Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1997, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1997 HUSGOGN Siðumúla 13 • 108 INNRETTINGAR • Simi 588 5108 • GSM 897 3608 • FoxSSB 3109 m á Tslandi: Verslunin MICHSH. STdumúla 13. verður opnuð laugardaglnn Bl. júníhl. 14 Verslunin bý&ur upp á spænsk gæðahúsgögn og innrétt- ingar. Sjón er sögu rikari, komið og sannfærist sjálf. Opnunartilboð verbur fyrst um sinn. Boðið er upp á góðgæti frá kl. 14-16. Allir velkomnir. Til sölu fiskverkunarhús-íbúðir Til sölu fiskverkun í rekstri á besta stað í Keflavík. Saltfisk- verkun, kælir, frystir og beitingaraðstaða fyrir tvo báta, alls 1000 m2 húsnæði sem skiptist í vinnslusali og skrifstofu. Bygg- ingarlóð sem gefur möguleika á stækkun, getur fylgt. Til sölu fjögurra herb. íbúð á 1. hæð, með aukaherb. í kjall- ara og bílskýli að Flúðaseli í Reykjavík. Sameign í góðu standi. Verð 8,3 millj., áhvílandi 3,2 millj. Til sölu tveggja herbergja íbúð á 10. hæð að Þverbrekku, Kópavogi. Frábært útsýni, nýstandsett sameign. Verð 4,8 millj., áhvílandi 2,8 millj. Til sölu ný, þriggja herbergja íbúð á 2. hæð að Fífulind 3, Kópavogi. íbúðin er tilbúin án gólfefna. Verð kr. 7,3 millj., áhvíl- andi 2,5 millj. Til afhendingar í sept. 1997. Upplýsingar á skrifstofu Talnabergs ehf Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði, s. 555-4554. SVAR H 903 1 5670 jj Aðeins 25 kr. mínútan. Saina verð fyrir alla landsmenn. Utlönd William Hague, nýr leiðtogi breska íhaldsflokksins: Hlutverk mitt er að græða sárin William Hague var ánægöur þegar Ijóst var aö hann hafði sigrað í leiðtoga- kjöri breska íhaldsflokksins í gær. Sfmamynd Reuter William Hague varð yngsti leið- togi breska íhaldsflokksins í meira en tvö hundruð ár þegar hann sigr- aði Kenneth Clarke í síðustu um- ferð leiðtogakjörsins í gær með 92 atkvæðum gegn 70. Hague, sem er aðeins 36 ára og fyrrum ráðherra málefna Wales, hét því að koma flokknum aftur til valda. „Það hefur komið bakslag i seglin hjá okkur en við skulum hætta að ásaka hverjir aðra. Við skulum horfa fram á veginn, ekki til baka. Við skulum taka okkur taki, dusta af okkur rykið og hverfa aftur til framtiðarinnar," sagði Hague við þingmenn þegar hann flutti þakkar- ræðu sína. „Það er hlutverk mitt að leiða þennan flokk og það er einnig á mína ábyrgð að græða sárin.“ Tveir fyrirrennarar hans, þau Margaret Thatcher og John Major, fognuðu niðurstöðu atkvæðagreiðsl- unnar. „Þið hafið í dag falið mesta hæfi- leikamanni í breskum stjómmálum nú um stundir forustu í íhalds- flokknum," sagði Major á fundi með þingmönnum og öðrum háttsettum flokksmönnum í höfuðstöðvum flokksins. Margaret Thatcher, sem lýsti yfir stuðningi við Hague fyrir lokaum- ferðina í gær, sagði: „Þetta hefúr verið góður dagur.“ Hague hafði þó ekki fyrr verið kjörinn formaður íhaldsflokksins en hann varð fyrir fyrsta áfallinu þegar Kenneth Clarke hafnaöi boði um háttsetta stöðu í skuggaráðu- neyti hans. Vangaveltur vora þegar uppi um að Hague mundi ekki takast það ætlunarverk sitt að sam- eina íhaldsmenn á ný. Clarke sagðist vilja taka sér hvíld eftir að hafa staðið í fremstu víg- línu stjómmálanna í 26 ár. „Ég ætla mér að taka fuUan þátt í stjómmál- um sem óbreyttur þingmaður íhaldsflokksins og veita William Hague allan stuðning minn,“ sagði hann. Clarke barðist af alefli fyrir því í fjármálaráðherratíð sinni að John Major léti ekki undan þrýstingi hægriaflanna í flokknum og útilok- aði þátttöku Breta í myntbandalagi Evrópusambandsins. í fyrstu var talið að Hague væri hvorki fylgj- andi né andvígur Evrópusamstarf- inu. Á lokadögum kosningabarátt- unnar lýsti hann því hins vegar yfir að hann væri á móti aðild Breta að myntbandalaginu. Evrópusinnar í flokknum reiddust því mjög og sök- uðu hann um að gera hvað sem er til að sigra. Reuter UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættislns að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Hverafold 128, þingl. eig. Sigurður Rún- ar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 10.00._______________________ Hverfisgata 62, íbúð merkt 0209, þingl. eig. Byggingafélagið Ós ehf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykja- víkurborgar, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 10.00._______________________ Hverfisgata 105,130,6 fm í NA-homi A- álmu á 2. hæð m.m., þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00.___________________________ Hverfisgata 105, 170,8 ftn á 2. hæð í A- álmu (3 súlubil á A-hhð og 3 súlubil á S- gafli), þingl. eig. Kemp ehf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 24. júní 1997 kl. 10.00. Hæðargarður 1A, 167,6 fm Mð í S-hluta byggingar m.m., þingl. eig. Steinþór Steingrímsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 10.00._____________ Höfðatún 10, 112,8 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., þingl. eig. Búnaðarbanki íslands, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Kambasel 21, þingl. eig. Margrét Þórdís Egilsdóttir og Óskar Smári Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 10.00. Kambsvegur 13, efri hæð og bflskúr nær húsi, þingl. eig. Jóhanna Sigmarsdóttir og Kristmundur Skarphéðinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl, 10,00, ________ Kaplaskjólsvegur 51, 4ra herb. Mð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Valur Benedikt Jón- atansson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Sjóvá- Almennar trygg- ingar hf., þriðjudaginn 24. júnf 1997 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m. ásamt bflskýli, þingl. eig. Þorvaldur Jó- hannesson og Sonja Hilmars, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 24. júní 1997 kl. 10.00. Kárastígur 12, þingl. eig. Sigurður Ingi Tómasson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 10.00. Kirkjuteigur 5, 5 herb. Mð á 2. hæð, þingl. eig. Freygerður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Kjartansgata 9, 2. hæð m.m., bflskúrsrétt- ur vestan v. húsið og yfirbyggingaiTéttur, þingl. eig. Páll Ólafur Bergsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Klapparstígur 1, 3ja-4ra herb. Mð á 7. hæð, merkt 0704, ásamt bflastæði, þingl. eig. Gunnar Geir Gunnarsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Kleifarsel 7 ásamt bflskúr, þingl. eig. Bjamleifúr Bjamleifsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rfldsins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Kleppsvegur 152, hluti húseignar í kjall- ara, merktur G (að undanskildum yfir- byggingarrétti), þingl. eig. Bjöm Bjöms- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Kringlan 4-6, veitingastaður í kjallara, 918,1 fm, þingl. eig. Kringlan 4-6 ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar Geir Steindórsson, gerðarbeiðandi Gjaid- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 13.30. Langagerði 8, þingl. eig. Hrafnhildur Konráðsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júnt' 1997 kl. 13,30. Langahlíð 9, kjallaraMð, þingl. eig. Sól- veig Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 13.30. Langholtsvegur 90, rishæð, þingl. eig. El- ías Rúnar Sveinsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 13.30. Laufengi 12, Mð á 2. hæð t.h. m.m., merkt 0202, þingl. eig. Áslaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 13.30. Laufengi 22, 4ra herb. Mð, merkt 0101, m.m., þingl. eig. Aðalsteinn Elíasson og Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavfk, þriðjudaginn 24. júnf 1997 kl. 13.30. Laufengi 25, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Sigurlaug A. Þorsteins- dóttir, gerðarbeiðandi fslandsbanki hf., höfúðst. 500, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Laufengi 28, 4ra herb. íbúð, merkt 0201 m.m., þingl. eig. Guðmunda Helga Dav- íðsdóttir og Þórður Kristján Skúlason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan í Reykjavík, Laufengi 22-42, húsfélag, og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Laufengi 128,4ra herb. Mð, merkt 0303, m.m., þingl. eig. Ester Gísladóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 13.30. Laufengi 178, 5 herb. Mð á tveimur hæðum, 115,7 fm, m.m., þingl. eig. Olga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 13.30. Laufengi 180, 50% ehl. í 5 herb. Mð á tveimur hæðum m.m., þingl. eig. Rann- veig Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf„ þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 13.30, Laugavegur 46, hluti rishæðar og skúr á lóðinni, merkt 0302, þingl. eig. Eggert Amgrimur Arason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 13.30.________________________ Lágmúli 5, 3. hæð, þingl. eig. fslands- banki hf„ höfuðst. 500, gerðarbeiðandi Gialdheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 13.30. Leifsgata 22, 3ja herb. íbúð á 1. hæð og bflskúr merktur 0101, þingl. eig. Hannes Valgarður Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24, júm' 1997 kl. 13.30, Lindargata 54, 2ja herb. Mð í kjallara, merkt 0001, þingl. eig. íris Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 13.30. Lindargata 57, 2ja herb. Mð á 5. hæð vestan megin í húsi D, þingl. eig. Reynir Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 13.30.___________________________________ Logafold 154, þingl. eig. Ástvaldur Eydal Guðbergsson og Anna María Hansen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 24. júm' 1997 kl. 13.30. Lokastígur 2, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Guðrún Hannesdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 13.30. Lokastígur 16,50% ehl. í 4ra herb. Mð á 3. hæð og bflskúr, þingl. eig. Sigríður Þ. Þorgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Pósmr og sími hf., innheimta, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10,00. Lóð fram af Bakkastíg ásamt fylgifé, þ.m.t. dráttarbraut og búnaður, þingl. eig. Dam'el Þorsteinsson og Co ehf., gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc, Iðnlánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 10.00. Lyngrimi 9, þingl. eig. Jón Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflcis- ins og Gjaldheimtan í Reykjavflc, þriðju- daginn 24. júm' 1997 kl. 13.30. Tryggvagata 4, Hamarshúsið, Mð á 4. hæð, merkt 0410, þingl. eig. Guðmundur Páll Þorvaldsson og Helga Aðalbjörg Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Tryggvagata 14, 1. hæð, þingl. eig. Anna Þórey Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tæknival hf„ þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00. Tryggvagata 14, ris, þingl. eig. Arina Þórey Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tæknival hf„ þriðjudaginn 24. júni' 1997 kl, 10.00._______________________ Tunguvegur 70, 50% ehl„ þingl. eig. Ófeigur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Hurðaiðjan, útihurðasmiðja, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 10,00._________ j Vesmrberg 72, 3ja herb. Mð á 3. hæð t.v„ þingl. eig. Ólafur Logi Ámason, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf. og Lögmenn Thorsplani sf„ þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 10.00._________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi | eignum verður háð á þeim sjálf- | um sem hér segir: Flétturimi 10, 3. hæð t.h„ merkt 0302 m.m„ þingl. eig. Jón Gunnar Stefánsson og Elín Sigríður Gísladóttir, gerðarbeið- endur Almenna málflutningsstofan sf. og íslandsbanki hf„ útibú 515, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 14,30. ________ Flétturimi 16, Mð á 3. og 4. hæð t.v. i m.m„ merkt0301,ásamtstæðinr. 4íbfl- , skýli, þingl. eig. Ari Þórólfur Jóhannes- son og Vilborg Jónsdóttir, gerðarbeiðend- I ur Flétturimi 16, húsfélag, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, þriðjudaginn 24. júní 1997 kl. 15.00.___________________________ Frostafold 21, Mð á 3. hæð og ris, merkt 0301 og bflskúr, þingl. eig. Stefán Hlynur Steingrímsson og Anna Aðalheiður Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður rfldsins, Gjaldheimtan í Reykja- 1 vflc, Lífeyrissjóður verslunarmanna og | Samvinnusjóður íslands hf„ þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 15.30. ______________ 1 Jöklafold 4, 50% eignarhluti í neðri hæð og bflskúr, þingl. eig. Sigurður Magnús Sólonsson, gerðarbeiðandi S. Guðjóns- son ehf„ þriðjudaginn 24. júm' 1997 kl. 14,00,___________________________ Logafold 28, þingl. eig. Kristín Reynis- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 24. júní i 1997 kl. 16.00.________________________ ( SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.