Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Qupperneq 33
JLlV LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1997
trimm «
Fjölbreytni og tilbreyt-
ing er nauðsynleg
- annars kemur stöðnun og leiði í kjölfarið
AA
lilauiw.éftiluií
fyrír Reykjavíkur maraþon 1997
Vika 3 23. til 29. júní 10 km 21 km 42 km
Mánudagur 6 km rólega 8 km rólega 10 km rólega
Þriðjudagur Hraðaleikur Hraðaleikur Hraðaleikur
Miðvikudagur Hvíld 8 km rólega 8 km rólega
Fimmtudagur 10 km vaxandi 12 km vaxandi 14 km vaxandi
Föstudagur Hvíld eða Hvíld eða Hvíld eða
6 km rólega 8 km rólega 8 km rólega
Laugardagur 20 mín.rólega 20 mín.rólega 20 mín.rólega
og hraðaæfing og hraðaæfing og hraðaæfing
Sunnudagur 10-14 km rólega 10-16 km rólega 14-22 km rólega
Hraöaleikur:
Hlaupa rólega í 10 mínútur, síöan til skiptis hraöar í 3 mínútur og rólegt skokk í 3 mínútur, endurtekiö
4 sinnum, rólega í 10 mínútur í lokin (Hraöari kaflarnir séu á 10 km keppnishraöa eöa hraöar).
Heildartími um 40 mínútur.
Vaxandi:
Byrja rólega en auka hraðann eftir u.þ.b. 10 mínútur og halda góöum hraða.
Hraöaæfing:
12x100 m meö 100 m rólegu skokki á milli. Hraðinn sé talsvert meiri en langhlaupshraöi en . .
alls ekki sprettur á fullri ferö. ||l >
Fræðst um menningu og sögu Skotlands
Þjálfunin verður þegar líkaminn
svarar áreitinu sem æfingin veitir.
Mikilvægt er að gera sér grein fyrir
þessu. Ef æfingin er alltaf eins kem-
ur að því eftir ákveðinn tíma að lík-
aminn hættir að svara áreitinu á
sama hátt. Hann hættir að bæta við
getuna. Þeir sem alltaf hlaupa sama
hringinn á sama hraða ná framfór-
um í byrjun. Síðan kemur yfirleitt
alltaf stöðnun og jafnvel leiði í kjöl-
farið.
Umsjón
Ólafur Geirsson
Koma má í veg fyrir þetta með
því að hafa æfingarnar fjölbreyttar.
Auk þess er það í sjálfu sér mikil
hvatning að takast á við nýjar æf-
ingar og nýjar hlaupaleiðir. Þess
vegna er upplagt að fara öðru
Fram-
- undan...
28. júnl Skúlaskeið hefst kl.
14.00 í Viðey við Reykjavík.
Vegalengd um 3 km. Fjöl-
skylduhlaup án tímatöku. All-
ir sem ljúka hlaupinu fá ver-
eðlaunapening. Upplýsingar á
skrifetofu Reykjavikur mara-
j: þons í síma 588 3399.
28. júní Mývatnsmaraþon
hefst kl. 12.00 við Skútustaði.
Vegalangdir: 3 km, 10 km,
hálfmaraþon og maraþon með
tímatöku. Flokkaskipting
bæði kyn: 12 ára og yngri, 13 -
17 ára (3 km), 17 ára og yngri
(10 km), 16 -39 ára (hálfmara-
þon), 18 - 39 ára (10 km og
| maraþon), 40 - 49 ára, 50 ára
I og eldri konur, 50 -59 ára, 60
ára og eldri. Sveitakeppni:
Opinn flokkur í sveitakeppni
fyrir 3 - 5 í sveit, nema í 3 km.
uppl’syingar í símum 464
| 4177, 464 4189 og 464 4181.
29. júni Suðurnesjamaraþon
hefst kl. 14.00 við íþróttavöll-
inn í Keflavík við Hringbraut.
Vegalengdir: 3,5 km
skemtiskokk án tímatöku, 10
km og 25 km meö tímatöku.
Flokkaskipting ákveðin siðar.
Upplýsingar hjá íþrótta- og
Ungmennafélagi Keflavíkur í
síma 421 3044 og hjá Rúnari
Helgasyni í síma 421 2006.
29. júni Egilsstaðamaraþon
hefst kl. 12.00 við söluskála
ESSO. Vegalengdir: 4 km, 10
km og háifmaraþon með tíma-
töku. Flokkaskipting hálf-
maraþon bæði kyn: 16 39 ára,
40 49 ára, 50 -59 ára og 60 ára
og eldri. Allir sem ljúka
hlaupunum fá verðlaunapen-
ing. Fyrstu þrír í hverjum
I flokki hljóta verðlauna. Upp-
| lýsingar á skrifstofu U’IA í
sima 471 1353.
Gunnar Páll.
Miðnæturhlaup á Jónsmessu er
að verða eitt vinsælasta almenn-
ingshlaupið á höfuðborgarsvæðinu,
enda ekki á hverjum degi sem fólki
gefst kostur á að spretta úr spori í
keppni á þessum tíma sólarhrings-
ins ásamt hundruðum annarra. Vit-
að er að töluverður hópur kemur
gagngert í hlaupið viðs vegar af
landinu. Einnig hafa erlendir
hlauparar verið með á hverju ári og
mun einnig verða svo nú en hlaup-
ið verður á mánudaginn kemur, 23.
júní. Hlaupið er frá sundlaugunum í
Laugardal og um dalinn. Þykir
mörgum mikið til koma að hlaupa á
miðnætti en í nærri björtu eins og
hér er á þessum tima árs.
hverju á nýjar slóðir og hlaupa þar
eða fara í krefjandi útivistarferðir
eða fjallgöngur. Hröð ganga eða
skokk upp Esjuna eða annað í þeim
dúr kemur þá í staðinn fyrir lengstu
æfingu vikunnar. Þess verður að-
eins að gæta að fara ekki í þannig
ferðir nærri mikilvægri keppni. í
göngu eða skokki upp og niður fjall-
lendi fá menn oft harðsperrur og
strengi þótt séu í góðri þjálfun.
Þetta líður þó frá á nokkrum dög-
um.
Þeir sem leggja það í vana sinn að
fara alltaf sömu leiðina á æfingu
ættu skilyrðislaust að finna sér
fleiri leiðir og fara öðru hvoru á nýj-
ar slóðir. Skógarstígarnir í Heið-
mörk fyrir þá sem búa á höfuðborg-
arsvæðinu og i Kjamaskógi við Ak-
ureyri eru góð dæmi um staði sem
eru ný upplifun fyrir þá sem alltaf
hafa hlaupið á gangstéttum og mal-
bikuðum götum.
Hlaupnar eru tvær vegalengdir,
10 km með timatöku og 3 km
skemmtiskokk án tímatöku. Flokka-
skipting í 10 km er 18 ára og yngri,
19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára og 60
ára og eldri. Hlaupadaginn 23. júní
er skráning í sundlaugunum en
einnig fer fram skráning á mánudag
á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons í
Laugardalnum. Þátttökugjald er 800
krónur og 600 krónur fyrir 12 ára og
yngri. Innifalið í gjaldinu eru verð-
launapeningar, bolur, svaladrykkur
og útdráttarverðlaun. Eftir hlaup er
öllum þátttakendum boðið i sund.
Samkvæmt reynslu frá fyrri hlaup-
um er ráðlegt fyrir þátttakendur að
mæta tímanlega til skráningar.
Menning, matur, saga, náttúru-
fegurð og útivist. Allt þetta kemur
við sögu í gönguferð um Skotland
sem farin verður 2. október nk.
Gengið verður ásamt vönum og
kunnugum fararstjórum um skosku
hálöndin, héruð eins og Loch Lom-
ond og Trossachs, sem rómuð eru
fyrir náttúrufegurð og sögulegar
minjar á hverju strái. Hvern dag
verður gengið í nokkra klukkutíma,
eða frá fjórum til átta, en þó þannig
að öllum hæfi.
Þessi ferð, sem er á vegum Úr-
vals- Útsýnar, er ætluð fólki sem
áður hefur tekið þátt í göngu á fjöll.
Fararstjórar verða þau Árný Helga-
dóttir og Kjartan Trausti Sigurðs-
son. Fyrri hluta ferðarinnar verður
búið í Stirling, háskólabæ í skosku
Mikilvægt er að borða hollan og
næringarefnaríkan mat til þess að
starfsgetan sé í góðu lagi. Þeir sem
stunda reglulega líkamshreyfingu
fmna fljótt fyrir aukinni löngun í
kolvetnisríka fæðu, enda er sú fæða
aðalbrennsluefni líkamans. Sem
dæmi um góða kolvetnigjafa má
nefna brauð, hrísgrjón, pasta, kom-
blöndur, kartölfur og ávexti. Þó svo
aukin áhersla sé lögð á kolvetnis-
ríka fæðu er rétt að hafa í huga að
eggjahvítrík fæða svo sem fiskur,
hálöndunum, þar sem gengið verð-
ur um. Á fimmta degi verður síðan
komið til Edinborgar og þar bæði
gengið um borgina og nágrenni.
Skoðaðar verða merkar byggingar,
auk þess sem kostur gefst á að
stunda menningarlífið, veitinga-
staði og annað það sem boðið er upp
á.
Þátttakendum gefet sem sagt kost-
ur á að blanda saman líkamsrækt,
útivist, menningu og skemmtun.
Hver dagur mun heljast á upphitun-
ræfingum og að lokinni göngu
verða teygjuæfingar sem koma í veg
fyrir óeðlilegar harðsperrur og
strengi. Ferðin í heild mun kosta 59
þúsund krónur en búið er á þriggja
og fjögurra stjörnu hótelum.
kjöt og mjólkurafurðir, er sérstak-
lega mikilvæg fyrir uppbyggingu og
endumýjun vöðva.
#Byrjendur verða fljótt varir við
aukna matarlyst. Þeir sem eiga við
þyngdarvandamál að stíða ættu að
forðast það að auka matarneysluna.
Annars er til lítils barist. Æskilegt
er að máltíðir séu reglulegar og að
morgunverðurinn sé góður. Hann
er undirstaða dagsins. (úr Skokkar-
anum handbók)
Aö loknu miönæturhlaupinu er öllum þátttakendum boöiö aö bregöa sér í
laugina og heitu pottana í Laugardalslauginni. Myndin er tekin aö loknu
hlaupinu í fyrra.
Óshlíöarhlaupið er í dag. Þarna spretta ungir Vestfiröingar úr spori í
hlaupinu í fyrra.
VOLVO
S40
DAQAPi
TJL SjÍBPi JU
- siziiiu þlc/J
Styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons
Miðnætur-
hlaup á
Jónsmessu
Matur og líkamsrækt
- byrjendur vari sig á aukinni matarlyst
er styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons
■r ÆBSr
JtófTtR
^izuia