Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1997, Page 8
8 MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1997 Stuttar fréttir Útlönd DV Boö formanns grænlensku landsstjórnarinnar um geymslu kjarnavopna: Vekur undrun í hans eigin flokki Niels Helveg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur, er undrandi yfir nýrri afstöðu Lars Emils Johansens, formanns grænlensku landsstjórnarinnar, til geymslu kjarnavopna. Símamynd Reuter Fundu Júragarð Fomleifafræðingar í Portúgal hafa fundið egg risaeðlu með fóstri í sem talið er vera 140 millj- ónir ára. Sjálfsmorð grunaðra Alls hafa fjórir menn, sem yfir- heyrðir vom af frönsku lögregl- unni í síðustu viku vegna bamakláms, framið sjálfsmorð. Yfir 300 sæta nú rannsókn. Þjóðverjar hrokafullir Fyrram forseti framkvæmda- stjómar Evrópusambandsins, Jacques Delors, kvaðst hafa orðið fyrir áfalli á leiðtogafundi sam- bandsins í Amsterdam vegna hroka Þjóðverja. Eftirmaður Gonzalez Sósíalistaflokk- urinn á Spáni valdi í gær Jaquin Almunia sem leiðtoga. Felipe Gonzalez tilkynnti á föstu- daginn að hann drægi sig í hlé. Andófsmenn fá hæli Bresk yfirvöld hafa í leyni veitt fimm kínverskum andófsmönn- um pólitískt hæli. Andófsmenn- imir höfðu dvalið í Hong Kong. Þekkja ekki forsetann Fimmtungur kjósenda í Rio de Janeiro í Brasilíu veit ekki hvað forsetinn, Femando Henrique Cardoso, heitir. Nálægt þriðjung- ur veit ekki nafn borgarstjórans í Rio. Sharon fær fjármálin Heimildarmenn í nánum tengslum við Netanyahu, forsæt- isráðherra ísraels, sögðu í gær Ariel Sharon liklegastan tO aö fá embætti fjármálaráðherra. Reuter Tilkynning Lars Emils Johan- sens, formanns landsstjórnarinnar á Grænlandi, um að hann sé reiðu- búinn að semja við Bandaríkin um geymslu kjamavopna í Thule- her- stöðinni, vekur undrun í hans eigin flokki. Hin virta ráðgjafastofnun Rand í Bandaríkjunum lagði það til í fehrú- ar að kjamavopn yrðu geymd á Grænlandi. Sagði stofnunin að Thule-herstöðin væri besti staður í heimi til þess. Þá sagði Lars Emil Johansen uppástunguna óásættan- lega þar sem Grænland og Danmörk heföu ekki verið með i ráðum. Þess vegna er ekki bara Niels Hel- veg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur, undrandi yfir tilkynn- ingu Johansens nú heldur einnig Hans-Pavia Rosing, fulltrúi flokks formanns landsstjórnarinnar, Si- umut-flokksins. Kveðst Rosing ekki skilja ástæðu þess að Johansen hafi skipt um skoðun. Rosing sagði sjálf- ur í febrúar að Bandaríkjamenn hefðu nógu lengi haft Grænland fyr- ir leikvöll. Lars Emil Johansen hvatti á laug- ardaginn bandarísk yfirvöld til að snúa sér beint til Grænlands vegna málsins en ekki til Danmerkur. Hans-Pavia Rosing bendir á að þar með sé verið að brjóta reglurnar varðandi stefnuna í utanríkis- og ör- yggismálum. Johansen sagði í viðtali við Jyl- lands-Posten í gær að Grænland væri enn á móti því að fá kjam- orkuúrgang. „Þetta er spuming um tímabundna geymslu kjamaodda svo að Rússar geti rætt um frið án þess að sitja með kjarnaoddana í kjöltunni. Við skulum sjá hvort við getum ekki komið umræðum af stað. Málið er það mikilvægt fyrir alla heimsbyggðina að það þarf að ræða af alvöru.“ Formaður græn- lensku landsstjómarinnar fullyrðir að þannig sé gengið frá kjarnaodd- unum að umhverfinu stafi ekki hætta af. Fullyrt er að jákvæð afstaða Jo- hansens stafi af von um milljarða- greiðslur frá Bandaríkjunum og bandamönnum þeirra. Þeir pening- ar komi sér vel þar sem efnahagur Grænlendinga er heldur bágbor- inn. Albright vill Pol Pot fyrir alþjóð- legan dómstól Madeleine Albright, utanrík- isráðherra Bandarikjanna, sagði í gær að ef fréttimar um að Pol Pot, skæruliðaleiðtogi í Kambó- díu, hefði verið gripinn væru réttar ætti að draga hann fyrir alþjóðlegan dómstól. Yfir ein miújón manna var tekin af lífi í stjórnartíð Pols Pots á árunum 1975 til 1979. Háttsettur herforingi i Kam- bódíu sagði í gær að Pol Pot væri í haldi í bækistöðvum fyrr- um félaga hans í samtökum Rauðu kmeranna. Sagði herfor- inginn að Pol Pot yrði fluttur til höfuðborgarinnar innan skamms. Sænskir jafnað- armenn með forskot á íhaldsmenn Jafnaðarmenn í Svíþjóð em nú með meira fylgi en íhaldsflokkur- inn sem er í stjómarandstöðu, sam- kvæmt niðurstöðum skoðanakönn- unar sem birt var í gær. Er þetta í fyrsta sinn í 5 mánuði sem jafnað- armenn fara fram úr íhaldsmönn- um. Fylgi jafnaðarmanna er nú 33,7 prósent en var í maí 31,3 prósent. Fylgi íhaldsmanna var í maí 33,7 prósent en er nú 31,7 prósent. Kosn- ingar verða haldnar í september 1998 í Svíþjóð. Svenska Dagbladet, sem birti skoðanakönnunina í gær, sagði hana sýna að heimkoma Carls Bildts, leiðtoga íhaidsmanna, frá Bosniu hefði ekki orðið til að hreyfa við kjósendum. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Aðalland 6, íbúð 0301, þingl. eig. Valdi- mar Valdimarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl, 10.00.___________________ Aflagrandi 4, þingl. eig. Kristján Ingi Einarsson og Ásdís Lilja Emilsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Arahólar4,4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt A, þingl. eig. Guðbjörg Hassing og 01- geir Þór Karlsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur verslunarmanna, föstudaginn 27. júm' 1997 kl. 10.00.___________________ Austurberg 28, 50% ehl. í 2ja herb. fbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudag- inn 27. júní 1997 kl. 10.00. Austurgerði 5, hluti, þingl. eig. Rafn Hafnfjörð Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júnf 1997 kl. 10.00.__________ Austurstræti 10A, 3. hæð, merkt 0301, þingl. eig. Kristján Stefánsson og Ingi Hilmar Ingimundarson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Austurstræti 10A, 4. hæð t.v., merkt 0401, þingl. eig. Kristján Stefánsson og Ingi Hilmar Ingimundarson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Islands og Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10,00.___________________ Austurstræti 10A, 50% ehl. í 4. hæð t.h., merkt 0402, þingl. eig. Kristján Stefáns- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00.____________________________ Álakvísl 25, 3ja herb. íbúð og hlutdeild í bílskýli, þingl. eig. Anna Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Álakvísl 31, 4ra herb. íbúð ásamt hlut- deild í bílskýli, þingl. eig. Hrafnhildur Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Spor ehf., föstu- daginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Álakvísl 130, 4ra herb. íbúð ásamt hlut- deild í bílskýli, þingl. eig. Guðjón Sverr- ir Agnarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Álfheimar 60, 50% ehl. í 4ra herb. fbúð á jarðhæð t.h., þingl. eig. Grétar Kjartans- son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Álfheimar 74, verslun í SA-hl. 1. hæðar, 964,7 fm ásamt 19,8 fm bás við útihurð og 429,5 fm lager og iðnaðarhúsnæði í SA-hl. kjallara m.m., þingl. eig. Húseign- in Glæsibær ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Ármúli 5, hluti millihúss sem liggur að Hallarmúla og yfirbyggingarréttur, þingl. eig. Kvömin ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Ármúli 29, þingl. eig. Þorgrímur Þor- grímsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júm 1997 kl. 10.00. Ámes RE, skipaskrámúmer 994, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngvason, gerðar- beiðendur Ferðamálasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, föstudaginn 27. júm' 1997 kl. 10.00, Ásgarður 15, þingl. eig. Soffía Vagnsdótt- ir og Roelof Smelt, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Ásholt 32, 50% ehl. í raðhúsi á 2 hæðum og stæði m. 21 í bílgeymslu, þingl. eig. Sigríður Kolbeins, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. B-tröð 3, hesthús í Víðidal, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 10.00. Baldursgata 25B, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Guðbjörg Erlín Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 27. júnf 1997 kl. 13.30.____________________ Barmahlíð 8, 1. hæð, kjallari (undanskil- ið er verslunarhúsnæði í SA- homi 1. hæðar), þingl. eig. Sævar Fjölnir Egils- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30.__________________________________ Barmahlíð 51, íbúð á 2. hæð ásamt helm- ingi í þvottaherbergi á 3. hæð m.m. og bílskúr fjær húsi, þingl. eig. Brynja Blu- menstein, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30.__________________________________ Bassastaðir, spilda úr landi Úlfarsfells, Mosfellsbæ, þingl. eig. Iðnlánasjóður en talin eign Kristjáns Haukssonar, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður, föstudaginn 27. júm' 1997 kl. 13.30.____________________ Bergstaðastræti 48, verslunarhúsnæði á 1. hæð, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Hag- ur ehJf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júm' 1997 kl. 13.30.__________________________________ Berjarimi 11, íbúð á 1. hæð t.v., merkt 0101, þingl. eig. Jón Kristján Jónsson og Hjördís Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30.__________________________________ Birtingakvísl 8,4ra herb. íbúð, þingl. eig. Unnur Rut Rósinkransdóttir og Andrés G. Guðbjartsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30._________________________ Birtingakvísl 22, 4ra herb. íbúð, þingl. eig. Auður G. Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30.____________________ Bfldshöfði 12, 3. hæð forhús, þingl. eig. íslenska úthafsútgerðarfél ehf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, fösmdaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Bíldshöfði 14, 209,7 fm iðnaðarhúsnæði A-hluti á 1. hæð m.m., þingl. eig. Þunga- vinnuvélar ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Bfldshöfði 18, 010201 atvinnuhúsnæði, A-endi 2. hæðar bakhúss, þingl. eig. Frið- rik Daníelsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, fösmdaginn 27. júní 1997 kl, 13.30.________________________ Bflskúr við Árkvöm 2, þingl. eig. Símon Ólason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júm' 1997 kl. 13.30._________________________________ Blesugróf, skúr, þingl. eig. Birkir Pémrs- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fösmdaginn 27. júní 1997 kl. 13.30._________________________________ Blöndubakki 14, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Gyða Martha Ingvadóttir og Sigþór Guðmundur Óskarsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Borgartún 1B, þingl. eig. Bflfang ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Brattholt 4A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður matreiðslumanna, fösm- daginn 27. júní 1997 kl. 13.30.________ Brautarholt 24,1. hæð, geymsla í kjallara og 2. hæð, þingl. eig. Merking ehf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fösmdaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Dalbraut 1, 010104, þjónusmhúsnæði í næstsyðsta eignarhl. á jarðhæð, 39,4 fm, 5,52%, þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Dalhús 1,4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, merkt 0101, þingl. eig. Sigríð- ur Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, fösmdaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. ___________________ Drápuhlíð 28, 5 herb. fbúð á eftí hæð, þingl. eig. Erla Lóa Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 ki. 13.30. Drekavogur 18, þingl. eig. Friðrik Magn- ússon, gerðarbeiöendur Gjaldheimtan í Reykjavflc r., húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 1330___________________________________ Dugguvogur 6, 193,2 fm kjallari, þingl. eig. Raftækjastöðin sf., gerðarbeiðandi | Gjaldheimtan í Reykjavflc, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Dugguvogur 7, 50% ehl. í 33% jarðhæð- ar og 50% ehl. í 40,4% 2. hæðar, þingi. eig. Þórarinn Guðlaugsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Landsbanki íslands, lögfrdeild, fösmdag- inn 27. júní 1997 kl. 13.30. Dvergabakki 2, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Aðalsteinn Már Júh'usson, gerðarbeiðendur Dvergabakki 2-20, hús- félag, og Gjaldheimtan í Reykjavflc, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Dvergaborgir 12, 50% ehl. í 4ra herb. ibúð á 1. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Hreið- ar Hugi Hreiðarsson, gerðarbeiðandi Gísli Hjartarson, fösmdaginn 27. júní 1997 kl. 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Eyjarslóð 1, þingl. eig. Máni ehf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 13.30. Höfðatún 2, atvinnuhúsnæði 1. hæð, suð- urhluti vesturálmu, 109 fm, og norður- hluti v. álmu kjallara, 165,9 fm, m.m., 14,1430% í húsi og 9,3173 í lóð, þingl. eig. Brúnir, áhugamannafélag, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki fslands og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, fösmdaginn 27. júm' 1997 kl, 15.00. Mávahlíð 25, rishæð, þingl. eig. Jódís Hrafnhildur Runólfsdóttir, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Gjald- heimtan í Reykjavflc, föstudaginn 27. júní 1997 kl. 15.30. Mjölnisholt 12, þingl. eig. Hestor ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vflc, fösmdaginn 27. júm' 1997 kl. 16.00. Njálsgata 112, verslunar- og þjónustu- rými á 1. hæð á homi Njálsgötu og Rauð- arárstígs, merkt 0102, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, fösmdaginn 27. júnf 1997 kl, 16.30.________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.