Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 139. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 23. JUNI 1997 VLnU I LMUönöULU r\n. i uu ivi/ v or\ íslensk útgerðarfyrirtæki munu stórauka verðgildi sitt með kvótaskiptingu norsk-islensku síldarinnar: Verðmæti íslenska hluta kvótans 20 milljarðar verðmætin nema um 80 þúsundum króna á hvert mannsbarn - sjá bls. 2 Forseti Ítalíu, hr. Oscar Luigi Scalfaro, og dóttir hans, frk. Marianna Scalfaro, komu í opinbera heimsókn til íslands í gær. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og frú Guörún Katrín Porbergs- dóttir forsetafrú tóku á móti gestunum í heiðurskvöldverö á Bessastöðum í gærkvöld. Á matseðlinum var hvítvínssoðinn saltfiskur með ólífumauki og hvítlaukssmjörsósu, grænmetisseyði Bru- noise, íslenskt agúrkukrap, fylltur lambahryggur með spínati og sinnepskornasósu og blandaður ávaxtaís. DV-mynd PÖK Frjalst.ohað dagblað !0 ir^- LT» Kohl hafnaöi kúreka- stígvélum frá Clinton - sjá bls. 9 Dómsmála- ráðherra Rússlands víkur vegna nektarmynda - sjá bls. 9 TOTO-keppnin: Leiftur stóð í Hamborgur- unum - sjá bls. 27 Uglur spara bændum hundruð milljóna króna - sjá bls. 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.