
fjallað um sögu lands og lýðs á
Þingvöllum. Á sunnudag verður
guðsþjónusta í Þingvallakirkju
kl. 14.00. Að henni lokinni verð-
ur gengið um hinn foma þing-
stað undir leiðsögn séra Heimis
Augnlæknaþing
Þing íslenskra og skoskra
augnlækna verður haldið í Hliö-
arsmára 1 húsi Læknafélagsins
20.-22. júní.
Gjáin, Selfossi:
Dansvæn 8-villt
Hljómsveitin 8-villt fer víða þessar vikurn-
ar og mun hljómsveitin leika I Gjánni á Sel-
fossi í kvöld. Síðast þegar 8-villt lék í Gjánni
var fullt hús og fékk hljómsveitin góðar við-
tökur. Á morgun, laugardag, leikur 8-villt síð-
an á Hótel íslandi að lokinni aukasýningu á
Bítlaárunum þar sem söngkonur hljómsveit-
arinnar, Söngsystur, koma fram ásamt Björg-
vini Halldórssyni, Ara Jónssyni, Bjama Ara-
syni, Pálma Gunnarssyni og stórsveit Gunn-
ars Þórðarsonar. Þetta verður í fyrsta sinn
sem 8-villt leikur á balli í Reykjavík svo það
er tilvalið fyrir Reykvíkinga að kynnast þess-
ari hljómsveit sem skipuð er ijóram stúlkum
og fjórum strákum.
Skemmtanir
Hljómsveitina skipa þær söngsystur Bryn-
dís Sunna Valdimarsdóttir, Katrín Hildur Jón-
asdóttir, Lóa Björk Jóelsdóttir og Regína Ósk
Óskarsdóttir, Andri Hrannar Einarsson leikur
á trommur, Árni Óla á bassa, Daði Birgisson,
hljómborð, og Sveinn Pálsson á gítar.
8-villt leikur á Selfossi í kvöld og Hótel íslandi annaö kvöld.
Hálendisvegir
að opnast
Hálendisvegir eru nú margir
hverjir að opnast, Kjalvegur að
sunnan og norðan, Eldgjá - Skaftár-
tunga, Öskjuleið, Kverkfjallaleið,
Hólmatungur, Djúpavatnsleið,
Lakagígar og Uxahryggir eru allt
hálendisleiðir sem hafa verið opn-
aðar á síðustu dögum, þá er Kaldi-
dalur fær fjallabílum. Vert er að
Færð á vegum
minna á að þessar leiðir eru við-
kvæmar og ökumenn ættu því að
gæta varúðar. Þá er vert að minna
menn á að vera vel búnir til aksturs
á fjallvegum og er þá átt bæði við
búnað ökutækja og ökumanna. Víða
á landinu er vegavinnuflokkar að
störfum.
Ástand vega
luj Steinkast
m Hálka og snjór
án fyrirstöðu
Lokað
s Vegavinna-aðgát
[3 Þungfært
0 Öxulþungatakmarkanir
© Fært fjallabílum
Guöbjörg og Ómar
eignast dóttur
Unga stúlkan á mynd- ingu 2.560 grömm að
inni flýtti sér í heiminn, þyngd og 46 sentímetra
því hún fæddist mánuði löng. Foreldrar hennar
fyrir áætlaðan fæðingar- era Guðbjörg Steinunn
dag, fæddist 5. maí kl. Sigfúsdóttir og Ómar
15.35. Hún var við fæð- Bragason. Hún á einn
--------------- hálfbróður, Arnar Braga
Barn dagsins Ónwsson. sem er ellefú
Það getur verið þægilegt að hafa
einn ósýnilegan leikmann í
körfuboltaliði.
Körfudraugurinn
*-
Bíóborgin sýnir bandarísku
gamanmyndina Körfudrauginn
(The 6th Man). Fjallar myndin
um háskólastjörnuna Antoine
Tyler sem er á leiðinni í at-
vinnumennsku. Áður en svo get-
ur orðið deyr hann og skilur eft-
ir sig yngri bróður sem einnig er
vel liðtækur í körfuboltanum.
Eftir bróðurmissinn missir
Kenny áhugann á körfubolta og
lið hans byrjar að tapa. Þetta lík-
ar eldri bróðurnum ekki en
hann fylgist með að handan og
kemur því liðinu til hjálpar.
Enginn getur séð hann nema litli
bróðir svo þetta er hið besta mál
fyrir körfuboltaliðið sem byrjar
að vinna aftur.
Kvikmyndir
í aðalhlutverkum eru ungir,
svartir leikarar, Kadeem Hardi-
son og Marlon Wayans, báðir
vinsælir leikarar í Bandaríkjun-
um en hafa ekki haft erindi sem
erfiði á öðrum vígstöðvum.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: I blíðu og stríðu
Laugarásbíó: Lygari, lygari jfa
Kringlubíó: Dýrlingurinn
Saga-bíó: Körfudraugurinn
Bíóhöllin: Ofurvald
Bióborgin: Visnaður
Regnboginn: Fimmta frumefnið
Stjörnubió: Kung Fu kappinn í
Beverly Hills
Krossgátan
Lárétt: 1 vísa, 5 huggun, 8 ótraust-
ur, 9 óður, 10 aftur, 11 fjármunum,
12 skip, 14 fjölda, 16 hraði, 18 beinið,
20 pípa, 21 huldumann, 22 ólund.
Lóðrétt: 1 krans, 2 kveikja, 3 stöku,
4 skán, 5 skordýrið, 6 tal, 7 gruni, 13
skjálfti, 15 varg, 17 ánægð, 18 hætta,
19 frá.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hafur, 6 au, 8 lunning, 9
óð, 10 yndi, 11 luku, 12 dól, 14 gæra,
16 na, 17 Sif, 18 ærnu, 19 traf, 20 ans.
Lóðrétt: 1 hló, 2 auðugir, 3 fnyk, ^
unnur, 5 riddara, 6 ani, 7 ugglaus, 11
lest, 13 ónn, 15 æfa, 18 æf.
Gengið
Almennt gengi LÍ
kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqengi
Dollar 70,250 70,610 71,810
Pund 115,740 116,330 116,580
Kan. dollar 50,620 50,940 51,360
Dönsk kr. 10,6890 10,7460 10,8940
Norsk kr 9,6850 9,7380 10,1310
Sænsk kr. 9,0990 9,1490 9,2080
Fi. mark 13,5870 13,6680 13,8070
Fra. franki 12,0590 12,1280 12,3030
Belg. franki 1,9719 1,9837 2,0108
Sviss. franki 48,8300 49,1000 48,7600
Holl. gyllini 36,1700 36,3800 36,8800
Pýskt mark 40,7100 40,9200 41,4700
ít. lira 0,041570 0,041830 0,04181
Aust. sch. 5,7820 5,8180 5,8940
Port. escudo 0,4032 0,4058 0,4138
Spá. peseti 0,4822 0,4852 0,4921
Jap. yen 0,612800 0,616500 0,56680
Irskt pund 106,190 106,850 110,700
SDR 97,130000 97,710000 97,97000
ECU 79,6300 80,1000 80,9400
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270