Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Side 37
Ævintýri við hvert fótmál
frá Djúpavogi
DV, Djúpavogi:
Beruíjöröur er einn af syðstu
Austfjörðunum. Við hann stendur
kauptúnið Djúpivogur, rúmlega 400
ára verslunarstaður. Þar búa tæp-
lega 500 manns. Byggðin á Djúpa-
vogi er dreifð inn á milli hæða og
fallegra kletta sem eru eitt af sér-
kennum staðarins. í klettunum er
talið að búi mikið af álfum og óneit-
anlega hafa íbúamir á Djúpavogi
alltaf borið virðingu fyrir tilvist álf-
anna og gengið gætilega um híbýli
þeirra. Hér um slóðir kallast kletta-
rimamir kambar. Má líta margt
skemmtilegt í klettunum ef athyglin
og ímyndunaraflið em látin ráða
ferðinni. Er það vel þess virði fyrir
ferðamenn að fá sér gönguferð um
þorpið og njóta einstakrar náttúm-
fegurðar í þessum ævintýraheimi.
Til dæmis er hægt að fá sér siglingu
með Víkingaskipinu við Borgar-
gerðiskamb. Síðan
er vel þess virði að
hlýða á söng álf-
anna í Rakkaberg-
inu, tignarlegu
álfakirkjunni við
tjaldstæðið við
Hermannastekka,
og svo mætti lengi
telja.
verðum Hamarsfirði, er Djáknadys.
í þjóðsögmn er sagt að djákninn og
presturinn hafi hist þar og tekið tal
saman. Gerðust þeir dmkknir og að
lokum saupsáttir. Lauk rimmunni
með því að báðir féllu, hvor fyrir
hendi annars. Sést dys þeirra vel frá
þjóðveginum, um það bil miðja vegu
milli bæjarins Hamars og Strýtu.
Segir sagan að vegfarendur eigi að
kasta þrem steinum í hrúguna til að
firra sig óhöppum.
Á sjávarklöppunum út af Djúpa-
vogi stendur hlaðin varða, um 2 m á
hæð. Er hún nefnd Bóndavarða.
Ekki er vitað um uppruna hennar.
Sumir telja hana leiðarmerki fyrir
skip til hafnar en aðrir að þar hafi
varðmenn haft aðsetur eftir
Tyrkjaránið 1627 til að fylgjast með
ferðum skipa. En ránsmenn léku þá
verslunarstaðinn á Djúpavogi mjög
illa.
Langabúð er elsta hús á Djúpa-
Píramídalag-
aður tindur-
inn
Hér má sjá
landstind.
Búlandstindur,
formfagur, jökuls-
orfinn píramídi,
gnæfir tignarlegur
yfir Djúpavogi,
1069 m hár. Efsti
hluti fjallsins er
píramídi hvaðan
sem á hann er litið. Við hlið hans, í
um 700 m hæð, er klettahjalli sem
heitir Goðaborg. Til er sögn um að
goðum hafi verið steypt þar fram af
til forna. Sunnan undir Bú-
landstindi er Búlandsdalur.
Teigarhom, hús Weyvadts kaup-
manns, var byggt á árunum 1880-82.
Þar bjó eftir hann dóttir hans,
Nikoline Wayvadt, fyrsti lærði
kvenljósmyndarinn á íslandi. Er
það hús nú í eigu Þjóðminjasafnsins
og er verið að gera það upp. Þekkt-
ast er Teigarhom þó sem fundar-
staður geislasteina eða zeólíta.
Svæðið er nú friðlýst og þarf að hafa
samráð við landeigendur um alla
umferð þar. Á Teigarhorni eru
steinar til sýnis og sölu.
hafa náð vinsældum innlendra og
erlendra ferðamanna vegna óspilltr-
ar náttúrufegurðar, fjölskrúðugs
fuglalífs og vegna þess leyndardóms-
fulla ævintýraljóma sem hvílir yfir
sögu eyjarinnar fyrr og síðar. I sum-
ar verður sami háttur hafður á og
áður. Lagt verður af stað frá smá-
bátahöfninni á Djúpavogi kl. 13 og
siglt með m/b Gísla í Papey. Sigling-
in tekur um það bil 45 mínútur
hvora leið. Boðið er upp á skoðunar-
ferð um eyna í fylgd leiðsögumanns
og tekur ferðin alls um 4-5 klst. Far-
gjöld eru þau sömu og í fyrra, 2500
kr. fyrir fullorðna, 1000 kr. fyrir
böm á aldrinum 7-14 ára og ókeyp-
is fyrir böm, yngri en sjö ára. í boði
em ókeypis tjaldstæði á eynni fyrir
allt að 20 manna hópa sem vildu
dvelja þar næhu-langt. Þessar ferðir
era farnar utan venjulegs áætlunar-
tíma og þarf að panta þær með stutt-
um fyrirvara.
Góður níu
holu golfvöllur
er 12 km sunn-
an við Djúpa-
vog, á Hamri í
Hamarsfirði,
og fyrir þá sem
vilja dvelja um
hríð við þá
iþrótt og jafn-
vel silungs-
veiði er hægt
að fá leigt hús
á Hamri en
einnig er tjald-
stæði í boði.
höfnina í Djúpavogi. I baksýn glittir í
vogi. Hún mun í núverandi mynd
hafa verið byggð um 1850. Elsta
virðingargjörð sem fundist hefur er
frá 1758. í Löngubúð hefur nú verið
komið fyrir safrii Rikarðs Jónssonar
myndhöggvara frá Strýtu og ráð-
herrastofu Eysteins Jónssonar, fyrr-
verandi ráðherra, frá Hrauni. Áætl-
að er að opna Löngubúð almenningi
í byrjun júlí. Mun þar einnig verða
starfrækt kaffihús, auk þess sem
minjagripir verða boðnir til sölu.
Framtíð
falleg
Dys
og varða
Rétt sunnan við Djúpavog, í utan-
Leyndardómar
Papeyjar
Siðastliðin tvö sumur hafa
Papeyjarferðir ehf. haldiö uppi dag-
legum ferðum með ferðafólk frá
Djúpavogi út í Papey. Ferðir þessar
píramídalagaöan Bú-
Eftir goðan
göngutúr um
þetta fallega,
litla sjávarpláss, góðan hring á golf-
vellinum, eða jaínvel ferð í Papeyna,
er enginn svikinn af því að koma
við á fallega gamla hótelinu okkar,
sem var byggt á árunum 1905-1906,
njóta dýrindis málsverðar við kerta-
ljós og rómantík og spá í ævintýri
næsta dags, hvort sem er á bamum
í kjallaranum eða á efri hæðinni.
Hótel Framtíð sérhæfir sig í sjávar-
réttum úr glænýju hráefni, auk þess
sem margt annað er boðið á einstak-
lega glæsilegum sérréttamatseðli.
Ekki era það álfamir sem skapa
þetta einstaka, afslappaða og nota-
lega andrúmsloft sem er í þessu
húsi. Einhverjir aðrir sjá um það.
En það er sannarlega þess virði að
setjast niður og spá í framtíðina á
Framtíðinni á Djúpavogi.
-HEB
Islendingar
til Víetnams
7. september næstkomandi verður
í fyrsta skipti í sögunni farið í
skipulagða ferð á vegum íslenskrar
ferðaskrifstofu með íslendinga til
Víetnams.
Unnur Guðjónsdóttir er konan á
bak við þetta uppátæki en hún rek-
ur ein síns liðs Ferðaskrifstofu Unn-
ar. Þetta verður í 14. skiptið sem
Unnur fer með hóp íslendinga til
fjarlægra landa en hún hefur áður
farið með hópa til Kína, Ástralíu,
Brasilíu og fleiri landa.
Blaðamaður DV heimsótti Unni
Guðjónsdóttur á heimili föður henn-
ar í Reykjahlíð þar sem hún dvelst í
nokkrar vikur til að skipuleggja
Víetnamförina.
„Ég skipulegg allar ferðirnar sjálf
og hingað til hefur allt gengiö eins
og í sögu, enginn hefur veikst eða
verið rændur. Ég hef verið að fara
með í kringum tíu manna hópa og
ég tel að með því að fara með svona
fáa geti ég gefið fólki virkilega
möguleika á því að njóta ferðarinn-
ar og kynnast landi og þjóð.“
Á leið til Víetnams
7.-28. september fer Unnur í
fyrsta skipti með ferðahóp til Ví-
etnams.
„Ég hef aldrei komið til Víetnams
en hef lesið mér mikið til um landið
og veit að það þykir mjög fallegt og
hefur upp á margt að bjóða.“ Ferðin
kostar alls 265.000 kr. og innifalið í
því verði era flugmiðar, gisting í
tveggja manna herbergjum á góðum
hótelum, víetnamskur leiðsögumað-
ur, skattar, skipulögð dagskrá á
hverjum degi og fararstjóm Unnar
Guðjónsdóttur.
„Við ferðumst suður eftir endi-
löngu landinu og skoðum það sem
markvert er að sjá. Mér finnst
skipta miklu máli að fólkið fái til-
finningu fyrir landinu og þjóðinni
sjálfri og ég hef til dæmis oft fengið
að fara með hópinn minn í heim-
sókn inn á venjulegt heimili í við-
komandi landi.“
Unnur hefur búiö í Svíþjóð síðan
1963. Hún er ballettkennari að
mennt og starfaði meðal annars sem
ballettmeistari Þjóðleikhússins 1973.
I Svíþjóð dansaöi hún lengi vel með
sænska ríkisdansflokknum en stofn-
aði svo eigin dansflokk. Hún semur
balletta fyrir sænska sjónvarpið og
einnig hefur hún samið balletta fyr-
ir íslendinga.
Eftir að móðir hennar lést 1991
hefur hún verið með annan fótinn á
Islandi og 1992 fór hún með sinn
fyrsta ferðahóp til Kína. í Svíþjóð
hefur hún haldið fjölda fyrirlestra <
um þau lönd sem hún hefur komið
til og meðal annars hefur hún hald-
ið marga fyrirlestra um ísland.
Nýtur lífsins
„Það að ferðast opnar augu
manns fyrir svo mörgu. Ég hef
kynnst öðrum þjóðum, siðum þeirra
og menningu og það hjálpar mér að
skilja betur umhverfi mitt og lífs-
speki mannanna. Ég tek lífinu með
ró og nýt líðandi stundar. Ég hef
gaman af því sem ég er að gera og
það er þaö sem skiptir máli.“
Þeir sem vilja fá nánari upplýs-
ingar um Ferðaklúbb Unnar geta
hringt í síma 551-2596.
-me
Unnur í búningi Dalí-ættbálksins
sem býr nálægt landamærum Kína
og Víetnams.
N
U ER KOMIN TIÐIN TIL
AT HEIMSÖKJA FÖROYAR !
11.700
»
25.350,
Fjðldí cnnora MnxköguMka